Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Síða 9
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR lððl.
9
Persaflóastríðið:
3. febrúar
2.30- írakar skjóta Scud-eldflaug
aö Riyadh, höfuðborg Saudi-
Arahíu. Tuttugu og rau særöust
af brotura úr Scud-flauginni sem
gagnflaug hæföi.
7.52- írakar tilkynna um nýja eld-
flaugaárás á ísraei.
9.05- Tj'rkir segjast ætla aö biöja
íraka um að fækka starfsmönn-
um í íraska sendiráðinu í Tyrk-
landi.
9.23- írakar segja Sýi'lendinga
hafa aihent bandaríska sendiráö-
inu sjö bandaríska ílugmenn sem
hefðu verið skotnir niður. Yfir-
völd í Sýrlandi visa fréttinni á
bug.
10.10- Bandaríska dagblaöið Uos
Angeles Times segir bandaríska
embættismenn hafa komist að
þeirri niðurstöðu að sókn banda-
manna á landi geti hafist þegai*
helmingur farartækja og búnaö-
ar íraka hefur verið eyðilagöur,
það er ef til vill eftir tíu til tutt-
ugu daga.
10.51- Kúvæskur sendimaður
heldur til íran.
11.01- Bretar segjast hafa beöið
starfsmenn ílugfélaga og flug-
valla um aö leita gaumgæfilega
aö sprengjum i skjalatöskum til
að koma í veg fyrir slys eins og
varð yfir Lockerbie í Skotlandi
1988, há grandaöi sprengja
bandarískri farþegaþotu.
11.03 Tiikyimt ura árásarferðir
Frakka yfir Kúvæt.
12.04- Bandamenn gera árásir á
ausíurhluta íraks.
12.53- Pierre Joxe, hinn nýi varn-
armálaráðherra Fi*akklands,
kveðst ætla til Saudi-Arabíu til
að fúllvissa franska hermenn þar
um stuðning frönsku stjórnar-
innar.
13.12- Sprengju varpaö úr banda-
rískri flugvél á Scud-eldflauga-
palla í írak um leið og skotið var
úr þeim á ísrael og Saudi-Arabíu.
15.30- Douglas Hiu-d, utanríkis-
ráðherra Bretlands, segir yfir 50
prósent likur á að Saddam Hus-
sein iraksforseti beiti efnavopn-
um.
16.23- Greint er ffá að sjö börn
hafi verið meöal þeirra tuttugu
og niu sem særðust þegar írakar
skutu Scud-eldflaug á Riyadh í
Saudi-Arabíu snemma á sunnu-
dagsmorgmi.
16.30- Bandarísk B-52 sprengju-
flugvél, sem var að koma úr árás-
arferð frá írak, ferst yfir Ind-
landshafi á leið til eyjunnar Diego
Garcia.
17.03- Egypskir stjórnmálaflokk-
ar andvígir Persaflóastríðinu
hvetja til tafarlauss vopnahlés.
17.09- Þrjú hundruö þúsund Ma-
rokkóbúar mótmæla hernaöar-
aðgerðum bandamanna gegn ír-
ak.
17.47- TaJsmaður Bandaiikjahers
segir sjö bandaríska hermenn
hafa látið lífið þegar eldflaug
bandamanna hæfði bifreið
þeirra.
18.27- Tilkynnt um sprengjuárás
vinstti sinnaðra skæruliða á
kjúklingabitastað, Kentucky Fri-
ed Chicken, í Lima i Perú á laug-
ardaginn. Að minnsta kosti átta
manns særðust i sprengjuárás-
inni að sögn lögreglu.
18.59- Bandaríska sendiráðið í
Jórdaníu tilkynnir um brott-
flutning fleiri starfsmanna í kjöl-
far árása gegn vesturlenskum
skrifstofum.
19.02- Breskur liðsforingi kveðst
búast við efnavopnaárás íraka
um leið og bandamenn fara inn i
KúvæL
19.28- Turgut Özal, forseti Tyrk-
lands, hvetur Miðáústurlönd til
stofnunar efnahagsbandaiags á;
svæðinu að stríöinu loknu.
19.41- Spænska lögreglan skýtur
gúmmíkúlum og reyksprengjum
til að dreifa mótmælendum fyrir :
utan bandai'íska flugstöð.
Útlönd
Sjö Bandaríkja-
menn féllu í eigin
eldflaugaárás
- Scud-eldflaugar íraka hætta aö hæfa skotmörk sín
Nú er talið víst að sjö bandarískir
hermenn hafi fallið þegar þeir urðu
fyrir eldflaug frá samheijum sínúm.
Örðrómur um þetta var á kreiki síð-
ustu daga og fékkst loks staðfestur í
gær.
Hermennirnir voru á brynvörðum
bíl þegar skotið var á þá eldflaug frá
einni af orrustuþotum Bandaríkja-
manna. Atvikið gerðir þann 29. jan-
úar þegar hermennirnir áttu í skær-
um við íraska hermenn við landa-
mæri Kúvæts og Saudi-Arabíu.
Þessir menn voru meðal fyrstu
Bandaríkjamannanna sem féllu í
stríðinu. Sama dag féllu aðrir fjórir
en talið er að þeir hafi orðið fyrir
skotum Iraka. Þá er talið að einn
hermaöur enn úr hði Bandaríkja-
manna hafi fallið fyrir skotum sam-
heija.
Allir Bandaríkjamennimir, sem
fallið. hafa til þessa, eru úr land-
gönguliði flotans. Þeir hafa varð-
stöðu við landamæri Kúvæts og
Saudi-Arabíu ásamt breskum sveit-
um og hermönnum frá Saudi-Arabíu
og Quatar. Saudi-Arabar hafa misst
marga menn í bardögum á svæðinu,
einkum um bæinn Khafji en engar
tölur hafa enn verið gefnar upp um
mannfall í liði þeirra.
Bandamenn hafa nú farið 41 þús-
und árásarferðir til íraks og Kúvæt.
Bandamenn segjast nú hafa eyðilagt
99 flugvélar íraka en áður sögðust
þeir hafa náð að eyðileggja 31 vél.
Þá er talið að um hundrað flugvélar
úr flugflota íraka séu í íran.
írakar hafa reynt að skjóta Scud-
eldflaugum aö Saudi-Arabíu og ísrael
um helgina en ekki haft árangur sem
erfiöi. Engin flaug hefur hæft skot-
mörk í þessum löndum en sagt er að
ein flaug hafi lent í Jórdaníu.
Scud-eldflaugarnar geiga nú oftar
en var á fyrstu dögum stríösins. Þetta
þykir benda til að írakar séu búnir
að nota allar bestu flaugar sínar en
þær eru til af ýmsum gerðum.
Reuter
Hermenn Bandaríkjanna virðast
ekki nægilega vel búnir undir átök
enn.
Simamynd Reuter
BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG Ó R LY G S • BÓKAMARKADUR ARNAR OG ð R LV G S • BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG ÓRLYGS
Opið laugardaga kl. 10 til 18
mánudaga til föstudaga kl. 9 til 18
og sunnudaga kl. 11 til 16
Vegna fjölda tilmæla og mikillar
aðsóknar framlengjum við bókamarkað okkar
til sextánda þessa mánaðar.
ORN OG ($ ORLYGUR
Síðumúla 11 * Sími 84866
SÓAIBQ 00 UVNBV MnOVMUVHVMQB • S3ATMQ OO M V N M V M ÍIO V M M V H VM Q B ■ SOA1BQ OO MnQVMMVHVMQB