Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 180. TBL. -80. og 16. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1990. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Viðskiptastríð í fuUum gangi: Ui'IíUaII »_J_ vmneii neiur nao stóru umboði frá Sól hf. SúlakMn: Ráðlegg þetta engum - sjábls.5 Hólmaborgin farintil loðnu- veiða - sjábls.5 Þjóðverjar gangatilkosn- inga í desember | - sjábls. 10 Skæruliðar í Líberíuherða sóknina - sjábls. lO NMíhandknatt- leikáíslandi íhaust? - sjábls.25 Stöð2mun sýna 34 leiki beintfráítalíu Svifdrekakappinn og æringinn hollenski, Eppo Numan, hringsólaði i kringum frelsisstyttuna i New York í gær. Hann lauk þar með lokaáfanga Atlantshafs- flugs síns. Eppo flaug frá Staten Island en þar hafði hann orðið að lenda á fótboltavelli fyrir helgi. Hann lagði upp í seinni hluta Atlantshafsflugsins frá Reykjavík í júní og flaug vestur með viðkomu á nokkrum stöðum á Grænlandi, Kanada og Bandaríkjunum. Á síðasta ári tókst honum að fljúga frá Hollandi um Stóra-Bretland, Færeyjar, Egilsstaði og loks til Reykjavíkur. ' DV-símamynd Mark Greenberg sjábls. 16 Ógnvaldurinn og umheimurinn - sjábls. 14 Óstöðugtverð áíslensku kartöflunum - sjábls.34 Tekjur fasteignasala: Sáhæstimeð 1,2 milljónir ámánuði - sjábls.4 A; Yfirvöld i írak heimila vestrænum mönnum i Kuwaít og írak ekki að yfirgefa löndin en arabar fá hins vegar að flýja land. Þessi mynd kanna skilríki arabiskra flóttamanna. Símamynd Reuter Vesturlandabúar fá ekki fararleyf i - sjábls.8og9 Bóndi missti framan af handlegg: Fjársöfnun til styrktar 6 manna fjölskyldu hans - sjábls.2 Tímamótauppgötvun á sviði læknavísinda - sjábls. 11 Jónas Kristjánsson skrlfar um veitingahús: ar - sjábls. 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.