Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Qupperneq 6
6
■1 H§AiMMÍM'GtJB?íiéPMÍ!9@A® I9öi.
Utlönd
Sókn gegn írak hert
eftir árásina á ísrael
- Sovétmenn segja að írakar haldi enn helmingi af loftvörnmn sínum
Bandamenn hafa aukiö lofthernað
sinn í írak aö mun frá því sem var
fyrsta dag gagnsóknarinnar gegn ír-
ak. Þá va sagt aö um eitt þúsnud
árásarferðir hefðu verið farnar yfir
landið og sprengjum einnig varpað á
skotmörk í Kúvæt.
í gær var enn hert á sókninni og
sagt aö á þriðja þúsund ferðir hefðu
veriö farnar til árása gegn íraksher.
Þá gengu eldflaugar linnulaust yfir
landið. íranar sögðU að tvær flaugar
hefðu lent í olíuborginni Basra í írak
og sprungið þar sem slíkum krafti
að hús nötruðu í fjörutíu kílómetra
fjarlægð í íran.
Sovétmenn sögðu í gær að þeir
hefðu vissu fyrir að írakar héldu enn
helmingi loftvarna sinna óskertum
I gagnsókn Bandaríkjamann á
hendur írökum voru reyndar í fyrsta
sinn svokallaðar Tomahawk stýri-
flaugar. Þetta eru flaugar sem upp-
haílega veoru gerðar til að flytja
kjarnavopn og þóttu mestu ólíkinda-
tól meöan kalda stríöið, var enn í al-
geymingi.
Nú þarf ekki lengur á þeim að
halda til að viðhalda ógnarjafnvæg-
inu í viðskipunum við Sovétríkin en
í stríðinu við íraka hefur komið í ljós
að þessar flaugar eru ekki bara til
að sýnast. Talið er að í það minnsta
100 flaugum af þessari gerð hafi ver-
ið skotið á írak síðustu daga og þær
valdið gífurlegu tjóni.
Stýriflaugarnar geta borið allt að
450 kílóa þungar sprengjur um 2400
kllómetra veg og hæft skotmark með
um 95% nákvæmni. Þetta eru því
ógnvænleg vopn sem hægt er aö
hæfa með hvaða mannvirki sem er
í írak.
Flaugunum hefur verið komi fyrir
á orrustuskipum sem voru upp á sitt
besta í síðari heimsstyrjöldinni en
hafa nú fengiö nýtt hlutverk. Ei'tt
þessara skipa er Wisconsin sem nú
er statt á Persaflóa.
Hemaðarsérfræöingar segja aö
Scud flaugamar, sem írakar skutu
þrátt fyrir loftárásir bandamanna á
herbækistöðvar og flugvelli. Heim-
ildir fyrir þessu voru ekki tilgreindar
nákvæmlega og ekki var ljóst hvaða
áhrif stórsóknin í gær hefði á við-
búnað íraka.
Bandaríkjamenn láta engar fréttir
frá sér fara um árangurinn af árás-
unum en þeir hafa birt myndir frá
fyrsta degi gagnsóknarinnar. Þar
kemur fram að þeir náðu að vinna
mikil spjöll á búnaði írakshers. Þó
hafa þeir endurtekið árásir á marga
flugvelli enda er búist við að írakar
hafi þar enn bestu herþotur sínar í
sprengjuheldum birgjum.
Meðal skotmarkanna í gær voru
sveitir þjóðvarðliða í norðvestur-
hluta Kúvæts. Þetta eru úrvalssveitir
í Irak. y
að ísrael aðfaranótt fóstudagsins, séu
eins og steinaldarverkfæri í saman-
burði við stýriílaugamar. Fyrir utan
Irakshers og þær sem mesta bar-
dagareynslu hafa: Búist er við að
landher bandamanna verði að mæta
þeim ef til innrásar á landi kemur.
Bandamenn segja að þeir hafi tekið
enn fleiri þotur í notkun en áður.
Sögur hafa verið um bardaga í lofti
þar sem írakar hafa getað beitt þot-
um til varnar. írakar hafa útvarpað
stöðpgum áróðri í útvarpi og segjast
hafa skotið niður nokkra tugi her-
véla fyrir bandamönnum. Banda-
ríkjamenn viðurkenna að hafa misst
þijár þotur og Bretar og ítalir hafa
einnig orið fyrir manntjóni.
Norman Schwarzkopf, yfirmaður
herafla Bandaríkjamanna við Persa-
flóa, segir að flugherinn hafi náð að
eyðileggja sex færanlega skotpalla
að bera meira, draga lengra og hæfa
með meiri nákvæmni er hægt að
senda flaugarnar með yflrborði jarð-
af sömu gerð og notaðir voru til að
skjóta Scud-eldflaugum á ísrael. Þ'ó
er óttast að írkar eigi fleiri slíka palla
og kunni að nota þá þegar minnst
varir.
Schwarzkopf viðurkennir að írak-
ar hafi á vissum stöðum yfir að ráða
einhverjum öflugustu loftvörnum
sem fyrirfinnast á jöröinni. Hann til-
greindi ekki nánar um hvaða staði
væri að ræða eða hvort ráðist heföi
verið gegn þeim.
Nú er viðurkennt að lítilsháttar
skærur hafa oröið við landamærin
að Saudi-Arabíu. Þar hafa tveir
menn úr landgönguliði flotans særst.
Þá hefur flotinn lent í skærum við
varðbáta íraka á Persaflóa og sökkt
þremur þeirra. Reuter
ar þannig aö þær sjást ekki á ratsjám.
Reuter
Danirekki
með í striðinu
Danska korvettan Olfert Fisch-
er heldur sig fyrir utan hættu-
svæði á Persaflóanum og heldur
vakt þar ásamt norska birgða-
skipinu sem fylgir henni í stríð-
inu. Sjóliðarnir hafa vetið í við-
bragðsstöðu ailt frá þvi gagnsókn
bandamanna hófst en ekki bland-
ast í átökin.
Uffe Ellemann-Jensen, utanrík-
isráðherra Dana, vill þó að þjóð
hans blandi sér meira í átökin og
sýni í verki að þeir styðji aðferðir
bandamanna heils hugar. Hann
hefur þó tekið fram að breið póli-
tísk samstaða verði að vera um
beina aöild að átökunum.
Ekkert bendir þó tíl að svo fari
því jafnaðarmenn eru eindregið á
móti hugmynd ráðherrans.
Ritzau
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. - 3-3,5 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsógn 3 4 Lb.Sp
6mán. uppsögn 4-4,5 Sp
12 mán. uppsögn 5 Lb.lb
18mán. uppsögn 10 ib '
Tékkareikningar, alm. 0.5-1 Bb.Lb.Sp
Sértékkareikningar 3-3,5 Lb
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6mán.uppsögn 2,5-3.0 Allirnema íb
Innlán með sérkjörum 3 3,25 Íb
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 6 6.25 Bb
Sterlingspund 12 12,6 Sp
Vestur-þýskmörk 7,75-8 Bb.Sp
Danskarkrónur 8,5-9 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv) 13,75 Allir
Viöskiptavíxlar(íorv-) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 13,5-14.25 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 17.5 Allir
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 7.75 8.75 Lb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 13,25-14 Lb
SDR 10,5-11,0 Lb
Bandarikjadalir 9.5 10 Lb
Sterlingspund 15.5-15,7 Allir nema Sp
Vestur-þýsk mörk 10,75-11,1 Lb.íb
Húsnæðislán 4.0
Lifeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. jan. 91 13.5
Verðtr. jan. 91 8.2 .
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitalajan. 2969 stig
Lánskjaravisitalades. 2952 stig
Byggingavisitala jan. 565 stig
Byggingavísitala jan. 176,5 stig
Framfærsluvísitala jan. 149,5 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun . jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,292
Einingabréf 2 2,865
Einingabréf 3 3.479
Skammtímabréf 1,777
Kjarabréf 5,199
Markbréf 2,761
Tekjubréf 2,022
Skyndibréf 1,543
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,540
Sjóðsbréf 2 1,802 ‘
Sjóðsbréf 3 1,765
Sjóðsbréf 4 1,519
Sjóðsbréf 5 1,065
Vaxtarbréf 1,7897
Valbréf 1,6776
Islandsbréf 1,099
Fjórðungsbréf 1,052
Þingbréf 1,098
öndvegisbréf 1,088
Sýslubréf 1.106
Reiðubréf 1,079
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun m.v. 100
nafnv.:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,55 6,88
Eimskip 5,57 5,85
Flugleiðir 2,43 2,55
Hampiðjan 1.72 1,80
Hlutabréfasjóðurinn 1.76 1,84
Eignfél. Iðnaðarb. 1,89 1.98
Eignfél. Alþýðub. 1,38 1,45
Skagstrendingur hf. 4,00 4,20
Islandsbanki hf. 1,38 1,45
Eignfél. Verslb. 1,36 1.43
Oliufélagið hf. 6,00 6,30
Grandi hf. 2,20 2,30
Tollvörugeymslan hf. 1,07 1.12
Skeljungur hf. 6,40 6,70
Ármannsfell hf. 2,35 2,45
Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35
Otgerðarfélag Ak. 3,50 3,68
Olis 2,12 2,25
Hlutabréfasjóður VlB 0,95 1,00
Almenni hlutabréfasj. 1,01 1,05
Auðlindarbréf 0,96 1,01
islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
Fjórir köfnuðu í gasgrímum
Mikil skelfing greip um sig í Israel þegar Scud-eldflaugar Iraka hæfðu
ibúðarhús í Tel Aviv og Haifa. Fólk átti almennt von á efnavopnaárás
og setti því upp gasgrimur. Simamynd Reuter
Fjórir menn í ísrael létust í kjöl-
far eldflaugaárásar íraka á borg-
irnar Tel Aviv og Haifa aðfaranótt
föstudagsins. í árásinni sjáflri
særöust 12 menn en fólkið sem lést
kafnaði í gasgrímum.
í fyrstu var óttast að írakar væru
að gera efnavopnaárás og því var
útvarpað viðvörunum um að setja
upp gasgrímur. Síðar kom í ljós að
flaugarnar báru aðeins hefðbundn-
ar sprengjur.
Þau sem létust voru þrjár fullorn-
ar konur og tveggja ára gömul
stúlka af palestínskum uppruna.
Stúlkan virðist hafa látist vegna
þess að plasthlíf á loftinntaki grím-
unnar var ekki fjarlægð.
Eftir því sem næst verður komist
létust tvær kvennanna af sömu
orsökum en sú þriðja fékk hjartaá-
fall. Talið var hún hefði ekki getað
andað eðlilega með grímuna á höfð-
mu.
Langflestir ísraelsmenn fóru að
tilmælum yfirvalda og bjuggu sig
undir að mæta efnavopnaárás.
Mikil skelfmg greip um sig eftir aö
fréttist af fyrstu flaugunum. Alls
urðu flaugarnar átta sem hæfðu
íbúðarhús í Tel Aviv og Haifa.
ísraelsmenn bjuggust við hinu
versta enda haföi Saddan Hussein
lofað að ísrael yrði fyrsta skotmark
hans þegar hann svaraði fyrir sig.
ísraelsmenn náðu ekki að stöðva
flaugarnar eins og Bandaríkja-
mönnum tókst þegar gerð var á
sama tíma sams konar árás á her-
stöð í Saudi-Arabíu.
Bandaríkjamenn höfðu til varnar
nýja gerð af eldflaugum sem ísra-
elsmenn hafa einnig fengið fyrir
skömmu. ísraelsmenn virðast hins
vegar ekki hafa náð að beita flaug-
unum í tæka tíð. Reuter
Eldraun stýrif lauganna
Tomahawk stýriflaug skotiö af orrustuskipinu Wisconsins á Persaflóa. Þaðan er haegt að haefa skotmörk hvar sem er
Símamynd Reuter