Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Blaðsíða 31
. FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1990. 39 I j I i 1 I I i Veiðivon Steingrímur Hermannsson í ráðherraánni Selá: Hollið aðeins komið með 8 laxa í gærkvöldi „Selá í Vopnafirði var öll að lifna við fyrir fáum dögum og síöasta holl veiddi 48 laxa, þetta voru Vífill Odds- son, Gunnar Sv. Jónsson og fleiri sem þekkja ána vel,“ sagði Gísli Ás- mundsson í gær. „Það eru töluverðar göngur í Selá þessa dagana en komn- ir eru 308 laxar á land. En eitthvað talsvert hefur veiðin minnkað síðan 48 laxa hollið hætti,“ sagði Gísli í lokin. Selá í Vopnafirði hefur oft verið nefnd ráðherraáin og Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra mætti til veiða i henni á þriðjudag- inn. „Veiðin hefur verið frekar treg hjá Steingrími, en hann og Jón Hjartar- son, veiöifélagi hans, hafa veitt einn tvo laxa á tveimur og hálfum degi,“ sagöi tíðindamaður okkar við Selá í gærkvöldi. „Holhð hafði þá aðeins fengið 8 laxa eftir tvo og hálfan dag. Þetta holl veiðir fram að hádegi á laugardag," sagði okkar maður á staðnum. Svo kemur Jón Sigurðsson við- skiptaráðherra seinna í þessum mánuöi til veiða og jafnvel Stein- grímur J. Sigfússon landbúnaðar- ráðherra. Er skrítið þótt Selá í Vopnafirði gangi undir nafninu ráð- herraáin? „Það hefur veiðst meira heldur en kom fram í DV á miðvikudaginn, áin fór í þúsund fiska í dag og þetta lítur þokkalega út..,“ segir Orri Vigfús- son meðal annars í veiðiþætti Morg- unblaðsins í gær, Eru þeir að fá ’ann? Svo virðist sem laxveiðimenn hafi bara alls ekki fengið neitt síðustu daga í ánum því Morgunblaðið birtir veiöitölur þar sem munar hundruð- um laxa. Tökum dæmi. Eins og lesa mátti í Hrútafjarðará hefur gefið 53 laxa „Sverrir Hermannsson bankastjóri og fjölskylda veiddu milh 30 og 40 bleikjur, auk þess 5 laxa,“ sagði Gísh Ásmundsson sem við spurðum um Hrútafjarðará í gær. „Áin hefur gefið 53 laxa og töluvert af bleikju sem margar eru vel vænar,“ sagði Gísh ennfremur. Garðflugan getur gefið vel eftir íluguveiðina „Það komu 100 laxar í fyrsta holli eftir útlendingana og voru nokkir af löxunum lúsugir," sagði Böðvar Sig- valdason á Barði í Miðfirði í gær. „Laxar komnir á land eru 440 og hann er 20 pund sá stærsti. Eitthvað af laxi er ennþá að koma í árnar en ekki mikið. Þetta er reytingsveiði,” sagði Böövar í lokin. Garöflugan, maðkurinn getur ver- ið góður eftir að útlendingarnir hafa barið með ílugunni lengi áður. Svartáin öll að koma til „Veiðin er að lifna við á þessari stundu, ég var var tala norður fyrir nokkrum mínútum,“ sagði Grettir Gunnlaugsson er við spurðum um Svartá í gærkvöld. „Það eru komnir 43 laxar og hafa veiðst 14 á síðustu dögum. Alhr laxarnir nema einn DV í gær eru komnir í Þverá 1130 laxar, Mbl. er með töluna 1050 laxa, Laxá í Kjós var í 1110 en Mbl. segir 900 laxa, Laxá í Aðaldal var með 1090 en Mbl. sagði 1000 laxa, Norðurá var með 920 laxa skv. frásögn DV en Mbl. sagði 850. Við sögðum að Elliða- árnar væru komnar í 870 laxa en Mbl. sagði 750 laxa. Orri var að tala um 880 til 900 laxa þegar við sögðum 780 laxa en þetta voru ekki fleiri hundruð laxar. -G.Bender hafa veiöst upp í Svartánni. Það er kominn einn 3 punda, annars eru laxarnir frá 8 upp í 14 pund. Jón Steinar Gunnlaugsson og félagar eru við veiðar núna,“ sagði Grettir enn- fremur. -G.Bender • Eins og sést vel á myndinni er stór rifa fremst á laxinum væna sem veiddist i Presthylnum. DV-myndir Magnús FACOFACD FACDFACD FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI FLAGG- STANGIR úr tré til á íager Listasmiði sf. ALHLIÐATRÉSMÍÐA- \ ERKSTÆÐI Súðarvogi 9 - sími 679133 Ódýrasti skemmtistaður borgarinnarföstudags- og laugardagskvöld. , HŒTUR KLOBBURIIW Borgartúni 3Z. ® Z9670 Kvikmyndahús Bíóborgin ÞRUMUGNÝR Þessi frábæra þruma er gerð af Sondru Locke sem gerði garðinn frægan í myndum eins og Sudden Impact og The Gauntlet. Hinir stórgóðu leikarar, Theresa Russel og Jeff Fahey, eru hér í banastuði svo um munar. Þrumugnýr - frábær spennumynd. Aðalhlutverk: Theresa Russel, Jeff Fahey, George Dzundza, Alan Rosenberg. Leikstjóri: Sondra Locke. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. SJÁUMST Á MORGUN Sýnd kl. 5 og 9.05. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 7 og 11.05. Bíóhöllin FIMMHYRNINGURINN Þessi stórkostlega topphrollvekja, The First Power, er og mun sjálfsagt verða ein aðal- hrollvekja sumarsins I Bandaríkjunum. Framleiðandi er hinn snjalli Robert W. Cort en hann framleiddi meðal annars hrollvekj- una The Seventh Sign og einnig topp- myndina Three Men and a Baby. ■ The First Power - topphrollvekja sumarsins. Aðalhlutv.: Lou Diamond Phillips, Tracy Griffith, Jeff Kober, Elizabeth Arlen. Leikstjóri: Robert Reshnikoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnum börnum innan 16 ára. ÞRlR BRÆÐUR OG BÍLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Háskólabíó SÁ HLÆR BEST... Michael Caine og Elizabeth McGovern eru stórgóð í þessari háalvarlegu grinmynd. Gra- ham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem síðast hlær. Leikstjóri: Jan Egleson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. MIAMI BLUES Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. PARADÍSARBlÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó A-salur AFTUR TIL FRAMTlÐAR III Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi- elberg. Marty og Doksi eru komnir i villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla, bensin eða Clint Eastwood. Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B-salur CRY BABY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur PARTÝ Sýnd kl. 5 og 7. INNBROT Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó MEÐ LAUSA SKRÚFU Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. • Hann er tignarlegur stærsti lax sumarins úr Laxá í Aðaldal sem Robert C. Kanuth jr. veiddi í Presthyl og var 26 pund. Til vinstri er Robert laxabani en hægra megin Völundur Hermóðsson í Nesi. Þeir hafa EKK3 verið að fá 'ann. Veður Austan- og síðar norðaustanátt, víð- ast gola eða kaldi, þurrt norðaustan- lands í fyrstu en annars rigning eða súld, einkum austanlands. Vestan- lands léttir smám saman til. Hiti verður 10-17 stig, hlýjast vestan- lands. Akureyri skýjað 12 Egilsstaöir skýjað 12 Hjarðarnes rign/súld 12 Galtarviti skýjað 10 Keíla víkurflugvöliur skýjað 11 Kirkjubæjarklausturalskýiaö 10 Raufarhöfn þoka 10 Reykjavík súld 10 Sauöárkrókur alskýjað 9 Vestmannaeyjar rign/súld 10 Bergen léttskýjað 10 Heisinki skúr 14 Kaupmannahöfn rigning 14 Osló skýjaö 14 Stokkhólmur hálfskýjað 12 Þórshöfn súld 11 Amsterdam skúr 17 Barcelona heiðskírt 20 Berlín rigning 16 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt hálfskýjað 16 Glasgow rigning 16 Hamborg þokumóða 16 London mistur 16 LosAngeles skýjað 19 Lúxemborg léttskýjað 17 Madrid skýjað 18 Mallorca heiðskírt 18 Montreai alskýjað 20 New York skýjað 23 Nuuk rigning - 7 Orlando skýjað 23 París léttskýjað 16 Róm heiðskírt 21 Vín léttskýjað 17 Valencia léttskýjað 21 Winnipeg léttskýjað 11 Gengið Gengisskráning nr. 150. -10. ágúst 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,500 57.660 58.050 Pund 107,439 107,738 106.902 Kan.dollar 50.120 50,259 50.419 Dönsk kr. 9,4456 9,4719 9.4390 Norsk kr. 9,3246 9,3505 9,3388 Sænsk kr. 9.8349 9,8623 9.8750 Fi.mark 16.3068 15,3494 15,3470 Fra.franki 10,7296 10,7595 10,7323 Belg.franki 1,7490 1,7539 1,7477 Sviss. Iranki 42.7350 42,8540 42,5368 Holl. gyllini 31.9347 32,0235 31,9061 Vþ. mark 35.9780 36,0781 35.9721 ft. lira 0.04913 0,04926 0.04912 Aust.sch. 5,1132 5,1274 5.1116 Port. escudo 0.4088 0,4100 0,4092 Spá. peseti 0.5867 0,5883 0.5844 Jap.yen 0.38294 0.38400 0.39061 Irsktpund 96.588 96.854 96.482 SDR 78,2794 78,4972 78,7355 ECU 74,7931 75,0012 74.6030 Simsvari vegna gcngisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 9. ágúst seldust alis 27,842 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ufsi 0,191 46.00 46,00 48,00 Koli 2,187 63,45 56,00 73,00 Karfi 0.018 30,00 30.00 30,00 Ýsa 8,710 97,69 87,00 101,00 Smáþorskur 0.019 34,00 34.00 34,00 Smáufsi 0,26944,- 44,00 44,00 00 Þorskur 13.609 85.85 84,00 88.00 Lýsa 0,027 20.00 20.00 20.00 Steinbitur 2,495 76,16 68.00 77,00 Skötuselur 0.008 150.00 150.00 150.00 Lúða 0,152 193,67 100.00 235,00 Langa 0,152 54.00 54,00 54,00 Faxamarkaður 9. ágúst seldust alls 15,697 tonn. Blandað 0,076 68.42 50.00 78.00 Karfi 1,691 46,29 46,00 47,00 Langa 1,167 59,00 59,00 59,00 Lúða 0.093 277,10 270,00 290.00 Skarkoli 0,577 57,25 45.00 74,00 Steinbitur 0.462 73,00 73,00 73,00 Þorskur, sl. 5,839 93.91 65.00 109.00 Ufsi 2,106 50.36 45.00 32.00 Undirmál 0.226 53.81 50.00 58.00 Ýsa.sl. 3,468 108.75 95.00 119,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 9. águst seldust alls 6,117 tonn. Langa 0,102 17,43 15,00 46,00 Karfi 0.388 37,38 35.00 40,00 Hlýri 0,024 33,00 33.00 33,00 Grálúða 0,165 34.00 34,00 34.00 Ýsa 0.642 105,21 72,00 116,00 Ufsi 1.302 36,47 29,00 37,00 Þorskur 2,716 86,54 70,00 92,00 Skötuselur 0.012 365,00 365.00 365,00 Lúða 0.209 286,15 260.00 335,00 Úfugkjafta 0,657 19,00 19,00 19,00 -r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.