Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Qupperneq 3
3 rÍÁWi'ÁRöÁbuii Fréttir Strætisvagnar Reykjavíkur: Svefndrukknir og þreyttir vagn- stjórar undir stýri - vaktafyrirkomulagið stenst ekki lög að mati Vinnueftirlitsins Vinnueftirliti ríkisins hefur borist ábending frá vagnstjórum SVR um að vaktafyrirkomulag þeirra stangist á við gildandi vinnuverndarlög. í bréfi sem nokkrir þeirra skrifuðu og öryggistrúnaðarmaður þeirra af- henti Vinnueftirbtinu 5. desember síðastbðinn er bent á að um helgar bði jafnvel.innan við fimm klukku- stundir frá því að vakt lýkur þar til þeir verði að hefja akstur á ný. í bréfinu segja þeir einnig að það sé í blóra við lögin að unnið sé í 11 daga samfellt án frídags. Það sé þeim hins vegar gert að gera. Aukinheldur þurfi þeir að skba minnst 13 vöktum á tímabihnu. Samkvæmt lögum frá 1980 um að- búnað, hohustuhætti og öryggi á vinnustöðum er kveðið á um að starfsmönnum sé tryggð minnst 10 tíma hvíld á dag. Varðandi vakta- vinnufólk sérstaklega segja lögin að hægt sé að semja um styttri hvíldar- tíma, eða niður í allt að 8 tíma. Styttri hvíldartími er einungis löglegm: í undantekningartbvikum og þá ein- ungis ef sérstakar aðstæður koma upp. Að sögn Jónasar EngUbertssonar vagnstjóra er mjög brýnt að vakta- fyrirkomulaginu hjá SVR verði breytt. Hann segir ástæðuna ekki einungis vera þá að vernda vagn- stjórana. Einnig vegi þungt að mikið vinnuálag og þreyta hjá vagnstjórum skapi umtalsverða hættu fyrir aðra vegfarendur. Máb sínu tU stuðnings bendir hann á að í umferðarlögum sé kveðið skýrt á um að ökumenn skub vera aUsgáöir og óþreyttir þeg- ar haldið er út í umferðina. Að sögn Guðmundar Eiríkssonar, debdarstjóra hjá Vinnueftirbti ríkis- ins, virðist það ljóst að vaktafyrir- komulagið hjá SVR falh ekki sem skyldi að vinnuverndarlögunum. Hann segist hafa vakið athygh for- svarsmanna SVR á þessu og fengið þau svör þaðan að starfsmannastjóri borgarinnar myndi leita leiða til úr- bóta. „Það eru yfir 20 ár síðan þetta fyrir- komulag var tekið upp, áðm- en nú- gildandi vinnuverndarlög tóku gUdi, og síðan þá hefur margt breyst. Þá vUdu menn þjappa vinnunni sem mest saman og fá lengri frítíma þess á mibi. Nú er þessu hins vegar öfugt farið, segir Guðmundur." Á fimdi sem Jón G. Kristjánsson, starfsmannastjóri Reykjavíkurborg- ar, átti í gær með aðUum þessa máls, segir hann að menn hafi skipst á upplýsingum. „Það varð engin niður- staða enda var það ekki æfiunin. Annar þeirra sem skrifaði bréfið tU Vinnueftirbtsins hefur reyndar sagt upp og málflutningur þeirra er á misskbningi byggður. En það verður unnið í málinu áfram,“ segir Jón. -kaa/ns KJúklingaborgari Heimsborgari, broddborgari, hamborgari eða almennur borgari. Nei, nú er það kjúkl- ingaborgari á Kentucky Fried sem er aðal- borgarinn. Hann er úr mjúku bringukjöti, í sesambrauði, iceberg og tómötum. Nýjung á Islandi sem sameinar hollt og gott. Kgntucky Fried GMcken KJúklingastaAurlnn Hjallahraupi 15, s. 50828 Faxafeni 2, s. 680588. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1 -3, Reykjavík, sími 686633 REJVAULT Fer á kostum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.