Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991. 13 Fréttir Sölur ísfisktogara 1 Þýskalandi: Togarar Skagf irðings með hæsta meðalverðið Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: í fréttum af útgerð og fiskvinnslu er yflrleitt mest áberandi útkoma þeirra frystiskipa sem selja eingöngu afla sinn á erlendum markaði þar sem hærra verð fæst fyrir aflann. Minni gaumur er gefinn útgerðum ísfiskskipa er gjaman glíma við að halda uppi fullri vinnslu i frystihús- unum í landi, jafnframt þ ví sem farn- ir eru nokkrir sölutúrar yfir árið til að afla útgerðinni aukinna tekna. Ekki verður annað séð en þetta hafi tekist frábærlega vel hjá útgerð Skagfirðings hf. Samkvæmt upplýs- ingum LÍÚ hefur Skagflröingur verið með hæsta meöalverð ísl. togaraút- gerða á Þýskalandsmörkuöum á síð- asta ári. í 9 söluferðum seldu togarar Skagflrðings 1317 tonn, mestmegnis FáskrúðsQörður: Af sláttur á fast- eignagjöldum Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúösfiröi: Á fundi í hreppsnefnd Búðahrepps nýlega var ákveðið að gefa 10% af- slátt á fasteignagjöldum álögðum 1991, ef greiðsla hefur farið fram 15. júní nk. Þá verða fasteignagjöldin 0,36% í staö 0,4%. Vatnsskattur er nú 5.600,- hækkaði um 10%, holræsa- gjald hækkar um 12% og sorphreins- unargjald hækkar um 10%. Allar þessar hækkanir rúmast innan þjóð- arsáttar um lágu launin. Farseðlar í milli- landaflugi skráðiráKefla- víkurflugvöll Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Ferðamálanefnd Keflavíkur hefur óskað eftir því við flugfélögin aö flug- farseðlar, gefnir út af Flugleiðum og SAS í millilandaflugi, séu skráðir á Keflavíkurflugvöll (KEF) en ekki Reykjavíkurflugvöll (REK) eins og hefur verið gert hingaö til. Ástæðan fyrir þessari ósk er mikill misskilningur flugfarþega um hvar flugvöllurinn sé staðsettur gagnvart þeim dvalarstöðum, sem farþegar hafa pantað eða ætla aö dvelja á. Seyðisúörður: Tölvuskóli Reykjavíkur með námskeið Jóhann Jónsson, DV, Seyöisfiröi: Undanfarin ár hefur mikið færst í vöxt alls kyns námskeiðahald og eru möguleikar fólks til að auka þekk- ingu sína orðnir allgóðir. Um þessar mundir er Tölvuskóli Reykjavíkur með almennt skrif- stofunámskeiö hér á Seyðisfiröi. Ætl- unin er að námskeiðið standi út maí- mánuð. Kenndar eru ýmsar undir- stöðugreinar skrifstofutækni. Þátttakendur á námskeiðinu eru 14. karfa, og fengu fyrir 147 millj. kr. kr. Hegranesið var með hæst meðal- heppnir með sölur það sem af er í kílóið og daginn eftir Drangey fyrir Meðalverð á kíló var 112,24 kr. en verð togaranna, 119 kr. kílóiö. ár. Hegranes seldi vel í janúar. 6. fe- rúmar 127 krónur. Afli beggja skip- meðalverðiðámarkaðnumvar 101,15 Skagfirsku togararnir hafa verið brúar seldi Skafti fyrir tæpar 127 kr. anna var mestmegnis karfi. S^CTOTecH E ^cvorecH £2 ^cvoTecH S ^cvpTecH E <4a?OTecH S ^cvorecH S ^cvpTecH S-^CRorecH S^crorecH S^crorecH 13 E E \ \ E5 s E ES 0 x 0 0 0 ^CROTeCH Hágæða tölvur - einstakt verð Dæmi um verð: 286 AT16 MHz Kr. 134.100,- 386SX16 MHz Kr. 159.900,- Innifalið í verði: Virðisaukaskattur, Super VGA litaskjár, 40 Mb harður diskur og MS-DOS 4,01. Greiðsluskilmálar til allt að 30 mánaða Acrotech Einfaldlega betri tölvur og betra verð Balti hf., Ármúla 1, sími (91) 82555 0 0 E 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 B^cwrecH B/lcrotecH S^crorecH E^ogorecH BAaorecH B/lcvorecHB^cxnecH B^c3orecHB^o»recH B^cwrecH B

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.