Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990.
25
Afmæli
Laufey Jakobsdóttir
Laufey Jakobsdóttir húsmóðir og
„amman í Grjótaþorpinu", Gijóta-
götu 12, Reykjavík, er sjötíu og fimm
áraídag.
Laufey fæddist á Bóndastöðum í
Seyðisfirði en ólst upp í Snotrunesi
í Borgarfirði eystra og síðan í
Hraungerðishreppi. Hún naut al-
mennrar bamafræðslu þess tíma og
var síðan 1 vinnumennsku í Reykja-
víkogvíðar.
Laufey hefur verið borgarstarfs-
maður ámm saman. Við gæslu á
almenningssalemum í Gijótaþorp-
inu og í Hljómskálagarðinum
kynntist hún fjölda reykvískra
unglinga sem mörg hver hafa síðan
sótt til hennar með vandamál sín.
Laufey hefur ætíð verið málsvari
lítilmagnans. Hún hefur unnið að
líknarmálum manna og dýra, starf-
að í dýravemdunarfélögum og
vinnur að hagsmunamálum aldr-
aðra. Þá er hún áhugasöm um
verndun gamalla húsa og borgar-
hverfa og um umhverfismál al-
mennt. Hún hefur starfað með Sam-
tökum um kvennalista frá upphafi
og var fyrst til að hampa þeirri hug-
mynd opinberlega að Vigdís Finn-
bogadóttir gæfi kost á sér til forseta-
kjörs árið 1980.
Maður Laufeyjar er Magnús
Björgvin Finnbogason, f. 21.7.1911,
húsasmíðameistari og hugvitsmað-
ur en foreldrar hans vom María
Þorleifsdóttir, f. 27.5.1888, d. í júní
1954, húsfreyja, og Finnbogi Er-
lendsson, f. 10.3.1886, d. í febrúar
1958, útgerðarmaður á Eskifirði.
Böm Laufeyjar og Magnúsar eru
Edda, f. 5.5.1936, teiknari, búsett í
Reykjavík, gjft Páli Jónssyni kenn-
ara og eignuðust þau sex böm en
fimm þeirra eru á lífi; Inga, f. 10.3.
1939, skrifstofumaður, búsett í Hafn-
arfirði, gift Birgi Björnssyni, for-
stöðumanni við íþróttahús FH í
Hafnarfirði og eiga þau þrjú böm;
Erlendur Finnbogi, f. 24.7.1941,
myndlistamaður, búsettur í Hvera-
gerði, kvæntur Sigurdísi Sveins-
dóttur kennara og eiga þau fimm
böm; Ehn Björg, f. 1.8.1942, sjúkra-
hði, búsett í Reykjavík, gift Gísla
Bjömssyni lögreglufulltrúa og eiga
þau tvö böm; Sigurbjörg, f. 25.9.
1943, fangavörður, búsett í Hafnar-
firði, var gift Agnari Kristjánssyni
og á Sigurbjörg sex börn; Helga, f.
21.12.1948, skrifstofumaður, búsett
í Hafnarfirði, gift Hinrik Einarssyni
húsasmíðameistara og eiga þau þrjú
börn; Jakob Skafti, f. 22.1.1955,
þroskaþjálfi, búsettur í Hafnarfirði
og á hann þrjár dætur; Þorleifur
Magnús, f. 27.9.1961, starfsmaður
íslensku óperunnar, búsettur í
Reykjavík og á hann einn son. Af-
komendur Laufeyjar eru nú fimm-
tíu ogfimmtalsins.
Laufey átti fimm alsystkini og
fimm hálfsystkini. Alsystkini henn-
ar: Elín Björg, nú látinn, lengst af
húsmóðir í Reykjavík; Sigurbjörg,
er lést um tvítugt; Gróa, ekkja,
lengst af húsmóðir á Eyrarbakka,
nú búsett á Hornafirði; Sigurður,
nú látinn, lengst af smiður í Reykja-
vík; Bjöm Skafti, er lést um tvítugt.
Hálfsystkini Laufeyjar, samfeðra:
Anna Jakobsdóttir Cronin, ekkja,
búsett í Lundúnum og Ólafur Jak-
obsson, bóndi og bifreiðastjóri.
Hálfsystkini Laufeyjar, sam-
mæðra: Guðrún Sæmundsdóttir,
húsmóðir á Selfossi og Vilborg Sæ-
mundsdóttir, ekkja í Reykjavík og
starfsmaður Heilsuverndarstöðvar-
innar við Barónsstíg og drengur
sem lést í frumbernsku.
Foreldrar Laufeyjar voru Jakob
Sigurðsson, f. 15.10.1885, bóndi í
Geitavík og á Seyðisfirði, síðan bif-
reiðastjóri í Reykjavík og loks kaup-
maður í Kaupmannahöfn, og kona
hans, Þuríður Björnsdóttir, f. 21.9.
1888, húsmóðir.
Jakob var sonur Sigurðar, b. á
Unaósi í Hjaltastaðaþinghá Jakobs-
sonar, b. í Mjóanesi Þórðarsonar,
b. á Finnsstöðum Gíslasonar, b. á
Finnsstöðum Nikulássonar, b. á
Finnsstöðum Gíslasonar, b. á Rangá
Nikulássonar, b. á Héðinshöfða Ein-
arssonar, b. á Eyrarlandi Nikulás-
sonar, sýslumanns í Hafrafells-
tungu Þorsteinssonar.
Móðir Jakobs í Geitavík var Elín
Björg, dóttir Arnbjörns Sigmunds-
sonar, b. á Þorvaldsstöðum í
Breiðadal, og konu hans Guðnýjar
Erlendsdóttur, b. á Þorvaldsstööum
Þorsteinssonar, b. á Þorvaldsstöð-
um Erlendssonar, b. á Ásunnarstöð-
um i Breiðdal Bjarnasonar, ætt-
föður Ásunnarstaðaættarinnar.
Þuríður var dóttir Björns, b. á
Snotrunesi í Borgarfirði eystra
Jónssonar, b. á Bóndastöðum
Bjömssonar, b. á Bóndastöðum.
Móðir Björns á Snotrunesi var Þur-
íður Andrésdóttir, b. á Geitavíkur-
hjáleigu Jónssonar, og konu hans
Marín Ingibjörg Guðveigsdóttir
húsmóðir, Asparfelh 10, Reykjavík,
varð fimmtug í gær.
Marín fæddist í Hafnarfirði en fór
að Laugarbakka í Miðfirði sex ára
að aldri og ólst þar upp til tólf ára
aldurs. Hún var síðan hjá foreldrum
sínum í Junkaragerði í Höfnum og
íReykjavík.
Marín hefur stundaði ýmis al-
menn verkamannastörf.
Hún giftist 31.12.1960, Sveini Matt-
híassyni, f. 1936, syni Matthíasar
Sigfússonar hstmálara og konu
hans, Sigurborgar Sveinsdóttur
húsmóður.
Marín og Sveinn eignuðust fimm
börn. Þau em Guðlaugur Birkir, f.
1959, læknir í framhaldsnámi í
Berás í Svíþjóð, kvæntur Friðbjörgu
Kristmundsdóttur hárskerameist-
ara og eiga þau tvo syni; Jón Heið-
ar, f. 1963, d. 1964; Matthías, f. 1966,
rafvirkjanemi, búsettur í Þorláks-
höfn, kvæntur Hlíf Ragnardóttur
hárskerameistara; Þórhahur, f.
1970, lagerstjóri hjá Plastos, og Sig-
urborg, f. 1980.
Marín átti tíu systkini. Tvö þeirra
Marín Ingibjörg Guðveigsdóttir.
létust í bamæskú en hin eru á lífi.
Auk þess á hún einn fósturbróður.
Foreldrar Marínar voru Guðveig-
ur Þorláksson, f. 17.8.1906, d. 1979,
sjómaður í Höfnum og í Reykjavík,
og Sigurlaug Sigurðardóttir, f. 26.11.
1913, d. 1983, húsmóðir.
Marín verður erlendis á afmælis-
daginn.
Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir,
Norðurgötu 35, Akureyri.
Jóhanna Þórarinsdóttir,
Háholti7, Garðabæ.
Nikulás Nielsen,
Vesturvegi 28, Vestmannaeyjum.
85 ára
Ásgeir Guðjónsson,
Logafold 15, Reykjavík.
Sigríður Jónsdóttir,
Einifelli, Staíholtstungnahreppi.
Nikulás Guðmundsson,
Amkelsgerði, Vallahreppi.
Stefón Júlíusson,
Brekkugötu22, Hafnarfirði.
Sigurlaug Stefánsdóttir,
Vogatungu 31A, Kópavogi.
Steinunn Bjarnadóttir,
Túngötu 19, Seyðisfiröi,
Alfreð Karlsson,
Rjúpufelh21, Reykjavík.
Magnea Þórarinsdóttir,
Heinabergi 22, Þorlákshöfn.
Páll Haukur Kristjónsson,
Bólstaðarhhð 29, Reykjavík.
Hulda Pétursdóttir,
Sunnubraut 16, Kópavogi.
Haraldur Helgason,
Hátxini 10, Reykjavík.
Sigurlaug Gísladóttir,
Háaleiti 37, Keflavík.
60 ára
Kristín Guðjónsdóttir,
Laufey Jakobsdóttir.
Ingibjargar Andrésdóttur, b. í
Brekkuseli Jónssonar. Móðir And-
résar var Margrét Eiríksdóttir, syst-
ir Jóns konferensráðs. Móðir Ingi-
bjargar var Ehsabet Jónsdóttir,
prests á Eiðum Brynjólfssonar, og
konu hans, Ingibjargar Sigurðar-
dóttur, b. á Surtsstöðum Eyjólfsson-
ar. Móðir Ingibjargar var Elísabet
Jensdóttir, sýslumanns Wium, ætt-
föður Wiumættarinnar.
Móðir Þuríðar var Elín Björg Guð-
mundsdóttir, b. á Staffelli Bjarna-
sonar, b. á StafTelli Jónssonar, b. á
Bessastöðum Þorsteinssonar, b. á
Melum Jónssonar, ættfóður Mela-
ættarinnar.
Laufey er stödd í Portúgal á af-
mælisdaginn.
Laugarnesvegi 110, Reykjavík.
Jón Sigurvin Pétursson,
Bröttugötu 2, Borgamesi,
50 ára
Þorvaldur Jóhannsson,
Botnahhð33, Seyðisfirði.
Ingvar Sigurbjörnsson,
Hólmgarði 10, Reykjavik.
40ára____________________
Bjöm Theódór Árnason,
Smáratúni l, Bessastaðahreppí.
Sigurður F. Þorvaldsson,
Hvammstangabraut 31, Hvamms-
tanga.
Guðlaugur Þórarinsson,
Háeyrarvöllum 16, Eyrarbakka.
Guðlaugur Þorsteinsson,
Skipasundi 80, Reykjavík.
Andlát
Jóhannes L. L. Helgason
Jóhannes L. L. Helgason, forstjóri
Happadrættis Háskólans lést 15.
september og verður jarðsunginn
frá Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 15.
Jóhannes Lárus Lynge var fæddur
20. október 1937 í Rvík og lauk stúd-
entsprófi frá VÍ1956. Hann lauk loft-
skeytamannsprófi 1959 og lögfræði-
prófi 1962. Hann varð hdi. 1962 og
hrl. 1970. Jóhannes var deildarstjóri
hjá Vátryggingarfélaginu hf. 1. júní
1962 til ársloka 1962. Hann var há-
skólaritari 1. janúar 1963 th 1. sept-
embér 1971. Jóhannes rak málflutn-
ingsskrifstofu í Rvík með Jónasi A.
Aðalsteinssyni hrl. í samvinnu við
Guðmund Ingva Sigurðsson hrl. og
Svein Snorrason hrl. th mai 1977.
Jóhannes var forstjóri Happadrætt-
is Háskóla íslands frá 1977 og var
kennari í verslunarrétti í Verslun-
arskóla íslands 1966-1977. Hann var
kennari við viðskiptadeild Háskóla
íslands 1971-1988 og var í ríkis-
skattanefnd 1972-1979. Hann var
varaformaður matsnefndar eignar-
námsbóta frá 1973 og formaður
Stúdentafélags Reykjavíkur 1973-
1974. Jóhannes var formaður Lög-
fræðingafélags íslands 1976-1979,
formaður skólanefndar VI1974-1978
og í stjórn Lögmannafélgs íslands
1972-1974. Jóhannes kvæntist 9. júní
1962, Önnu FríðuBjörgvinsdóttur,
f. 5. ágúst 1938. Foreldrar Önnu eru:
Björgvin Finnsson, læknir í Rvík og
kona hans Kristín Ölafsdóttir. Börn
Jóhannesar og Önnu em: Helgi, f.
4. október 1963 hdl. í Rvik kvæntur
Önnu Maríu Sigurðardóttur, við-
skiptafræðingi, og Kristín, f. 2. mars
1966 kennari í Rvík, sambýlismaður
hennar er Gísh Þór Reynisson, við
mastemám í viðskiptafræði í Óre-
gon í Bandaríkjunum og eiga þau
einadóttur.
Foreldrar Jóhannesar vora: Helgi
Jóhannesson, f. 10. maí 1900, d. 26.
nóvember 1963 og kona hans Dag-
mar Ámadóttir, f. 23. júní 1914, d.
30. október 1972. Meðai foðursyst-
kina Jóhannesar voru: Haukur, fað-
ir Hauks varaflugmálastjóra. For-
eldrar Hauks em Haukur Jóhann-
esson, stöðvarstjóri Pósts og síma á
Siglufirði, og kona hans, Auður
Jónsdóttir leikstjóri. Meðal foður-
systkina Hauks em Guðný, móðir
Úlfs Ámasonar hvalafræðings,
Ragnheiður, móðir Ólafs H. Odds-
sonar, læknis á Akureyri, Yngvi,
fulltrúi í Rvík, faðir Óttars, forstjóra
íslensku útflutningsmiðstöðvarinn-
ar, Jakob Smári skáld, faðir Berg-
þórs Smára læknis og Katrínar
Smára, móður Jakobs Yngvasonar
eðlisfræðings, og Sigurður, faðir
Flosa veðurfræðings. Helgi var son-
ur Jóhannesar L.L., prests á
Kvennabrekku, bróður Valgerðar,
langömmu Guðrúnar Á. Símonar
óperasöngkonu. Jóhannes var son-
ur Jóhanns, prests á Hesti, Tómas-
sonar, b. og stúdents á Stóru-
Ásgeirsá, Tómassonar.
Móðir Helga Jóhannessonar var
Guðríður, systir Finnboga, föður
Gunnars, fyrrv. skólastjóra í Rvík.
Guðríður var dóttir Helga b. á
Kvennabrekku, bróður Þorsteins,
foður Bjarna, prests og tónskálds á
Siglufirði, og skipstjóranna Hall-
dórs í Háteigi, Kolbeins og Þorsteins
í Þórshamri, afa Þorsteins Gunnars-
sonar, arkitekts og leikara. Helgi
var sonur Helga, b. á Mel í Hraun-
hreppi, bróöur Helga í Álftártungu,
langafa Hauks Helgasonar, aðstoð-
arritstjóra DV, Steinars Bents Ja-
kobssonar, forstjóra Vestur-norr-
æna iðnþróunarsjóðsins og Sveins
Þorgrímssonar staðarverkfræðings
Blönduvikjunnar. Annar bróðir
Helga var Ölafur, langafi Sigríðar,
móður Rögnvaldar Sigurjónssonar
píanóleikara. Helgi var sonur
Brands, b. á Saurum í Hraun-
hreppi, Helgasonar, b. á Beigalda,
Gunnlaugssonar, bróður Valgerðar,
langömmu Sigríðar, langömmu
Megasar. Móðir Helga Helgasonar
var Guðríður Þorsteinsdóttir, prests
á Staðarhrauni, Einarssonar, prests
á Reynivöllum, Torfasonar, prófasts
á Reynivöllum, Halldórssonar,
bróður Jóns, vígslubiskups og
fræðimanns í Hítardal, fóður Finns,
biskups í Skálholti, föður Hannesar,
biskups í Skálholti, ættföður Fins-
en-ættarinnar, langafa Níelsar Fin-
sen, nóbelsverðlaunahafa í læknis-
fræði. Móðir Guðríðar var Guðný
Hannesdóttir, b. á Ytri-Hrafnabjörg-
um, Illugasonar, og konu hans,
Halldóru Vilhjálmsdóttur.
Móðursystkini Jónasar eru: Sig-
ursteinn, trésmiður í Reykjavík;
Áslaug, kona Agnars Lúðvíkssonar
stórkaupmanns; Árný, kona Krist-
jáns Bjarnasonar vélstjóra; Guö-
Jóhannes L. L. Helgason.
finna, kona Guðmundar Helga Guð-
mundssonar skipstjóra; Óskar, raf-
virki í Reykjavík; Jóna Þórunn,
kona Magnúsar Stefánssonar stór-
kaupmanns, og Lilja, kona Jóhann-
esar Björnssonar veggfóðrarameist-
ara. Dagmar var dóttir Árna, hús-
gagnasmiðs í Rvík, Jónssonar, b. á
Efri-Úlfstaðarhjáleigu í Landeyjum,
Jónssonar. Móðir Árna var Þórunn
Árnadóttir. Móðir Dagmarar var
Guöbjörg Sigurðardóttir, b. í Litlu-
Hildisey í Landeyjum, Guðmunds-
sonar og konu hans, Steinunnar
ísleifsdóttur.