Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Page 43
■ ‘MUé'A'áMböR QiAiWM'-tósh.
------------------
“'51
Afmæli
Þýðrún Pálsdóttir
Þýðrún Pálsdóttir forstöðumaður,
Sæviðarsundi 9, Reykjavík, er sex-
tugídag.
Starfsferili
Þýðrún fæddist á Stóru-Völlum í
Landsveit í Rangárvallasýslu og ólst
þar upp í stórum systkinahópi. Um
tvítugt flutti hún til Reykjavíkur og
vann þar hótel- og verksmiðjustörf
fyrstu árin en s.l. tuttugu ár hefur
hún unnið sem gæslu- og forstöðu-
maður gæsluvalla hjá Reykjavíkur-
borg.
Fjölskylda
Þýðrún giftist 1954 Sigurði V.
Gunnarssyni, f. 7.12.1929, vélfræð-
ingi en hann rekur Vélsmiðju Sig-
urðar V. Gunnarssonar að Súðavogi
16, Reykjavík. Foreldrar Sigurðar
voru Gunnar Bjarnason vélstjóri og
kona hans, Hermannía Sigurðar-
dóttir.
Synir Þýðrúnar og Sigurðar eru
Sigurvin Rúnar, f. 3.12.1952, vél-
tæknifræðingur og framkvæmda-
stjóri Skipasmíðastöðvarinnar
Dröfn hf. í Hafnarfirði, kvæntur
Ólafíu G. Kristmundsdóttur og eiga
þau tvö börn, Láru Rún, f. 15.6.1977,
ogHauk, f. 14.8.1980; Gunnar Her-
mann, f. 10.5.1956, véltæknifræð-
ingur og deildarstjóri hjá Sements-
verksmiðju ríkisins, kvæntur Arn-
björgu Guðmundsdóttur og eiga þau
tvö börn, Grétu, f. 20.2.1980, og Sig-
urð Gunnar, f. 27.5.1982; Pétur Sig-
urður, f. 5.5.1962, d. 11.3.1984, vél-^-
fræðingur; Sveinn, f. 15.1.1969, vél-
virkjameistari og er unnusta hans
Sigurborg Hrönn Sigurbjörnsdóttir.
Foreldrar Þýðrúnar voru Páll
Jónsson, b. á Stóru-Völlum í Lands-
sveit, og kona hans, Sigríður Guð-
jónsdóttir.
Ætt
Föðurbróðir Þýðrúnar var Þor-
gils, faðir Jóns, framkvæmdastjóra
héraðsnefndar Rangárvallasýslu.
Páll var sonur Jóns, b. og fræði-
manns á Ægissíðu á Rangárvöllum,
bróður Jóns í Hlíð, afa Jóns Helga-
sonar, prófessors og skálds. Jón var
einnig bróðir Skúla, afa Jóns Skúla
Sigurðssonar, forstöðumanns loft-
ferðaeftirlitsins. Þá var Jón bróðir
Júlíu, ömmu Guðrúnar Helgadótt-
ur, fyrrv. skólastýru Kvénnaskól-
ans. Önnur systir Jóns var Ingiríð-
ur, langamma Sigurðar, afa Þórðar
Friðjónssonar, forstjóra Þjóðhags-
stofnunar. Jón var sonur Guðmund-
ar, b. á Keldum á Rangárvöilum
Brynjólfssonar, b. í Vestri-Kirkjubæ
á Rangárvöllum, Stefánssonar, b. í
Árbæ á Rangárvöllum, Bjarnsson-
ar, b. og hreppstjóra á Víkingslæk,
Halldórssonar, ættfóður Víkings-
lækjarættarinnar.
Móðir Páls var Guðrún, systir Sig-
ríðar, langömmu Jóhanns Sigur-
jónssonar sjávarlíffræðings. Guð-
rún var dóttir Páls, b. á Þingskálum
á Rangárvöllum, Guðmundsson-
ar,hálfbróður, samfeðra, Jóns á
Ægissíðu.
Móðir Þýðrúnar, Sigríður, var
dóttir Guðjóns, b. í Þúfu í Lands-
sveit, Þorbergssonar, b. á Stóru-
Völlum í Landsveit, Jónssonar
yngsta, b. á Efraseli á Landi, Jóns-
sonar, b. og hreppstjóra í Flagveltu
og síðarEfraseli.
Móðir Jóns yngsta var Þórunn
Jónsdóttir eldri, b. á Efraseli á
Landi, Bjarnasonar, b. og hrepp-
stjóra á Víkingslæk, Halldórssonar.
Móðir Guðjóns var Sigríður Þor-
steinsdóttir, b. í Köldukinn, Run-
ólfssonar, prests í Keldnaþingum,
Jónssonar.
Móðir Sigríðar Guðjónsdóttur var
Sigríður Sæmundsdóttir, b. á Fossi
á Rangárvöllum, Ólafssonar, í
Húsagaröi á Landi, bróður Guð-
brandar á Lækjarbotnum, föður
Sæmundar, hreppstjóra á Lækjar-
botnum, ættfóður Lækjabotnaætt-
arinnar og Sigurðar á Gaddastöð-
um, afa Guðmundar Daníelssonar
rithöfundar. Móðir Sæmundar á
Fossi var Guðný Sigurðardóttir,
Þýdrún Pálsdóttir.
systir Elínar, móður Sæmundar,
hreppstjóra á Lækjarbotnum. Ólaf-
ur í Húsagarði var sonur Sæmund-
ar, b. á Hellnum á Landi, Ólafsson-
ar.
Þýðrún ög Sigurður taka á móti
gestum í Félagsheimilinu Drangey,
Síðumúla 35, Reykjavik, klukkan
17-19.00 í dag, laugardaginn 19.1.
Jóhadnna Petra
Bj örgvinsdóttir
Jóhanna Petra Bjögvinsdóttir,
Fellsási, Breiðdal, verður áttræð
sunnudaginn 20. janúar.
Jóhanna er fædd á Hlíðarenda í
Breiðdal og ólst þar upp.
Fjölskylda
Jóhanna átti tíu systkini, tvö lét-
ust í æsku og eru sex á lífi.
Jóhanna giftist 1. mars 1940 Páli
Lárussyni, f. 20. janúar 1919, b. og
síðar húsasmíðameistara á Gilsá í
Breiðdal. Foreldrar Páls voru: Lár-
us Kristbjöm Jónsson, b. á Hösk-
uldsstöðum í Breiðdal, og kona
hans, ÞorbjörgPálsdóttir. Synir
Jóhönnu eru Björgvin Hlíðar Guð-
mundsson, f. 1933, er látinn; Stefán
Lárus Pálsson, f. 1940; Sigurður
Pálmi Pálsson, f. 1943, og Sigþór
Pálsson, f. 1943.
Ætt
Foreldrar Jóhönnu voru Björg-
vin Jónasson, f. 19. september 1882,
d. 12. desember 1932, b. á Hlíða-
renda í Breiðdal, og kona hans, Sig-
urbjörg Erlendsdóttir, f. 10. des-
ember 1884, d. 8. október 1965.
Björgvin var sonur Jónasar, b. í
Geldingi í Breiðdal, Bóassonar.
Móðir Jónasar var Guðrún Jóns-
dóttir, gullsmiðs á Sléttu í Reyðar-
firði, Pálssonar, bróður Sveins,
læknis og náttúrufræðings í Vík í
Mýrdal.
Sigurbjörg var dóttir Erlends, b.
á Eyri í Fáskrúðsfirði, Finnboga-
sonar, b. í Reyðarfirði, Erlendsson-
ar, b. á Kirkjubóli, Þórðarsonar.
Móðir Erlends Þórðarsonarvar
Sigriður Erlendsdóttir, b. á Ásunn-
arstöðum, Bjarnasonar, ættföður
Ásunnarstaðaættarinnar.
Jóhanna Petra Bjögvinsdóttir.
Jóhanna tekur á móti gestum
sunnudaginn 20. janúar á Staðar-
borg í Breiðdal kl. 15-19.
Jóhannes Þórður Jónsson
Jóhannes Þórður Jónsson, fv. kaup-
félagsstjóri á Suðureyri, Kleppsvegi
50, Reykjavík verður sjötíu og fimm
ára á morgun.
Starsferill
Jóhannes brautskráðist úr Sam-
vinnuskólanum 1940 og var kaup-
félagsstjóri hjá Kaupfélgi Súgfirð-
inga 1940-1965. Hann var inn-
heimtustjóri hjá SÍS í Rvik 1965-1973
og deildarstjóri slysa- og ábyrgða-
deildar Samábyrgðar íslands á
Fiskiskipum 1973-1986.
Fjölskylda
Jóhannes kvæntist Geirþrúði
Valdimarsdóttur, f. 17. mars 1923,
d. 3. ágúst 1990. Foreldrar Geir-
þrúðar eru: Valdimar Örnólfsson,
bókari á Suðureyri og kona hans
Guðrún Sveinbjarnardóttir. Börn
Jóhannesar og Geirþrúðar eru: Har-
aldur, f. 16. október 1944, d. 28. mars
1965; Aðalheiður, f. 9. maí 1946,
starfsmaður á auglýsingadeild
Morgunblaðins, á hún tvo syni;
Þórður, f. 19. júní 1948, kennari í
MS, á hann fjögur börn; Guðrún
Kristín, f. 24. september 1950, starfs-
maður Útvegsbankans, hún á tvö
bön og María Þrúður, f. 25. nóvem-
ber 1953, gift Arthur Weinberg, rit-
höfundi og fyrrv. borgarstjóra í
Toughkeeps í Bandaríkjunum og á
hún einn son.
Systkini Jóhannesar eru: Þóra J.
Hjartar, f. 19. desember 1896, d. 31.
desember 1982, gift Friðrik Hjartar,
skólastjóra á Akranesi, Sigríður, f.
20. ágúst 1899, d. 2. september 1899,
Sturla, f. 24. ágúst 1902, oddviti og
hreppstjóri á Súgandafirði, kvæntur
Kristeyju Hallbjarnardóttur, Kristj-
ana Guðrún, f. 7. nóvember 1909,
giftFriðbertPéturssynþb.íBotnií '
Súgandafirði, og og Þorlákur Jón,
f. 23. desember 1907, rafvirkjameist-
ari í Reykjavík, kvæntur Kristjönu
Örnólfsdóttur.
Ætt
Foreldrar Jóhannesar voru Jón
Einarsson, f. 9. júní 1873, d. 22. sept-
ember 1939, útgerðarmaður á Suð-
ureyri, og kona hans, Kristín Kristj-
ánsdóttir, f. 28. júní 1874, d. 25. jan-
úar 1931. Faðir Jóns var.Einar, b. á
Meiribakka í Skálavík, Jónssonar,
b. í Þjóðólfstungu, Einarssonar, b. á
Meiribakka, Jónssonar.
Kristín var dóttir Kristjáns út-
vegsmanns á Suðureyri, Alberts-
sonar, b. á Gilsbrekku í Súganda-
firði, Jónssonar, b. á Tannanesi,
Ölafssonar.
Móðir Kristínar var Guðrún Þórð-
Jóhannes ÞórðurJónsson.
ardóttir, b. í Vatnadal, Þórðarsonar,
bróður Guðríðar Bjarnadóttur,
móður Guðmundínu, ömmu Gils
Guðmundssonar, fv. alþingis-
manns. Guðríður var einnig móðir
Guðnýjar, móður Guðrúnar, móður
Jónu Margrétar, ömmu Ólafs Þ.
Þórðarsonar alþingismanns og
Kjartans Ólafssonar, fv. alþingis-
manns og ritstjóra. Guðrún var
einnig móðir Guðna „kóngabana"
og Rebekku Kristínar, konu Guð-
jóns Halldórssonar, járnsmiðs á
Suðureyri.
Jóhannes verður að heiman.
Til hamingju með
afmælið 20. janúar
85 ára
Baldur Sigurðsson,
Akralandi 3, Reykjavik.
Ársæll Kj artansson,
Háaleitisbraut 103, Reykjavík.
80 ára
Björg Andrea Magnúsdóttir,
Hamarsgötu 1, Fáskrúðsfiröi,
verður áttræð 22. janúar.
Tekur á móti gestum á heimili son-
arsíns,
Eskiholti 13, Garðabæ, sunnudag-
inn 20 janúar, kl. 16-19.
75 ára
Jóhanna Þórðardóttir,
Reykjavöllum, Biskupstungna-
hreppu
70 ára
Tómas Haukur Jóhannsson,
Hólmgarði 38, Reykjavík.
60 ára
Haukur Pálsson,
Raftahlíð54, Sauðárkróki.
Kristinn Sigurðsson,
Hjallalandi 19, Reykjavík.
Helga Frímannsdóttir,
Sunnuvegi 4, Selfossí.
Sigfús Agnar Sveinsson,
Hólavegi 34, Sauðárkróki.
50 ára___________________
Ólína Gyða Hafsteinsdóttir,
Steinahlíð 5C, Akurey ri.
Margrét Jónsdóttir,
Álfaskeiði 74, Hafnarfirði.
Jens Valgeir Óskarsson,
Túngötu 19, Grindavík.
Ketill Oddsson,
Heiðarlundi 4, Garðabæ.
Kj artan Guðmundsson,
Hraunhólum 4, Garðabæ.
Guðborg Olgeirsdóttir,
Stórahjalla 29, Kópavogi.
40 ára
BirgirHauksson,
Tröð, Norðurárdalshreppi.
Ásmundur Þórisson,
Skipasundi 21, Reykjavík.
Björg Gunnarsdóttir,
Hjarðarseli36, Reykjavík.
Ólafur Eiríksson,
Logafold 31,Reykjavík.
Ragnheiður Karlsdóttir,
Vesturbergil7, Reykjavík.
Hreinn Pálsson,
Lyngholti 21, Akureyri.
SÍgurborg Gunnlaugsdóttir,
Engihlíð, Ijósavatnshrcppi.
DV-AKUREYRI
Blaðberi óskast í innbæinn frá og með 1.
febrúar '91. Upplýsingar á afgreiðslu í síma
96-25013.
FYLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, lítil rýmun, trostþolið og þjappast
ve^ Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833