Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. íþróttir FH-ingar af hættusvæðinu - eftir sigur á Stjömunni í Garðabæ í gærkvöldi „Viö erum mjög ánægöir með sig- urinn og viö þurftum svo sannarlega á þremur stígum að halda. Við erum komnir upp í miðja deild og nú er áhyggjulaust frí framundan,“ sagði Halldór Halldórsson, markvörður og fyrirhði FH-inga, eftir að Hafnar- fjarðarliðið hafði sigrað nágranna sína úr Stjömunni, 0-1, í Garðabæn- um í gærkvöldi. FH-ingar eru þar með komnir úr fallbaráttimni, alla vega í bili, en sigur þeirra í gær- kvöldi var mjög sanngjam þegar á heildina er litið. Leikurinn var nokkuð íjörugur og opinn og bæði lið fengu góð martæki- færi í leiknum. Stjörnumenn áttu fyrsta hættulega tækifærið þegar Þór Omar Jónsson þramaði í þverslánan á marki FH-inga. Hinum megin small boltínn í slá Stjömumarksins eftir að Jón Ottí jónsson hafði varið vel skot Pálma Jónssonar. í síðari hálf- leik vom FH-ingar mun sterkari og fengu aragrúa marktækifæra. Þeim tókst aðeins að nýta eitt þeirra og það gerði markahrókurinn Hörður Magnússon sem skoraði þarna sitt 8. mark í sumar. Hörður lék laglega á vamarmenn Stjömunnar inn í vítateignum og skoraði með góðu skoti sem Jón Ottí réð ekki við. Pálmi Jónsson og Ólafur Kristjánsson feng- u báðir góð marktækifæri til að bæta mörkum við fyrir Hafnfirðinga og einnig átti Andri Marteinsson hörkuskot sem Jón Otti varði vel. Stjömumenn fengu fá tækifæri til að jafna metín en þó munaði htlu þegar Ingólfur Ingólfsson komst óvænt í færi en Halldór lokaði markinu vel. FH-ingar léku einn sinn besta leik í sumar. Andri og Hörður vom mjög sterkir og vömin var geysitraust. Stjömuliðið olli vonbrigðum í þess- um leik og það var aðeins Jón Otti í markinu sem eitthvað sýndi. Dómari var Bragi Bergmann og hafði hann mjög örugg tök á leikn- um. -RR í 1. deild svissnesku knattspyraunnar hófst að loknu sumarleyfx i fyrrakvöld, Grass- hopper, deildar- og bikarmeistarar frá siöasta keppnistimabili, hófu keppnistímabilið illa og töpuðu fyr- ir nýliðunum f dcildinni, liði FC Zúricháheimavellisínum, 1-2. Sig- urður Grétarsson, sem gekk til Iiös við Grasshopper eftir lok síðasta keppnistímabils, gat ekki leikið meö sinu nýja félagi. „Ég var skorinn i hné fyrir tveim- ur vikum og reikna með að verða klár i slaginn eftir um það bil 3 vikur. Það var agalegt aö tapa þess- um leik. Við vorum með boltann meiri hluta leiksins og misnotuð- um mörg góö marktækifæri í ieikn- un. Urslit leika í deildinni urðu þamúg: Grasshopper - FC Zúrich..........1-2 Aarau - Wettingen................1-0 Sion—Luzern...............................1—0 Lausanne - Servette..............2-0 Lugano - St. Gallen..............0-0 Yong Boys - Xamax...............l-l Afspyrnulélegt - þegar Framarar unnu Þórsara, 1-0 Leikur Fram og Þórs á Laugar- dalsvellinum í gærkvöldi var einn sá lélegasti leikur sem sést hefur í 1. deild. Framarar sigraðu í leiknum með einu marki gegn engu og em áfram í toppslagnum í deildinni en Þýrsarar era sem fyrr á botninum óg með sama áframhaldi er fátt sem getur bjargað hðinu frá falh. Sigurmark Framara og eina mark leiksins kom á 14. mínútu. Jón Erling Ragnarsson skoraði þá með skoti frá markteig sem Friðrik Friðriksson, markvörður Þórsara, hefði átt að veija. Þegar rúmlega hálftími var hð- inn átti Guðmundur Steinsson góðan skaha í stöngina á marki Þórsara og era þá marktækifærin upptalin. Síðari hálfleikur var afspymu lé- legur en Framarar höfðu yfirburði á vellinum og héldu boltanum vel. Hins vegar geröist ekkert í leik hðs- ins. Þórsarar héngu lengst af í vöm en komu framar á völhnn síðustu 10 mínúturnar. Þeir sóttu nokkuð stíft en uppskáru engin færi. Framarar verða að gera betur en í þessum leik ef þeir ætla að beijast um titihnn. Baldur Bjamason var langbesti maður hðsins í þessum leik og sá eini sem lék yfir meðallagi. Hjá Þórsuram var Friðrik mark- vörður skástur í annars ákaflega lé- legu höi. -SK Landsmótið í golfi: Barist í öllum flokkum Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii Keppendur í 2. og 3. flokki á lands- mótinu í golfi „slógu um sig“ í 14 klukkustundir á Jaðarsvelh á Akur- eyri í gær en þá var fyrsti dagur mótsins. Ekki var annað að sjá og heyra en ahir væra ánægðir, fram- kvæmd gekk vel og veður var mjög ákjósanlegt. I 2. flokki kvenna er Magdalena S. Þórisdóttir úr Golfklúbbi Suðumesja með forastu eftir 18 holur, lék á 97 höggum. Karóhna Guömundsdóttir, Golfklúbbi Akureyrar, lék á 101 höggi og síðan munar ekki nema 4 höggum á þeim sem era í 8 næstu sætum. Þama verður því hugsanlega hörkukeppni í 3. flokki karla era tveir jafnir, Böðvar Bergsson, Golfklúbbi Reykja- víkur, og Jón Sæmundsson, Golf- klúbbi Akureyrar, á 84 höggum, og Leó Ragnarsson, Golfklúbbnum Leyni, þriðji á 85 höggum. Maður dagsins var þó Jón Ólafur Jónsson, gamh „markvarðahrellir- inn“ úr knattspymuhði ÍBK hér á árum áður. Hann lék á 75 höggum 1 gær eða 4 höggum yfir pari vaharins og er þetta „skor“ óvenjulegt í 2. flokki. I næstu sætum era þrír menn á 78 höggum, Haraldur Júhusson, GA, Jónas H. Guðmundsson, GR, og Gísh Torfason, GS, sem er þekktur úr knattspymunni eins og Jón Ólaf- ur og gott ef þeir léku ekki saman með ÍBK lengi vel. • Hilmar Gislason, bæjarstjóri á Akureyri, slær upphafshöggið á íslands- meistaramótinu í golfi. DV-mynd gk • Barist á hálum vellinum í Vestmannaeyjum. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og n eftir að flautað var til leiksloka. 1. deild/Hörpudeild Valur.......11 8 1 2 19-11 25 KR..........12 7 2 3 18-12 23 Fram........12 7 1 4 23-11 22 ÍBV.........11 5 4 2 18-19 19 FH..........12 5 1 6 16-18 16 Víkingur....11 3 6 2 12-11 15 Stjarnan....12 4 2 6 14-17 14 KA..........11 3 17 12-15 10 ÍA...........11 2 2 7 12-21 8 Þór..........11 2 2 7 6-16 8 Golfstúfar Bergur Guðnason, fyrrum handboltakappi úr Val, er meðal keppenda í 2. flokki á landsmót- inu en sonur hans, Böðvar, í 3. flokki. Bergur hafði á orði eftir upphafshögg stráksins að senni- lega væri réttast að þeir hefðu flokkaskipti, strákurinn væri orðinn betri. „Dagskipunin til hans er að sigra í 3. flokki," sagði Bergur. Böðvar lék svo á 84 högg- um og er í 1.-2. sæti en Bergur var 86 höggum í sínum flokki. „Þetta vargott“ „Þetta var bara gott,“ sagði Hilmar Gíslason, bæjarverkstjóri á Akureyri, en hann sló upphafs- högg landsmótsins að þessu sinni. „Marri“, eins og Hilmar er jafnan kallaður, var léttur á sér á 1. teig en því fylgir jafnan nokk- ur pressa að slá upphafshögg landsmóts. Keppa í öllu Strákamir í Nesklúbbnum á landsmótinu hafa gaman af því að keppa og era með ótal keppnir og veðmál í gangi. Þeir hafa því margt að ræða þegar þeir hafa lokið leik og Hafnfirðingur nokk- ur, sem heyrði á tal þeirra, spurði hvort þeir kepptu ekki hka í því hver væri fljótastur aö borða. Svo mun ekki vera en spumingin kom jú frá Hafnfirðingi. Fyrstu gullverðlaunln sem Carl Lewis vinnur •Carl Lewis vann th sinna fyrstu gull- verðlauna á friðarfeikunum í Seattle þeg- ar hann sigraði í langstökkskeppninni með því að stökkva 8,38 metra. Mike Pow- ell frá Bandaríkjunum, sem hefur stokkið lengst ahra á þessu ári, 8,66 metra, varð í öðru sæti með 8,34 raetra og Sovétmaöur- inn Robert Emmiyan varð í þriðja sæti með 8,23 metra. Lewis hefur verið ósigr- andi í langstökki frá því árið 1981 og var þetta 64. sigur lians í röð í greininni. Johnson vann tugþrautina •Bandaríski tugþrautarmeistarinn Dave Johnson tryggði sér sigur í tugþrautar- keppninni meö því aö sigra í síöustu grein- inni, 1500 metra hlaupi. Johnson hlaut samtals 8.403 stig. Næstur á eftir Johnson kom félagi hans og landi, Dan O’Brien, með 8.358 stig en hann leiddi keppnina fram að síðustu greininni. Þriðji varö síð- an Sovétmaðurinn Mikhail Medved raeð 8.330 stig. Tvöfaldursigur íkúlu •Helmsraethafinn í kúluvarpi, Randy Bames frá Bpdaríkjunum, sigraði í kúlu- varpi með því að kasta 21,44 metra og það strax í fyrstu umferð. Hann var þó nokkuð langt frá heimsmeti sínu sem hann setti í maí síðasthðnum en þá kastaði hann 23,12 metra. Landi hans Jim Doehring varö í Öðru sæti með 21,22 metra og Sovétmaður- inn Vyacheslav Lykho í þriöja sæti raeð 20,70 raetra. Sovétmenn töpuöu Liö Puerto Rico kom á óvart í fyrrinótt þegar höiö vann sigur á Sovétmönnum, 99-84, í körfuknattleikskeppninni en áður höföu Sovétmenn borið sigurorð af Banda- rikjamönnum. í sama riðh sigraði hð Bandaríkjanna hð ítahu með miklum mun eða 113-76. í hinum riölinum sigraði Bras- ilía hð Ástraliu, 101-94, og Júgóslavar unnu Spanverja, 81-67. Bandaríkin, Sovét- ríkin, Júgóslavía og Brasilía leika til úr- shtá um sigur í körfuknattleikskeppninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.