Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990. 23 Spáð í spil, bolla og lófa Spákonan býr ekki í saggafullri kjall- araíbúð í bakhúsi við Hverfisgötu heldur á jarðhæð í blokk í Breið- holtinu. Hún er á óræðum aldri, sennilega héma megin við fimmtugt, frekar lágvaxin með rautt, litað hár. Hún er af dönsku bergi brotin og talar fyrir vikið það sérkennilega tungumál sem Danir fara að tala eft- ir að hafa dvahst langdvölum á ís- landi og báðar þjóðirnar eiga dálítið erfitt með að skilja. íbúðin er frekar lítil og eldhúsið, þar sem tekið er á móti viðskiptavin- um, skihn frá stofunni með hekluðu tjaldi. Eldhúsinnréttingin er fjólublá og svört, sömuleiðis gólfið og eldhús- borðið er með handmálaðri skreyt- ingu í sömu litum undir glerplötu. Einhvers konar skatthol í horninu er líka fjólublátt og svart. Það er dauðaþögn. Ýmsar serimóníur Hér fer allt fram eftir sérstökum siðareglum og ritúali. Fyrst er kúnn- inn eða spáþeginn látinn drekka lögg af bleksterku skyndikaffi úr rósótt- um bolla. Vinsamlegast skiljið eftir eins og eina teskeiðarfylli. Það er eins gott því kaffið er mjög vont. Síð- an er bollinn settur á undirskál og látinn bíða smástund. Þá er dreggj- Spámaðurinn býr í risíbúð í snyrti- legu einbýlishúsi frá eftirstríðsárun- um vestur í bæ. Stiginn er langur og lagður rauðu teppi. Innanstokks er aht snyrtilegt, bækur og myndbönd í hillum. Daufur reykelsisilmur hgg- ur í loftinu. Manni er vísað inn í lítið herbergi inn af eldhúsinu. Þar er eitt borð og þrír stólar. Svört rimlagard- ína er fyrir glugganum, rauðar myndir á hvítum veggjum. A borðinu logar á svörtu flöskulaga kerti og við hhð þess liggja tarotsphin vafln inn í dökkfjólubláan silkiklút til þess að koma í veg fyrir að kraftur þeirra laði að sér óæskileg öfl að handan. Ofan á pakkanum hggur kristah sem á að hreinsa sphin eftir hvern kúnnaáður en næsti handfjatlar þau. Það er þægileg þögn í herberginu og daufur umferðarniðurinn suðar úti meðan spámaðurinn vefur klútinn utan af stokknum og fer varlega höndum um hann. Uppalegur spámaður Þetta er ungur maður, snyrthega klæddur og khpptur eftir nýjustu tísku. Einhvern veginn uppalegri en ég hafði búist við. Hálft í hvoru hafði ímyndað mér roskna konu með skýluklút sem rýndi í bolla eða kám- uga kristalkúlu í kjaharaskonsu við Hverflsgötu. Spámaðurinn er með próf í félagsfræði frá breskum há- skóla en hefur starfað viö viðskipti undanfarin sex ár og hefur fengist við að leggja tarotspil og grúskað í dulfræöum í ahmörg ár. I augnablik- inu er hann mhli starfa og nýtir því tímann til þess að spá og taka inn pening. Tarotspihn sem spámaðurinn not- ar eru kennd við Alaister Crowley nokkurn sem endurhannaði tarot- spihn snemma á þessari öld en elstu tarotsph varðveitt í Evrópu eru frá augunum á mig th þess að sjá hvern- ig ég tek þessum yfirlýsingum. Júgursmyrsl í lófana Þessu næst er viðskiptavinurinn látinn smyija hendur sínar júgur- smyrsli. Þetta er, að sögn spákon- unnar, gert til þess að línurnar komi skýrar og betur fram. Því næst skoð- ar hún hendur viðkomandi í krók og kring og lætur halda þeim upp á ýmsa vegu. Síðan er dregið fram stækkunargler og rýnt af mikilli ná- kvæmni í báða lófa undir eldhúsljós- inu sem hangir yfir borðinu. „Þú ert í rauninni við allgóða hehsu. Þú munt halda henni fram eftir aldri en þá koma upp stutt veik- indi tengd hjarta eða kransæðum. Þú munt samt ná þér af því og ná háum aldri, að minnsta kosti 86-88 ára. Þú ert undir einhvers konar andlegum þrýstingi um þessar 1390. Spilin eru talin austræn að upp- runa en byggja á dulfræðum sem eru yfirleitt kennd við kabbala. Tákn- fræði spilanna hefur tekið miklum breytingum í aldanna rás. Crowley þessi starfaði mikið með frímúrurum en hafði mikinn áhuga á göldrum og mystík og er tahnn einn frumlegasti hugsuður seinni tíma á því sviði. „Það er eins og hvert annað partí- trix að nota sphin th þess að spá því í þeim er fólginn miklu meiri kraftur og sannleikur um leyndardóma tilve- runnar. Það er svona eins og að nota geimskutlu fyrir barnaleikfang,“ segir spámaðurinn en hann telur að spilin geti sagt fyrir óorðna atburði á heimsvísu. Spilin meðtaka spurninguna Kúnninn er látinn stokka spilin og spjuja þau á meðan í huganum ein- hverrar spurningar sem, „ekki má vera of þröng og ekki of breið". Þeg- mundir en honum léttir bráðlega. Þú hefur ferðast talsvert bæði utan lands og innan og búið á fleiri en ein- um stað. Ég sé að þú hefur einhverj- ar áhyggjur af fjármálunum um þessar mundir. Það á eftir að lagast í náinni framtíð. Þú ert mjög bundinn þeim stað sem þú ert ahnn upp á og tengdur foreldrum þínum,“ segir spákonan og er afar spekingsleg á svip eins og hæfír hennar fagi. „Ég tel að þú eigir eftir að ná ár- angri á einhveiju sviði en það er erf- itt að átta sig á því því áhugi þinn beinist að svo mörgu.“ Þegar spákonan er búin að rýna nægju sína í lófana htur hún upp og heldur áfram að tala. Hún starir út í bláinn íjarræn á svip og það verður enn erfiðara að skilja hana en áður. Þó næ ég þvi að hún telur að ég lík- ist móðurafa mínum og sé þar af leið- andi í miklu uppáhaldi hjá móður minni sem er að hluta th rétt. ar viðkomandi finnst að spilin hafi meðtekið spurninguna er stokkurinn lagður á borðið og kúnninn skiptir honum með vinstri hendi í þrjá bunka sem lagðir eru út th vinstri. Ég ákvað að spyija hvort einhverjar breytingar yrðu á vinnunni á næsta ári. Spámaðurinn varaöi mig við að ef mér lægi eitthvað þungt á hjarta þá kæmi svarið við þeirri spurningu fram í sphunum en ekki svarið við því sem ég hefði spurt. Þannig hefði hann fengið til sín konu fyrir skömmu sem spurði spihn hvernig hún yrði til heilsunnar en spilin svöruðu spurningu um það hvort hún ætti að skilja við manninn sinn eða ekki. Það eru lögð fimmtán spil á borðiö, þrjú og þrjú saman. Spámaðurinn lítur yfir flekkinn og er afar hugsi og spámannlegur á svip. Séu tromp í meirihluta eins og í þessu tilfelh þá þýðir það að einhver æðri öfl fylgj- ast með manni og vaka yfir hveiju fótspori. Þetta geta verið englar, látn- ir ættingjar eða hvað sem fólk kýs að kalla það. Menn eiga ekki að ör- Hvað segja spilin og bollinn? Nú eru gömul venjuleg spil dregin fram og hjartakóngur lagður á mitt borð. Síðan er ég látinn draga fimmt- án sph úr bunkanum af handahófi sem spákonan síðan raðar kringum hjartakónginn ásamt afganginum af sphunum svo þau mynda í heild eins og stjörnu. Hún horfir aðeins laus- lega á spilin en starir svo út í bláinn og segir að ég muni breyta um lög- heimhi á næsta ári og hugsanlega ferðast til útlanda um tíma en ég verði ekki einn á því ferðalagi. Á næsta ári mun ég einnig setjast á skólabekk og læra eitthvað sem tengist listum og andlegri vinnu. „Þér munu mæta einhverjir erf- iðleikar í einkalífinu en fljótlega ræðst fram úr þeim og framtíðin í hehd er mjög björt. Þú fetar þig vænta eða hræðast þó að þeir sjái slæm og neikvæð spil á borðinu, t.d. mynd af djöflinum, því það skiptir höfuðmáli hvernig þau hggja. - Spámaðurinn spyr mig við hvað ég starfi og ég segist fást við skriftir. „Þú notar mikla huglæga orku við vinnu þína. Vinnan er engin færi- bandavinna og krefst mikils innsæis. Þú hefur einhverjar áhyggjur af því að hæfileikar þínir nýtist ekki nægi- lega vel í starfi. Þú ert í mjög góðu jafnvægi og virðist taka áföllum og mótlæti með miklu jafnaðargeði. Þú hefur mikla þörf fyrir að tjá þig en virðist að einhveiju leyti fá útrás fyrir það á pappír í vinnunni. Hér sést stúlka eða kona sem varð- ar vinnu þína og er ákaflega göfug- lynd en jafnframt stjórnsöm." Spámaðurinn spyr meira út í vinn- una en ég fer undan í flæmingi og reyni að gefa eins óljós svör og mér er unnt. Hann talar mikið um hæfi- leika mína á jákvæðan hátt og full- yrðir að mér muni takast það sem ég ætla mér, ef að því verði unnið hörðum höndum þá uppskeri menn áfram til aukins þroska hægt og ró- lega. Þú ert afar tilfinninganæmur og átt mjög gott með að framkvæma það sem þig langar til. Þú ert afskap- lega jákvæður í viðhorfi þínu til lífs- ins. Einhverjir erfiðleikar, sem þú átt í og eru sennilega af fjárhagsleg- um toga, munu leysast innan tveggja ára.“ Nú er komið að því að bollinn er dreginn fram og í honum sést feröa- lag til útlanda og mjög góður árangur á einhverju ótilgreindu sviði. Spá- konan segir að ég vinni innan um mjög margt fólk og hafi mikil sam- skipti við fólk í vinnunni. Á hehdina htið var spá konunnar, eins og slíkar spár eru gjarnan, frek- ar óljós og óræð enda er það trúlega það sem viðskiptavinirnir vilja heyra. Hehdarútkoman var mjög jákvæð og engin þau vandkvæði fram undan sem ekki er hægt að leysa með því að vinna ötullega að því og trúa á mátt sinn og megin. Þegar litiö er til þess sem spákonan sagði um fortíð viðkomandi þá verð- ur að segja eins og er að ýmis atriði úi' henni sagði hún til um með tals- vert meiri nákvæmni en vantrúaður blaðamaður átti von á. Þannig var t.d. með barnafjölda og sitthvað fleira sem menn bera tæplega utan á sér. Hún fullyrti að viðkomandi ynni ekki erfiðisvinnu en hefði einhvern tím- ann á ævinni gert það. Það er hlutur sem sennilega á við flesta íslendinga. Hendurnar segja margt um starfs- sviö manna. Það er erfitt að vera dómari í sjálfs sín sök og því skal ekki lagður dómur á lýsingar á persónuleika viðkom- andi, enda frekar óljóst og almennt sagt frá. Flest sem hún sagði var jákvætt og hvetjandi til dáöa á flestum svið- um, enda má leiða rök að því að flest- ir þeirra sem leita til kvenna í þess- ari stétt þurfi á slíkri hvatningu að halda. -Pá eins og þeir sái. „Þér mun ganga mjög vel að útfæra hugmyndir þínar í vinnunni á næsta ári og munt geta nýtt til þess mjög mikla orku. Þú hefur þetta allt í hendi þér og gerir þér grein fyrir því að fyrir hlutunum þarf að hafa. Ekk- ert fæst án þess að einhverjar fórnir verði færðar. Þú munt taka vel- gengni með skynsemi og yfirvegun." Allt fer vel að lokum Aftur eru spilin lögð út og aö þessu sinni spurt um áföll í einkalífinu á næsta ári. Spilin svara því til að ef upp komi missætti þá snúist það um peninga en sé rétt á málum haldið og rökfestu beitt leysist málin farsæl- lega og framtíðin verði björt og hjónabandið í miklu jafnvægi. Þó þarf að hafa vökult auga með fjár- málunum og réttlæti og sanngirni þarf að ríkja svo annar aöilinn ráöi ekki öllu á kostnað hins. Fyrir þessa tæpu klukkustund greiði ég spá- manninum 1.900 krónur og fer ný- spáður út. Ekkert af því sem sagt var gat heyrt undir spádóm af neinu tagi. Þetta var svona almennt uppörvunarrabb, al- menn sannindi sem hver sem gædd- ur er sæmilegum talanda, hæfilegu ímyndunarafli og góðri mannþekk- ingu getur notað til þess að hressa kunningjana og hvetja þá til dáða. Með góöum vhja mátti tengja ýmis- legt af því sem sagt var við raun- veruleikann. Ekkert af því var hins vegar nógu sértækt til þess að hægt væri að taka mark á því. Hitt er svo annað mál að meðan tíðarandinn er hagstæður þá er þetta ágætis aðferð til þess aö framfleyta sér á kostnað auðtrúa og jákvæðra viðskiptavina. -Pá unum hellt á undirskálina og bohan- um snúið yfir höfði þess sem á að spá fyrir. Þrisvar rangsælis og þrisvar réttsæhs og þá í kross yfir borðinu. Að þessu loknu er bohinn settur á hvolf á undirskál og farið meö hann afsíðis th þerris. Viðskiptavinurinn skrifar þessu næst nafnið sitt, fæðingardag og ár á blað. Spákonan telur stafina í nafn- inu og ártalinu og reiknar út sam- kvæmt einhveijum formúlum per- sónulegt númer viðkomandi. „Þú ert afskaplega einbeittur mað- ur með fjölbreytt áhugamál. Þú ert heimspekhegur í hugsun og hefur íjölbreytta hstræna hæfileika. Þú hefur talsverðan áhuga á dulrænum málefnum," segir spákonan og gjóar Spáð í tarotspil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.