Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Page 24
32
MÁNUDÁGUR 4. FEBRÚAR 1991,
Smáauglýsingar - Símí 27022
LEIKBÆR
Mjódd-s: 79111
Laugavegi 59 - s: 26344
Reykjavfleurvegi 50 - s: 54430
Allt tyrir öskudaginn 13. febrúar.
Mikið úrval af ódýrum grímubúning-
um, t.d. á prinsessu, ballerínu, hjúkr-
unarkonu, Rauðhettu, trúð, hróa hött,
Battman, Superman, Ninja, kúreka,
indjána o.fl. Yfir 20 -gerðir hatta,
hárspray, andlitslitir, Turtles- og
Battman-grimur. Komið og sækið
öskudagsbæklinginn. Landsbyggðar-
menn, hringið og fáið hann sendan.
Rýmingasala vegna flutninga á sturtu-
klefum, sturtuhurðum og baðkars-
hurðum. Verð frá kr. 12.960. A & B,
Bæjarhrauni 14, Hafnf., sími 651550.
Skíðaverslun, skíðaleiga og viðgerðir.
• K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði,
• Alpina og Lowa skíðskór.
• Barnaskíðapakki frá 12.500.
• Fullorðinsskíðapakki frá 19.990.
• Gönguskíðapakki 13.950.
• Tökum notaðan skíðabúnað upp i
nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar-
miðstöðinni, sími 19800.
Póstverslunin Svanni Bon’a Parte
Bleikjukvísl 6, 110 Rvk.
Útsala, útsala úr eldri listum.
Þægilegur danskur gæðafatnaður á
mjög góðu verði. Vor- og sumarlistinn
kemur í mars. Opið virka daga frá kl.
10-17. Sími 91-673718.
Fyrir öskudaginn: í miklu úrvali: bún-
ingar, s.s. Gostbusters, Batman, Sup-
erman, Zoro, Ninja, Rauðhetta, indí-
ánar o.m.fl., einnig andlitslitir, sverð,
fjaðrir, hattar, hárkollur o.fl. Póst-
sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi
164, sími 91-21901.
Fréttir
Þetta var algeng sjón á höfuðborgarsvæðinu í gær. Strætisvagnaskýli á hliðinni eftir ofsaveðrið sem geisaði.
Myndin er tekin af einu af stærstu útiskýlum borgarinnar við Grensásstöð. DV-mynd S
Almannavamir Reykjavíkur:
Gíf urlegt fjón og miklar annir
„Tjón af völdum veðursins er gíf-
urlegt og verkefnalistinn óendanlega
langur. Sú hjálp, sem við höfum feng-
ið frá hjálparsveitunum, var því al-
veg ómetanleg. Þær voru úti um all-
an bæ í gærdag og unnu geysimikið
starf. Þá létu okkar menn ekki sitt
eftir liggja en allar hverfamiðstöðvar
gatnamálastjóra vora opnar í gær.
Við höfðum varla við að sinna útköll-
um,“ sagði Hersir Oddsson, forstjóri
Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar,
en þar hafa Almannavamir Reykja-
víkur aðsetur sitt.
Gífurlegar annir vora hjá borgar-
starfsmönnum meöan óveðrið gekk
yfir enda eignatjón af völdum fár-
viðrisins gífurlegt. Verkefnalistinn
var langur og óendanlega fjölbreytt-
ur. Víða þurfti að negla þök og festa
þakplötur sem slógust til í rokinu.
Þá þurfti víða að negla plötur fyrir
glugga. Starfsmenn gatnamálastjóra
fóra um alla borg og hirtu ýmislegt
lauslegt og huguðu aö trjám sem rifn-
að höfðu upp með rótum. Að sögn
Hersis var óvenjumikið um tré sem
rifnað höfðu upp, þar á meðal margra
áratuga gömul tré. Þeim trjám, sem
lágu út á gangstéttir og götur, var
ýtt til hhðar en þau verða væntan-
lega fjarlægð í dag
Seinnipartinn í gær gátu körfubílar
borgarinnar farið á vettvang með
smiði en víða þurfti að gera við þök
og glugga. Var ástandið slæmt í
Árbæ, Breiðholti og víða í mið-
bænum. Um fimmleytið fór hjálpar-
beiðnum frá borgurum í nauðum
mjög fækkandi.
-hlh
Arfax 1000 hágæöamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í
sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
með 100 númera minni, villu- og bil-
anagreining, Ijósritun með minnkun
og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einnig á
kvöldin.
Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefhd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
10-50% afsláttur á rúmum, stólum,
fataskápum, skóskápum, baðskápum,
sjónvarpsskápum og borðum. Álltaf
eitthvað nýtt í Nýborg, Skútuvogi 4
(við hliðina á Barðanum), sími
91-82470.
r i
j 1
ZHHLER
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130 og 91-667418.
■ BQar til sölu
Toyota LandCrusier turbo dísil, árg. ’87,
ekinn 88 þús. km, gott eintak, með
ýmsum sérútbúnaði, verð 2,4 millj.,
Ford pickup F-150 ’87 4x4, einn með
öllu, verð 1,5 millj., ath. skipti á ódyr-
ari eða skuldabréf. Uppl. í símum
91-31279 og 985-23364.
Til sölu Nlssan 280 ZX '81, mjög gott
eintak. Einnig til sölu Mercury Coug-
ar XR 7 ’70, nýuppgerður en ekki full-
kláraður. Úppl. í síma 91-72067.
BR0SUM
í umferðiimi
- og illt gesfnr bettul
yar0"'
Reykjavíkurflugvöllur:
Heilt þak af Flugleiðabyggingu
Miklar skemmdir urðu á Reykja-
víkurflugvelli í óveðrinu. Skemmd-
ust bæði flugvélar, hús.bílar og girð-
ingar í veðurofsanum. Þak á bygg-
ingu, þar sem hlaðmenn í innan-
landsflugi Flugleiða hafast við, fauk
af í heilu lagi og var síöan að fjúka
úr því um allan flugvöllinn. Ljósa-
búnaður skemmdist og aðflugsljós
urðu illa úti þar sem kassar utan um
þau fuku. Þá losnuðu flugvélar í bás-
um norðan við Loftleiðahótehð og
skemmdust nokkuð. Höfðu krókar á
flugvélunum fyrir festitaug gefið sig.
Þá fauk þak af sandskúr og klæðning
utan á flugtuminum var farin að
losna. Skemmdirnar munu nema
tugummilljóna. -hlh
Allt í húsbilinn á einum stað:
Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar,
eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann-
aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar,
fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir
og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar,
ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur,
gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma
96-27950. Húsbílar sf., Fmi„
Akurevri.
M. Benz 913, arg. 79, til sölu. 5,5 metra
langur kassi með 1 'A tonns vörulyftu.
Gott staðgreiðsluverð. Uppl. hjá-Bíla-
bankanum, sími 673232.
Range Rover, árg. '85, til sölu, 4ra dyra,
5 gíra, ekinn 51 þús. km, álfelgur, ný
dekk á felgum fylgja. Gott stað-
greiðsluverð. Uppl. hjá
Bílabankanum, sími 673232.
VW Transporter, árg. '84, til sölu. 6
manna double cab með vatnskældri
vél, skoðaður 7/’92. Án húss. Verð kr.
450 þúsund, 310 þúsund staðgreitt.
Bílaskipti. Úppl. í síma 91-17482 eftir
klukkan 18. Olafur.
Til sölu. Nissan Sunny coupé,
SGX, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp,
kassetta, topplúga, ekinn 55 þús. km.
Bein sala. Uppl. í síma 91-50468, virka
daga eftir klukkan 17.
Willys 1980, 44" D.C. dekk, álfelgur,
spil, vél 455, 4 gíra kassi, Dana 60 og
44, læstur a. og f. Uppl. í síma 91-44714
eftir kl. 18.
Til sölu Mazda 929, árg. ’84, 2ja dyra,
með ýmsan aukabúnað. Upplýsingar
í síma 91-73859, Gunnar.
■ Ýmislegt
Borgarsól
Sólbaðstofa
Eddufcll 2 - Síml 75666
Nýjar perur, skólafsláttur.
Við bjóðum upp á það nýjasta:
fullkomnustu sólarbekki EOS Pro-
fessional, 43 perur (3 andlitsljós) með
sérkælingu í bekkjum.
Opið:
Mánud-föstud. 10-23,
laugard. 10-21,
sunnud. 10-19.
Verið velkomin í Borgarsól, sími
91-75666.
Ferðaklúbburinn
4x4
Ferðaklúbburinn 4x4. Fundur í kvöld
kl. 20.30 að Hótel Loftleiðum. Á dag-
skrá almenn félagsstörf, umræður og
myndasýning. Félagar og aðrir vel-
komnir. Stjórnin.