Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990. Skák Þeir skákmeistarar, sem komnir eru af léttasta skeiði, kvarta gjarn- an undan því hve ungdómurinn er vel lesinn í fræðunum. Þeir tala um „teóríuhesta" og rifja upp gamla góða daga er skákbækur voru ekki á hverju strái. Nú eru hðin 24 ár síðan júgóslav- neska skákritið „Informator" kom fyrst fyrir augu skákáhugamanna. Síðan hefur ritið verið gefið út tvisvar á ári og eru nú bindin orðin 49 talsins. Ritið hefur að geyma bestu skákir síðasthðins hálfs árs og með útgáfu þess var fyrst reynt að flokka skákbyijanir eftir kerf- um og skrá það markverðasta sem fram kom í þeim fræðum. „Inform- atorinn" var löngum eins konar biblía skákmannsins en þó hygg ég að með tilkomu tölvutækninnar og örara upplýsingastreymis sé það að breytast. Þeir sem á annað borð fylgjast meö á skáksviðinu láta fátt koma sér á óvart sem í ritinu birt- ist. í „Ljóstra", eins og ég vil nefna ritið uppá íslensku, er að finna skrá yfir bestu skákir úr síðasta hefti, samkvæmt mati níu manna dóm- nefndar. Þar er einnig að finna lista yfir snjöllustu nýjungarnar í byij- unum, skv. mati annarrar nefndar, en þess má geta að þar á Jóhann Hjartarson sæti, ásamt stórmeist- urunum Timman, Larsen, Vaganj- an, Browne, Georgiev, Adoijan, Tsjemín og Ftacnik. Þessir hstar vekja jafnan athygh og eru oft umdeildir. í nýjasta ritinu, númer 49, velja stórmeistaramir Botvinnik, Christiansen, Ghgoric, Kavalek, Panno, Polugajevsky, Ribh, Smej- kal og Speelman bestu skákir seinni hluta ársins 1989. Þrír þeirra - Botvinnik, Panno og Smejkal - gefa skák Karpovs við Adoijan, sem tefld var á heimsmeistaramóti landsliða í Luzem, hæstu einkunn og samanlagt hlýtur hún flest stig, eða 57 að tölu. í 2. sæti, með 54 stig, lendir sigurskák Nunns við Port- isch frá heimsbikarmótinu í Skell- eftea og sigur Kasparovs heims- meistara gegn Jóhanni Hjartarsyni frá Tilburg hlýtur einu stigi færra og þriðja sæti. Sigurskák Karpovs er vissulega vel tefld en að mínum dómi verð- skuldar hún ekki þann heiður aö verða tahn besta skák þessa hálfs árs tímabils. Th þess er hún ekki nægilega frumleg - Karpov vinnur tafhð á þekktum aðferðum en gerir það að vísu hnökralaust. Það vakti athygh mína að tveir úr dómnefndinni, Lev Polugajev- sky og Jonathan Speelman, sem þekktir em fyrir líflega tafl- mennsku og mikla hugmynda- auðgi, gefa skák Sovétmannsins Dorfmans við Búlgarann Velikov hæstu einkunn. Skákin hafnar í sjöunda sæti yfir bestu skákir tímabhsins. Forvitni mín var vak- in, ég skoðaði þessa skák og verð ég að viðurkenna að öhu fjörugri og tilkomumeiri skák hef ég ekki séð lengi. Nú langar mig th að sýna lesand- anum þessar tvær skákir og læt honum eftir að dæma um það hvora hann telur „betri“. Luzern 1989 Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Andras Adoijan Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rfí b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4 + 6. Bd2 Be7 7. Bg2 c6 8. 0-0 d5 9. Bc3 0-0 10. Re5 Rfd7 11. Rxd7 Rxd7 12. Rd2 Hc8 13. e4 b5 14. Hel dxe415. Bxe4 bxc416. bxc4 Rb6 Þetta er ný thraun Adoijans í stöðunni en áður hefur svartur reynt 16. - c5. Karpov tekst að sýna fram á vankanta leiksins og nær betra tafh. Nokkrir skákmenn töldu að Dorfman hefði tefit bestu skákina. Júgóslavneska skákritið Informator: Speelman og Polu gáfu Dorfman hæstu einkunn - en dómnefndin taldi skák Karpovs við Adorjan þá bestu 17. c5! Rd5 18. Dc2 g6 19. Rf3 Bf6 20. Re5 Dc7 21. h4! Karpov hefur komið mönnum sínum fyrir á ákjósanlegum stöð- um og nú er hann reiðubúinn að blása th sóknar. 21. - Hfd8 22. Bd2 Bg7 23. Hadl Re7 24. Dc3! Bb5 Skák Jón L. Árnason Hvítur hótaði 25. Da3 en Karpov stingur upp á 24. - Hxd4!? 25. Dxd4 Bxe5 26. De3 í athugasemdum sín- um við skákina, með heldur betra tafh á hvítt. 25. Bc2! Nú á hvítur mun betra, að sögn Karpovs. 25. - Rf5 26. Bf4 Db7 27. a4 Ba6 28. Be4 Da8 29. h5! g5 Ef 29. - Re7 30. hxg6 hxg6 31. Df3 með sterku frumkvæði. 30. Bxg5 f6 31. h6 Rxh6 32. Bxh6 Bxh6 33. Db3! Laglegur vinningsleikur. 33. - He8 34. Rg4 Kg7 Ef 34. - Bg7, þá 35. Bf5! og vinnur. 35. Kg2 f5 36. Rxh6 Kxh6 37. Bxf5! exf5 38. Df7 Og svartur gafst upp. Palma á Mallorca 1989 Hvítt: Velikov Svart: Dorfman Drottningarpeðsbyijun. 1. Rf3 g6 2. g3 Bg7 3. d4 c5 4. c3 b6 5. dxc5 bxc5 6. Dd5 Rc6 7. Dxc5 Rf6 Svartur hefur fómað peði í byij- uninni fyrir skjóta liðsskipan. 8. Bg2 Ba6!? 9. Rd4 Rxd410. Dxd4 0-0! Og nú býður hann upp á skipta- mun, sem hvítur gerir hklega best með að hafna. Eftir 11. Ddl d5 hefur svartur prýðisgóð færi fyrir peðið. 11. Bxa8?! Dxa8 12. f3 e5! 13. Ddl e4! 14. Kf2 He8 15. Hel Dc6! 16. Ra3 De6 17. Rc2 Dh3 18. Kgl He5 19. Bf4 Það er ótrúlegt hvað sóknarmátt- ur svarts er mikill. Dorfman gefur nokkra möguleika upp í athuga- semdum sínum: a) 19. Re3 Hh5 20. Rfl exf3 og vinnur; b) 19. Dd6 exf3 20. exf3 Hxel+ og vinnur; c) 19. g4 Rxg4 20. fxg4 Dxg4+ 21. Khl (eða 21. Kf2 Hf5+ 22. Ke3 Bh6+ 23. Kd4 e3 mát!) e3 22. Hfl Hg5 og vinnur. 19. - Hd5!! Mikilvægur millileikur. Ef nú 20. Dcl, þá 21. - Hh5 22. g4 exf3 22. exfS Dxf3 23. gxh5 Bb7 24. Re3 Rxg4 og svartur vinnur. 20. Rd4 Hh5 21. g4 Rd5! 22. Db3 Hvað annað? Ef 22. Dcl Rxf4 23. Dxf4 Be5 24. Dxe4 Dxh2+ 25. Kfl Bg3 26. De3 Dh3 + og svartur vinn- ur. 22. - Rxf4 23. Db8+ Bc8! 24. Dxc8 Bf8 25. Kf2 He5 26. Ke3 exf3+ 27. Kxf4 Eða 27; Kd2 f2 28. Hfl Hxe2 29. Rxe2 Dd3+ og vinnur. -gf 1 1 Á Á 1 A 1 m A A A B C D A E F G A H 27. - d6! Hótar 28. - g5 mát. Hvítur á að- eins einn varnarmöguleika, því að svarið við 28. Rxf3 yrði einnig 28. - g5+ 29. Rxg5 De3 mát. 28. e4 f2 29. Rf3 fxel=D 30. Hxel h5! 31. Rxe5 dxe5+ 32. Kg5 Eða 32. Kxe5 Dxh2+ 33. Kd5 (ef 33. KÍ6 Df4+) Dd2+ 34. Kc4 Dxel og vinnur. 32. - Kg7! 33. Dd7 Dxg4! Og hvítur gaf, því að eftir 35. Dxg4 Be7 er hann mát. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.