Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Síða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Auglýsingar - Á skrift - Dreifing: Simi 27022 FOSTUDAGUR 10. AGUST 1990. Eyðnismituð konakærð til RLR Karlmaöur á fertugsaldri hefur kært konu, smitaða af eyöni, fyrir að hafa leynt sig því að hún væri smituð af sjúkdómnum áður en þau höfðu samræði um síðastliðna helgi. Konan tjáði honum ekki um smit sitt fyrr en að loknum samfórum þeirra, að sögn mannsins. Hann þarf nú að bíða í eitt ár eftir að fá úrskurð um hvort hann hefur smitast. Kæra mannsins barst til RLR í gær. Að sögn Heimis Bjarnasonar að- stoðarborgarlæknis hafði konan ver- ið undir eftirliti á síðustu misserum vegná smitsins. „Eftirlitinu var hins vegar hætt fyrir nokkru af ýmsum ástæðum í heilbrigðiskerfinu. Kæra afþessu tæi verður vonandi til þess að hreyfa við viðkomandi yfirvöldum,“ sagði Heimir í samtali við DV í gær. Svo vill til að í dag heldur dr. Van Blerk Mayers, yfirmaður alnæmis- prógramms í Maryland, fyrirlestur í Borgartúni 6 á vegum landlæknisem- bættisins um ýmis mál tengd eyðni. Umræðuefni verður meðal annars: aðgerðir gegn eyðnismituðum ein- staklingum sem ekki fara að ráöum lækna um smitgát, tilkynningar- skylda, nafnleynd, trúnaðarmál, út- breiðsla og aðgerðir gegn eyðni. -ÓTT SkákíNoregi: Gottgengihjá Hannesi Hlífari Hannes Hlífar Stefánsson sigraði búlgarska stórmeistarann Inkiov í 5. umferð opins skákmóts í Gausdal í Noregi í gær. Hannes er nú í 4. til 9. sæti með 4 vinninga, hálfum vinn- ingi á eftir efstu mönnum. Efstir eru tveir Grikkir, stórmeistarinn Kotr- onias og óþekktur landi hans, ásamt ** lítt kunnum Norðmanni, Arild Lauvsnes. 9. umferðir verða tefldar á mótinu en fjöldi stórmeistara er meðal þátt- takenda. -SMJ Sleipnismenn samþykkja Sleipnismenn luku í gærkvöldi talningu vegna kjarasamnings . þeirra. Samningurinn var sam- þykktur með 22 atkvæðum gegn 19 en 91 voru á kjörskrá. í raun ganga þeir inn í „þjóöarsáttina" en fá að auki leiðréttingar á fata- og fæðispen- ingum. -pj LOKI Nást ekki sættir með því að endurvekja Sól-Cola? Hafa mjog oft beint Vífilfeli lif„ sem er þekktast fyrir keyp'tu þeir Smjörlíkisgerðma að gera þá eru þetta undarlegar til- þeim flórum sem hafa haft umboð kókframleiðslu, hefur nýlega feng- Akra. Það gekk mjög illa og fyrir- viljanir ef þetta eru tilviljanir. Ég , hér á landi erum við stærstir. Eftir ið einkaumboð fyrir Maarud á ís- tækið var rekið með tapi. KEA get ekkert fullyrt en ef þetta eru 1. október verður Vifilfell með landi. Maarud, sem er norskt fyrir- keypti það fyrirtæki í vetur. Þeir allt tilviljanir þáeruþærundarleg- einkaumboð hér á Iandi,“ sagði tæki, framleiðir snakkvörur. Vífil- keyptu frá Bandarikjunum mjög ar,“ sagði Aiexander B. Þórisson, Alexander B. Þórisson. fell tekur við umboðinu fyrsta okt- fullkonma snakkverksmiðju ásamt sölu- og markaðsstjóri hjá Sól og SamkvæmtheimildumDVtapaði óber í haust. Til þessa hafa verið uppskriftum. Þeir kynntu þetta Smjörliki. Vífilfell umtalsverðum flárhæðum fjórir umboðsaðilar á íslandi, Sól mjög mikið með miklum og dýrum „Við höfum ekki fengiö fullnægj- á síðasta ári á smjörlíkisgerðinni hf„ Samband íslenskra samvinnu- auglýsingum. Þrátt fyrir allt þá andi skýringar á þessum breyting- og snakkverksmiðjunni. félaga, Hagkaup og Heildverslun hefur þessi framleiðsla ekki gengið. um. Við höfum haft umboð fyrir Ekki náðist í Lýð Á. Friðjónsson, Valdhnars Baldvinssonar á Akur- í ávaxtadrykkjunura komu þeir þessar vörur í rétt um 19 ár. Það framkvæmdastjóra Vífilfells, né eyri. meöHi-CámótiSvalaogeinskomu hafa allir haft hag af þessum við- Pétur Björnsson, stiómarformann „Þeir hafa mjög oft beint spjótum þcir með hreinan ávaxtadrykk á skiptum, bæði Norðrpennirnir og fyrirtækisins. Bæring Ölafsson sínum hingað. Ef þetta eru allt til- móti öðrum hjá okkur. í öllum til- umboösaðilarnir fiórir hér á landi. sölustjóri var einnig fiarverandi. viljanirþáeruþærundarlegar.Það follum vorum við á undan. Þetta Norðmennirnir hafa haft góð við- -sme eru hreinar staðreyndir að eftir að eru hreinar staðreyndir. Þegar við skipti við ísland, ekki bara við okk- við fórum í gosdrykkjaiðnaðinn þá skoðum það sem við höfum verið ur heldur líka hin umboðin. Af Stúlkurnar horfa á eftir italska herskipinu San Giorgio þegar það siglir út úr Reykjavíkurhöfn á áttunda tímanum í morgun. ítölsku hermennirnir hafa hrifið marga meyna með útliti sínu og framkomu. Eflaust sakna einhverjar stúlkur þessara „prinsa" og sjálfsagt fagnar hitt kynið að þessi óvægna samkeppni heyri sögunni til. DV-mynd JAK Þrírslösuðust mikið í árekstri Tveir fólksbílar lentu í hörðum árekstri á mótum Bústaðavegar og Suðurhlíðar um hálíþriúleytið í gær. Ökumenn beggja bílanna og farþegi í öðrum voru fluttir talsvert slasaðir á slysadeild. Annar ökumaðurinn og farþeginn, sem var fluttur meðvit- undarlaus á spítalann, fóru í aðgerð. Tækjabíl þurfti til að losa öku- manninn og farþegann út úr öðrum bílnum. Báðir bílarnir voru fluttir í burtu með kranabíl. Slysið varð með þeim hætti að annar bílanna ók vest- ur Bústaðaveg og var honum beygt inn Suðurhlíð þegar hinn bíllinn kom úr gagnstæðri átt eftir Bústaða- vegi. -ÓTT Kvóti Grænlendinga: EBhirtimest- allaloðnuna íslenskir útvegsmenn gripu í tómt þegar farið var að forvitnast um kaup á loðnukvóta Grænlendinga. Þeir höfðu þá þegar selt 40.000 tonn til Evrópubándalagsins. LÍÚ keypti um 21.000 tonn í fyrra en nú eru þau 6.500 tonn sem Einar Guðfinnsson hf. á Bolungarvík keypti það eina sem ís- lendingar fá af kvóta Grænlendinga. -SMJ Veðrið á morgun: Sæmilegabjart veður um landið sunnan- og vestanvert Norðaustlæg átt verður á landinu, gola eða kaldi. Rigning eða súld verður á Norðaustur- landi, suður með Austfiörðum og við norðurströndina. Sæmilega bjart veður verður um landið sunnan- og vestanvert. Hlýtt verður að deginum þar sem sólar nýtur en norðan heiða fer veður kólnandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.