Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Síða 31
MÁNUDAGUR'4. FEBEÚAR 1991;:
39
Fréttir
Sauðárkrókur:
Þakplötur f uku um allan bæ
Miklar skemmdir urðu á Sauðár-
króki af völdum óveðursins í gær.
Þakplötur fuku eins og hráviði um
alian bæ, girðingar og skjólveggir
rifnuðu eða lögðust niður og bílar
skemmdust. Að sögn lögreglu er
tjónið gífurlegt en verður að koma í
ljós næstu daga.
Þak af einbýbshúsi við Ægisstíg
fauk af í heilu lagi og var brakið úr
því að þeytast allt í kring í veðurofs-
anum og lenti á bílum. Þá fuku marg-
ar þakplötur af íbúðarblokk við Víði-
grund og húsi mjólkursamlagsins.
Þá brotnaði rúða í stofuglugga húss
við Háuhlíð. Rúðubrot voru annars
ekki mikil ef miðað er við þá lausa-
hluti sem flugu um í rokinu.
Alhr björgunarsveitarmenn voru á
vakt og voru allir smiðir bæjarins
kallaðir út. Þá varð mikið tjón í nær-
liggjandi sveitum í Skagafirði þar
sem þakplötur og ýmislegt lauslegt
fauk nánast á hveijum bæ.
Þá fauk 17 tonna bátur upp á
bryggju á Hofsósi og þar höfðu björg-
unarsveitarmenn einnig í nógu að
snúast.
Ekki var vitað um alvarleg slys á
mönnum þegar rætt var við lögrelgu
í gærkvöld.
-hlh
Þessi stóru og fallegu tré við Karfavog kubbuðust I sundur I fárviðrinu í Reykjavík í gær.
DV-mynd S
VINNINGSHAFAR FREEMANS
Draumaferð lífs þíns, ferðavinningur að verðmæti 300.000,- kr.
Kolbrún Björnsdóttir, Geitlandi 4, Reykjavík.
10.000,- kr vöruúttekt úr Freemans listanum.
Júlí -------- Sigríður K. Snorradóttir, Hlíðarbraut 11, Blönduósi.
Ágúst ........... Dóra Gísladóttir, Kveldúlfsgötu 26, Borgarnesi.
September -— Guðlaug Gunnarsdóttir, Austurbraut 8, Keflavik.
Október -------- Ingíbjörg Gissurardóttir, Heiðarholti 1F Keflavík.
Nóvember Jónina Porbjarnardóttir, Hrísalundi 16 F, Akureyri.
Desember ......... Hjördís Guðmundsdóttir, Túngötu 27, Suðureyri.
Bónusverðlaun fyrir bestu slagorðin 25.000,- kr. vöruúttekt úr Freemans listanum. 11 tillögur bórust
með slagorðunum "Freemans feti framar" og var dregið úr þeim.
Jenný Halldórsdóttir, Kjartansgötu 25, Borgarnesi.
FETI FRAMAR
PÖNTUNNARLISTINN, BÆJARHRAUNI 14, 220 HAFNARFIRÐI, S. 653900
BINGÖ!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmaeti
_________100 bús. kr.________
Heildarverðmæti vinninqa um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
FACD
LISTINN - 6. VIKA
Viku-tilboé
Viku-tilboé
FACQ
JVC Myndtæki
JVC Sjónvörp
JVCHIjómtæki
JVC Geislaspilarar
JVC Ferðatæki
Polk Audio
(pGSheϜk?
Einnig meö 15%
afslætti
JVC tækjarekkar
JVC heyrnartól
JVC bílhátalarar
JVC myndsnældur
VHS (195/210)
S-VHS (120/180)
Hlustið á Polk
Nýr afgreiðslutími
Faco verslunar:
Mánudagur tii fimmtudags:
............ 11.00-18.00
Föstudagur... 11.00-19.00
Laugardagur.. 10.00-16.00
Heita línan í FACO
91-613008
Sendum í póstkröfu
Sama verö um allt land
Veður
Klukkan sex í morgun var sunnanátt, viða allhvöss
sunnanlands en heldur hægari annars staðar. Norð-
an- og austanlands var að mestu úrkomulaust en él
1 öðrum landshlutum. Hiti var á bilinu 2 stig 2 stiga frost. niður í
Akureyri snjóél -2
Egilsstaðir snjókoma -1
Hjarðarnes skýjað 2
Galtarviti snjóél -2
Keflavíkurflugvöllur haglél 0
Kirkjubæjarklaustur snjóél -2
Raufarhöfn léttskýjað -2
Reykjavík alskýjað 0
Vestmannaeyjar alskýjað 1
Bergen léttskýjað -4
Helsinki skýjað -10
Kaupmannahöfn skýjað -3
Osló heiðskírt 13
Stokkhólmur skýjað -4
Þórshöfn rigning . 2
Amsterdam mistur -8
Berlín skýjað -7
Feneyjar þokumóða -6
Frankfurt skýjað -3
Glasgow snjókoma 0
Hamborg léttskýjað -6
London mistur -2
LosAngeles þokumóða -12
Lúxemborg mistur -5
Madrid hálfskýjað 1
Montreal skýjað 5
Nuuk snjókoma -18
París þokumóða -4
Róm þokumóða -1
Valencia alskýjað 8
Vín mistur -9
Winnipeg léttskýjað 2
Gengið
Gengisskráning nr. 23. - 4. febrúar 1991 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,080 54,240 54,690
Pund 106,892 107,208 107,354
Kan.dollar 46,655 46,793 47,027
Dönsk kr. ,9,5717 9,6000 9,5553
Norsk kr. 9,4118 9,4396 9,4034
Sænsk kr. 9,8220 9,8511 9,8416
Fi. mark 15,1400 15,1848 15,1896
Fra. franki 10,8268 10,8589 10,8260
Belg. franki 1,7895 1,7948 1,7858
Sviss.franki 43,1019 43,2295 43,4134
Holl. gyllini 32,6718 32,7685 32,6361
Þýskt mark 36,8305 36,9394 36,8023
ít. líra 0,04900 0,04914 0,04896
Aust. sch. 5,2355 5,2510 5,2287
Port. escudo 0,4173 0,4185 0,4153
Spá. peseti 0,5869 0,5886 0,5855
Jap. yen 0,41099 0,41221 0,41355
Irskt pund 97,871 98,161 98,073
SDR 78,0288 78,2596 78,4823
ECU 75,6850 75,9089 75,7921
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.