Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990. Þriðjudagur 25. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (22). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- - ing frá fimmtudegi. 18.20 Faöir minn trúöurinn (My Fat- her, the Clown). Bandarísk mynd um litla stúlku og hvaða vandamál fylgja því fyrir hana að eiga föður sem er trúður að atvinnu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (155) (Sinha Moa), Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á aö ráöa? (12) (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Allt í hers höndum (6) (Allo, Allo). Breskur gamanmyndaflokk- ur um nokkrar gamalkunnar, sein- heppnar hetjur andspyrnuhreyf- ingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 20.55 Á langferöaleíöum (Great Jour- neys). Sjöundi þáttur: Suður um höf. Breskur heimildarmyndaflokk- ur í átta þáttum. í þáttunum ersleg- ist í för með þekktu fólki eftir forn- um verslunarleiðum og fleiri þjóð- vegum heimsins frá gamalli tíð. Þýðandi og þulur Hallveig Thorla- cius. 21.55 Ef aö er gáö. Klofinn hryggur. í þættinum verður fjallað um klofinn hrygg en sá sjúkdómur veldur oft- ast lömun og vatnshöfuð er und- antekningarlaust fylgifiskur hans. Umsjón Guðlaug María Bjarna- dóttir. Sérfræðiaðstoð Sveinn Már Gunnarsson. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 22.10 Laumuspil (A Sleeping Life). Breskur sakamálamyndaflokkur í þremur þáttum, byggður á sögu eftir Ruth Rendell. Miðaldra kona finnst myrt í limgerði og lögreglu- fulltrúarnir Wexford og Burden reyna að hafa uppi á morðingjan- um. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgarði (Norden rundt). Dagskrá sett saman úr stuttum fréttamyndum af norrænum vett- vangi. Athyglinni er beint að já- kvæðum málum úr dreifðum byggðum Norðurlanda frekar en því sem efst er á baugi. Þátturinn - er sýndur á öllum Norðurlönd- unum og verður á dagskrá e'inu sinni í mánuði í vetur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Norrænt samstarfsverk- efni.) 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Trýni og Gosi. Ný og skemmtileg teiknimynd. 17.40 Alli og íkornarnir. Skemmtileg teiknimynd. 18.05 Fimm félagar. (Famous Five). Skemmtilegir framhaldsþættir byggðir á frægum söguhetjum Enid Blyton. 18.30 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 18.40 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Fréttir af helstu viðburðum, innlendum sem erlendum, ásamt veðurfréttum. 20.10 NeyÖarlínan. (Rescue 911). Heimiliserjur eru því miður ósjald: an viðfangsefni lögreglunnar. í sumum tilfellum eru sérþjálfaðar sveitir til taks. Við fylgjumst með einni slíkri. Einnig sjáum við þriggja ára dreng sem hringir í Neyðarlínuna vegna móður sinnar sem á í öndunarerfiðleikum. Hún var nýbúin að kenna honum hvað hann ætti að gera ef eitthvað bæri út af: Hringja í Neyðarlínuna. 21.00 Syrtir í álinn. (BlackTide). Heim- ildarmynd um eitt versta mengun- arslys sögunnar, strand olíuflutn- ingaskipsins Exxpn Valdes við strendur Alaska. í myndinni eru könnuð áhrif olíunnar á lífríkið sem svipar mjög til lífríkisins hér við land. Að loknum þættinum verður umræðuþáttur um mengunarvarnir hérlendis .undir stjórn fréttastofu Stöðvar 2. 22.20 Hunter. Spennandi lögregluþætt- ir um Rick Hunter og félaga hans, Dee Dee McCall. 23.10 Best af öllu. (Best of Every- thing). Hér segir frá fjórum frama- gjörnum konum sem voru upp á sitt besta á sjötta áratugnum. Ein þráir frama í starfi, önnur er leik- kona á uppleið, þriðja er ung kona sem er ástfangin af kvæntum manni. Aðalhlutverk: Hope Lange, Stephen Boyd, Suzy Parker og Joan Crawford. Leikstjóri: Jean Negulesco. 1.15 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrllt. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Göngur og rétt- ir. Umsjón: Guðrún Frímannsdótt- ir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (16). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Jón Kr. Ólafs- son söngvara sem velur eftirlætis- lögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti, konungur leynilög- mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur Sjónvarp kl. 21.55: - þættir um börn og sjúkdóma Þættir Sjónvarpsins og Barnalæknafélags íslands um hina margvíslegu barnasjúkdóma og kvilla hafa fengiö veröskuldaöa svörun meðal áhorfenda, enda er hver þáttur stuttur og sniðinn aö skilningi leik- manna í læknislist. í kvöld verður á dag- skránni 9. þátturinn af 12 og íjallar hann um klofinn hrygg. Hér er um fæöingar- galla aö ræöa og fæöast aö meðaltaii tvö fórnarlömb hans hérlendis á ári hverju. í flestum tivikum veldur klofinn hryggur lömun og undantekningarlaust er svonefnt vatnshöfuð fylgi- fiskur hans. Hér á landi er allvel búiö að hinum ungu sjúkhngum á þessu sviöi, einkum með vel skipulagðri þjálfun er hefst snemma á þroskaferlí barnsins. Þá hittast sjúkl- íngar, aöstandendur og Tveir ungir sjúklingar ásamt sjúkraþjálfara. læknar tvisvar á hverju ári og huga að öhum þáttum i aðbúnaði og þjálfun. Umsjónarkona Ef að er gáð er Guðlaug María Bjarnadóttir en sérfræðiað- stoð að þessu sinni veitti Sveínn Már Gunnarsson taugasjúkdómalæknir. -GRS reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta. Að þessu sinni: Falski knattspyrnumaðurinn, fyrri hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Gurðún Þ. Stephen- sen, Þórdís Arnljótsdóttir, Skúli Gautason og Árni Blandon. Um- sjón og stjórn: Víðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarp í fímm ár - Skóla- heimsóknirnar. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Hándel, Hurlebusch, Graun og Telemann. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti.Tékkneskkammertónlist. 20.10 Tónskáldatimi. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. Að þessu sinni verk eftir Jón Þórarinsson, fjórði og síðasti þátt- ur. 21.00 Innlit. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði.) (Endur- tekinn þáttur frá föstudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Bandamannasaga. Örnólfur Thorsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) ' 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Rjúpnaskytterí eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. . 23.15 Djassþáttur. - Jón MúliÁrnason. (Einnig útvarpað á sunnudags- morgun kl. 8.15.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veg- legum verðlaunum. Umsjónar- menn: Guörún Gunnarsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir, Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Magnús R. Einars- son. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá iaugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Göngur og réttir. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 14.00 Snorri Sturfuson og það nýjasta í tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. iþróttafréttir klukkán 15, Valtýr Bjöm. 17.00 SíödegisfrétUr. 17.15 Reykjavik síödegis. Haukur Hólm með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Harakfur Gislason, rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartónlist- inni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óska- lögin þín fyrir svefninn. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. 14.00 Bjöm Sigurösson. Slúður og stað- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýja tónlist. 18.00 Darri Ólason. Þægilegt kvöld á Stjörnunni. 20.00 Ustapoppiö. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staðan á breska og bandaríska vinsældalistanurr. Viðeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerð: Arnar Albertsson. 22.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar FM#957 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. 14.00 Frétör. Fréttastofan.sofnar aldrei á veröinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndurn sem í boði eru. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádeglsspjatl. Umsjón Stein- grímur Úlafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætln úti að aka. Umsjón As- geir Tómasson. Leikin létt tónlist tyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 16.30 Mál tll meöferöar. Umsjón Eirik- ur Hjálmarsson. Málin sem verið er að ráeða á heimilinum, í laug- unum, á stjórnarfundunum, á þingi og í skúmaskótum brotin til mergjar. 18.30 Dalaprinsinneftir Ingibjörgu Sig- urðardóttur, Edda Björgvinsdótt- ir les 20.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Leikin er ósvikin sveita- tónlist frá Bandarikjunum. Kynnt eru nýjustu lögin frá Nashville og leikin eldri lög að óskum hlustenda. 22.00 Þriöja kryddiö á þriöjudags- kvöldl. Umsjón Valgerður Matt- íasdóttir og Júlíus Brjánsson. Valgerður og Júlíus taka á móti landsþekktum mektarmönnum af báðum kynjum. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. #J> FM 104,8 ^C^ufvARP fTBÉwnw 13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Blönduð tóniisi 18.00 Blg BeaLUmsjón Aðal Hip-hopar- inn í bænum. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 VIÖ viö viötækiö. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 NóttróbóL 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 1345 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godziila. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Veröld Franks Bough. 19.00 Miniseria. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttir. 22.30 Fantasy Island. EUROSPORT 12.00 Tennis.Bein útsending frá Volks- wagen Grand Prix Ladies. 16.30 Spanish Goals. 17.00 Eurosport News. 18.00 Hjólreiöar. 19.00 Fjölbragðaglíma. 20.00 Hnefaleikar. 22.00 Formula 1 kappakstur í Portúg- al. 23.00 P.G.A. Golf.lnternational Open í Þýskalandi. 24.00 Eurosport News. Sjónvarp kl. 20.55: Á langferðaleiðum Suður um höfin heitir Ferðin breytist von bráðar i martröð. 1 „Rjúpnaskyttirí"' - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar í kvöld kl. 22.30 á rás 1 er nýtt ís- lenskt leikrit, Rjúpnaskytt- iri eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri er Ingunn Ás- dísardóttir og leikendur Sig- urður Karlsson, Þórarinn Eyfjörð og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Rjúpnaskyttirí segir frá fyrstu veiðiför ungs manns ásamt mági sínum. Ferðin, sem hann í upphafi leggur á sig af eintómri kurteisi við aðra fjölskyldumeðlimi, breytist von bráðar í mar- tröð. -GRS hann, sjöundi og næstsíð- asti þátturinn í þessum breska myndaflokki um ferðalanga tuttugustu aldar er leggja leið sína eftir forn- frægum alfaraleiðum. Hinn íslenski titill er að þessu sinni fenginn frá þekktu, rómantísku dægurlagi fyrri ára, enda er ferðalag kvölds- ins rómantískt í meira lagi. Viö sláumst í för með Dame Naomi James, breskri ævintýrákonu sem siglt hef- ur umhverfis hnöttinn ein síns Uðs. Fimm þúsund mílna leið lagði hún að baki áður en Samoa-eyjar birtust fyrir stafni þar sem fmna má eina konungsveldið sem eftir er á Kyrrahafseyjum, nefniiega Tonga. Heimamenn tóku feröa- kappanum vel og lustu upp söng með líflegum látum, henni til heiðurs. Þá tók James sér far meö fleyi frá síðustu öld yfir til Tahiti og kannaði þar, jafnt ofan sem neðan sjávar, eyjarnar Dame Naomi James hefur siglt umhverfis hnöttinn ein sin liðs. BoraBora, Huahine og Ra- iatea. Engin er þó paradís án höggorma því íbúar Pólynesíu eiga við stórvægi- leg vandamál að glíma, jafnt á sviði efnahags sem stjóm- mála og á síðustu tuttugu árum hafa yfir 100 kjarn- orkutilraunir Frakka á þessu svæði haft ýmsar óæskilegar afleiðingar. -GRS mílljón gallon af hráoiíu runnu i sjóinn þegar olíuflutningaskipið Exxon Valdez strandið við Alaska í mars á siðasta ári. Stöð2kl. 21.00: p r 1 I kvöld sýnir Stöö 2 heim- ildarmynd um eitt versta mengunarslys sögunnar, strand olíuílutningaskips- ins Exxon Valdez, sem varð í mars 1989 viö strendur Alaska. Um það bil 11 milljón gall- on af hráoliu runnu í sjóinn og þrátt fyrir hreinsunarað- gerðir er ástandið geigvæn- lega slæmt. í þessari mynd eru könnuð áhrif olíunnar á lífríkið sem svipar mjög tíl lífríkisins hér við land. Þetta slys beindi athygh heimsins að ohuiðnaðinum og þeirri bláköldu stað- reynd að árlega fara þús- undir lítra af olíu í sjóinn en hver lítri kostar eyðilegg- ingu og dauða. Að lokinni sýningu þessa þáttar mun Eggert Skúlason fréttamaður stýra umræðu- þætti um þetta slys sem og um mengun og mengunar- varnir almennt, svo og um- hverfismál hér á íslandi. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.