Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Side 23
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1991.
31
DV
Framtöl 1991. Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur, Austurströnd 3, Sel-
tjamamesi, vinnus. 91-622352 og
heimas. 91-621992.
Geri skattskýrslur fyrir einstaklinga, sé
um skattkærur ef þarf, er viðskipta-
fræðingur. Uppl. veitir Ásta í síma
91-50428.
Tökum að okkúr frágang skattframtala
fyrir einstaklinga. Lögmannsstofa
Loga Egilssonar hdl., Garðatorgi 5,
Garðabæ, sími 91-656688.
Viðskiptafræðingar, með margra ára
reynslu í skattframtölum einstaklinga
og rekstraraðila, geta bætt við sig
framtölum. Uppl. í s. 54877 og 44069.
Viðskiptafræðingur með mikla reynslu
af skattframtölum tekur að sér að
aðstoða einstaklinga við skattframtöl.
Ódýr og góð þjónusta. Sími 91-670887.
Ódýr og góð þjónusta við framtöl. Ég
get bætt við mig framtölum fyrir ein-
staklinga. Sé um að sækja um skila-
frest. Uppl. í s. 91-76692, kv. og helgar.
Skattframtöl. Viðskiptafræðingur tek-
in- að sér gerð skattframtala. Uppl. í
síma 91-38843 milli kl. 17 og 20.
Skattframtal - 1991. Aðstoða við gerð
skattframtalsins. Uppl. gefur Einar í
síma 91-641818 eftir klukkan 18.
Ódýr og góð framtalsaðstoð. Uppl. í
símum 91-44604 og 91-45833. Valgerður
F. Baldursdóttir viðskiptafræðingur.
Framtalsaðstoð. Þorleifur Guðmunds-
son, Bankastræti 6, sími 91-16223.
■ Bókhald
Bókhald og skattframtöl. Tek að mér
bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Geri upp
fyrir VSK og staðgreiðslu ósamt
launaútreikningum o.fl. Geri einnig
skattframtöl fyrir fyrirtæki, einstakl-
inga með rekstur og einstaklinga án
rekstrar. S: 50428 e.kl. 16. Ásta.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhald - framtöl. Bókhald, árs- og
milliuppgjör fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki, launakeyrslur, vsk-uppgjör
ásamt framtölum fyrir einstaklinga.
Bókhaldsþjónustan, sími 91-679597.
Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur,
einnig uppgjör virðisaukaskatts. Geri
skattaframtöl fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga. Sími 72291. Kristján Odds.
Veitum alla hugsanl. bókhalds-, fram-
tals- og uppgjörsþj. Aðstoðum við
stofnun fyrirtækja, gerum samninga
og áætlanir. Veitum hvers konar ráð-
gjöf. Stemma, Bíldshöfða 16, s. 674930.
Skatta- bókhalds- og uppgjörsþjónusta
fyrir fyrirtæki og einstaklinga með
rekstur. Tölvumiðstöðin hf., Höfða-
bakka 9, sími 685933.
Viðskiptafræðingur tekur að sér að
gera skattframtöl fyrir einstaklinga
og einstaklinga með rekstur. Uppl. í
síma 667464, Inga, og 35508, Guðrún.
M Þjónusta_________________
HB-verktakar. Tökum að okkur al
mennt viðhald húsa, nýsmíði, þakvið
gerðir, önnumst breytingar og endur
bætur á gömlum húsum, úti sem inni
Vönduð vinna, meðmæli ef óskað er
Símar 91-75478 og 29549.
Smíðum hurðir og giugga í ný og göm-
ul hús. Önnumst breytingar og endur-
bætur á gömlum húsum, úti sem inni.
Smíðum eldhúsinnréttingar og gerum
við gamlar. Trésmiðjan Stoð, Reyk-
dalshúsinu, Hafnarf., s. 50205/41070.
Tökum að okkur alla járnsmiði, öflugar
vélar, skerum eftir teikningum, klipp-
um og beygjum allt að 4 m, suðuvinna
og annað. Stór og smá verk, fljót og
góð þjónusta. Gerum föst verðtilboð.
Plötuverksmiðja Héðins, sími 52910.
Fagmenn geta bætt við sig verkefnum
við trésmíðar. Ábyrgjumst góða og
vandaða vinnu. Tilboð eða tímavinna.
Getum einnig boðið greiðslukjör.
Uppl. í síma 91-74820 eða 79622.
Gluggasmíði. Húsasmíðameistari get-
ur bætt við sig smíði á gluggum og
lausafögum. Vönduð vinna, mjög gott
verð. Leitið tilboða, það kostar ekk-
ert. S. 41276. Valdemar.
Byggingarverktaki. Tek að mér stór og
smá verkefni úti og inni, vönduð vinna
og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl.
12-13.30 eða í heimas. 98-21729
Flísalagnir - Múrverk - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Glerísetningar, viðgerðir á gluggum,
þakviðgerðir, parketslípanir og lagn-
ir. Einnig aím. trésmíðav. Almenna
trésmíðaþj. sf., s. 678930 og 621834.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum í nýsmíði og viðhaldi á
eldra húsnæði. Upplýsingar í síma
91-19003 og 91-621351.
Húsasmíðameistari. Get bætt við mig
verkefnum við nýsmíðar, viðgerðir og
viðhaid húsa. Tilboð-tímavinna.
Uppl. í síma 91-16235.
Húsbyggjendur, húseigendur. Getum
bætt við okkur smíðaverkefnum úti
sem inni, nýsmíði og viðgerðir. Tilboð
eða tímavinna. Uppl. í síma 91-651517.
Málningarþjónusta. Gerum tilboð í
múlningarvinnu fyrir húsfélög, fyrir-
tæki og einstakl. Greiðslsk. Málaram-
ir Einar & Þórir, s. 21024 og 42523.
Smiðir geta bætt við sig verkefnum,
bæði utanhúss og innan, öll smíða-
vinna kemur til greina. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. í síma 91-46649.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjam taxti og greiðslukjör. Sími
91-11338.
Tökum að okkur allra handa blikksmíði
og vélvirkjasmíði, s.s. loftræstingar,
rennusmíði, handriðasmíði o.m.fl.
Meistarar. S. 91-651342/667679 e.kl. 18.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660/672417.
Húsasmiðameistari tekur að sér alls
konar úti- og inniverkefni, stór sem
smó. Uppl. í síma 91-671956.
Vanir smiðir taka að sér alla smíða-
vinnu, lausir strax. Uppl. í síma
91-73833 og 91-76285.______________
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað
er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum.
Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir
samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Get bætt við
nemendum. Lærið áð aka við misjafn-
ar aðstæður. Kenni á Subaru Sedan
4x4. S. 681349 og bílas. 985-20366.
Eggert Garðarsson. Kenni á daginn
og um helgar. Ökuskóli, prófgögn,
endurtaka og æfing. Er á Nissan
Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Snorri Bjarnason kennir á Volvo 440
turbo ’90, ökuskóli, prófgögn. Dansk-
ir, sænskir, norskir einnig velkomnir.
Visa/euro. S. 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
með ABS bremsum, ökuskóli ef óskað
er, útv. námsefhi og prófgögn, engin
bið. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ævar Friðriksson kennir allah daginn
ó Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
M Irmrömmun
Rammamlðstööin, Sigtúni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir litir, óllistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mól-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054.
M Húsaviðgerðir
Alhliða húsavlðgerðlr. Þök, þakrennur,
glerísetningar, sprunguviðgerðir,
lekavandamál. R.H. húsaviðgerðir,
sími 91-39911.
Tökum að okkur alhliða viðhald og
breytingar. Leka-, sprungu-,-múrvið-
gerðir og flísalagnir. Stefán og
Hafsteinn, sími 674231 og 670766.
■ Nudd
Ertu nuddari, vantar þig vinnu, einn,
jafnvel fleiri daga í viku?. Áhugasam-
ir hafi samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-6846.
■ Til sölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli og lakkaðir.
Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld-
húsháfa. Hagstál hfi, Skútahrauni 7,
sími 91-651944.
Otto Versand. Vor- og sumarpöntunar-
listinn kominn. Verð 350 + burðar-
gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375.
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hfi,
pöntunarsími 91-52866.
■ Verslun
Gallabuxurnar, sem beðið var eftir, eru
komnar. Versl. Fislétt, Hjaltabakka
22, s. 75760. Opið v. daga frá kl. 10-18.
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Ára-
tuga- reynsla, póstsendum. Víkur-
vagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270.
SJÚKRAHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM
HJÚKRUNARFORSTJÓRI
Laus er til umsóknar staöa hjúkrunarforstjóra við
Sjúkrahúsiö á Egilsstöðum frá 15. maí 1991 til 1.
október 1992.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf í byrjun
maí 1991.
Æskilegt er að umsækjendur hafi sérnám í stjórnun
og starfsreynslu við stjórnunarstörf.
Umsóknarfrestur er til 1. mars 1991.
Upplýsingar gefa Einar Rafn framkvæmdastjóri í síma
97-11073 og Helga hjúkrunarforstjóri í síma
97-11631.
BÍLAGALLERÍ
Opiö vlrka daga 9-18. Laugardaga 10-16.
^pp
Volvo 240 GL ’86, sllfurgrár, 5 gira, vökvasf., úfv./seg., kúla, ek. 72,000. Verð 860.000.
Subaru 1800 GL '86, 4WD, Ijós- blár, 5 gíra, vökvast., læst drif, rafrúður, samlæsing, ek. 90.000. Verð 780.000.
SC v
VW Golf '89, dökkblár, S gíra, vökvast., vetrard./sumard., ek. 21.000, sem nýr bíll. Verð 980.000.
Mazda 323 LX ’87, blár met., 5 gira, 1300 cc, útv./seg., vetrard., ek. 63.000. Verö 550.000.
Voivo 340 DL ’87, hvítur, 4 gira, fallegur bíll, ek. 63.000. Verð 580.000.
Volvo 360 GL, Ijósgrænn mel., 5 gira, útv./seg., vetrardekk, ek. 50.000. Verð 650.000.
Charade turbo '88, svartur, 5 gíra, álfelgur, rafsóllúga, raf- speglar, ek. 46.000. Verð 680.000, skipti.
Toyota Corolla DX ’80, sllfur, 4 gira, útv./segulb., ’91 skoðun, ek. 150.000. Verð 150.000.
Ford Sierra GL ’86, hvílur, 4 gíra, útv./seg., fallegur bíll, ek. 58.000. Verð 610.000.
Brimbore hf.
Faxafeni 8, s. (91) 685870