Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Blaðsíða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990.
TJtiönd ______________________________________________________________________
Glæfraakstur flutnlngabílstjóra í Thailandi:
Gasbíll sprakk í
miðborg Bangkok
- í það minnsta 37 menn létu lifið og 90 særðust alvarlega
í það minnsta 37 menn létu lífið
og yfir 90 slösuðust alvarlega þegar
gasbíll sprakk í loft upp eftir árekst-
ur í miðborg Bangkok, höfuðborgar
Thailands, í gærkveldi.
„Þetta er versta slys sem ég hef séð
um dagana," sagði yfirmaður lög-
reglunnar í borginni við fréttamann
Reuters á slysstaðnum. „Ég óttast að
enn fleiri en við höfum þegar fundið
hafi látist inni í byggingunum um-
hverfis slysstaðinn."
Bílstjóri gasbílsins er talinn hafa
valdið slysinu með ógætilegum
akstri. Hann kom á mikilli ferð inn
í hliðargötu og rakst þar á bíl. Við
það missti hann stjórn á gasbílnum
og ók á þriggja hæða hús. Við árekst-
urinn komst eldur í farm bílsins og
sprakk hann í loft upp.
Lögreglan sagði að eldtungumar
hefðu leikið um flest hús í götunni
og hún verið sem eldhaf yfir að líta
fyrst eftir sprenginguna. Lögreglan
segir að skemmdir vegna bruna hafi
orðið á 39 húsum í götunni. Þá kvikn-
aði í 47 bílum sem flestir stóðu á bíla-
stæðum í götunni og í nokkrum voru
farþegar.
Björgunarmenn sögðu að í það
Tíu bolabítar drápu kjölturakka
Svo virðist sem tíu bolabítar hafi að þeir eru allir sirkushundar og svo til að ung kona átti leið hjá. Hún Eigandi hundsins krafðist þegar 600
myndað með sér drápsfélag þegar vinna fyrir Norömenn. hafði poodlehund í bandi og gat ekki danskra króna í skaðabætur sem eig-
þeir réðust á lítinn poodlehund í Sirkusinn var með sýningar í Carl- komið í veg fyrir árás bolabítanna. andi bolabítanna varð að reiða af
Carlottenlund í Danmörku. Bolabít- ottenlund um helgina. Þeir fengu að Með samstilltu átaki tókst bolabít- hendi. Hann varð að lofa að gæta
amir era reyndar vinnufélagar, því viðra sig að lokinni sýningu. Þá vildi unum að murka lífið úr þeim litla. hundannabeturíframtíðinni. Ritzau
Sumir hinna látnu brunnu til bana þar sem þeir biðu í bílum sínum. Simamynd Reuter
minnsta sex manns hefði brunnið til aðir út og tókst björgunarmönnum verslanir eru á jarðhæð en íbúðir á
bana í bílum sínum. Um fimmtíu að slökkva alla elda. Slysið varð í efri hæðum.
slökkvi- og björgunarbílar vora kall- verslunargötu þar sem ýmsar smá- Reuter
Bretland:
Þingmaðurí
ástarsam-
bandivið
söngkonu
Breski þingmaðurinn Sir Ant-
hony Meyer hefur ákveðið að
hætta vegna blaðaskrifa um að
hann hafi átt í ástarsambandi við
þeldökka blússöngkonu í 24 ár
Mayer er 69 ára en söngkonan,
Simone Washington, er 49 ára.
Mayer hefur setið á þingi fyrir
kjördæmi í Wales en hefur nú
ákveðið að bjóða sig ekki fram
oftar. Hann ætlar þó að sitja út
kjörtímabilið þrátt fyrir að mjög
hafi verið deilt á hann síðustu
daga fyrir sambandið við söng-
konuna.
Mayer er kvæntur maður og
hefur með öllu neitað að láta hafa
nokkuð eftir sér um málið sem
Sunday Mirror og fleiri bresk
blöð hafa gert að umtalsefni.
Reuter
Franska Rivieran:
Brennuvargar
kveikjaí
Skógareldar hafa brotist út að
nýju á frönsku Rivierunni eftir
að tekist hafði að ráða niðurlög-
um mikilla elda um helgina.
Hvasst er á svæðinu en lögreglan
grunar brennuvarga um að bera
ábyrgð á að eldarnir blossuðu
upp að nýju.
íbúar í einu af úthverfum Can-'
nes flúðu heimili sín þegar eld-
tungurnar nálguðust borgina.
Einn slökkviliðsmaður lét lífið
þegar flugvél rakst utan í fjalls-
hlíð. Hann var við slökkvistörf á
eyjunni Korsíu en þar hafa líka
geisað skógareldar.
Grunur leikur á að brennu-
vargar hafi kveikt í rétt fyrir sól-
arlag til að gera slökkviliðsmönn-
um sem erfiðast fyrir og réðu
þeir ekki við eldana í nótt.
Reuter
Nauðungaruppboð
á eförtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógartilíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Barmahlíð 33, kjallari, þingl. eig.
Bjöm Kristjánsson, fimmtud. 27. sept.
’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Bauganes 13, talinn eig. Kristinn Ingi
Jónsson, fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Baldur Guð-
laugsson hrl.
Bergþórugata 5, þingl. eig. Óskar
Rafosson, fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Eggert B.
Ólafsson hdl.
Bjargarstígur 6, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur J. Clausen, fimmtud. 27. sept.
’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru
Jóhann Pétur Sveinsson lögfr. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Engjasel 83, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Finnbogi G. Guðmundsson, fimmtud.
27. sept. ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend-
ur eru Veðdeild Landsbanka íslands
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Frostafold 36, hluti, talinn eig. Páll
Þórðarson, fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Tollstjór-
inn í Reykjavík.
Stíflusel 6, hluti, þingl. eig. Elvar G.
Þóiðarson, fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Stóragerði 19, kjallari, þingl. eig. Þór-
hallur Heimisson og Ingileif Malm-
berg, fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Strýtusel 16, hluti, þingl. eig. Einar
Jónasson, fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Suðurgata 7, hluti, talinn eig. Byggð-
arás sf., fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Suðurhólar 30, hluti, þingl. eig. Ólöf
Svavarsdóttir, fimmtud. 27. sept. ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Teigasel 2, hluti, þingl. eig. Ásgeir
Ásgeirsson, fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Tjamargata 10A, 4. hæð, þingl. eig.
Bjami Sigtryggsson, fimmtud. 27. sept.
’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur era
Veðdeild Landsbanka íslands,_ Val-
garður Sigurðsson hdl. og Ásgeir
Thoroddsen hrl.
Torfufell 23, hluti, þingl. eig. Marteinn
Hákonars.og Sigurjóna Guðmundsd,
fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykja-
vík.
Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Ingvi
Vigfusson, fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Unufell 27, hluti, þingl. eig. Jón Ragn-
arsson og Helga Runólfsdóttir,
fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Urðarbakki 22, þingl. eig. Sigurborg
Þórðardóttir, fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vallarás 2, hluti, þingl. eig. Júha
Björk Ámadóttir, fonmtud. 27. sept.
’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturás 39, þingl. eig. Kolbrún
Thomas og Einar A. Pétursson,
fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vesturberg 26, 1. hæð nr. 1, talinn
eig. Helga Ámadóttir, fimmtud. 27.
sept. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Vesturberg 78, 1. hæð C, þingl. eig.
Páll Stefánsson, fimmtud. 27. sept. ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Vesturberg 78, 5. hæð H, talinn eig.
Páll Breiðfiörð PáLsson, fimmtud. 27.
sept. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka Islands.
Vesturgata 27, hluti, þingl. eig. Anna
Karlsdóttir, fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð-
ur.
Víðidalur, A-Tröð 10, hesthús, þingl.
eig. Öm Ingvarsson, fimmtud. 27. sept.
’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Þorfinnsgata 12, 4. hæð, þingl. eig.
Kristján G. Kristjánsson, fimmtud. 27.
sept. ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Þórsgata 8, þingl. eig. Jón Stefánsson,
fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka
íslands.
Þrastarhólar 8, hluti, þingl. eig. Gísh
Antonsson, fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Æsufell 6, 6. hæð F, þingl. eig. Helgi
V; Jóhannsson, fimmtud. 27. sept. ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka íslands og Ásgeir
Þór Amason hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eförtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Dalsel 12, 2. hæð t.v., talinn eig. Guð-
jón Garðarsson, fimmtud. 27. sept. ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veð-,
deild Landsbanka íslands, Hróbjartur
Jónatansson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Guðríður Guðmunds-
dóttir' hdl.
Kambasel 31, íb. 01-01, þingl. eig. Guð-
laugur J. Guðlaugsson, fimmtud. 27.
sept. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Reynir Karlsson hdl., Kristinn
Hallgrímsson hdl., Skúli J. Pálmason
hrl. og Búnaðarbanki íslands.
Laugavegur 49, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Einarsson og Sigrún Unn-
steinsd., fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Búnaðarbanki íslands og
Veðdeild Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTnS í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eförtöldum fasteignum:
Barmahlíð 50, 00-01, þingl. eig. Eyþór
Gíslason, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 17.30. Upp-
boðsbeiðendur em íslandsbanki, Ein-
ar Gautur Steingrímsson hdl., Hró-
bjartur Jónatansson hdl., Eggert B.
Ölafsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl.,
Bjami Ásgeirsson hdl., Róbert Ámi
Hreiðarsson hdl., Ásgeir Þór Ámason
hdl. og Jón Eiríksson hdl.
Fákafen 11, 01-01, þingl. eig. Steypu-
stöðin Ós hf., fer fram á eigninni sjálfri
fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 18.00. Upp-
boðsbeiðendur em Klemens Egg-
ertsson hdl., Guðríður_ Guðmunds-
dóttir hdl., Eggert B. Ólafsson hdl.,
Tollstjórinn í Reykjavík, Jónína
Bjartmarz hdl. og Gjaldheimtan í
Reýkjavík.
Gnoðarvogur 16, hluti, talinn eig.
Hrólfur Ólason, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 17.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Ólafor Gústafsson hrl.
Gyðufell 16, hluti, þingl. eig. Trausti
Jóhannesson, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðendur em Gylfi Thorla-
cius hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ró-
bert Ámi Hreiðarsson hdl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Suðurlandsþraut 10, þingl. eig. Veit-
ingahúsið Álfabakki, fer fram á eign-
inni sjálfri fimmtud. 27. sept. ’90 kl.
18.30. Uppboðsbeiðendur em Fjár-
heimtan hf., Gjaldheimtan í Reykjavík
og Elvar Öm Unnsteinsson hdl.
Þverholt 5, 3. hæð, þingl. eig. íslensk
fjárfesting hf., fer fram á eigninni
sjálfri fimmtud. 27. sept. ’90 kl. 16.00.
Úppboðsbeiðendur em Landsbanki
íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl.
og Eggert B. Ólafsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTffi í REYKJAVÍK