Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990.
13
pv_________________________________________________________________________Lesendur
Unga fólkið og =
lífsafkoma þess
Lesandi góöur. Fyrir skömmu
voru kynntar i fjölmiölum niöur-
stööur könnunar sem Baldur
Kristjánsson sálfræöingur geröi.
Könnunin, sem var töluvert viöa-
mikil, náöi til foreldra 4 og 5 ára
bama. Áberandi var hvaö þessi
hópur fólks er óánægður meö fjár-
hagslega og félagslega aöstöðu sína
i þjóöfélaginu.
Þessi hópur fólks er i rauninni
talandi dæmi um ungt Qölskyldu-
fólk, fólk sem er í mörgum tilfellum
aö koma sér upp þaki yfir höftiöiö
í fyrsta sinn. Það er áberandi aö
þaö er fólk á þritugs- og fertugs-
aldri, sem er aö koma bömum sín-
um á legg, sem á viö hvaö mesta
fjárhagsörðugleika aö efia í „vel-
feröarþjóðfélaginu". - Em kannski
til einhverjar augljósar skýringar
á þvi aöliessi hópur fólks hafi frek-
ar ástæöu til aö kvarta um aficomu
sína en aörir i okkar samfélagi?
Visitölutrygging lána
Þessari spumingu verður þvi
miöur aö svara játandi. Unga fólkiö
hefur oröið aö taka á sig meö ftill-
j um þunga verötryggingu lána sem
I almennt var innleidd á Islandi um
Bréfritari vitnar í grein Brynjólfs Jónssonar i DV hinn 23. þ.m.
Kjallarinn
Brynjólfur Jónsson
hagfrnöingur
þaö hinir, þeir sem ekki skulda og
eiga sitt á hreinu. Þeim hefur tekist
aö viöhalda þessu kerfi í nafni
„réttlætis".
.Jtéttlætiö" á Qármagnsmark-
aönum er eingöngu bundiö viö
hagsmunagæslu i þágu spariflár-
eigenda og þeirra sem ekki skulda.
Um annaö „réttiæti" hefur ekki
veriö þar aö ræöa. Vísitölubinding
Qármagns en 'ekki launa hefur
reynst okkur íslendingum hiö
mesta þjóöfélagsböl og er ein mikil-
vægasta ástæöan fyrir hinni griö-
arlegu óánægju bamafólks meö
Qárhagslega og félagslega aöstööu
sína í okkar þjóöfélagi í dag.
Matarskatturinn
En Deira kemur til. - Matarskatt-
urinn margfrægi er ekkert annað
„En fleira kemur tfl. - Matarskatturmn
margfrægi er ekkert annað en sér-
saumaöur fjölskylduskattur, ætlaður
bamafólki að greiða umfram aðra.“
„Verkalýósfólög og stjómmálaflokkai hafa brugólat þeaau lólkl og á
margan hátt barlat gagn þvi," aagir m.a. i gralnlnnl.
minnkaöir möguleikar manna til
aö auka tekjur sínar með auka-
vinnu. Þetta bitnar í dag verr á
ungu fólki en öörum' þar sem
möguleikar á aö bæta sér upp
margvislegar kjaraskeröingar með
aukinni vinnu em ekki þeir sömu
ogáöur.
Lesandi góöur. Ungt fólk nú til
dags myndar ekki hagsmuna
gæsluhópa eöa þrýstihópa til aö
koma baráttumálum sínum á fram-
Kaupmátturinn
Aö undanfbmu hefur svo kaup-
máttur fariö rýmandi, rýmaöi til
dæmis um nálægt 10% frá fyrsta
ársQóröungí 1989 til fyrsta ársQórö-
ungs 1990. Möguleikar ungs fólks
til aö bæta sér upp minnkandi
kaupmátt, aukna skattheimtu og
nýtt misgengi kaupmáttar og láns-
Stjómvöld bmgöust unga fólkinu:
FERÐASALERNI
Kemísk vatnssalerni, sérlega hentug og
þægileg í tjaldvagninn, húsbílinn, bátinn,
tjaldið, hjólhýsið og sumarbústaðinn.
Hentar einnig fyrir langlegusjúklinga
í heimahúsum.
Atlas hf sir
Missið ekki af nýjasta
Úrval - kaupið það
NÚNA STRAX á næsta blaðsölustað
Tekið undir með Brynjólfi
Erna Gunnarsdóttir skrifar:
Ég tek heils hugar undir meö
Brynjólfi Jónssyni hagfræðingi sem
skrifaði kjallaragrein í DV nýlega um
unga fólkið og lífsafkomu þess. -
Brynjólfur hittir naglann á höfuðið
þegar hann segir m.a. að í dag séu
minni möguleikar á að auka tekjur
sínar með aukavinnu og það bitni
verr á ungu fólki en öðrum. - Ungt
fólk myndi nú ekki hagsmunagæslu-
hópa eða þrýstihópa til að koma bar-
áttumálum sínum á framfæri eins
og áður var.
Ástæðuna fyrir verri afkomu ungs
fólks nú telur hann réttilega þá að
verkalýðsfélög og ekki síst stjórn-
málaflokkar hafi brugðist þessu fólki
og, það sem verra er, barist gegn því
á margan hátt. Þegar milli 70 og 80%
foreldra með ung böm á framfæri
láta í ljósi í skoðanakönnun verulega
óánægju með fjárhagslega og félags-
lega aðstöðu sína er það vissulega
alvarleg viðvörun til stjórnvalda og
kalla á viðbrögö af þeirra hálfu.
Einnig er þaö rétt hjá Brynjólfi aö
vísitölubinding íjármagns hefur
skipt þjóðinni í tvennt: annars vegar
þá sem skulda samkvæmt vísitölu-
kerfinu og hina sem ekki skulda og
eiga sitt á hreinu. En auðvitað er
ekki við neinu að búast héðan af frá
núverandi stjórnvöldum. Þau hafa
haldið illa á spilunum og eru nú búin
að vera. Ekkert annað er fram undan
en átök á vinnumarkaði eina ferðina
enn og með þeim afleiðingum í þetta
sinn að allt ungt fólk, sem mögulega
getur, mun leita til annarra landa til
búsetu. - Það er ekki glæsilegt útlitið
en miklir atburðir og alvarlegir eru
í augsýn.
Bréfritari skorar á borgaryfirvöld að fækka mávunum á Tjörninni.
Mávana burt
Andavinur skrifar:
Það hefur löngum verið hefð fyrir
því hér í Reykjavíkurborg að fara
með ungviðið niður að Tjörn og gefa
öndunum brauð. Þessar Tjamarferð-
ir hafa sjálfsagt verið fyrstu kynni
margra ungra Reykvíkinga af annars
fjölbreyttu dýralífi landsins.
En það er af sem áður var og ef
ekki verður bmgðist skjótt við er
alveg eins líklegt að þessi skemmti-
legi siður leggist af. Ástæðan fyrir
því er hið gífurlega mávager sem
hefur sest að á Tjöminni og hrellir
bæði endumar og þá sem þær vilja
heimsækja. Það er ömurlegt að hoifa
upp á bömin henda brauðmolum til
andanna til þess eins að verða vitni
að yfirgangi mávanna sem hreinlega
slá til andanna og setja það ekki fyr-
ir sig að hrifsa molana út úr þeim.
Ástandið er orðið svo slæmt að
endurnar em í mörgum tilfellum
1 l}d UKKUI
ganga allirvinnmgarút!
hættar að bera sig eftir góðgætinu
heldur horfa aðgerðalausar á varg-
inn hakka það í sig. Þetta þykir börn-
unum að sjálfsögðu súrt þar sem til-
gangur ferðarinnar var að gefa önd-
unum og horfa á þær maula brauðiö
í sig í rólegheitum.
Reykjavíkurtjöm er eitt af höfuð-
einkennum borgarinnar og hefur
ævinlega laðaö að sér fólk en ef svo
fer sem horfir, að mávamir hrein-
lega taki hana yfir, má búast við að
þeim fækki stórlega sem þangað
sækja þar sem illskeyttir mávar hafa
augljóslega ekki það aðdráttarafl
sem hópur friðsælla anda hefur.
Því skora ég á borgaryfirvöld að
sjá sóma sinn í því að fækka mávun-
um á Tjörninni og gera hana þar meö
aftur að þeim ómissandi þætti í upp-
eldi Reykjavíkurbama sem hún hef-
ur verið um árabil.
UPPLVSINGAR: Sl'MSVARI 631511 - LUKKULÍNA 991002