Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990.
53
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Minni þitt gæti brugðist þér á einhvem hátt í dag. Ef þú
þarft að gera eitthvað sérstakt er best fyrir þig að láta ein-
hvem minna þig á. Fjármálin ganga upp og niður.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fjölskyldumálin em yfirborðsleg með ákveðinn ættingja í
broddi fylkingar. Það em góðar líkur á því að breytingar sem
þú vilt gera nái fram að ganga.
Stjömuspá
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 22. október.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Það verða frekar aðrir sem hafa áhrif á gang mála í dag en
þú. Þú hefur óbeinan hagnað af öllu saman. Þú hefur úr
mörgu að velja síðdegis.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að sætta þig við aö þurfa að neita einhveiju sem
kemur þér illa í framtíðinni. Samkomulag getur valdið mis-
sætti.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Farðu vel yfir og kannaðu alla fjármálamöguleika þína.
Geröu þér grein fyrir fóUti sem þú ert í samskiptum við
áður en þú tekur ákvarðanir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér gengur betur upp á eigin spýtur en í samstarfi við aöra.
Þú ræður þá hraða þínum og enginn dregur hvemig þú vUt
vinna verkið.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það veitir þér öryggi og gæti hjálpað þér að fá fólk Ul að sjá
þín sjónarmið ef þú kynnir þér staðreyndir í ákveðnu máli.
Happatölur eru 12, 24 og 34.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. október.
Nautið (20. april-20. maí):
Stress getur komið öUu í uppnám hjá þér í dag. Þú ættir að
komast tU botns í fjármálum sem þú átt í erfiðleikum með.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Farðu gætUega í íjármálum, sérstaklega varðandi fólk sem
þú þekkir ekki vel. Þú færö Utla hvUd í dag. Happatölur eru
2, 22 og 27.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að skipuleggja verkefni þín, sérstakiega ef þú vUt
vera öruggur fyrir öðrum. Þú nærð góðum árangri við það
sem þú tekur þér fyrir hendur í dag.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Ákveðiö fóik setur þig út af laginu í dag. Reyndu að vinna
upp á eigin spýtur og láta ekki aðra trufla þig. Geymdu ekki
til morguns það sem þú getur gert í dag.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Nýttu þér að þú átt auðvelt með að koma hugmyndum þínum
á framfæri. Sérstaklega þær sem varða félagslífið. Gríptu
hvaða tækifæri sem býðst tU að hitta nýja aðUa.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú gætir lent í sáttasemjarahlutverki milh stríðandi afla í
félagslifmu. Njóttu þess að hafa forystu í þínum höndum og
gerðu sem mest úr henni.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hvað þú gerir eða segir hefur meiri þýðingu fyrir þig heldur
en þú gerir þér grein fyrir. Vertu viss um að vera víðsýnn
og vel lesinn heima. Þú getur nýtt þér gamla hugmynd þína.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn verður annasamur og miklar tilfinningasveiflur
varðandi þrætiunál. Ef andrúmsloftið er óöruggt ættirðu að
halda að þér höndum. Happatölur eru 7, 15 og 28.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það veldur ruglingi og veseni ef þú ferð að reyna að leysa
gömul vandamál. Þér getur reynst erfitt að snúa fólki tU liðs
við þig.
Fiskarnir (19. febr. 20. mars.):
Þú ert í fínu formi og kemst á Ujúgandi ferð. Gefðu þér tíma
tU að spá í það sem þú þekkir ekki nægilega vel.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Óöryggi í vináttu getur skapað ákveðinn vanda. Geröu eitt-
hvað í málinu strax til aö það festist ekki í óæskUegum far-
vegi. Happatölur eru 5, 18 og 31.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Ákveðinn þáttur í þvi sem þú ert að gera setur pressu á tím-
ann sem þú hefur. Reyndu að sleppa viö það sem ekki er
mikUvægt. Vertu á verði gagnvart of mikilli spennu.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Aflaðu þér nægra upplýsinga og fáðu áht á einhverju áður
en þú tekur ákvörðun. Fáðu aðstoð með þaö sem þú ert í
vafa með.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Orka þín er undir meðaUagi og allt vex þér í augum. Þú
getur orðið fyrir vonbrigðum ef þú gefur smáatriðunum
ekki nægUegan garnn.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú þarft að hugsa í hvaö þú eyðir peningunum. Lánaðu ekki
meira en þú hefur efni á að tapa án þess að efnahagur þinn
fari í rúst.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hugsaðu hvað þú vilt áður en þú sóar fé þínu í vitleysu.
Skap þitt er mjög sveiflukennt og ólíklegt að þér verði nokk-
uð úr verki 1 dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Dagurinn verður ánægjulegur. Láttu hlutina hafa sinn gang.
Það skemmir bara fyrir þér að ýta of mikiö á eftir.
Sjáðu kraftaverkaforingjann leysa dularfulla
örbylgjuofnsmál ið.
LaJli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviUöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókiiartími
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
BorgarspitaUnn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Efdr umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15-16 aUa
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
BókabUar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt.-maí. Safnkennari tekur
á móti skólabömum. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: opið laug-
ar- og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmynda-
garður: opinn daglega kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14.18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands er opið alla
daga nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi,- Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 20. okt.:
Bresku hermennirnir eru
nú ekki lengur skyldaðir til
þess að ganga með byssur sínar
hvert sem þeir fara.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 19.-25. október er í
Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyijaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Krossgáta
y 1 J S 6 9
X 1 J
/V J J
5““ 13 J -
/r ‘L
n 19 J 20
zi J 22
Lárétt: 1 lgarkur, 4 planta, 8 þjálfar, 9
reykja, 10 vegurinn, 11 eins, 12 snáfa, 14
lítilmenni, 16 hreint, 18 metið, 20 ætið,
21 þvo, 22 skel.
Lóðrétt: 1 hlýðin, 2 niður, 3 skráði, 4
gata, 5 uppistaöa, 6 manns, 7 jafningi, 12
vitur, 13 rífa, 15 formóðir, 17 spil, 19 guö.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hóf, 4 vætt, 7 ellina, 9 smáræði,
10 pakk, 12 man, 13 asi, 15 naga, 17 væn-
ir, 19 ör, 20 ógna, 21 átt.
Lóðrétt: 1 hespa, 2 ólma, 3 flá, 4 virkni,
5 taöa, 6 teinar, 8 næma, 11 kinn, 14 sæg,
16 göt, 17 vó, 18 rá.