Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991. 47 Fréttir Nýlega hófust framkvæmdir við 200 m2 parhús í Garðahverfi á Fáskrúðsfirði. Húsið verður byggt úr timbri og byggingaraðili er Þorsteinn Bjarnason húsasmíðameistari. Þetta verða kaupleiguibúðir um 100 m2 hvor ibúð og kostnaðarverð áætlað 15 milljónir og afhendingartími í febrúar 1992. Einhverntima hefði það þótt saga til næsta bæjar að hér væri unnið við að steypa upp húsgrunn í miðjum febrúar. DV-mynd Ægir Kristinsson _________________ Fjölmiðlar Skoðun ráðherrafrúarinnar „Hann er of gagnrýninn. Alltaf þegar hann hringir heim og spyr eftir manninum mínum þá segi ég að hann sé ekki við, hvort sem hann er heima eöa að heiman. Hann er sú tegund blaðamanna sem ber að varast," sagði ráherrafrúin í hópi vina. Ég varð klumsa þegar ég heyrði hana segja þetta og ekki minnkaði undrun mín þegar ég sá að hún meinti það sem hún sagði um koliega minn í blaðamannastéttinni. Ég sagði ekki orð en ósjálfrátt fór ég að hugsa um starfið, tilgang þess ogmarkmið. Nú erþað svo að dagsdaglega er maður ekki að In-ingja í ráðherra og annað fyrirfólk nema í þeim til- gangi að fá nauðsynlegar upplýsing- ar um þá atburði sem efst eru á baugi. Eitt meginhlutverk fjölmiðla er að miöla slíkum upplýsingum tii almennings á gagnrýninn liátt og matreiöa þær þannig aö veryulegt fólk skilji hvað um er að ræða. Að koma stjórnmálamanni á framfæri og sveipa um hann dýrðarljóma er ekki hlutverk þeírra sem vinna fréttir. Slíkt á frekar skylt við áróð- ur. Fyrír því ligga margar ástæður að íslenskir stj órnmálamenn líta á fjölmiðla sem vettvang fyrir áróður. Fram eftir allri þessari öld hafa helstu stjórnmálaflokkamir átt sín eigin dagblöð sem fyrst og fremst hafa haft það hlutverk að vera mál- gagn eigenda sinna og er svo enn í dag. Þesum blöðum er ritstýrt með það fyrir augum að frétta- og greina- skrif þjóni sem best hagsmunum flokks og flokksmanna. Slikt á ekk- ert skylt við gagnrýnin og heiðarleg fréttaskrif. Hjá ríkisfjölmiölunum, fyrst út- varpinu og síðar sjónvarpinu, hefur tíðkast sú stefna allt fram tii dagsins í dag að skammta útsendingartim- ann sem jafnast milli stjórmnáia- flokka, Skoðanir eru vegnar og metnar eftir magni og þess vandlega gætt aö þeir flokkar, sem fulltrúa eiga í útvarpsráöi, fái jafna fyrír- greiöslu. Fyrirgr eiðsla og áróður er það sem ég tel að heiöarlegum og gagnrýnum fréttamönnum beri að forðast enda þjónar slíkt hvorki almenningi né stjórnmáiamömmm. Mísvísandi áróðursfréttir af atburðum ruglar fólk í rýminu og sljógvar póhtíska vitund þess. Fólk hættir að taka fréttir viðkomandi fjölmiðla alvar- lega og fyrir víkið verður öll þjóð- félagsleg umræða mglingsleg og ómálefhaleg. Og þá er illa komið iyrir hinni upplýstu lýðræðisþjóð. Ég hugsaði margt fleira þar sem ég sat og hlustaði á ráðherrafrúna. En eftir þvi sem ég heyröi meira óx virðing mín fyrir kollega mínum. Kristján Ari Arason BINGQ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti 100 bús. kr.________________ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu S - 5. 20010 3 ÓDÝRASTIR Vertu ekki of seinn allt að verða upppantað sjálfa fermingardagana. Lj ósmyndastofurnar: Barna og fi ölskylduli ósmyndir sími 1 26 44 Ljósmyndastofan Mynd sími 5 42 07 Lj ósmyndastofa Kópavogs sími 4 30 20 Verð frá kr. 7.500.— LISTINN - 9. VIKA CTI VNR Ný JVC sjónvörp AV-28F1 & AV-25F1 Sjáið myndgæði sem eru fremst í flokki - state of the art - og hlustið á Polk RM 3000 með myndinni. ÓVIÐJAFNANLEG DÝPT Eiginleikar: 600 lína upplausn. □ „Black Iine“ dýpt. □ 16:9 breiðtjald. □ Super VHS tenglar og RGB. □ CTI litarás. □ VNR suðrás. □ Hljóðgervill fyrir 3-vídd. □ □ 40 vatta hátalarastyrkur. □ TOP fjartexti með 64 siðna minni. □ Fjölbreytt valmynd fyrir still- ingar: Heimavakt/Dagskrárlæs- ing/Myndstilling/Valmynda- kennsla. □ Innbyggð klukka. Sjálfvirk slokknun. □ Tónstillir (Soft/Clear/He- avy/Vocal). TAKIÐ EFTIR JVC GR-S707 Video Movie fékk nýlega videóverdiaun Evr- ópu. 14 helstu Ijósmynda- og videórit álfunnar veita veró- launin. Fréttamenn sjónvarps nota GR-S707. Hún hefur fteiri möguleika en þekkst hafa á myndavélum. enda er hún köllud fagneyiendavél. VHS frá JVC myndmáI heimsins Veður Austanhvassviðri eða stormur með snjókomu og sið- ar slyddu eða rigningu sunnanlands og vestan en allhvasst suðaustan og dálítil snjókoma með köflum norðaustanlands síðdegis. Suðaustan stinningskaldi eða allhvasst og skúrir eða slydduél suðvestanlands með kvöldinu og lægir einnig og styttir upp á Norður- landi í nótt. Hlýnandi veður, hiti viðast á bilinu 0-5 stig í dag. Akureyri heiðskírt -9 Egilsstaðir skýjað -7 Hjarðarnes úrkoma 2 Galtarviti léttskýjað -1 Kefla víkurflug völlur alskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 3 Raufarhöfn heiðskírt . -4 Reykjavik alskýjað 1 Vestmannaeyjar slydda 1 Bergen skýjað 2 Helsinki þoka 2 Kaupmannahöfn þokumóða 5 Osló léttskýjað 0 Stokkhólmur skýjaö 4 Þórshöfn slydda 2 Amsterdam þokumóða 5 Barcelona þoka 7 Berlín léttskýjað 3 Feneyjar þokumóða 4 Frankfurt þoka 0 Glasgow hálfskýjað 3 Hamborg rigning 6 London þoka 4 LosAngeles léttskýjað 13 Lúxemborg mistur 5 Madrid heiðskírt 2 Malaga léttskýjað 7 Mallorca þokumóða 3 Montreal heiðskírt -14 Nuuk snjókoma -12 Paris skýjaö 5 Róm .léttskýjað 10 Valencia lágþokubl. 8 Vín þoka 0 Winnipeg léttskýjað -18 Gengið Gengisskráning nr. 38. - 25. febr. 1991 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,070 55,230 54,690 Pund 106,891 107,201 107.354 Kan. dollar 47,744 47,882 47,027 Dönsk kr. 9,4866 9,5142 9,5553 Norsk kr. 9,3339 , 9,3610 9,4034 Sænsk kr. 9,8077 9,8362 9,8416 Fi. mark 15,0897 15,1336 15,1896 Fra. franki 10,7234 10,7546 10,8260 Belg. franki 1,7719 1,7770 1,7858 Sviss. franki 42,6074 42,7311 43,4134 Holl. gyllini 32,3570 32,4510 32,6361 Þýskt mark 36,4690 36,5749 36,8023 Ít. líra 0,04870 0,04884 0,04896 Aust.sch. 5,1843 5,1993 5,2287 Port. escudo 0,4159 0,4171 0,4153 Spá. peseti 0,5857 0,5874 0,5855 Jap. yen 0,41624 0,41745 0.41355 irskt pund 96,937 97,219 98,073 SDR 78,5150 78,7431 78,4823 ECU 75,1292 75,3475 75,7921 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Hlustið á Polk ---------------------------- Jtl-Fl CRAND 'PRD^ rRODUCT OF THE YEAR. 1990 Polk, Audio's RAV 3000 3-picce Speokcr Sifstem fi* mHnu m\JuUuy rrpmlunmi.Je.ivnr’ífui.miLI. rrluh /liy, mjtimmJiip unU/miu, l miafnrv Tilboð á Polk Audio r 'T? Tímaritlyrlr allt “Tl ottoII i 1 -st STÓRKOSTLEG ISjíRIFTAR rðýtrfeJrotífp ■ enduryfirnúna! Opnunartimi Faco: Mánudagur til fimmtudags: ..............10.00-18.00 Föstudagur....10.00-19.00 Laugardagur ...10.00-16.00 Heita línan í FACO 91-613008 Sendum í póstkröfu Sama verð um allt land

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.