Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Side 6
6
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1991.
Fréttir'
Fárviðrið 1 gær:
Gífurlegt tjón á Suðurlandi
Fjúkandi þakplötur í Hveragerði en þar fauk meðal annars þak af ibúðar-
húsi og blikksmiðju. DV-myndir Eddý, Hveragerði
Söluturninn Kjöris í Hveragerði tókst á loft og lenti út í móa.
Ljóst er að gífurlegt tjón hefur orð-
ið víða á Suðurlandi í óveðrinu sem
gekk yfir í gær. Mestar virðast
skemmdimar hafa orðiö á Hellu,
Stokkseyri og í Þorlákshöfn. Ekki
hefur enn verið unnt að meta
skemmdir en ljóst er að tjónið skiptir
tugum milljóna.
Lögregla, björgunar-, hjálparsveit-
armenn, meðlimir slysavarnadeilda,
smiðir og allir vinnufærir menn voru
við hjálparstörf og höfðu þeir hvergi
nærri undan. Eða eins og einn björg-
unarsveitarmaður orðaði þaö: Við
höfum sinnt öllum þeim hjálpar-
beiðnum sem við höfum komist yfir.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 3-3,5 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 3-4 Lb.Sp
6mán. uppsögn 4-4,5 Sp
12 mán. uppsögn 5 Lb.lb
18mán. uppsögn 10 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb.Lb.Sp
Sértékkareikningar 3-3,5 Lb
Innlán verðtryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6mán.uppsogn 2.5-3.0 Allir nema Ib
Innlán með sérkjórum 3-3.25 Ib
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 6-6,25 Bb
Sterlingspund 12-12,6 Sp
Vestur-þýsk mork 7,75-8 Bb.Sp
Danskarkrónur 8.5-9 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 13,75 Allir
Viöskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 13,5-14,25 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(vfirdr.) 17.5 Allir
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,75-8,75 Lb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 13,25-14 Lb
SDR 10,5-11,0 Lb
Bandaríkjadalir 9,5-10 Lb
Sterlingspund 15,5-15,7 Allir nema Sp
Vestur-þýsk mórk 10,75-11,1 Lb.lb
Húsnæðislán 4.0
Llfeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
Överðtr. jan. 91 13,5
Verðtr. jan. 91 8.2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala feb. 3003 stig
Lánskjaravisitala jan. 2969 stig
Byggingavisitala feb 565 stig
Byggingavisitala feb. 176,5 stig
Framfærsluvisitala jan. 149,5 stig
Húsaleiguvisitala 3% hækkun jan.
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5.344
Eihingabréf 2 2.891
Elningabréf 3 3,511
Skammtimabréf 1,792
Kjarabréf 5,247 '
Markbréf 2,788
Tekjubréf 2,042
Skyndibréf 1,556
Fjölþjóðabréf 1;270
Sjóðsbréf 1 2,664
Sjóósbréf 2 1.819
Sjóðsbréf 3 1,779
Sjóðsbréf 4 1,536
Sjóðsbréf 5 1,072
Vaxtarbréf 1,8070
Valbréf 1,6937
Islandsbréf 1,108
Fjórðungsbréf 1,061
Þmgbréf 1,107
Ondvegisbréf 1,097
Sýslubréf 1.115
Reiöubréf 1.087
HLUTABRÉF
Sólu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun m.v. 100
nafnv.:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6.55 6,88
Eimskip 5,60 5,88
Flugleiðir 2.43 2,55
Hampiðjan 1.73 1,81
Hlutabrófasjóöurinn 1,76 1,84
Eignfél Iðnaöarb. 1.91 2,00
Eignfél. Alþýðub. 1,40 1.47
Skagstrendingur hf. 4,00 4,20
Islandsbanki hf. 1.38 1,45
Eignfél. Verslb. 1,36 1,43
Oliufélagið hf. 6,00 6,30
Grandi hf. 2,20 2,30
Tollvörugeymslan hf. 1,07 1,12
Skeljungur hf. 6,40 6.70
Armannsfell hf. 2,35 2,45
Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35
Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,68
Olis 2,12 2,25
Hlutabréfasjóður VlB 0,95 1,00
Almenni hlutabréfasj. 1,01 1,05
Auölindarbréf 0,96 1.01
Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08
(1) Við kaup á viðskiptavixlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaöarbankinn,
lb = lslandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
Fest niður lausar þakplötur, neglt
fyrir glugga og reynt að hirða upp
stærstu hlutina sem hafa verið á foki,
en við höfum litla yfirsýn yfir allt
það sem hefur verið að gerast.
Það verður því ekki hægt að fá
neina heildarmynd af tjóninu fyrr en
síðdegis í dag eða á morgun.
Víða í þorpum á Suðurlandi voru
jámplötur og annaö lauslegt eins og
skæðadrífa og því hættulegt að vera
á ferli. Ekki er kunnugt um nema
smávægileg meiðsli á fólki en engin
stór slys.
Hella og Hvolsvöllur
Þökin á um 20 íbúðarhúsum
skemmdust á Hellu, auk þess sem
rúöur brotnuði í mörgum húsum.
Einnig skemmdust sumarbústaðir í
nágrenni þorpsins og þök fuku af
hesthúsum.
Mikið tjón varð í Holtum. í Holts-
múla skemmdist íbúöarhúsið mikið
og þak fauk af íjósi. Á bæjunum
Næfurholti og Stúfholti fuku þök af
fjósum og unnu björgunarsveitar-
menn að því í gær að koma kúnum
í skjól í öðrum byggingum.
Veðurhamurinn var ekki jafnmik-
ill á Hvolsvelli en þar losnaði járn á
þökum nokkurra húsa og vinnu-
skúrar skemmdust, sendiferðabíll
fauk á hliðina og rúður brotnuðu í
nokkrum bílum.
Á bæjunum Dufþaksholti og Götu
varð hins vegar mikið tjón er þök af
hlööum sviptust af og fauk nokkuð
af heyi á þessum bæjum.
Ekkert nema tóftirnar
í Hrunamannahrepp varð mikið
tjón. Þar fuku fjárhúsin í Syöra-Seli,
Hrafnkelsstöðum og Hrafnsstööum
og stendur ekkert eftir af þeim nema
tóftirnar.
Á bænum Fossi fauk jám af hlööu
og fjósi og eru húsin illa farin. Einn-
ig skemmdust gróðurhús á Flúðum
nokkuð, járn fauk af gömlu íbúöar-
húsi og fjögur hjólhýsi, sem stóðu við
ferðamannamiðstöðina, lögðust á
hliðina.
Lögreglunni á Selfossi höíðu borist
um 72 tjónstilkynningar í gærkvöldi
og voru þær flestar vegna járnplatna
sem fokið höfðu af húsum og rúðu-
brota.
Fjárhús á Miðengi í Grímsnesi fauk
í heilu lagi og lenti á háspennustreng
og sleit hann í sundur. Auk þess fauk
járn af fjárhúsum á bæjunum Hvoli
og Vorsabæ i Ölfusi en búfénaður
slapp með skrekkinn.
í Hveragerði bárust björgunar-
sveitum 30 hjálparbeiðnir í gær. Þar
fauk þak af íbúðarhúsi og af blikk-
smiðju, einnig losnuðu plötur af þök-
um nokkurra íbúðarhúsa.
Turninn af tívolíinu fauk að hluta
og miklar skemmdir urðu á þaki, stór
hluti af þakinu á veitingasalnum í
Eden fauk og mörg gróðurhús brotn-
uðu og skemmdust.
Ruslagámur á flugi
Á Eyrarbakka varð gífurlegt tjón
og taldi björgunarsveitin að nær
annað hvert hús í þorpinu heföi orð-
ið fyrir skemmdum mismiklum þó.
Þegar veðrið var sem verst var vart
ingibjörg Hmriksdóttir, DV, Styklqshólmi:
Miklar skemmdir urðu í Stykkis-
hólmi og Helgafellssveit í óveörinu í
gær. Þak fauk af húsi slippstöðvar-
hmar Skipavíkur og tveir bátar, sem
voru í slippnum, fóru á hliðina.
Skemmdir á þeim urðu þó ekki mikl-
ar. Hluti af golfskála í eigu golf-
klúbbsins Mostra fauk einnig og
voru menn að bjarga því sem bjargað
Tivoliið er illa farið.
fært fyrir björgunarsveitarmenn út
til björgunarstarfa. Sem dæmi um
veðurofsann má nefna að stór ru-
slagámur tókst á loft og fauk yfir
götu og staðnæmdist rétt áður en
hann lenti á íbúðarhúsi.
Þök fuku í heilu lagi af tveimur
íbúðarhúsum og lentu á öðrum og
skemmdu þau, eitt fjós og bílskúr
fuku út í buskann, auk þess sem járn
losnaði af mörgum húsum og jám-
plötur, sem fuku um, skemmdu bíla.
Eftir að mesti veðurofsinn gekk nið-
varð í gær. Tveir tengivagnar fuku á
giröingu hjá Rafmagnsveitunni. í
Helgafellssveit, sem er skammt frá
Stykkishólmi, virtist tjónið hafa orð-
ið mest á bænum Kársstöðum. Þar
hreinlega sprakk geymsluskúr sem í
var timbur. Fjórir bílar, sem stóðu
skammt frá, skemmdust þegar hlut-
ar úr skúrnum þeyttust á þá í rok-
inu. Þakskyggni fauk einnig af sum-
arhúsi sem er skammt frá bænum. Á
ur í gaer unnu björgunarsveitarmenn
að þvi að festa niður allt sem laus-
legt var í þorpinu af ótta viö annaö
áhlaup.
Á Stokkseyri varð töluvert tjón.
Þar losnaöi járn af nokkrum íbúðar-
húsum auk þess sem hesthús og fjár-
hús fuku.
Stórtjón varð í Þorlákshöfn er þak
fauk af byggingum Meitilsins, þar
fauk og hluti af þaki á íbúðarhúsi og
rúður brotnuðu i nokkrum húsum.
-J.Mar
þessum slóðum lágu rafmagnsstaur-
ar eins og eldspýtur á jörðinni.
Klæðning á íbúðarhúsum skemmdist
einnig í Helgafellssveit.
Rafmagn var af skomum skammti
í Stykkishólmi og nágrenni í gær og
símasamband mjög takmarkaö. Viö-
gerðarmenn voru að vinna að við-
gerð í Berserkjahrauni undir kvöld
í gær.
Miklar skemmdir í Stykkishólmi og nágrermi:
Þakið fauk af Skipavík
- og tveir bátar á hliöina
Sandkom dv
Heimsfrægðin
„Vióerumá
stökkpallitil
heimsfi-ægð-
ar." sagði eitt
sinii ónefndiU'
poppari í „su- ^:
pergrúpini" í
höfuðhorginni.
ogvarekki
annaðaðskiija
en hann og félagar hans væru um það
bil að öðlast heimsfrægð. Þetta var i
árdaga poppsíns hér á landi. Hijóm-
sveitin sem þessi næstum því heims-
frægi poppari lék með var fyrsta „sú-
pergrúbban‘ ‘ hér á landi og hafði ef
mig misminnir ekki farið í ferðalag
til Bandarikjanna, spilað eitthvað þar
og liðsmönnum hennar virtist sem
heimsfrægðin væri á næsta leiti. Ekki
bankaði heimsfræðgin þó á dyr þess-
ara ungu manna sem í dag eru virðu-
Jegir „skallapopparar". Sumir þeirra
fást enn við spilamennsku, virðast
ánægðír og láta sér það lynda að vera
bara heimsfrægir á Islandi.
Ráðuneytið hjálpar
„Þaðerná-
kvæmlega jwö
semveriðerað
talaum," sagði
Guðrún
Ágústsdóttir,
aöstoðarmaður
menntamála-
ráðherra. i við-
taliviðDVá
dögum er hún var spurö þeirrar
spurningar hvort ríkið væri að hjálpa
íslenskum poþpurum að verða
heimsfrægir með þvi að vinna að
markaðskynningumeð þeim erlend-
is. í huga aðstoöannanns ráðherrans
virðist það einungis spurning um
tíma hvenær íslenskar popphljóm-
sveitir leggja heiminn að fótum sér.
Það væri vissuJega skemmtiJegt ef
svo færi og það er i sjálfu sér ekkert
athugavert viö það að kynna íslenska
popptónlisterlendis. En væriekki
eðlilegra að hafa það að markmiði
svona til að byrja með a.m.k. að ís-
lenskar popphlj óms veitir næöu þ ví
að verða þekktar erlendis eins og
tvær þeirra hafa reyndar afrekaö,
MezzofortebgSykurmolamir, ístað
þess að vera að þrugla um heims-
frægð endalaust. Það er nú ekki
lengra síðan en í lyrra að menn töldu
hljómsveitina Stjórnina hafa náð
heimsfrægö með því að ná 4. sæti í
Eourovision-keppninni. Ef það mál
er skoöað nánar virðist hins vegar
eingöngu hafa verið um það að ræða
aö hjjómsveitin spilaði í „partíi" eftir
aðkeppninnilauk.
Kærkomin hækkun
Forsetar Al-
þingis hafa
fengið hækkun
dagpeninga ;;
vegna ferða-
lagasinriaei-
lendis og var 7
þaðekkiseinna
vænna. Njóta
þeirnúsömu
réttinda á feröalögum sínum og ráö-
herrai- og fá greiddan hótolkostnað
auk fulira dagpeninga með 20% álagi.
Þetta eru mikil og góö tíðindi og mik-
ill léttir að vita til þess að forsetar
Alþingis þurfa ekki lengur að nærast
á pylsum og öðrum slíkum „almúga-
mat“ eðasofaáeinhveijummilli-
stéttarhótelum á ferðalögumsínum
eriendis.
Þá lokaði hann
Skýrslurlög-
reglunnar í
Keykjavík, som
gefnar.eruút
vikulega, eru
ofthinstór-
kostlegajesn-
ingogsvovar
:: jxgarlögregtan
lýstiviöskipt-
um sínum viö baldinn farþega í bif-
reið sem var stöövuð þar á dögunum.
Lauk þeim viöskiptum þannig aö
maöurinn beit lögregluþjón í lærið.
Við yfirheyrslur daginn eftir kom
eftirífarandi fram samkvæmt skýrslu
lkögreglunnar..bar hann því viö,
að það hefðu átt sér stað átök þegar
hann var tekinn af lögreglu og allt í
einu var lærið beint fyrir framan
hann. Hann var h vort sem var með
opinn munninn og þurfti ekkert ann-
að en gera en að loka honum, og það
var einmitt það sem lögreglan var
margoft búin að biðja hann um áður
enhannvartekinn."
Umsjón: Gylfi Kristjánsson