Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lada 1500, árg. ’86, til sölu, fallegur bíll, staðgreiðsluverð aðeins 165 þús- und. Uppl. í símum 91-84024 á daginn og 73913 eftir kl. 18. MMC Colt EXE afmællsútgáfan, árg. ’87, í toppstandi, hvítur, útvarp/seg- ulb., Lada 1500 ’88, toppbíll, út- varp/seguglb. Uppl. í s. 73134 og 75040. Oldsmobile Cutlass Brough, árg. '80, ekinn 104 þús., raftnagn í öllu. Skipti möguleg á vélsleða eða ódýrari bíl. Uppl. í síma 98-21309 eftir kl. 19. Stoppl Mazda 626 '82 til sölu, ekinn 125 þús, nýtt lakk, 2 þús. vél, verð 190 þús. Uppl. í síma 641775 til kl. 18 og 43776 e.kl. 18,______________________ Bronco '66 til sölu, 8 cyl., vökvastýri, upphækkaður, mikið breyttur. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-76316. Chevrolet Blazer S 10, árg. ’84, til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 92-14299. Chevrolet Van til sölu, árg. ’74, vél 350, þarfnast lagfæringar á boddíi, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 92-15624. Daihatsu Charmant '83 til sölu, ekinn 78 þús., skoðaður ’90. Uppl. í síma 71582.______________________________ Elnn ódýr. Daihatsu Charmant, árg. ’82, ekinn 136 þús., í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-676798. Fiat Uno ES ’84 til sölu, þarfnast lag- færingar, verð 50 þús. Upplýsingar í síma 92-68342.______________________ Ford Fiesta ’79 til sölu, í góðu standi, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91- 44997 á milli kl. 12 og 16, Þorbjöm. Ford Slerra, árg. '84 (’85), til sölu, ek- inn 81 þús. km, skipti athugandi. Úppl. í síma 91-624845 milli kl. 17 og 21. Lada Lux 1600, 5 gfra, til sölu, ekinn 46 þús., selst aðeins gegn staðgreiðslu á 155 þús. Upplýsingar í síma 672694. Mazda 323, árg. '84, til sölu, ekinn 116 þús., skoðaður, 5 dyra. Verð 260 þús- und. Uppl. í síma 91-43457 eftir kl. 17. Mazda 626 2000 GLX '85 til sölu. Raf- magn í rúðum, centrallæsingar, sjálf- skiptur. Uppl. í síma 91-642014 e.kl. 16. Opel Senator ’83 til sölu, ekinn 80 þús. km, hvítur að lit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4839. Scout árg. '77, 8 cyl., sjálfskiptur, gott ástand, ryðlaus, skipti á ódýrari hugs- anleg. Uppl. í sima 98-31377 eftir kl. 18. Willys '77 til sölu, AMC 360, Dana 44, No-Spin, 36" Dick Cepek o.fl. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-70061 e.kl. 20. Chevrolet Nova árg. 76, til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-673399. Daihatsu Charmant, árg. '79, til sölu. Uppl. í síma 22452 eftir kl. 17. Galant statlon, árg. '80, til sölu. Upplýs- ingar í síma 611035 eftir kl. 18. Lada '86 til sölu. Uppl. í símum 92- 57060 og 92-16072 eftir kl. 18. Mazda 323, árg. ’81, til sölu. Upplýs- ingar í síma 666504 eftir kl. 18. Mercedes Benz 300 D, árg. 79 til sölu, með ónýta vél. Uppl. í síma 91-44153. Peugeot 405 GR ’88. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-12786 eftir kl. 19. ■ Húsnæði í boði Fardagar lelgjenda em tveir á ári, 1. júní og 1. október, ef um ótímabund- inn samning er að ræða. Sé samningur tímabundinn skal leigusali tilkynna leigjanda skriflega með a.m.k. mánað- ar fyrirvara að hann fái ekki íbúðina áfram. Leigjandi getur þá innan 10 daga krafist forgangsréttar að áfram- haldandi búsetu í íbúðinni. Húsnæðisstofnun ríkisins. Ertu í Haskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. Stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Vesturbær. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt., engin fyrirfrgr., 40 þús. mán. + trygging. Tilboð með uppl. um fjölskstærð leggist inn á DV, merkt „LDR-4845“, fyrir 29. sept. Nálægt mlðbæ Rvk. er til leigu nú þeg- ar rúmgott herbergi búið húsgögnum. Leigist eingöngu reyklausum/reglu- sömum aðila. S. 29992 e.kl. 20. Stórt og gott herbergi til leigu með eld- unar- bað- og þvottaaðstöðu. Leiga 15.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 674519. i Hafnarfiröi er 3-4 herbergja íbúö til leigu frá næstu mánaðamótum. Tilboð sendist DV fyrir næstu helgi, merkt X-4817. 2ja herb. ibúö í vesturbæ í Rvík til lelgu. Leiga 38 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 44107. 5 herbergi tll leigu í N-London. Upplýsingar veitir Agnes í síma 9044- 81-365-2173. Hef gott herbergi i nýju húsnæöi til leigu með aðgangi að eldhúsi og fleiru. Uppl. í síma 91-676707. Herbergi til leigu í Hafnarfirði. Mögu- leiki á vinnu upp í leigu. Uppl. í sfma 652220. Herbergi til leigu í vesturbænum, fyrir stúlku, með aðgangi að öllu. Uppl. í síma 91-625409 eftir kl. 18. Herbergi til leigu í Hlíðunum, með að- gangi að baðherbergi og eldhúsi. Uppl. í síma 91-22822. Löggiltlr húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Einbýlishús. Oskum eftir að taka á leigu einbýlishús í Rvík til 3ja ára. Traustur leigutaki. Uppl. í síma 29580 á skrifstofutíma. Einstaklings- eöa 2ja herb. ibúö óskast, ein- hver fyrirframgreiðsla, góð umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 92-12491. Hjálpl Mig bráðvantar íbúð í Hafnar- firði. Er reglusöm og get greitt 25-35 þús. á mánuði. Bjargaðu mér og hringdu í síma 19347. Reglusamt par óskar eftir 2Ja-3ja herb. íbúð á leigu í vesturbæ eða á Seltjam- amesi sem fyrst. Góðri umgengni heit- ið, fyrirframgreiðsla. S. 629820. Suöurhliðar i Kópavogi eöa nágrennl. Kona með eitt bam óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4823. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Reglusamt og áreiðanlegt fólk, fastar og ömggar greiðslu. Öppl. í sima 91-14239 eftir kl. 19. Óska eftir 2ja herb. íbúð nærri miðbæn- um fyrir 1. október, skilvísinn greiðsl- um og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-42168. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi ásamt skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í sima 91-685613. Óskum eftir 2 herb. ibúö fyrir 1. okt. Erum í fullu starfi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-27414 e.kl. 18. 25 ára reglusamur karlmaður óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 91-53248 eftir kl. 19. 3-4ra herbergja íbúö óskast á leigu sem fyrst. Allar nánari upplýsingar í síma 91-41519. Einstaklingsibúð óskast á sanngjömu verði, húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 92-15102. Par meö hund óskar eftir húsnæði um mánaðamót, 1 nóv., allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-17119 e.kl. 17. Par vantar 2-3 herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 98-22368 eftir klukkan 18. ■ Atvimuhúsnæði Til leigu 122 fm jaröhæö viö Síðumúla. Uppl. í síma 83030 milli 9 og 12 og 14-17 virka daga. Tll leigu 2 samllggjandi skrifstofuher- bergi í miðborginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4842. ■ Atviima í boði Fóstra og starfsmaður óskast að dag- heimilinu Sunnuhlíð v/Klepp. Um er að ræða fúllt starf sem bæði er skemmtilegt og gefandi. Einnig óskast starfsfinaður á skóladagheimilið í 50% starf sem unnið yrði um miðhluta dagsins. Nánari uppl. veitir Kolbrún Vigfúsdóttir forstöðum. S. 602584. Reglusamur, stundvís og snyrtilegur starfskraftur óskast í framreiðslustörf í sal, þarf að geta byrjað strax, vakta- vinna, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Einnig vantar starfskraft í uppvask og þrif. Upplýsingar á staðn- um milli kl. 17 og 19 í dag. Veitinga- húsið Homið, Hafiiarstræti 15. Fóstra eöa starfsmaður óskast að dag- heimilinu Sólhlíð, Engihlíð 6-8, á deild 4-6 ára bama. Um er að ræða fullt starf sem bæði er gefandi og skemmtilegt. Nánari upplýsingar veit- ir Elísabet Auðunsdóttir forstöðu- maður í síma 601594. Réttingar - sprautun. Viljum ráða starfsmenn á réttingaverkstæði og einnig á sprautuverkstæði. Skilyrði að viðkomandi hafi góða þekkingu á starfinu. Mjög góð vinnuaðstaða. Vinsamalegast hafið samband við Guðmund í síma 91-642141. Varmi hf. Glaðlynd, dugleg og ábyrg manneskja óskast til starfa í söluturni með lottó. Vaktavinna. Þarf að geta byrjað strax. Góð laun í boði: Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4838. Plzza Hut, hótel Esju óskar eftir starfs- fólki til framtíðarstarfa. Við leitum eftir duglegu og hressu fólki í sal og eldhús sem getur byrjað strax. Upplýs- ingar á staðnum þriðjudag til föstu- dags frá 2 til 17. Upplýsingar ekki gefhar í síma. Fóstra eöa starfsmaöur óskast á dag- heimilið Sólbakka, Vatnsmýrarvegi 32. Um er að ræða 50% starf sem unn- ið er á bilinu 8-13. Nánari upplýsingar veitir Bergljót Hermundsdoítir for- stöðumaður í síma 601593. Gullborg, nýr leikskóli viö Rekagranda. Starfsfólk óskast til uppeldisstarfa, um er að ræða 100% stöðu og 50% stöðu eftir hádegi. Ath. reyklaus vinnustaður. Uppl. í síma 622455 og á staðnum milli kl. 9 og 16. Bakarameistarinn Suöurveri óskar eftir að ráða duglegt afgreiðslufólk, vinnu- tími frá kl. 13-18.30 virka daga og önnur hver helgi. Upplýsingar á staðnum milli kl. 10 og 12 næstu daga. Bakari Álfabakka. Óskum eftir að ráða harðduglegan aðstoðarmann í upp- vask o.fl. í bakarí, unnið er frá kl. 8-16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4825. Dagheimflið Stakkaborg óskar eftir að ráða fóstru og eða uppeldismenntað starfsfólk. Til greina koma bæði heils- dags- og hálfsdagsstörf. Uppl. gefur forstöðumaður í s. 39070 frá kl. 8-16. Lelkskólinn Rofaborg óskar eftir starfs- fólki á skemmtilegan leikskóla í Ár- bæjarhverfinu. Vinnutími frá 13-17. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 672290,____________________________ Sölumaður. Heildverslun óskar að ráða sölumann til starfa sem fyrst, m.a. er um að ræða sölu á kvennær- fatnaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4844. Au pair óskast til dýralæknafjölskyldu í þýskumælandi hluta Sviss frá áramót- um. Umsókn sendist DV, merkt „Sviss 4843“. Dagheimilið Múlaborg óskar eftir fóstr- um og starfsfólki, vinnutími frá kl. 9-17. Upplýsingar veitir forstöðumað- ur í síma 91-685154. Fær smurbrauösdama óskast til að veita forstöðu smurbrauðsdeild á veit- ingastað, vinnut. og laun samkomu- lag. Uppl. í síma 91-46085 eða 91-37118. Grandaborg. Bamaheimilið Granda- borg óskar eftir uppeldismenntuðum eða vönum starfskrafti eftir hádegi. Uppl. í síma 621855. Okkur vantar nú þegar fólk til fram- leiðslu síldarafurða, við snyrtingu síldarflaka o.fl. Síldarréttir hf., Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 91-76340. Söluturn. Óska eftir heiðarlegri mann- eskju til afgreiðslustarfa og fl., hálfan daginn, eftir hádegi, strax. Uppl. í s. 91-82513 milli kl. 19 og 20. Starfskraftur óskast í matvöruverslun í Grafarvoginum, ekki yngri en 18 ára, heilsdagsstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4813. Starfsmaöur óskast til uppeldisstarfa við dagheimilið Völvuborg. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 73040 og 79548 eftir kl. 18._________________ Vantar aðila i létta útkeyrslu á nótt- inni. Upplagt fyrir 2-3 skólanema til að skipta á milli sín. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4824. Vanur gröfumaöur óskast á beltagröfu, einnig vömbílstjóri með meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4847. Vlljum ráöa starfsfólk i ávaxtapökkun, einnig á kassa, hálfan eða allan dag- inn. Nóatún, Nóatúni 17 og Laugavegi 116. Uppl. í s. 91-23456 eða á staðnum. Vélamenn. Vanir menn óskast á belta- gröfu, jarðýtu og vörubifreið með malarvagn. Upplýsingar í símum 97-31494 og 985-28676,______________ Óskum eftir að ráöa starfsfólk strax, góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum milli 18 og 19, Skalli, Skallavideó, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Bakarí. Óska eftir að ráða bakara og nema í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4836. Daghelmlliö Laugaborg óskar eftir starfsmanni eftir hádegi. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 31325. Dagvlstarheimiliö Jöklaborg við Jökla- sel vantar starfsfólk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 91-71099. Dagylstarheimiliö Nóaborg, Stangar- holti 11, óskar eftir starfsfólki. Uppl. í síma 629595. Forstöðumaður. Flakarar. Flakarar óskast til starfa. Uppl. í síma 93-61291 og utan vinnutíma 93-61388. Næturvörður óskast í hlutastarf. Ensku- kunnátta áskilin. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 652220. Starfskraftur óskast i söluturn strax. Virka daga frá kl. 11-18. Uppl. í síma 91-84639 e.kl. 18.____________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. Upplýsingar á staðnum. Breiðholtsbakarí, Völvufelli 13. Starfsmaöur óskast i uppvask. Upplýs- ingar á Kaffi Myllan, Austurstræti, milli kl. 11 og 20. Starfskraftur óskast í söluturn frá 13-18. Uppl. í síma 91-42399 eftir klukkan 18. ■ Atvinna óskast 30 ára duglegur og reglusamur maður óskar eftir vinnu strax, vanur hvers kyns trésmíða- og viðhaldsvinnu. Uppl. í síma 91-18089. Vanan stýrimann vantar gott framtiöar- pláss á suðvesturhominu. Er með 200 tonna réttindi. Laus fljótlega. Upplýs- ingar í síma 93-61436 eða 985-22744. Bílamálari óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 51368 milli kl. 13 ög 17 og 650187 á kvöldin. Verktakar-garóyrkjumenn. Tek að mér hellulagnir í ákvæðisvinnu. Upplýs- ingar í síma 624764. Vön smurbrauðsdama/sjókokkur óskar eftir góðu starfi með mikilli vinnu. Uppl. í síma 91-31839. ■ Bamagæsla Ég er heimavinnandl fóstra og get tek- ið böm í pössun. Uppl. í síma 91-82113. ■ Ýmislegt Eru fjármálin í ólagl? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr íjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. Námskeið í svæðameóferð hefst 29. sept. Laus pláss. Sigurður Guðleifss., sérfr. í svæðameðferð. Nýi sólargeisl- inn, Hverfisg. 105, s. 626465 og 11795. Skólafólk, athugiö. Þú færð 1 tíma frítt þegar þú kaupir kort. Gufubað og nuddpottur ókeypis. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Gluggatjaldasaumur. Tek að mér að blindfalda gluggatjöld. Uppl. í síma 41465. ■ Einkamál Vel útlitandi 44 ára mann, grannvaxinn, 167 cm háan, langar til að kynnast konu milli 40 og 50 ára. Alvarlega meint og e.t.v. náið samband síðar ef okkur semur vel. Ég heiti þér,,fullum trúnaði. Ef þú hefur áhuga sendu þá svarbréf til DV, merkt „K 4841“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. 30 ára einstæðan fööur langar að kynn- ast einstæðri móður, 25-35 ára, með vináttu í huga. Algjör trúnaður. Til- boð sendist DV, merkt „T 4829“. 36 ára, myndarlegur karlmaöur óskar eftir kynnum við konu. Svör sendist DV, merkt „Kynni 4833“. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýslng, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Innritun daglega í símum 16239 og 666909. Kennslustaðir í Reykjavík og Mosfellsbæ. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Úppl. í síma 91-79192. Spái í spil, bolla, lófa og stjömurnar. Er við næstu 10 daga. Uppl. í síma 91-43054. Steinunn. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað til sölu Sharp videotæki. ■ Skemmtanir Diskótekiö Ó-Dollýl Sími 91-46666. Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ásamt „hamingjusömum" við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekló Dísa, s. 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmt- unina eftirminnilega. Gerið gæða- og verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976. Til leigu í Mosfellsbæ frá 1. okt. 55 m2 kjallaraíbúð. Tilboð sendist DV fyrir 1. okt., merkt „Mosfellsbær 4826“. Tvö herbergi til leigu, saman eöa sitt í hvoru lagi, eldunaraðstaða fylgir. Upplýsingar í síma 22601. Forstofuherbergi til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 40560. ■ Húsnæði óskast Vlð erum par sem bráðvantar 2-3 herb. íbúð í lok okt. í Reykjavík eða ná- grenni. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Einnig er á sama stað til sölu hálfuppgerður Willys jeppi og nýlegur geislaspilari með fjarstýringu. S. 93-86994 e.kl. 17. Erum rólegt ungt par sem bráðvantar 2 herb. íbúð í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta um 20 þús. á mán. Uppl. eftir kl. 19 í s. 92-14107 og 91-667568. Ég er 24 ára gömul og er í háskólan- um. Ég óska eftir litlu húsnæði eða herb. með sérinngangi og baði., helst nálægt Hl. Til greina kemur að vinna upp í leigu með heimilishjálp. S. 32702. Óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í gamla bænum, reglusemi og öruggum greiðslum heitið, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-29442 e. kl. 18.________________ Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Athugið! Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamningana, það borgar sig. Leigjendasamtökin, Hafnarstræti 15, sími 91-23266. Vegna flutnlngs vantar fullorðin reglusöm hjón litla íbúð í ca 1 mánuð. Uppl. í síma 91-32606. NKturvörðurinn okkar passar bílínn þínn í nótt og allar nætur og víð Guðrún seljum bílínn þínn í dag og alla daga. Elsta bílasala landsíns. Víð höfum selt bíla frá upphafi og alltaf í míðborgínní. Stærsta sölusvæðíð. /A$aQ ^ttaí>aGaH VIÐ MIKLATORG, SÍMAR 15-0-14 OG 17-17-1. halldór snorrason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.