Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Blaðsíða 7
. «i :\-i x æ;.:vci va:K MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 199-1. 7 Ef þú hugsar aldrei lengra en fram að næsta kaffitíma eiga Askriftareiningar Kaupþings ekkert erindi til þín En leggurðu ekki stundum bollann frá þér og hugsar sem svo að það væri gaman að fara tii útlanda á næsta ári? Sérðu ekki fram á að þurfa að endurnýja bílinn og stækka við þig húsnæðið einhvern tímann? Pá getur breytt miklu að vita að með þ\í að leggja fyrir reglulega tiltekna fjárhæð til kaupa á Áskriftareiningum Kaupþings myndarðu smám saman þinn eigin sjóð sem þú notar til þess að hrinda hlutum í framkvæmd. • Þú ræður upphæð innborgunar á mánuði hverjum. • Þú getur greitt með greiðslukorti eða gíróseðli. • Inneign þín er ávöxtuð í traustum skuldabréfum. • Sjóðurinn er óskipt eign þín. • Sjóðurinn er að jafnaði laus til ráðstöfunar hvenær sem er. Kynntu þér Áskriftareiningar Kaupþings. Samnin'g um áskrift ab Einingabréfum geturþú gert hjá Kaupþingi hf Kaupþingi Norðurlands hf Sparisjóðunum og afgreiðslustöðum Búnaðarbanka íslands KAUPÞING HF Kring/unni 5, sími 689080

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.