Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Page 17
FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1990.
25 *
Iþróttir
Fer Norðurlandamótið
fram á íslandi í haust?
„MiMð metnaðarmál,"
rbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjá
leikssamband íslands eru í óða önn
undirbúnings fyrir B-keppnin
og ljóst að landsliðið mun fá
ir sem sameinað Þýskaland léki í komum vel undirbúnir til leiks fyr-
handknattleik. Sviar koma hingað ir B-keppnina 1992 og þar er stefht
í mai og leika þrjá leiki og svona að góðum árangri," sagði Þorberg-
gengur þetta fram að B-keppninni. ur Aðalsteinsson.
Það eru því allar líkur á þvi aö við -SK
„Við erum að reyna að fá Austur-
ríkismenn hingaö í heimsókn
ásamt Tékkum í október en höfum
ekki enn fengið álcveðin svör. Einn-
ig er heimsókn Frakka inni í mynd-
inni í byrjun nóvember og ákveðið
er að við tökum þátt í Qögurra liða
móti i Danmörku í lok nóvember.
Þar leika Danir, Spánveijar og
Ungverjar, auk okkar,“ sagði Þor-
bergur Aðalsteinsson landsliðs-
þjálfari í samtali við DV í gær.
„Mikið metnaóarmál að
fá Norðurlandamótið"
Svo kann að fara aö lið heimsmeist-
ara Svía komi hingað til lands á
milli jóla og nýárs. Ætlunin er að
endurvekja Norðurlandamót
karlaliða en það mót hefur ekki
farið fram í nokkur ár. Þorbergur
álítur það mjög mikilvægt að fá
þetta mót hingað til lands: „Málið
stendur þannig að Svíar eiga að
halda mótið en ekki er víst að þeir
geri það. Óvíst er hvort ákveðin
sjónvai-psstöð í Svíþjóð er tilbúin
til að styrkja það og ef hún er það
ekki þá fáum við mótiö. Þetta gæti
orðið mjög mikiö mót og það er
mikið metnaðarmál fyrir okkur að
fa það. Og það væri mikill fengur
í því að fá heimsmeistara Svía
hingað til lands.“
„Mætum heimsmeisturum
Svía á móti á Spáni“
Það er sem sagt ljóst að íslendingar
mæta heimsmeisturunum á Norð-
urlandamótinu í vetur, hvort sem
það verður í Sviþjóð eða hér heima.
En hvaö tekur við eftir áramótin?
Þorbergur Aðalsteinsson: „Þrír
landsleikir verða gegn Japönum
hér heima í byrjun janúar og 9.-13.
janúar tökum viö þátt í mj ög sterku
móti á Spáni. Þar keppa auk okkar,
Rúmenar, A- og B-Uð Spánverja,
Frakkar og heimsmeistarar Svía. í
mars eru síðan fyrirhugaðir lands-
leikir gegn sameinuðu Þýskalandi
og yröu það þá fyrstu landsleikirn-
- ■.
'A jf- 'is#
• Einar Þorvarðarson, aðstoðar-
maóur Þorbergs Aðaisteinssonar
landsliðsþjáliara.
Ávj* .
• Þorbergur Aðalsteinsson
landsliðsþjáltari er með mörg járn
í eldinum þessa dagana.
m. PEPSIDEILDIN
ONÍ CAlOHIf
I KVOLD KL. 19.
Garðsvöllur
Víðír - Gríndavík
Fylkisvöllur
Fylkír - IBK
•A c n
Selfossvöllur
Selfoss - KS
Kópavogsvöllur
UBK - IR
Sauðárkróksvöllur
TíndastóII - Leifttir
PEPSIDEILDIN
ONE CAIOHIE