Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990. 9 ________________________________Sviðsljós Kona ógnar lífi Stallone Sigrún Jónsdóttir keppir fyrir ís- lands hönd um titilinn drottning heimsins en keppnin (er fram í Baden Baden í Þýskalandi. Ljósm. Þorkell Þorkelsson Drottning heimsins: Sigrún fulltrúi íslands Sigrún Jónsdóttir, 21 árs hár- greiðslustúlka frá Reykjavík, verður meðal þátttakenda um tit- ilinn drottning heimsins í Baden Baden í Þýskalandi 24. október nk. 38 stúlkur frá jafnmörgum löndum taka þátt í keppninni og er undirbúningur mjög strangur. Á hverju kvöldi koma stúikumar fram á ýmsum diskótekum í ýmiss konar fatnaði allt frá sund- bolum upp í samkvæmiskjóla. Tvær stúlkur eru síðan krýndar á hvéiju kvöldi en það er eins konar hður í undirbúningnum. Þýsk blöð hafa fjallað talsvert mikið um keppnina. Sigrún er hefur dvalist í Þýska- landi að undanfornu við undir- búning en er væntanleg heim í lok mánaðarins. Friðrik Karlsson er einn af þekktari gítarleikurum á íslandi og hefur lengst af skipað hljómsveitina Mezzoforte sem getið hefur sér gott orð víða um heim fyrir leik sinn. Friðrik getur út sólóplötu um þessar mundir og þessa mynd tók Ijós- myndari OV af kappanum í miklum ham á útgáfutónleikum á kránni Tveim vinum á dögunum. DV-mynd RaSi Kvikmyndaleikarinn Sylvester Stallone er af mörgum talinn hold- tekin ímynd sannrar karlmennsku og hugrekkis. Hann hefur endá orðið millj ónamæringur af því að leika boxara, stríðshetjur og ofurmenni af ýmsum toga. Þessi hetja hefur nú leitað á náðir yfirvalda til þess að fá vernd frá æstum kvenkynsaðdá- anda. Konan, sem heitir Elfie Wade, hef- ur sent Stallone meira en 200 bréf og póstkort þar sem hún lýsir ákafri löngun sinni til þess að leggja hendur á leikarann, kreista hann og knúsa. Málið hefur verið tekið fyrir og téð kona dæmd til þess að halda sig í að minnsta kosti 300 metra fjarlægð frá stjörnunni og heimili hans í Mahbu í Kaliforníu. Ennfremur er henni bannað að viðlagðri refsingu að hringja til kappans eða skrifa honum næstu þrjú árin. í réttinum voru lögð fram bréf frá konunni þar sem finna mátti veru- lega ógnandi yfirlýsingar eins og: „Eg hneppi þig í fjötra svo þú sleppir aldrei frá mér.“ og í öðru bréfi sagði: „Ég get ekki beðið eftir að fá að káfa á þér.“ Hvað hefði Rambo gert í sporum Sylvesters? OPNUNARTHBOÐ NÝIR GEISLADISKAR: VERÐ FRÁ KR. 590-1490 VEQtWPUCCINI OÖN CARLOS MANQN LESCAUf NAÖUCCQ • ILTRQVATORE • TURANDOT PLACIIX) DOMINCO Metnaðarfullt úrval frá ýmsum helstu útgefendum heims á þessu sviði, s.s. Deutsche Grammophon, Harmonía Mundí, Decca, Hungaroton, Bís o.íl. Hágæða útgáfur á góðu verði, sem og vandaðar seriur, ýmsar i fýrsta sínn hér á landí. Klassisk tónlist á geisladisk- um frá kr. 590. œNTBMPÖKAKY ANDRE PREVINWEST AND HIS PALSqihp SHELLY MANNEp^Mt »t uuuuw* wniMw*. Höfúm á boðstólum helstu upptökur og nýjar útgáfur ýmissa fremstu tónlistarmanna djass-, blús- og heimstónlist- arínnar, t.a.m. Duke EUington, Blily Hollday, B.B. King, Albert Kíng, Salif Keita, Ali Fraka Toure o.s.frv. * POPP, ROKK: Ört vaxandi deild sem býður upp á popp og rokk á breiðum grUndvelIi. AUt frá endurútgáfum frá upphafsárum rokksíns og seinní tíma til þess sem er að gerast á sviðí rokktónlistar i dag - á morgun og allt þar á millí. Wassísk rokktönllst. rokka- billt, vinsækr dægurlagasongvarar, saltonltst, þungarokk o.fl. o.fl. Lægra vöruverð, fjölbreytt úrval og ýmislegt sem þig hefur aldrei dreymt um að sjá í verslunum hérlendis. Sérpantanir og bætt þjónusta við viðskiptavini er markmíð okkar. Komdu og kynntu þér töfraheim tónlistarinnar iJapís, Brautarholtí 2. SENDUM í PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS. JAPIS BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 625200 ENGINN SÉR, ÞÚ EINN VEIST! Apollo whisper front: Nær þínu eigin hári kemstu ekki. Heimsins stærstu framleiðendur varan- legs hárs telja sig nú hafa fundið enn betri lausn. Lausn sem er svo eðlileg að þú sem átt að njóta hennar hefur það á tilfinningunni að þú hafir fengið aftur þitt eigið hár. Fulltrúi frá framleiðanda verður hér hjá okkur dag- ( ana 27. og 28. okt. til að kynna nánar Appollo \( hár. Við bjóðum upp á þjónustu án nokkurra skuld- , bindinga. Vinsamlegast pantið tíma. RAKARA- 0G HÁRGREIÐSLUSTOFAN \mw <;i{i:iit\.\ HRINGBRAUT 119® 22077 U

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.