Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Síða 32
. >
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
íitstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dretfirtg: Simi 27022
Örtröð á slysadeild:
Mikiðum
beinbrot og
skurði
Frjálst, ohaö dagblað
MANUDAGUR4
JANUAR 99
Mikil örtröð var á slysadeild Borg-
arspítalans í allan gærdag þar sem
fólk kom vegna meiðsla er það hafði
hlotið af völdum óveðursins. Voru
það bæði ungir og gamhr, björgunar-
sveitarmenn og aðrir. Var mest um
alls kyns skurði og högg af völdum
fjúkandi hluta. Þá voru dæmi um að
fólk hafði bókstaflega tekist á loft og
rekist utan í á fluginu. Nokkuð var
um beinbrot vegna hluta er fokið
höfðu á fólk eða vegna þess að þaÓ
datt illa. Þannig féllu nokkrir ofan
úr stigum og af þökum þegar þeir
ætluðu að laga þakplötur á húsum
sínum. Ekki var um mikið fah að
ræða en nokkrir slösuðust þó tölu-
vert og varð að leggja þá inn á spít-
ala. Þó var enginn lífshættulega slas-
aður. Undir kvöld í gær streymdi
fólk enn á slysadeildina en það hafði
beðið með að fara þangað þar til
veðrinu slotaði. Örtröðin minnkaði
síðan óðum er leið á kvöldið.
Snemma í morgun var þó ekki að
hafa tölur yfir fjölda heimsókna
vegnaveðursins. -hlh
Of saveðurá
10 ára fresti
Látmmaðurinn:
Beðið gagna
erlendisfrá
LOKI
Jafnvel jafnaðarstefnan
fauk út í veður og vind!
A
■ ■ ■ w ■
Tugr þusunda
urðu fvrir fjóni
Að sögn Guðjóns Petersens hjá
Almannavömum er líklegt að tugir
þúsundaíslendinga hafi orðið fyrir
tjóni í óveðrinu i gær. Skemmdir
urðu í öllum sveitarfélögum á Suð-
urlandi, Vestui’landi, Vestfjörðum
og Norðurlandi vestra. Guðjón
sagði í morgun að ekki væri búist
við að markverðar tölur um heiíd-
arfjón bærust fyrr en í fyrsta lagi
á morgun.
Viðlagatrygging íslands bætir
ekki tjón vegna veðurhamsins sem
gekk yfir landið í gær. Samkvæmt
; lögum og reglugerð frá Alþingi frá |
1982 er Viðlagatrygging aðeins
bótaskyld ef um er að ræða tjón
vegna jarðskjálfta, eldgosa, snjó-
flóða, aurflóðs, ef ár og lækir flæða
yfir bakka sína og vegna flóða frá
hafi.
„Það er erfitt að segja það en ég
hef ekki heyrt um aö neitt af þess-
um tjónum, sem urðu í gær, falli
undir þessa skilgreiningu - alla-
vega miðað viö þær upplýsíngar
sem hggja fyrir núna. Þetta kemui’
undir hinar frjálsu heimilistrygg-
ingar. Margir bílar hafa til dæmís
orðið fyrir skemmdum og ábyrgð-
artryggingar tryggingafélaganna
koma ekkertinn í shkt,“ sagði Geir
Zoéga, framkvæmdastjóri Viðlaga-
tryggingar íslands, i samtah við
DV í morgun.
Að sögn Guðmundar Jónssonar
hjá Sjóvá-Almennum eru tæplega
tíu þúsimd íslendingar hjá því fé-
lagi með Húseigenda- og fasteigna-
tryggingu sem bætir tjón vegna
glers og járnplatna. Tryggingin
gildir fyrir óveður þar sem að
minnsta kosti 11 vindstig eru sam-
fleytt í 10 mínútur eins og gerðist
í gær. Aðeins kaskótrygging bætir
tjón sem varð á bifreiðum.
Rúnar Guömundsson hjá Trygg-
ingaeftirhti rikisins sagði í morgun
að almennt séö ætti húseigenda-
trygging að bæta skemmdir vegna
foks á plötum og rúða sem hafa
sprungið undan þrýstingi. Heimil-
istryggingar bæta hins vegar
skemmdir á innanstokksmunum.
Ef einhver utanaðkomandi aðili er
skaðabótaskyldur getur hms vegar
gegnt öðru máli, sagði Rúnar.
Þórður Þórðarson hjá VÍS sagði
í morgun að ef viðskiptavinir væru
með ofangreindar tryggingar eða
sérstakar foktryggingar væri þeim
óhætt að kalla tii iðnaðarmenn th
að gera við skemmdir án þess að
hafa samband við tryggingafélagíð
fyrst.
-ÓTT
„Slíkt ofsaveður og gekk yfir landið
í gær kemur ekki nema í mesta lagi
á 10 ára fresti," segir Unnur Ólafs-
dóttir veðurfræðingur.
„Meðalvindhraði á Stórhöfða
mældist 110 hnútar í 10 mínútur um
hádegisbihð í gær, sem er met. Þegar
svo mikið gengur á dettur rafmagn
út og tölvufjarskipti minnka. Þaö
þýðir að við höfum ekki nægar upp-
lýsingar um það sem er að gerast í
hafinu. Það getur bitnað á spám Veð-
urstofunnar meðan fárviðri ganga
yfir. Okkur tókst þó að spá nokkuð
nákvæmlega fyrir um þróun veður-
ofsans í gær á meðan hann var að
ganga yfir.“ -J.Mar
Rannsóknarlögreglan bíður nú
gagna erlendis frá svo að hægt sé að
bera kennsl á líkið sem fannst illa
brunnið við Faxamarkað á fóstu-
dagskvöld. Er tahð að um útlendan
mann hafi verið að ræða. Kveikt var
í fiskkörum með ohu um kvöldið og
fannst líkið skammt þar frá. Við
rannsókn málsins hefur enn ekkert
komið fram sem bendir th að mann-
inumhafiveriöráðinnbani. -hlh
Sundurkraminn bíllinn á bílastæðinu.
Veðrið á morgun:
Hvasst og
rigning
austanlands
Á morgun verður suðlæg átt,
víöast hvasst og rigning með 2ja
th 6 stiga hita austanlands. Hæg:
ari vindur, él og hiti nálægt frost-
marki vestanth á landinu.
Hveragerði - Ölfus:
Mikiðtjóní 0
gróðurhúsum ^
..........4
Það brotnuðu um 200 rúður í gróð-
urhúsunum hjá mér. Ég er með fjög-
ur hús, samtals 2.500 fermetra. Það
eyðilögðust gúrkuplöntur sem ég var
nýbúinn að planta í um 1.000 fer-
metra. Ég var með paprikuplöntur í
uppeldi í um 1.100 fermetrum og æth
það hafi ekki drepist um 10 prósent
af þeim,“ segir Óttar Ægir Baldurs-
son, gróöurhúsabóndi í Hveragerði.
„Ég er með gróðurhúsaræktina í
Hveragerði en bý á Hvoh n í Ölfusi.
Þar fauk þak af 18 hesta fjárhúsi sem
ég á. Hrossin sluppu ómeidd og ég
gat komið þeim í hús á Hvoh I.
Það er ómögulegt að gera sér grein
fyrir því tjóni sem ég hef orðið fyrir.
Það er þó ljóst að ég mun tapa tveim-
ur mánuðum af gúrkuuppskerunni.
Annars er maður ekki beint að hugsa
um það á þessari stundu. Maöur er
fyrst og fremst að reyna að bjarga
plöntunum sem eftir eru og reyna
aö gleija gróðurhúsin upp á nýtt.“
-J.Mar
Prófkjör krata:
Ámorgun
Prófkjöri Alþýðuflokksins í
Reykjavík lauk ekki í gær vegna veð-
urs. Fólk fær tækifæri th að kjósa í
prófkjörinu á morgun en því lýkur
þá. -hlh
Reykháfur hrundi á bíl:
4
4
4
4
\
Er heppinn að I
hafa sloppið
lifandi
DV-mynd S inn
- sagði eigandinn
„Maður er heppinn að hafa sloppið
lifandi úr þessu. Ég var nýkominn
inn frá því að færa bílinn úr mesta |
rokinu - hann stóð áður hinum meg-
in við húsið. Síðan heyrði ég mikinn
dynk. Þá hafði reykháfurinn fokið
niður og hann lenti ofan á bílnum,"
sagði Sumarliði Bárðarson, íbúi að
Háteigsvegi 22, við DV í gær.
Mesta mildi var að ekki urðu slys
á fólki þegar um það bii hálfur annar
metri af steinsteyptum reykháfi á
húsinu féll átta metra niður á Ford
Fiestabifreið sem stóð á bílastæði við
bílskúr hússins í óveðrinu í gær.
Gervihnattardiskur var festur á
reykháfmn og tók hann mikinn vind
á sig. Því fór sem fór - reykháfurinn
hreinlega rifnaði af húsinu og féll
niður eftir þakinu. Bíllinn gjörónýt-
ur eftir að reykháfurinn, sem er að
minnsta kosti eitt tonn, kramdi bíl-
-ÓTT
/SMíV
> c 72177 tt
SMIÐJUKAFFI ^
smm mrr nm
0PNUM KL. 18VIRKA DAGA
OG KL. 12 UM HELGAR
A R A »
||| ALÞJÓÐA
LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ
LÁGMÚLA 5 • REYKJAVÍK • S. 681644