Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Page 22
V 30 FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Reglusamt ungt par, með 5 mán. gaml- an dreng, óskar eftir rúmgóðri íbúð, m/góðri hitun, meðm. frá fyrri leigj- anda. Sími 19805 f.h. og e.kl. 18. Tveir iðnskólanemar óska eftir 2ja herb. íbúð nálægt Iðnskólanum frá og með 1. sept. nk. Greiðslugeta 4 mánuð- ir fyrirfram. S. 96-41816 e.ki. 18. Tvær skólastúlkur utan af landi vantar litla íbúð eða herbergi með aðstöðu, reglusamar og reykja ekki. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 98-22774. Ung kona utan af landi með barn óskar eftir einstaklings eða 2ja herb. íbúð. Helst í Hafnarfírði eða Garðabæ. Er í námi. Uppl. í síma 97-31161. íþróttafélagið Valur leitar eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir erlendan þjálfara, ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 15130 e.kl. 18. ^ Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-75631. Óska eftir 4ra-5 herb. íbúð, helst í Árbæ eða nágrenni, 4 í heimili, reglu- semi og góð umgengni. Uppl. í síma 676885. 3 músiknemendur óska eftir 4. herb. íbúð eða einbýlishúsi. Uppl. í síma 674623, e.kl. 19. Sjómaður sem er litið heima óskar eftir herbergi með eldhúsi eða eldunarað- stöðu. Uppl. í síma 84164 eftir kl. 19. Ungt reyklaust par i námi með barn óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 45359. Viö erum ung hjón og reglusöm og •» okkur vantar 2-3ja herb. íbúð strax. Uppl. í símum 91-77217 og 91-32537. Óska eftir að taka á leigu 3-4 her- bergja íbúð á stór Reykjavíkursvæð- inu. Uppl. í síma 93-12517. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fýrst. Uppl. í síma 91-660661. Hulda. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 93-66660. ■ Atvinnuhúsnæði Þrjú, mjög góð skrifstofuherbergi til ■p. leigu, góð sameiginleg kaffiaðstaða. Upplýsingar í síma 91-687599 á milli kl. 14 og 20. í Mjóddinni eru til leigu einingar fyrir skrifstofur og léttan iðnað í stærðum 50 - 80 100 - 200 fm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3701. 200-400 fm atvinnuhúsnæði óskast, má vera bogaskemma. Uppl. í símum 44993, 985-24551, 40560. _______ 70 ferm verslunarhúsnæði til leigu í Mjóddinni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3702. Húsnæði á annarri hæð að Lynghálsi 3 (allt að 440 m2) til leigu. Hagstæð leiga. Uppl. í síma 685966. ■ Atvinna í boði -j^. Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann til að starfa við afgreiðslu á kassa í verslun HAGKAUPS í Hóla- garði. Vinnutími 9 18.30. Um er að ræða framtíðarstarf. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). Hagkaup, starfsmannahald Dugleg, áræðin og glaðlynd manneksja óskast til framtíðarstarfa í söluturni, vaktavinna. Góð laun í boði fyrir góð- an starfskraft. Þarf að geta byrjað um miðjan ágúst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3705. Óska eftir starfskrafti við bíiaþvott. Einnig óskast starfskraftur við af- greiðslustörf, dag- og kvöidvinna. Ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H.3736. Hresst og áreiðanlegt starfsfólk óskast til hreingerningarstarfa allan daginn, um vaktavinnu er að ræða, góð frí á milli vakta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3738. Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar starfsmenn til að starfa á matvöru- lager HAGKAUPS, Suðurhrauni í Garðabæ. Nánari uppl. í síma 91- 652640. Hagkaup, starfsmannahald Okkur vantar duglegt starfsfólk i af- greiðslu o.fl. í fullt starf og hluta- störf. Góð laun í boði. Uppl. í dag og næstu daga. Veitingahúsið Svarta pannan v/Tryggvagötu. BÍLASPRAUTUN (ÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Bakári í austurbæ vantar stundvíst og duglegt afgreiðslufólk strax. Framtíð- arstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3706. Fiskivinnslufyrirtæki i Reykjavik óskar eftir að ráða gott starfsfólk í vinnu strax. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3700. Garöyrkjumaöur/verkamenn óskast til starfa við ýmsar jarðvinnufram- kvæmdir. Garðaval hf. sími 680615. Matráðskona óskast að grunnskólanum Finnbogastöðum, Ámeshreppi, næsta vetur. Uppl. gefur Gunnsteinn Gísla- son í símum 95-14001 eða 95-14003. Nýja Kökuhúsið óskar að ráða starfs- fólk, ath. ekki í afleysingar. Uppl. á staðnum. Nýja Kökuhúsið við Austur- völl. Starfsfólk ósksat við fatapressun og frágang, hálfdags- og heildsdagsstörf. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15. Stýrimann og háseta vantar á 70 tonna bát sem er að hefja skelveiðar á Breiðafirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3714. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal. Kvöldvinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16 og 18. Kína Húsið, Lækjar- götu 8. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bak- arí í Reykjavík frá kl. 9-13, mán. fös. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3737. Bensinafgreiðslumann vantar til vinnu að Bíldshöfða 2, Reykajvík.- Uppl. á staðnum. Nesti hf. Starfsfólk óskast í uppvask, vakta- vinna. Uppl. í dag frá kl. 14—17. Hótel Holt. Starfskraftur óskast í Björnsbakarí, Vall- arstræti (Hallærisplani). Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Vakta- vinna. Uppl. í síma 667373. Starfskraftur óskast. ísbarinn, Háaleit- isbraut 58-60 (miðbæ). Vinsamlegast hringið í síma 686011 e.kl. 16. Vantar aöila til að vinna á skyndibita- stað. Ekki yngri en 18 ára. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-3751. Atvinnuþjónustan auglýsir. Lokað vegna sumarleyfa frá 10.-20. ágúst. Vörubílstjóri óskast, mikil vinna. Garðaval hf. Sími 680615. Óska eftir vanri manneskju á skyndi- bitastað, 20 ára eða eldri. Sími 46085. ■ Atvinna óskast Hjálp! Ég er atvinnulaus vélavörður með konu og eitt barn. Mig vantar tilfinnanlega vinnu úti á landi, ýmis- legt kemur til greina. Vantar þá einn- ig húsnæði á sama stað. Sími 95-12708. 26 ára fjölhæfar leitar að vinnu viö hæfi. Vil gjarnan byrja daginn snemma og hætta fyrr. Er laus núna. Uppl. í síma 42193. Allan daginn. Tökum að okkur ræstingar í heimahús- um 4 tíma á dag. Uppl. í síma 681426 eftir kl. 18 á kvöldin. Trésmiður óskar eftir verkefnum, úti sem inni. Uppl. í síma 91-40379. ■ Bamagæsla Barnfóstra/-fóstri óskast heim hálfan daginn. Viltu gæta fatlaðs drengs í Norðurmýrinni frá kl. 13 til 17, frá 1. sept. til áramóta? Drengurinn er ljúfur í lund, hann krefst natni og ástúðar. Meðmæli nauðsynleg. Nánari upplýs- ingar í síma 15973. Tek aö mér að gæta barna, 2ja ára og eldri, hálfan eða allan daginn frá 1. september. Er í Kópav. (Kjarrhólma). Vinsami. hafið samb. í s. 45915. ■ Einkamál Leiðist þér elnveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga ki. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá- bæra skemmtun á kraftm. sleðum á mjög góðu svæði í bænum. Einnig bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Uppl. í síma 91-653251 milli kl. 13 og 17. Ung kona óskar eftir 200 þús. kr. láni. Tilb. send. DV, merkt „Samkomulag 3731“. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Skemmtanir Diskótekið Deild 54087. Nýr kostur á haustfagnaðinn. Vanir dansstjórar, góð tæki og tónlist við allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða. Uppl. hjá Sirrý í síma 54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- hónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ FramtaJsaðstoð Kærur. Kærur! Ert þú óánægður með skattinn í ár? Aðstoðum við kærur. F ramtalsþj ónusta. Skilvis hf., Bíldshöfði 14, sími 671840. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158. ■ Þjónusta Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur og Ólafur hf., raftækja- vinnustofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Húseigendur. Tek að mér að skipta um gler, parketlagnir og alla almenna tré- smíðavinnu, meistararéttindi. Sími 672625 e.kl. 17.___________________ Málningar-, flisalagnir og múrviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnym. Föst verð, tilboð eða tímavinna. Eignalagfæring sf., sími 91-624693. Málningarvinna. Tek að mér alla máln- ingarvinnu. Geri föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Margra ára reynsla. Uppl. í s. 22563. Sverrir. Rafmagnsviögerðlr. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimjjum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Tek að mér að annast fullorðið og las- burða fólk. Er ýmsu vön. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3723. Trésmiður. Nýsmíöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Magnús Kristjánsson, Renault ’90, s. 93-11396, s. 91-71048. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 437.19, bílas. 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan- Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512 Sigurður Gislason. Ath., fræðslunámskeið, afnot af kennslubók og æfingaverkefni ykkur að kostnaðarlausu. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Símar 985-24124 og 679094. Afh. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Ath. Hilmar Guðjónsson, löggiltur öku- kennari. Markviss og árangursrík kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro raðgr. Hs. 40333 og bs. 985-32700. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær- ið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli. Visa- Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas. 985-24151, hs. 91-675152. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Takið eftir! Kenni allan daginn á Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn. Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson. Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226. ■ Ihnrömmim Rammamiðstööin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. kárton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Túnþökur. Erum að selja sérræktaðar túnþökur. Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl- öndu. Þökurnar eru með þéttu og góðu rótakerfi og lausar við allan aukagróður. Utv. einnig túnþökur af venjulegum gamalgrónum túnum. Gerið gæðasamanburð. Uppl. í s. 78540 og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv. • Túnþökusala Guðmundar Þ. Jonssonar.__________________ Túnþökur. Túnvingull, vinsælasta og besta gras- tegund í garða og skrúðgarða. Mjög hrein og sterk rót. Keyrum þökurnar á staðinn, allt híft í netum inn í garða. Tökum að okkur að leggja þökur ef óskað er. • Verð kr. 89/fm, gerið verð- samanburð. Sími 985-32353 og 98-75932, Grasavinafélagið. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð ■ það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Hraunhellur, heiðargrjót, sjávargrjót. Útvegum með stuttum fyrirvara úr- vals hraunhellur, gróðurþakið heiðar- grjót og sæbarið sjávargrjót, tökum að okkur lagningu á hraunhellum og frágang lóða, gerum verðtilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Símar 985-20299 og e.kl. 19 78899 og 74401.________ Lóðastandsetning - greniúðun, hellu- lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing. fylgist vel með grenitrjám ykkar því grenilúsin gerir mestan skaða á haust- in. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauks- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Hellulagnir og snjóbræðslukerfi er okk- ar sérgrein. Látið fagmenn vinna verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím- svari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 91-11969. Hreinsa og laga lóöir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla, skýli og geri við gömul. Ek heim húsdýraá- burði og dreifi. Kreditkortaþj. Gunnar Helgason, sími 30126. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Garðhleðsla, torf- og grjóthleðsla, hellu- lögn, vörðugerð, náttúruefni, hönnun, náttúrurumhverfi, einfalt, fagurt. Tryggvi Gunnar Hansen, sími 623535. Garðsláttur. Einstaklingar, fyrirtæki og húsfélög, get bætt við mig garð- slætti, vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sím- um 91-666052 og 985-24691. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf., s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, há- þrýstiþvottur o.fl. 20 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Verkfæri Óskum eftir að kaupa Migatronic MTA 200. Uppl. í síma 91-686666, Hannes. ■ Parket Til sölu 'parket, hurðir, fiísar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og • lökkun, gerum föst tilboð. Sími 43231.______________________________ Gólfparket, eik-askur, verð aðeins kr. 1.990 per fm (gólfdúksverð). Harðvið- arval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Til sölu Ódýrir gönguskór og fjallahjólaskór. Gönguskór frá LA ROBUSTA, verð frá kr. 5.400. Fjallahjólaskór frá kr. 5.000. Verslunin Markíð, Ármúla 40, sími 35320. ÚTSALA Á TJÖLDUM . ■ .. .. VL .■ 'V Dúndurútsala á tjöldum, nýjum og not- uðum. Hústjöld og tjöld með fortjöld- um. Aðeins í stuttan tíma. 2000 I rotþrær, 3ja hólfa, septikgerð, kr. 46.902. Norm-x, sími 91-53822. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. 1 i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.