Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Síða 46
04 !. 'i a'D’í/. LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1991. Laugardagur 19. janúar SJÓNVARPIÐ 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annaö. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Leeds og Luton. 16.45 íslenski handboltinn - bein útsending. 17.50 Úrslit dagsins. 17.50 Alfreð önd (14). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 18.15 Kalii krít (7) (Charlie Chalk). Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sígrún Waage. 18.40 Svarta músin (7) (Souris noire). Franskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Poppkorn. Dægurlagaþáttur í umsjón Björns Jr. Friðbjörnssonar. 19.25 Háskaslóðir (14) (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’91 á stööinni. Æsifréttamenn stöðvarinnar kryfja málefni samtíð- arinnar til mergjar. Dagskrárgerð Kristín Erna Arnardóttir. 21.00 Fyrirmyndarfaöir (16) (The Cos- by Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Fólkið í landinu. Með einleikar- ann í blóðinu. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara. Dagskrárgerð Nýja bíó. Framhald. 21.55 Prinsinn og betlarinn. (The Prince and the Pauper). Bandarísk bíómynd frá 1978, byggð á sam- nefndri sögu eftir Mark Twain um ungan prins og betlara sem hafa hlutverkaskipti. Leikstjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk Mark Lest- er, Oliver Reed, Ernest Borgnine, Raquel Welch og George C. Scott. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 23.50 Verndararnir (Beskyddarna). Sænsk sakamálamynd . um lög- reglumanninn Roland Hassel. Að- alhlutverk Lars-Erik Berenett. Þýð- andi Þuríður Magnúsdóttir. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Afi og Pási eru hressir og munu þeir sýna ykkur skemmti- legar teiknimyndir og einnig segja sögur og jafnvel syngja fyrir ykkur. 10.30 Biblíusögur Skemmtileg teikni- mynd um skrítið hús. 10.55 Táningarnir í Hæðageröi Teikni- mynd. 11.20 Herra Maggú. Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11.25 Teiknimyndir., Úr smiðju Warn- er-bræðra. 11.35 Tinna. Leikinn framhaldsþáttur um hnátuna Tinnu. 12.00 Þau hæfustu lifa. Fræðandi þáttur um dýralíf. 12.25 Adam: Sagan heldur áfram (Ad- am: His Song Continues). Þessi mynd er sjálfstætt framhald kvik- myndarinnar Adam, sem Stöð 2 sýndi síðastliðið sumar, en þar var sagt frá sannsögulegum atburði um örvæntingarfulla leit foreldra að syni sínum. Honum var rænt er móðir hans var að versla í stór- markaði. Þau leituöu meðal annars á náðir leyniþjónustunnar en hún veitti þeim enga hjálp. Að lokum settu þau upp skrifstofu til hjálpar foreldrum í sömu aðstöðu. Aðal- hlutverk: Daniel J. Travanti, Jo- Beth Williams. Leikstjóri:. Robert Markowitz. 14.05 Ópera mánaðarins. Jenufa Janacek skrifaði þessa dramatísku óperu árið 1904 og var þetta fyrsta verk hans sem naut einhverra vinsælda. Hér er það flutt í Glyndebourne leikhúsinu og er það í fyrsta skipti sem uppfærsla verksins fer fram á fjölunum þar. Hér segir frá ungri tékkneskri alþýðustúlku sem verð- ur barnshafandi eftir tilvonandi eiginmann sinn. Stjúpmóðir henn- ar er ekki sátt við ráðahaginn og setur það skilyrði að ef tilvonandi eiginmaðurinn snerti ekki áfengi í eitt ár muni hún sætta sig við að hann gangi að eiga fósturdóttur hennar. Stúlkan verður að vonum. skelfingu lostin, nú kemst leyndar- mál hennar upp. Fósturmóðir / C > jumir spara sérleigubíl adrír taka enga áhættu! Eftir einn -e/ aki neinn UMFERÐAR RAD hennar kemur henni í felur og Jenufa eignast barnið. Þegar eig- inmannsefnið er boðað til Jenufu neitar hann að sjá barnið og segist vera trúlofaður annarri stúlku. í örvæntingu sinni drekkir fóstur- móðir Jenufu barninu til að bjarga heiðri fjölskyldunnar. Jenufu segir hún ekki satt en þegar lítill líkami finnst í ánni kemur hið sanna í Ijós. Aðalhlutverk: Anja Silja, Roberta Alexander, Philip Langridge og Mark Baker ásamt Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna. Stjórnandi: Andrew Davis. Leikstjóri: Nikolaus Lehnhoff. Sviðsetning: Tobias Hoheisel. Ljósameistari: Wolfgang Göbbel. 1989. 16.05 Hoover gegn Kennedy. Þriðji hluti vandaðrar framhaldsmyndar um rimmu Hoover við Kennedy- bræðurna. Aðalhlutverk: Jack Warden, Nicholas Campbell, Ro- bert Pine, Heather Thomas og LeLand Gantt. Leikstjóri: Michael O'Herlihy. 1987. 17.00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók. 18.30 A la Carte. Nú ætlarSkúli Hansen að matreiða hörpuskelfisk í beikoni með kryddhrísgrjónum í forrétt og kjúklingabringu með spínatpasta og sveppasósu í aðalrétt. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- erica's Funniest Home Videos.) Sprenghlægilegur að vanda. 21.15 Tvídrangar (Twin Peaks). Það er ekkert eins og það sýnist vera og allir hafa eitthvað að fela. Missið engan þátt úr. 22.05 í djörfum dansi (Dirty Dancing). Myndin segir frá Baby sem er ung stúlka. Hún kynnist danskennara sem vantar dansfélaga. Þau fella hugi saman og líf Baby gjörbreyt- ist. Dansatriði myndarinnar eru frá- bær og náin. Aðalhlutverk: Patrick Swayze og Jennifer Grey. Leik- stjóri: Emile Ardolino. 23.45 lllur ásetningur (Some Other Spring). Bresk spennumynd sem segir frá fráskilinni konu sem á sér enga ósk heitari en að njóta sam- vista við tólf ára dóttur sína. Þar sem faðirinn hefur fengið umráða- réttinn tekur hún barnið ófrjálsri hendi og fer með það til Istanbúl. Þar kynnist hún ungum manni sem hún hænist að, en það á ekki af henni að ganga því að hann reyn- ist hættulegur hryðjuverkamaður. Aðalhlutverk: Dinsdale Landen og Jenny Seagrove. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Morðin í Washington (Beauty and Denise). Myndin greinir frá tveimur ólíkum konum, annars vegar Beauty sem er falleg fyrir- sæta og hins vegar Denise, sem er lögreglukona. Þegar Beauty verður vitni að morði er Denise fengin til að gæta hennar því að morðinginn leggur Beauty í ein- elti. Aðalhlutverk: David Carradine, Julia Duffy og Dinah Manoff. Bönnuð börnum. 3.05 Dagskrárlok. Rás FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guð- mundur Karl Ágústsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir og Ánna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.- • 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á írsku gisti- húsi. 15.00 Slnfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. (Endurteknir þættir frá 1990.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyt- ur. (Einnig útvarpað næsta mánu- dag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Æv- intýrahafið'' eftir Enid Blyton. Framhaldsleikrit í fjórum þáttum, fjórði og lokaþáttur. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Cleo Laine, Errol Garner, Peggy Lee, Ella Fitzgerald, Sonny Stitt, Sverre Indris Joner, Mills Brothers og Bud Powell leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. Ýmsir listamenn flytja lög eftir Charles Williams, Vincent Youmans, Charles Chaplin, Raoul Moretti og fleiri. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endur- tekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Heiðar Ástvaldsson danskennara. (Áður útvarpað 20. október sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöldi kl. 21.10.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta lif. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað mið- vikudag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Prefab Spro- ut. Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskífan: „Hair" frá 1979. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson held- ur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 Haraldur Gíslason með laugardag- inn í hendi sér. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. 16.00 Haraldur Gíslason heldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 17.17SÍÖ- degisfréttir. 18.00 Þráinn Brjánsson í kvöldmatnum. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson spilar tónlist sem skiptir máli, segir það sem skiptir máli og fer ekki í grafgötur með hlutina. 13.00Björn Sigurðsson. Það er laugar- dagur og tiú er fylgst með enska boltanum. 16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukurleið- ir hlustendur í allan sannleikann um vinsælustu lögin. 18.00 Popp og kók., 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir er fjall- hress. 22.00 Jóhannes B. Skúlason og öll bestu lögin. 3.00 Næturpopp til morguns. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksíns laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Laugardagur í góðu lagi. Léttir tónar á laugardegi, fróðleikur og spjall. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustaö af gimsteinum gullaldarár- anna. 17.00 Laugardagur í léttri sveiflu. Ljúfir tónar á laugardegi. Flytjendur í anda Aðalstöðvarinnar láta óspart í sér heyra. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendurgeta beðið um óskalögin I síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. FM 104,8 12.00 FB. Létt músík til að vekja fólkið. Græningjar við völdin. 14.00 MR. Haldið verður áfram með fjö- rið frá deginum áður. 16.00 FG.Byrjað að undirbúa fólk fyrir kvöldfjörið. 18.00 MH. Kvölmatartónlist. 20.00 MS. „The Party Zone". Umsjónar- maður er Helgi Már Bjarnason úr menntasetrinu viö Sund. 22.00 FÁ. Áframhaldandi fjör. Beggi gerir allt vitlaust. 0.00 NæturvaktÚtrásar. FB. Þú hjálpar til við lagavalið í gegnum síma 686365. FM#957 9.00 Sverrir Hreiðarsson gleðileg jól fyrir hlustendur. 12.00 Pepsi listinn— Vinsældarlisti ís- lands. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur með þrautum og tónlist. Stjórnendur Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson hitar upp fyrir kvöldið. 22.00 Nætursprell. Ragnar Vilhjálmsson stendur nætun/aktina. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. ALFA FM 102,9 10.00 Blönduð tónlist. 17.00 Hákon Möller. 19.00 Tónlist. 22.00 Ágúst Magnússon. Opinn sími í 675320. 1.00 Dagskrárlok. 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 7.00 Griniðjan. Barnaefni. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 14.00 Fjölbragðaglima. 15.00 Cool Cube. 17.00 Chopper Squad. 18.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.30 The Addams Family. 19.00 Guys and Dolls. 19.30 In Living Color. 20.00 China Beach. 21.00 Designing Women. 21.30 Murphy Brown. 22.00 The Happening. 23.30 Monsters.Yfirlit. 0.00 Twist in The Tale. 0.30 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ 4 ★ 7.30 Fun Factory. Barnaefni. 9.00 Surfing. 9.30 Mobil 1 Motor Sport News. 10.00 Saturday Alive;Skíði, tennis og siglingar. 14.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 18.00 Skíðaíþróttir. 19.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 22.00 Fjölbragðaglima. 23.30 Hnefaleikar. 0.30 Skíöi. Heimsbikarmótið. 01.30 Heimsbikarmótiö á skíðum. SCREENSPORT 8.00 Snóker. 10.00 US College Football. 12.00 Trukkakeppni. 14.00 NBA Körfuknattleikur. 16.00 Kraftíþróttir. 17.00 Sunkist Invitiational Athletics. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Íshokkí. Bein útsending og geta aðrir liðir breyst. 21.00 Speedway. Svíþjóð og Ástralía. 22.00 Hestaíþróttir. 22.30 Kick hnefaleikar. 0.00 Sport En France. 0.30 NBA körfubolti. 2.30 Knattspyrna á Spáni. 3.00 US College Football. 5.00 Íshokkí. Stöð 2 kl. 22.05: í djörfum dansi í djörfum dansi meö þeim Patrick Swayze og Jennifer Gray var ein vinsæl- asta mynd ársins 1987. Fjallar kvik- myndin um unga stúlku sem fer meö foreldrum sínum til sumardvalar á viröulegu hóteli. Unga stúlkan er ákaflega vernduö af foreldrunum og veit harla lítið um lífið og tilveruna. Hún kynnist nokkrum krökkum sem vinna viö hótelið og þar með heimi sem henni er algerlega fram- andi. Ást og kynlíf kemur til skjalanna og þegar sumarleyfið er á enda hefur hún öðlast mikla lífsreynslu. Helsti vinur hennar er dansari sem kennir henni sitt af hverju í danslist- inni. Á sínum tíma hlaut myndin óskarsverðlaunin fyrir ein- stakt lag en það var vinsæla lagið The Time of My Life. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins og er talin góð skemmtun. Hjartaknúsarinn Patrick Swayze fer með aðalhlutverk í mynd kvöldsins á Stöð 2. Sigrún Eðvaldsdóttirfiðluleikari segirfrá lifi sinu og starfi. Sjónvarp kl. 21.30: Fólkió í landinu - Sigrún Eðvaldsdóttir Glæsilegur árangur Sigr- únar Eðvaldsdóttur fiðlu- leikara í Síbehusarkeppn- inni í desember sl. vakti mikla athygli hérlendis og erlendis. Sigrún er 24 ára að aldri og hefur undanfarin ár dvalið í Bandaríkjunum en þangað fór hún í fram- haldsnám að loknu prófi hér. Sigrún hefur sinnt starfi jafnframt námi þvi hún hefur m.a. leikið með Miami-kvartettinum. Hún býr nú í Indianapolis. Sonja B. Jónsdóttir hitti Sigrúnu að máli þegar hún var hér í jólaleyfi og spjölluðu þær um ýmislegt. -JJ Rás 1 kl. 23.00: Laugardagsflétta Heiðar Astvaldsson danskennari verður gestur Svanhildar Jakobs- dóttur i Laugardagsfléttu. A laugardögum, frá kl. 23.00 til mið- nættis, er Laugar- dagsflétta Svanhild- ar Jakobsdóttur á dagskrá rásar 1 þar sem hún fléttar sam- an tali og tónum. í þættinum er leikin létt tónlist af ýmsu tagi, auk þess sem rabbað er við góða gesti sem rifja upp vinsæl lög frá æskuárum sínum og atburði sem tengjast þeim. Gestur Svanhildar er Heiðar Ástvalds- son danskennari og ekki að vita nema hlustendur geti tekiö einn sndning við við- tækið, líkt og í gamla daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.