Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1990. Viðskipti________________________________________________dv Frjáls gjaldeyrisviðskipti frá og með 1. september: Yf ir eitft hundrað hús á Spáni í eigu íslendinga - gott 110 fermetra hús á Spáni kostar um 5 til 6 milljónir króna Um 800 manns fara á þessu ári til Spánar á vegum Félags húseigenda á Spáni. Félagið hefur náð mjög góðum samningum um flugfargjöld. í seinni tið hafa íslendingar meira keypt af íbúðum en einbýlishúsum. Það mun vera að aukast að fólk, sem er að nálgast eftirlaunaaldurinn, selji einbýlishúsið sitt á íslandi og kaupi 3ja til 4ra herbergja íbúð og noti mis- muninn til að kaupa sér íbúð á Spáni til að hafa þar vetursetu i góðu veðri. Búist er viö aukinni eftirspurn af hálfu íslendinga í haust eftir íbúöum eða húsum á Spáni og í öðrum sólar- löndum í kjölfar frjálsra gjaldeyris- viðskipta á íslandi frá og með 1. sept- ember. Þegar eru yfir eitt hundrað hús og íbúðir á Spáni, langflest um hundraö kílómetra frá Benidorm, í eigu íslendinga. Gott 110 fermetra hús á Spáni kostar um 12 til 13 millj- ónir peseta eða um 6 milljónir ís- lenskra króna. Fyrirtækið G. Óskarsson við Laugaveg 18 hefur selt flestar þær eignir sem íslendingar hafa keypt á Spáni og Kanaríeyjum á undanförn- um árum. Eigandi fyrirtækisins, Guðmundur Óskarsson, sagði við DV í gær að enn hefði ekki komið fram aukin eftirspurn vegna frétta um frjálsari gjaldeyrisviðskipti en sagöi háannatímann vera á haustin og vor- in og þess vegna mætti búast við eft- irspum í haust. 2ja herbergja íbúð kostar um 3 milljónir króna Að sögn Guömundar kostar 80 til 100 fermetra hús á Spáni um 5 til 6 milljónir króna. íbúð með tveimur svefnherbergjum kostar um 3 millj- ónir og íbúð með einu svefnherbergi kostar um 2 milljónir króna. Á ári kostar það svo um 50 þúsund krónur að eiga íbúðina. Þetta er greiösla fyr- ir rafmagn, fasteignaskatta, trygg- ingar, öryggisvörslu og garðvinnu. Upphæðin hækkar eftir því sem hús og garður er stærri. Hefur selt 70 hús á Spáni og Kanaríeyjum Að sögn Guðmundar hefur hann selt um 70 hús og íbúöir á Spáni og Kanaríeyjum á undanförnum árum. Hins vegar hefði einnig verið nokkuð um það að menn hefðu farið beint út og keypt fasteignir. Þeir sem hafa keypt hús á Spáni til þessa hafa fengið til þess sérstakt leyfi gjaldeyrisyfirvalda. Eingöngu hafa skráð félög og félagasamtök get- að keypt. Þetta hefur þýtt að nokkuð hefur verið um að fjölskyldur hafi tekið sig saman og stofnað félag og skráð þaö til aö geta keypt fasteign suður frá. „í þeim ríkjum þar sem efnahags- lífið byggist á markaðsbúskap eru þaö gömul og ný sannindi að snöggur viðskiptakjarabati geti leitt til þenslu og verðbólgu. Mikil hækkun á inn- flutningsverði, sem þýðir viðskipta- kjararýrnun, veldur sömuleiðis al- mennum verðhækkunum. Ef efna- hagslífinu er hins vegar að miklu leyti handstýrt getur niðurstaðan auðvitað orðiö einhver önnur. Ég geri þó varla ráð fyrir því að formað- ur Vinnuveitendasambands íslands sé að gefa það í skyn að nú sé efna- hagslífmu stýrt af sterkum mönnum og markaðurinn haíi þar engin áhrif og eigi engin áhrif að hafa, enda er það talið úrelt fyrirkomulag af flest- um,“ segir Þórður Friðjónsson, for- stjóri Þjóðhagsstofnunar, um þau ummæli Einars Odds Kristjánsson- ar, formanns Vinnuveitendasam- Verð á fasteignum á Spáni hefur hækkað mikið síðustu ár og hefur verið um nokkurn hagnað að ræða. Þannig hefur verðið tvöfaldast á síð- ustu fjórum árum. Það gerir verð- hækkun upp á um 18 prósent á ári að jafnaði. Hins vegar hefur verð- bólga á Spáni verið um 6 prósent á ári. Hækkunin er því verulega um- fram verðbólgu. Gjaldeyrisviðskipti verða gefin bandsins, í útvarpsviðtali að undar- legt sé að Þjóðhagsstofnun skuli spá aukinni verðbólgu þegar viðskipta- kjör versna og líka þegar þau batna. Áhrifin á helstu hagstærðir Þóröur Friöjónsson, forstjóri Þjóð- hagsstofnunar, segir að verði olíu- verðshækkunin um 30 tii 40 prósent megi búast við aukinni verðbólgu, verri viðskiptakjörum, auknum við- skiptahalla og lægri þjóðartekjum en ella. Jafnframt segir hann að sá efna- hagsbati sem gert haföi verið ráð fyr- ir í íslensku efnahagshfl verði mun minni en reiknað var með. Viðskiptakjör versna um 2 prósent Þórður segir aö áhrif 30 til 40 pró- sent olíuverðshækkunar geti þýtt að frjáls í tímasettum áföngum frá og með 1. september. íslendingum verð- ur leyft að eiga gjaldeyri og verðbréf erlendis og kaupa hús erlendis án sérstaks leyfis. Eftir 1. janúar 1993 verða engar meiri háttar gjaldeyr- ishömlur. Frjálst að kaupa hús fyrir um 3,7 milljónir Eftir 1. september er íslendingum viðskiptakjörin versni um 2 prósent. Þjóðhagsstofnun áætlaði áður á ár- inu að viðskiptakjörin myndu batna um 3 prósent á árinu vegna hækk- andi fiskverðs vestanhafs. Olíu- verðshækkunin myndi því éta þenn- an bata upp að stórum hluta sé mið- að við heilt ár. Viðskiptahallinn eykst um 3 milljarða á ári íslendingar flytja inn olíu fyrir um 7 milljarða á ári. 30 til 40 prósent verðhækkun á olíu þýðir því að olíu- reikningurinn hækkar um 2 til 3 milljarða miðað við heilt ár. Þetta kemur beint fram í auknum við- skiptahalla ef ekki verður dregið úr þjóðarútgjöldum. Þjóðhagsstofnun hefur áöur áætlaö að viöskiptahall- inn verði 5 milljarðar á árinu. heimilt að kaupa fasteignir erlendis án sérstaks leyfis gjaldeyrisyfirvalda að upphæð um 3,7 milljónir króna. Eftir 1. janúar næstkomandi aö upp- hæð um 5,6 milljónir og frá 1. janúar 1992 fyrir um 7,5 miiljónir króna. Vert er að geta þess að reglugerðin gerir ráð fyrir að íslendingar geti keypt fasteignir erlendis fyrir hærri upphæðir en hér voru nefndar en þá þarf til þess sérstakt leyfi. Jafnframt þarf að greiða leyfisgjald af mismun- inum af því sem fasteignin kostar og því sem frjálst er að kaupa fyrir án leyfisgjalda. Kaup á erlendum fyrirtækjum íslendingar mega líka eftir 1. sept- ember næstkomandi íjárfesta í at- vinnurekstri erlendis án sérstaks leyfis gjaldeyrisyfirvalda. Fjárhæðin er bundin og er sú sama og við kaup á fasteignum. Hægt er að fá leyfi til að fjárfesta fyrir hærri upphæð en þá þarf að greiða leyfisgjald sem er 1 prósent af kaupverði. Fyrstu 3,5 milljónirnar eru án leyfisgjalds. Sem dæmi má nefna að nýlega ákvað Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda, SÍF, að kaupa verksmiðju í Frakklandi fyrir um 100 milljónir króna. Þetta er dæmi um að hægt er að fjárfesta fyr- ir háar upphæðir meö því að fá leyfi gjaldeyrisyfirvalda til þess. Ferðamenn fá meira Reglur um gjaldeyri til feröamanna á leið til útlanda verða rýmkaðar. Eftir 1. september hækkar fjárhæðin, sem þeir geta fengið, úr 120 þúsund- um króna í 200 þúsund krónur og vegna viðskiptaferða úr 240 þúsund- um í 400 þúsund krónur. í þessum fjárhæðum eru innifaldar heimildir til notkunar greiðslukorta erlendis. Börn fá framvegis fulla yfirfærslu en hafa fram að þessu fengið hálfa yfir- færslu. Útlendingar mega flytja með sér hagnað og arð Útlendingum sem íjárfesta í at- vinnurekstri hérlendis verður heim- ilt án sérstaks leyfis að flytja móttek- inn arð og hagnað úr landi. Sömu- Verðbólgan eykst um 2 prósent Að sögn Þórðar má ætla að verð- bólga muni aukast um 2 prósent vegna hærra olíuverðs. Bensínið hækki framfærsluvísitöluna beint og þá hækki vörur fyrirtækja, sem nota mikla olíu, í verði. Afkoma útgerðarinnar, en hún er helsti gasolíunotandi hérlendis, mundi versna um 2 til 3 prósent hækki olían í verði. Þjóðhagsstofnun áætlaði fyrr á ár- inu að landsframleiðsla ykist ekki neitt á árinu og að þjóðartekjur ykj- ust um 1 prósent. Olíuhækkunin myndi hins vegar minnka þjóðar- tekjurnar um 0,5 til 1 prósent miðað við heilt ár. -JGH leiðis að flytja úr landi söluverðmæti eigna svo og leigutekjur. Hinn 15. desember verður íslend- ingum heimilt að kaupa erlend markaðsbréf. Takmarkanir verða afnumdar í áföngum fram að 1. jan- úar 1993. í upphafi verður upphæðin 375 þúsund fyrir einstakling og 75 milljónir fyrir verðbréfafyrirtæki. Erlendum aðilum verður heimilt með milligöngu innlendra verðbréfa- miölara aö kaupa hér á landi verð- bréf sem skráð eru á Verðbréfaþingi íslands. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3jamán. uppsögn 3-4 lb,Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5,5 lb 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán.uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb Danskar krónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtiyggð Skuldabréf 7.5-8,25 Lb.Bb Útlántilframleiðslu isl.krónur 13,75-14.25 Bb SDR 10,75-11 Bb Ðandai íkjadalir 10.10-10,25 Bb Sterlingspund 16.8-17 Sp Vestur-þýskmörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR överðlr. júní 90 14,0 Verðtr. júní 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig Lánskjaravisitala júlí 2905 stig Byggingavísitala ágúst 550 stig Byggingavísitala ágúst 171,9 stig Framfærsluvísitala júli 146,4 stig Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% l.júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,031 Einingabréf 2 2,739 Einingabréf 3 3,312 Skammtimabréf 1.699 Lífeyrisbréf Gengisbréf M75 Kjarabréf 4.981 Markbréf 2,651 Tekjubréf 2,002 Skyndibréf 1.487 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,421 Sjóðsbréf 2 1,783 Sjóðsbréf 3 1,689 Sjóðsbréf 4 1,438 Sjóðsbréf 5 1,015 Vaxtarbréf 1,7090 Valbréf 1,6070 Islandsbréf 1,043 Fjórðungsbréf 1,043 Þingbréf 1,042 Öndvegisbréf 1,041 Sýslubréf 1,045 Reiðubréf 1,030 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 488 kr. Flugleiðir 191 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 162 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr. Eignfél. Alþýðub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 162 kr. Eignfél. Verslunarb. 138 kr. Olíufélagiö hf. 515 kr. Grandi hf. 184 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. • 546 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar: Varla telur formaður VSÍ að markaðurinn hafi engin áhrif

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.