Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Síða 27
M1ÐV1KUUAU uK 3. UKTUBÞK <1990. • 51 DV Lífsstíll DV-mynd Brynjar Gauti íslenskur lamba- pottréttur frá TORO - Islensk kjötsúpa markaðssett í Noregi Nú er kominn á markaðinn ís- lenskur lambapottréttur frá TORO. Pottrétturinn er unninn af íslensk- um matreiðslumeisturum undir stjórn Sigurvins Gunnarssonar. 1 pottréttinn eru notaðar krydd- jurtir sem vaxa á íslandi, svo sem blóðberg, hvannarót, kúmen, brenni- netla og elfting, sem gefa réttinum mildan og sérstakan bragðkeim. Vöruþróun og bragðþróun ásamt hönnun umbúða fór fram hér á landi. Bragðprófunum er nú lokið á ís- lensku kjötsúpunni í Noregi og mun Neytendur TORO markaðssetja hana þar í mars- mánuði næstkomandi. Vonast er til að íslenski pottrétturinn komist á norskan markað í lok næsta árs. Umbúðir verða óbreyttar, en þær verða með mynd af íslensku lands- lagi. Tveir vinir og annar í fríi: Rukka aðgangseyri „Það kostar yfirleitt 300 krónur inn en við sleppum stundum aðgangseyri ef lítið er að gera,“ sagði Kári Waage, skemmtanastjóri staðarins Tveir vinir og annar í fríi. Tveir vinir hafa tekið það upp að rukka gesti um aðgangseyri að staðnum og hefur það komið fólki nokkuð í opna skjöldu að þurfa að borga sig inn í miðri viku. Kári sagði að hann hti á Tvo vini sem skemmti- stað en ekki pöbb. „Við ákváðum að láta fólk borga sig hér inn vegna þess að ef maður ætlar að vera með almennilega tón- listarmenn verður maður að greiða þeim laun. Það gæti aldrei gengið upp að láta vínsöluna borga þetta, þannig að við ákváðum að það væri neytandans, sem kæmi til að skemmta sér, að greiða fyrir tónlist- arílutninginn. Það er ægilegur urgur í tónlistar- mönnum sem hafa verið að spila á þessum pöbbum í bænum vegna þess að þeir geta ekki greitt þeim boðleg laun. Við höfum til dæmis tónlistar- menn hér hjá okkur sem tækju það ekki í mál að spila á Gauknum eða sambærilegum stöðum. Svo er það líka bara prinsippmál hjá þessum listamönnum að spila ekki á hálftóm- um stöðum þar sem ekkert er greitt fyrir flutninginn,“ sagði Kári Waage. -hge Maður nokkur hafði samband Þetta væri fast verð sem væri óháð við neytendasíðuna og vildi koma því hvort sent væri innanbæjar í á frarafæri viðbót við grein okkar Reykjavík eða til Ástralíu. um símareikninga á hótelum um Hjá Pósti og síma kostar fyrsta daginn. Hann hafði verið gestur á blaðið 160 krónur en síðan 105 Hótel Loftleiðum og þurft að senda krónur ef sent er innanlands. tvö blöð innarúands á telefaxi. Hon- Þannig kostar 265 krónur að senda umbráíbrúnþegarhannvarkraf- tvö blöð innanlands hjá Pósti og inn um 700 krónur fyrir viðvikið. síma meðan menn borga 700 krón- Hjá Loftleiðum fengust þær upp- ur á Loftleiðum. Þetta er 164% mis- Iysíngaraðfyrstablaðiökostaði 4Ö0 munur a veröi. krónur en síðan 300 krónur blaðið. -hge Ennþá er óheimilt að flytja inn smjörlíki - Neytendasamtökin skora á viðskiptaráðherra að heimila innflutning „Ég held að það hafl staðið í sam- ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneyt- bandi við landbúnaðarstefnutalið í inu, þegar hann var inntur eftir gamladaga.Þeirálituaðinnflutning- ástæðum þess að innflutningur á ur á smjörlíki gæti dregið úr smjör- smjörlíki hefur verið óheimill í rúmt notkun. Þegar innflutningur var ár. leyfður tímabundið í fyrra komu Neytendasamtökin hafa skorað á mikil mótmæli frá landbúnaðarráð- viðskiptaráðherra að heimila þegar herra og ég held að það hafi verið innflutning á smjörlíki. ákveðið að halda að sér höndum með -hge þetta,“ sagði Björn Friðfinnsson, itómuMisxAo Neytendasamtökin hata skorað á viðskiptaráðherra að leyfa innflutning á smjörlíki Bílagetraun og OTCtXVTM: Skilafrestur er til 5. október Ef þú ert með rétta tölu getur þú komist til Maliorka með Atlantik í vikuferð 23.-30. október nk. og tekið með þér einn ferðafélaga. SEMDIST TIL DV-BÍLA Þverholti 11 pósthólf 5380 125 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.