Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. Fréttir Vothreinsibúnaður við nýtt álver: Kemur til greina að setja skilyrði þar um - segir Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra „Eg held að það sé mikilvægast aö þeir noti kol sem eru hrein. Gallinn við vothreinsun er að eitthvað verð- ur mengunin að fara. Ef þetta fer út í andrúmsloftið þá fellur það að lok- um niður og stór hluti þess til sjávar sem súrt regn. Ef viö votþvoum setj- um við allt út í sjóinn strax. Það er eflaust betra að vothreinsa því sjór- inn blandar þessu fljótt. Best er þó að sem hreinust kol séu notuð,“ sagði Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra þegar hann var spuröur um hvort honum þætti vothreinsibúnað- ur við nýtt álver vera nauðsynlegur. - Þér finnst þá ekki rétt að setja það sem skilyrði að þar verði vothreinsi- Hér sést yfir Keilisnes á Vatnsleysuströnd. DV-mynd GVA búnaður? að setja það sem skilyrði hvernig hreinsun ef ekki tekst að standa við „Ég held að það komi vel til greina kolin eiga að vera og þá kannski vot- það,“ sagði Steingrímur. -SMJ '^^SðS^Sðd^SSSSSSS^jSS^d^SSSdk^^SSSÍ^i^Ssdii. .. .ferðirnar sem slógu í gegn í fyrra bjóðast nú aftur... Frábœrar "stutt"ferdir med íslenskumfararstjóra. Flug og gisting á völdum hótelum miösvœöis í Edinborg. Hagstœö heildsöluinnkaup! Atlantik býður Edinborgarfarþegum: 1 Aðgangspassa að Macro (beildsölu-) vöruhúsinu 1 íslenskanfararstjóra 1 Gistingu á góðum hótelum 1 Fallega borg - frábœrar verslanir Brottfarir: 10. nóv. -13. nóv. 13. nóv. -17. nóv. 27. nóv. - 01. des. 01. des. - 4. des. Verð frá kr. FERÐASKRIFSTOFAN Einfaldlega hetra greiðslukort HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMI 28388 OG 28580 'miðað viðgistingu ílveggja manna herbergi á Stakis Grosvenor Hotel í3 ncetur FLUGLEIÐIR ^ssssssð^sj^sssssssss^^ssssðsss^^ss^ssss^^^ðsð^^ssssá^^^sssss^s^ MsssssáfssssSdsðssssðss$éSfssssiÞ. BUWArELL Bíldshöfði 14, s. 676840 og 672545 BW Svissneska parketið erlímtágólfið oger auðvelt að leggja það: Parketið er full lakkað með fullkominni taekni. Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu Jjyggingavöruverslun um landsins. Kvistuð eik.kr. 2.250m2 Ljós eik ....kr. 2.960m2 Askur...kr. 3.211 m2 Beyki...kr. 3.088m2 Merbau ....kr. 3.575m2 Ótrúlegt verð á gegnheilu parketi STÁLVASKAR 10% AFSLÁTTUR HREINLÆTISTÆKI WC, kr. 16.100,- WC + handlaug, kr. 19.000,- WC + handlaug í borði, kr. 22.500,- MALNING PQLYTfX Innimálning, útimálning, þakmálning. 20% ódýrara í 10 lítra umbúðum HANDKLÆÐASLAR 50% afsláttur G0LFM0TTUR 1000 kr. BILSKURSHURÐIR frá kr. 25.000 kr. & 3UBMAFELL Bíldshöfði 14, ■ s. 676840 og 672545

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.