Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990.
41
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þvottavél. Nýleg og vel með farin
þvottavél óskast. Upplýsingar í síma
91-26919.__________________________
Sturtubotn, sturtuklefi, vaskur og ýmis-
legt fleira á bað til sölu. Uppl. í síma
91-39153.
Vatnsrúm. Nýlegt tvíbreitt vatnsrúm
frá Vatnsrúmum hf. til sölu, selst á
hálfvirði. Uppl. í síma 91-53808.
8 og 9 feta góð snókerborð til sölu.
Uppl. í síma 97-11784.
Hákarl til sölu, verkaður fyrir norðan.
Sími 91-19727.
LJósabekkur (samloka) tll sölu. Uppl. í
síma 685557. Þórir.
Til sölu lítið sófasett (antik) 4 + 1 + 1 á
krónur 30 þús. Uppl. í síma 91-39817.
Til sölu pianó.
Uppl. í síma 91-611985.
■ Óskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónur,
lampa, spegla, myndaramma, póst-
kort, handsnúna grammófóna, leirtau,
leikföng, skartgripi, fatnað o.fl o.fl.
Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími
14730. Opið 12-18, laugard. 11-14.
Fiskikör.
Óskum eftir notuðum plastfiski-
körum. Fræverkunarstöð Land-
græðslunnar, sími 98-75089.
Hjálp! Okkur bráðvantar: borðstofub.
og stóla, sófa og/eða sófasett og aðra
muni, 40 ára eða eldri. Má vera slitið
og þarfnast lagfær. Sími 91-10488.
Skíðl fyrir 6 ára barn óskast, með bind-
ingum og skóm. Á sama stað er til
sölu gott hamstrabúr. Upplýsingar í
síma 91-678829.
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir kaupa notaðar steinsteypu-
sagir, götusög og kjarnaborvél, má
þarfnast viðgerðar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5272.
Farsími eða bílasími óskast til kaups.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5280.
Hakkavél. Óska eftir að kaupa notaða
iðnaðarhakkavél. Uppl. í síma
96-31280.
Óska eftir barnakojum.
Uppl. í síma 91-624412.
■ Verslun
XL búöin, Laugavegi 55, auglýsir: bux-
ur, jakkar, mussur, jakkapeysur,
gallabuxur, peysur o.m.fl. Stór númer.
Póstsendum. Sími 91-21414.
Ódýrt - Ódýrt. Vefnaðarvara, garn,
snyrtivörur. Eigin innflutningur, frá-
bært verð. Versl. Pétur Pan og Vanda,
Blönduhlíð 35, sími 91-624711.
■ Fatnaður
Er leðurjakkin rifinn? Gerum við leður-
fatnað. Leðuriðjan-Leðurbúðin,
Hverfisgötu 52, opið kl. 10-18 og til
19 á föstudögum, 10-14 laugardaga.
Siður dömurúskinnsjakki, nr. 44, til
sölu, einnig herramittisjakki, nr. 54.
Uppl. í síma 91-73953.
■ Fyiir ungböm
Stór Silver Cross barnavagn, dökkblár,
til sölu, verð 25 þús., einnig grá kerra
með skermi, fyrirferðarlítil, verð 8
þús. Uppl. í síma 91-653104.
Mothercare barnavagn til sölu,
notaður í ca 14 mánuði. Upplýsingar
í síma 96-51160.
Simo kerruvagn til sölu, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 91-83034.
■ Heimilistæki
Tll sölu Whlrpool þvottavél í góðu lagi,
einnig Philips kæliskápur með frysti-
hólfi, stærð 123x50x52cm. Upplýsingar
í síma 91-41774.
Eldavél! Eldavél! Bráðvantar eldavél,
þarf að vera 60x60. Upplýsingar í síma
91-666972.__________________________
Litil 3]a ára þvottavél til sölu, lítið not-
uð og vel með farin. Verð 30.000. Nán-
ari uppl. í síma 91-678716 eftir kl. 20.
Frystiskápur óskast, þarf að vera
200-250 lítra. Uppl. í síma 98-21591.
■ HLjóðfæri
Notað Yamaha orgel E-70, tvö full
hljómborð, tvær áttundir í petal, úr
amerískri valhnotu. Hentar vel fýrir
kirkju, félagasamtök eða í heimahús.
Uppl. í Hljóðfærav. Poul Bemburg.
Lagahöfundar, athuglð: Takið Lands-
lagið/Evrópulagið upp tímanlega,
kynnið ykkur verð og kjör. Hljóðstof-
an, Leifsgötu 12, sími 623840.
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa. Vönduð
vinna unnin af fagmanni. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227.
Gítar fyrir byrjendur, lítið notaður
ásamt tösku til sölu, verðhugmynd 10
þús. Uppl. í síma 91-54353.
Roland D-50, Juno 106 og U-110 til
sölu, selst á góðu verði. Uppl. gefur
Heiðar í símum 91-44669 og 91-671621.
Trace Elllot GP-12, 200 W bassamagn-
ari, til sölu með fjórum 10" hátölurum,
lítið notaður. Uppl. í síma 678385.
Óska eftir góðu, notuðu trommusetti
sem má kosta 30-40 þús. Upplýsingar
í síma 91-654140.
Óska eftir að kaupa gamlan bassa-
magnara, verðhugmynd 20 þús. kr.
Upplýsingar í síma 93-81408.
Kawai SX 240 hljómborð til sölu. Uppl.
í síma 98-12934 á kvöldin og um helgar.
Pianó. Paul Gerard, dökkbrúnt, til
sölu, verð 70 þús. Uppl. í síma 91-54323.
Roland 300S rafmágnspianó til sölu.
Gott verð. Uppl. í síma 91-623627.
■ Hljómtæki
Tökum í umboðssölu hljómfltæki,
hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki,
tölvm1, ritvélar o.fl. þ.h. Sportmarkað-
urinn, Skipholti 50C, sími 91-31290.
Ploneer bíltæki, KEH 9030, útvarp,
segulband, magnari, 2x30 W, og 4 hát-
alarar til sölu. Uppl. í síma 91-29374.
Tec-hljómflutningstæki í skáp til sölu,
með nýjum geislaspilara, verð 35 þús.
Upplýsingar í síma 91-50101.
Hljómflutningstæki til sölu.
Upplýsingar í síma 92-13764.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum, sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Opið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Sapur þurrhreinsi efni, ekkert vatn, eng-
ar vélar, þú hreinsar sjálf(ur), fæst í
Veggfóðraranum, Fákafeni 9 og ýms-
um matvörubúðum um allt land.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Tll sölu vegna flutnings. Leðursófasett
1, 2ja og 3ja sæta, 2 sófaborð, hillu-
samstæða (palesander), homsófi og
borð (fura), borðstofuborð ásamt 8
stólum, símaborð (Old charm), svefn-
sófi, skrifborð og stóll, spegill og
kommóða, AEG ofn og hitaplata,
harmónikuhurð. Upplýsingar í dag og
næstu daga í síma 91-611176.
Gerið góð kaup. Kaupum og seljum
notuð húsg. og heimilist., erum með
mikið úrval af sófas., sófab., svefns.,
svefnb., rúmum o.fl. í góðu standi.
Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23
(Selmúlamegin), sími 679277. Opið
mán.-fös. frá 10-18.30, lau. frá 11-15.
Mahóní-borðstofuborð, með 2 stækk-
unarplötum og 6 stólum, rúmlega '/;
árs gamalt, og queen size vatnsrúm
með 2 náttborðum til sölu. S. 92-14194.
Sófasett, 3 + 2 + 1,til sölu, brúnt pluss,
með kögri, og tvö sófaborð, kr. 35
þús., 3 vegghillusamstæður úr fúru,
15 þús. Uppl. í síma 91-675553.
Antik-hjónarúm frá Ingvari og Gylfa
ásamt kommóðum og 2 stólum til sölu.
Uppl. í síma 91-671463.
Fallegt hjónarúm með springdýnum og
náttborðum til sölu, verð 25.000. Uppl.
í síma 91-74476.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Notað sófasett, 3 + 2 + húsbóndastóll
með skammeli og sófaborð til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-33857.
Sovehjerte vatnsrúm, kr. 80.000, króm-
aður fatastandur frá Epal, kr. 18.000,
til sölu. Uppl. 'í síma 91-641427.
Tll sölu 18 ára rautt plusssófasett með
borði, vel með farið, á 20 þúsund.
Uppl. í síma 91-52829 eftir kl. 16.
■ Antik
Antikhúsgögn og eldri munir. Vorum
að fá í sölu sófasett, borðstofusett,
staka stóla o.fl. Ath. Ef þú vilt selja
eldri gerðir húsgagna komum við og
verðmetum yður að kostnaðarlausu.
Antikbúðin, húsgagnav., Ármúla 15,
s. 686070. Verslun sem vekur athygli.
Fornsala Fornlelfs auglýsirvorum að
fá stóra sendingu af húgögnum frá
Bretlandi. Verðum með sýningarsal
að Smiðjustíg 11 (hvítt bakhús) laug-
ardaga kl. 12-16. Fornsala Fomleifs,
Hveríisgötu 84, sími 91-19130.
■ Málverk
Höfum fengið til sýnis og sölu málverk
eftir indverska listamanninn Edvin
Jóseph sem þegar er þekktur hér á
landi. Antikbúðin, Ármúla 15, sími
91-686070. Opið laugard. 11-15.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Wordperfect-TÆKNI. Wordperfect-not-
endur! Allt um WP-4 í faglegri fram-
setningu. Kynnast, læra, nota, riíja
upp á 350 bls. Ath., kennari óþarfur!
Verð 3.666. Póstsendum. Leiðbeinum.
Símar 91-42462 og 985-28190.__________
Notaðar Ijósritunarvélar, myndsendl-
tæki, prentarar og reiknivélar. Einnig
prentaraborð á afsláttarverði. Gott
úrval - hagstætt verð.
Skrifstofuvélar-Sund, sími 641222.
Ferðatölva. Til sölu á góðu verði Sharp
PC-7000, 720 K, 2 drif. Lítið sem ekk-
ert notuð tölva. Nánari uppl. í s. 52894
m. kl. 12 og 18 í dag og á morgun.
Fálð sendan lista yfir tölvuleiki: Amiga,
Amstrad, Atari, Commodore, PC tölv-
ur, Macintosh, Spectrum. Tölvudeild
Magna, Haftiarstr. 5, s. 624861,21860.
Heimlli þroskaheftra á Vestfjörðum
óskar eftir að kaupa notaða BBC B +
tölvu. Upplýsingar gefur Ema í símum
94-3290 og 944552.
HP Vectra ES/12 til sölu, með VGA lita-
skjá, 40 Mb HD, 2 drif, 2,5 Mb minni.
Einnig Brother HL-8 leysiprentari.
Uppl. í síma 91-71436.
IBM PS/2 módel 50 til sölu, 1 Mb
vinnsluminni, 20 Mb harður diskur,
3 'A" og 5 '/« " disklingadrif og MCGA-
skjákort. Uppl. í síma 91-77911.
Launaforritið Erastus, einfalt og þægi-
legt launabókhald fyrir stór og lítil
fyrirtæki, verð aðeins 12 þús.
M. Flóvent, sími 91-685427.
Macintosh SE ásamt Image II prentara
til sölu, 4 Mb innra minni, 20 Mb inn-
byggður harður diskur, lausblaðamat-
ari, bækur og forrit. S. 91-77895.
Nýleg litið notuð Acer 1030 töiva til
sölu. VGA litaskjár, 20 Mb, HD. 2
diskadrif, prentari og forrit geta fylgt.
Verð kr. 90-100 þús. Sími 77166.
Amiga 500 með skjá, aukaminni og
u.m.b. 100 diskum til sölu. Uppl. í síma
54409.
Apple borð-scanner tii sölu. Á sama
stað óskast leysiprentari til kaups.
Upplýsingar í síma 91-652522.
Nintendo leikjatölva til sölu, ásamt
leikjum. Uppl. í síma 91-656315 eftir
kl. 16,_______________________________
AT tölva með 40 Mb hörðum diski til
sölu. Uppl. í síma 16259.
Macintosh Plus tölva með aukadrifi til
sölu. Uppl. í síma 91-621206.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Þjónusta á myndbands-
tækjum og loftnetum. Ath., opið laug-
ard. 11-14. Litsýn sf., leiðandi þjón-
ustufyrirtæki, Borgartúni 29, s. 27095.
20" Daeyoo litasjónvarp til sölu, 2ja
ára, með fjarstýringu, selst á 20.000,
einnig 14" svart/hvítt, verð 10.000.
Uppl. í síma 91-625898.
Ferguson lltsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8.
Notuð og ný sjónvörp. Video og af-
ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðaþjónusta á sjónvörpum, vide-
ot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á
loftnetskerfum og gervihnattadiskum.
öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Sjónvarp, 26", og Orion video til sölu,
einnig Pontiac Firebird, T-toppur, ’85.
Uppl. í síma 91-43798.
■ Dýrahald
Hesturinn okkar er komlnn út.
Meðal efnis: Feðgarnir á Brún. Sú-
per-Stjami. Garpurinn Kolfinnur.
Slettu-skjóttir og húfóttir hestar.
Uppruni íslenska hestsins, var Nökkvi
frá Hólmi enskur í aðra ættina? Átök
í hrossaræktargeiranum. Ættfeður
Jónasar.
Allt sem einn hestamaður þarf að lesa.
Greiðið giróseðilinn og fáið blaðið
sent heim. Áskriftarsími 91-625522.
Á Hæringsstöðum eru 12 vel ættuð
hross til sölu, allt frá folöldum til 5
vetra aldurs. Feður hrossanna eru:
Höður frá Hvoli, Kalsi frá Laugar-
vatni, Hugbúi frá Akureyri, Erill frá
Eyjólfsst., Segull frá Sauðárkróki,
Vindur frá Hæringsst. og Sókron frá
Hóli. Uppl. gefur Jón í síma 96-61526.
Hesthús á Heimsenda. 6-7 hesta, 10-12
hesta, 22-24 hesta. Enn em laus ný
glæsileg hús til afhendingar í haust,
fokheld eða fullbúin. Hagstætt verð
og greiðsluskilmálar. S. 91-652221.
Hestamenn. Stóðhestabókin Ættfeður
eftir Jónas Kristjánsson er komin út.
Pantið bókina hjá Eiríki Jónssyni í
síma 9144607 á kvöldin og um helgar.
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sérinni-
og útistía fyrir hvem hund. Hunda-
gæsluheimili HRFÍ og HVFÍ, Amar-
stöðum við Selfoss, sími 98-21031.
Labradorhvolpur. Gott heimili óskast
fyrir fallega og greinda 12 vikna
labradortík. Verð 10.000. Upplýsingar
í síma 91-32031.
Rauöblesótt 8 vetra hryssa með allan
gang til sölu, einnig ágætlega ættaður
foli á 4. vetri. Á sama stað antik-sófa-
sett til sölu. Uppl. í síma 91-37199.
Óska eftir 4-8 hesta hesthúsi til kaups
í Hafharfirði eða næsta nágrenni.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5286.
Óskum eftir plássi fyrir 6 hesta eftir
áramót á Reykjavíkursvæðinu, helst
í Hafiiarfirði. Uppl. gefa Hólmgeir,
sími 91-21737, eða Haukur, sími 45892.
Hvolpar. Þrír yndislegir lausaleiks-
hvolpar, collie/labrador, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-670221.
Nýtt 75 lítra fiskabúr til sölu, ásamt
ljósi, dælum og hitara. Upplýsingar í
síma 91-79253.
Til sölu jarpur hestur, góður töltari, í
skiptum fyrir bíl á verðbilinu 200-250
þús, kr. Upplýsingar í síma 667031.
Vantar bás fyrlr einn hest i Víðidal. Get
tekið þátt í hirðingu. Upplýsingar í
síma 91-672496 hjá Svövu.
Tvo átta vikna hvolpa vantar gott heim-
ili. Upplýsingar í síma 93-66698.
Góð reiðhross til sölu. Upplýsingar í
síma 666821.
Hef til sölu falleg, brúnskjótt folöld.
Uppl. í síma 98-78531.
Síamskettlingur til söiu. Upplýsingar í
síma 9246550.
Tll sölu 18 hesta hús í Viðidal. Uppl. í
síma 91-675335 eftir klukkan 18.
■ Hjól
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa-
saki á Islandi. Skellinöðrur, torfæru-
hjól, götuhjól, fjórhjól, sæsleðar og
varahlutir. Stillingar og viðgerðir á
öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol-
íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135.
Stopp! Meiriháttar verð á meiri háttar
hjóli (Yamaha Virago 1000 ’85, lítils
háttar laskað), aðeins kr. 270 þús. stgr.
Uppl. í síma 9145502 eða hjá Bílasöl-
unni Bílakjör, síma 686611.
Suzuki TS 125 ’82 til sölu, verð 50 þús.
stgr., Honda MT ’82, verð 15 þús. stgr,
Honda MT ’82, allt uppgert, verð 50
þús stgr., 350 Chevrolet sjálfskipting
á 15 þús. stgr. S. 96-21846.
CR 480 krossari. Honda CR 480 ’83,
White power fjöðrun. Til sýnis og sölu
hjá Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða
16, sími 91-681135.__________________
Honda MT. Til sölu Honda MT 70,
nýyfirfarinn mótor. Gott hjól. Verð
55 þús. Uppl. í síma 91-50689.
Kawasaki 750 turbo, svart, til sölu,
skipti á bíl eða vélsleða möguleg.
Uppl. í síma 91-24802.
Óska eftir Volvo Amazon og varahlut-
um, kiyppu eða Volvo 142, allt kemin-
til greina. Uppl. í síma 91-75197.
Óska eftir nýlegu endurohjóli í skiptum
fyrir Willys, árg. ’67. Verð ca 250-300
þúsund. Uppl. í síma 9878363.
Honda XR500R, árg. ’84, tll sölu. Uppl.
í síma 92-13740.
Suzuki DR 600 til sölu, vel með farið,
ekið 17 þúsund. Uppl. í síma 91-40523.
■ Vagnar - kerrur
Kerra til sölu, 1,40 x 3,80, með Ijósum
og sleðum til að keyra upp á, hentar
vel fyrir vélsleða, fjórhjól og m. fl.,
verð 80 þús. Uppl. í síma 9822954.
Pólsk hjólhýsi, stærri gerð, með ísskáp,
ofhi og góðu fortjaldi, góð greiðslu-
kjör. Gísli Jónsson & Co,
simi 91-686644.
■ Vetrarvörur
Vélsleöar: Formula Mach I ’89, 100
hö., Formula + ’89, 75 hö., Formula
MXLT ’88, 70 hö„ Formula MXLT ’89,
70 hö„ Formula MXLT ’90, 70 hö„
Safari Escapade R. ’89, 55 hö„ Safari
GLX ’90, 60 hö„ Arctic Cat Cheetah
’87, Yamaha, ’88, ET 340 TR. Uppl. og ^
sala. Gísli Jónss. & Co, s. 686644.
Arctic Cat Pantera '88 til sölu, vel með
farinn, 72 hö„ ekinn 1100 mílur, með
sæti fyrir tvo. Verð 450 þús. Uppl. í
síma 91-675155.
Arctic Cat Cheetah vélsleði til sölu, 95
hö„ árg. ’87, ekinn 1100 mílur, skipti
á bíl koma til greina. Upplýsingar í
síma 91-674656.
Polaris 650 vélsleði til sölu, árg. ’88.
Sleðinn er 125-130 hö„ margfaldur
vinningshafi í keppnum. Einnig Indy
Classic ’89, toppsleði. Uppl. í s. 676155.
Vélsleðar til sölu. Polaris Indy Trail,
v. 350 þús„ Yamaha Exiter ’88, v. 590
þús. Uppl. í síma 96-21663 eftir kl. 18
virka daga en allan daginn um helgar.
Óska eftir vélsleða til kaups eða í
skiptum fyrir Subaru Justy ’85.
Uppl. í síma 9851125.
Til sölu Arctic Cat Pantera '81.
Upplýsingar í síma 93-61400.
Geymsla fyrir tjaldvagana, fellihýsi,
bíla og báta, lofthæð er 5 m, upphitað.
Uppl. í síma 91-687171. Einar.
■ Til bygginga
Einangrunarplast. Þrautreynd ein-
angrun frá verksmiðju með 30 ára
reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð-
in. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kópa- yr
vogi, sími 9140600.
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa hf.
Allt á þakið: þakpappi, rennur og
kantar. Blikksmiðja Gylfa hf„
Vagnhöfða 7, sími 674222.
Ath.-Ath.-Ath.
Vegna góðrar
sölu vantar
bíla á skrá og
á staðinn
Mazda 626 GLX 2000, árg. ’86, ek.
47.000, steingrár, fallegur bíll, v.
630.000.
Ford Econoline, árg. ’86, sæti fyrir
12, 351 Windsor, ek. 92.000, v.
1.450.000
Peugeot 205 GTi 16, árg. ’87, ek.
61.000, hvítur, v. 850.000.