Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Page 29
53 Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur góða yfirsýn yflr það sem þú ert að gera og átt auðvelt með að hafa áhrif á fólk. Vertu ekki of öruggur með þig. Happatölur eru 10, 21 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú þarft að vega og meta upplýsingar eða góð ráð sem þú færð. Annars áttu á hættu að ruglingur geti átt sér stað. Þú ert mjög nákvæm persóna. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn verður ánægjulegur en það er lítið að gerast hjá þér. Leggðu áherslu á rómantikina. Aöilar eru tilbúnir að skilja óhk sjónarmið hver annars. Nautið (20. apríI-20. mai); Ferð er fyrirhuguð í náinni framtíð. Hugaðu að því að ná samkomulagi og fylgja þvi eftir í ákveðnu máli. Félagslífið er mjög líflegt hjá þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú gætir þurft að útiloka vonbrigði því þú þarft á allri þinni athygli og einbeitingu að halda í mikilvægu verki. Þú getur náð mjög góðum árangri í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að fylgjast vel með því sem aðrir eru aö gera, sérstaklega ef það er á þínu áhugasviði. Láttu fólk ekki vaöa yfir þig. Einbeittu þér að heimilismálunum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verður mjög mikið að gera hjá þér í dag og hætta á rugl- ingi og mistökum. Reyndu að hafa einbeitingu þína í lagi. Hlutirnir fara að ganga betur seinni partinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu opinn fyrir nýjungum, sérstajdega þegar sjónarmiðin eru óhk þínum. Líklega færðu tækifæri til að sýna hvað í þér býr og hvar hæfileikar þínir njóta sín best. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í stuði til að framkvæma eitthvað sem stríðir á móti þinni betri vitund. Hugsaðu þig um en hikaðu ekki við að spyija um það sem þú þekkir ekki. Happatölur eru 1,18 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einbeittu þér að sköpunarhæfileikum þínum og njóttu hð- andi stundar. Ný sambönd mundast auðveldlega í félagslif- inu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ný og spennandi tækifæri gætu komiö upp hjá þér í dag. Þú gætir þurft að h'ætta við eitthvað í staðinn. Spáðu í mál- ið en haltu því fyrir þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Notaðu hugmyndaflugið þitt og sköpunargáfu í dag. Geymdu hagnýtu störfm þar tíl síðar. Ráðleggingar annarra koma vel í Ijós núna. MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. Skák Jón L. Arnason Yasser Seirawan varð óvænt langn- eðstur í Tilburg á dögunum eftir frábæra frammistöðu framan af ári. Síðast í ágúst er hann sigraöi örugglega á opna banda- ríska meistaramótinu með hu vinninga af tólf en Sovétmaðurinn og áskorandinn Leonid Judasin, sem nú er búsettur í Bandaríkjunum, og Walter Browne komu næstir með 9,5 v. í þessari stööu frá mótinu nær „stór- meistarinn með langa nafnið", Roman Dzindzichashvih (svart), að snúa á Kleszczewski. Síðasti leikur hvíts, 30. Df4-g3? gaf honum óvænt tækifæri: lí JL É- li k k k A & A A A B C D E F G H 30. - Dd2! 31. Hxb7 Dh6+ 32. Dg4 Dh5 + 33. Kf4 Dxf5+ 34. Ke3 He8+ 35. Kd2 Dd5+ 36. Dd3 Dg2+ 37. Kdl Dxb7 38. Kc2 Dg2+ 39. Kb3 Dxh2 40. Hfl De2 og hvítur gaf. Bridge Sveit Bemhard Ludewig frá Vestur- Þýskalandi, sem vann nauman sigur á sveit Mike Moss frá Bandaríkjunum í úrshtum heimsmeistarakeppninnar i sveitakeppni, græddi ekki á þessu spili úr leiknum þótt samningurinn væri sá sami á báðum borðum. í opnum sal gengu sagnir þannig, alhr á hættu, suður gefur: ♦ KD8652 V 10763 ♦ 4 + 53 * 7 V G984 ♦ ÁG52 4» ÁDG8 ♦ G94 V Á52 ♦ 98 «*> K10976 * Á103 V KD ♦ KD10763 4« 42 Suður Vestur Norður Austur 1 G Dobl 2» Dobl 2* 3? 4* Pass Pass Dobl p/h Bæði opnun suðurs og dobl vesturs líta nokkuð undarlega út en tvö hjörtu norð- urs voru einfold yfirfærsla í spaða. Þegar suður sagði 2 spaða við dobli austurs lof- aði hann a.m.k. 3 spilum í spaða. Með þær upplýsingar taldi norður sig geta stokkið í 4 spaða sem að sjálfsögðu voru doblað- ir. Vörn þjóðverjanna, sem sátu AV, hófst á hjartaníu. Austur drap á ás og skipti yfir í tígul. Suður lét kóng, vestur drap á ás og missti nú af síðasta tækifærinu til að spila laufi, því næst lá hjartanian á borðinu. Suður, Mikael Seamon, þurfti ekki meira. Hann drap á kóng, tók tígul- kóng og henti laufi og spilaði tígulsexu. Þegar vestur setti htiö fauk síðasta laufiö úr blindum. Austur trompaði og reyndi sð spha laufi en það var of seint. Blindur trompaði, trompi var spilað tvisvar og tígli sphað th að fría tvo slagi á htinn. I lokaða salnum fann vestur þaö að skipta yfir í lauf frá ÁDG þegar tígli var spilað og austur fékk þar að auki yfirtrompun í tígh og Þjóðveijamir vom 300 niöur. Það vom 13 impar th Bandaríkjanna sem þó nægði ekki þegar upp var staðið. Krossgáta T~ £ T~ </• í>~ 7- 1 $ lo 1 " 12 ~ )3 □ 1 )(p 17- J /9 J H Lárétt: 1 sælgæti, 7 haf, 8 kaun, 9 misk- unn, 11 ugg, 13 yndi, 14 vesaling, 16 mora, 17 siðar, 18 mál, 19 th, 20 fjöldi. Lóðrétt: 1 bátar, 2 einnig, 3 nudda, 4 fjöl- visir, 5 róta, 6 hindrun, 8 stikla, 10 glöð, 12 dyggar, 15 látbragð, 17 samtök. Lausn á síðustu krossgátu.- Lárétt: 1 dögg, 5 ást, 8 úrhl, 9 ká, 10 skræfa, 11 kon, 13 farm, 14 ærir, 15 æpa, 16 skarfar, 18 au, 19 árann. Lóðrétt: 1 dúsk, 2 örk, 3 gimi, 4 glæfrar, 5 álfa, 6 skarpan, 7 tálmar, 12 orku, 14 æsa, 15 æfa, 17 rá. 1989 King Featuras Syndicata. Inc. Worid rights reserved •RÉlN&K Lalli hefur verið svo hress og ánægður undanfarið að ég hef einsett mér að komast að því hvers vegna. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, siökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 28. september-4. október er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annást eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardagá frá kl.-10-14 og th skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-. tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Ápótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 th 08, á laugardögum og helgidö%um allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100.. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni 1 síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 3. okt.: Chamberlain kveður Hann hefir ákveðið að biðjast lausnar ... vegna heilsubrests. Spakmæli Það eru til ráð við öllu nema dauðanum. Cervantes Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18 og um helgar. Dillonshús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. * Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. < Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaifjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á * veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.