Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991.
43
Lalli og Lína
__________Spalanæli__________
Þú getur ekki varnað harmafuglum að
fljúga yfir höfði þér, en þér er unnt að
varna þeim að hreiðra um sig í hári þínu
Skák
Jón L. Árnason
Fallegustu fléttu, sem aldrei var leikln,
er aö finna í gamalli skák frá 1897, sam-
kvæmt bandaríska skákritinu „Chess
Life“. Mikhail Tsjígorín, sem gjarnan er
nefndur faðir sovéska skákskólans, var
þar í aðalhlutverki. Hann hafði næmt
„taktískt auga“ en brást bogalistin í
nefndri skák. Kemur þú auga á vinnings-
leið fyrir svartan (Tsjígorín gegn Schif-
fers í Sankti Pétursborg 1897)?
Tsjígorín lék 1. - b6? og eftir 2. Be3?
fékk hann annað tækifæri til að flétta en
aftur var hatm sleginn skákblindu.
Vinningsleiðin er falleg: 1. - Hhl +! 2.
Rxhl Bh2 +! 3. Kxh2 Hh8+ 4. Kg3 Eða
4. Kgl Hhl mát. 4. - RRM 5. Kf4 Hh4 mat!
Bridge
ísak Sigurðsson
Spil dagsins kom fyrir í heimsmeistara-
mótinu í sveitakeppni sem fram fór í
Genf á síðasta ári. Flest NS-pörin enduðu
í fjórum spöðum og flestir stóðu þann
samning. Austur og vestur geta þó varist
vel í spilinu og þá er aðeins ein leið til
fyrir sagnhafa að vinna spilið. Austur
byijar vörnina á laufás og skiptir síðan
yfir í hjarta. Norður gjafari, allir utan
hættu:
* K10752
¥ 8
♦ ÁK2
+ G943
* 8
¥ 10732
♦ 74
+ ÁKD1076
* G964
¥ KD
♦ DG10985
+ 5
Vestur drepur á híartaás og verst best
með þvf að spila laufi og stytta blindan.
Best er fyrir sagnhafa að spÚa spaðagosa
úr blindum og vestur verður að fara upp
með ás. Ef sagnhafi spilar spaða á tíuna
kemst hann ekki inn í blindan með lauf-
trompuri, þvi vestur yfirtrompar. Vestur,
inni á spaðaás, spilar sig út á tígul og
sagnhafi er í vandræðum. Ekki má taka
þann slag í blindum og spila lágum spaða
þvi vestur setur þristinn og sagnhafa
tekst ekki að losa sig við síðasta laufiö.
Spaðaáttan hjá austri bendir til þess að
spaðinn sé 3-1 og þá er eina leiðin fyrir
sagnhafa að gera ráð fyrir því að tígullinn
sé 2-2 hjá andstæðingunum. Þá tekur
hann tígulás heima, spilar tígh á drottn-
ingu í blindum og hendir síðan tígulkóng
í hjartakóng! Síðan er hátíglum einfald-
lega spilað úr bhndum og vestur er vam-
arlaus. Hann má ekki yfirtrompa þvi þá
yfirdrepur sagnhafi á kóng og kemst inn
í blindan á tromp. Og ef hann gerir það
ekki hverfa lauftapslagimir niður í tígul-
inn.
Krossgáta
7— T~ ‘ 1
£ 1 9 ■■■■
10 ii mmmm IZ^
'J
l&> 1
12 77" mmmm J 20 2/
22 n
Lárétt: 1 kvöð, 8 kjökra, 9 karlmanns-
nafn, 10 gátum, 13 guð, 15 umdæmisstaf-
ir, 16 mjúk, 17 áreiðanlega, 18 stari, 20
planta, 22 til, 23 riti.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 lagvopn, 3 hlýju, 4
kaup, 5 afreksverk, 6 sáölands, 7 ekki, 11
vangi, 12 saddi, 13 suða, 14 spil, 17 skarð,
19 kvæði, 21 stöng.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 senna, 6 ek, 8 æða, 9 efla, 10
glufur, 12 samt, 14 rið, 15 kotið, 17 óa, 18
ætt, 20 fumi, 22 Ra, 23 eirið.
Lóðrétt: 1 sæg, 2 eðla, 3 naumt, 4 nef, 5
af, 6 elri, 7 kauða, 11 Urður, 12 skær, 13
tifi, 16 ota, 17 ómi, 19 te, 21 ið.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í ReyKjavík 22. febrúar til 28. febrúar, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Auk þess
verður varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9Ú8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkráhús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá ki. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabömum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17
þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414. .
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjöröur, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 ,
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar teija sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 25. febrúar
Breski flotinn í 4 daga eftirlitsferð um
Miðjarðarhaf.
FlutningasJíipun veitt fylgd austur Miðjarðarh^
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. febrúar
Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.):
Breytingar, sem gætu verið afleiðing af mistökum einhvers, gefa
þér ný tækifæri. Allt veltur á þér hvemig til tekst.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú stendur vel að vígi og getur nýtt þér það besta sem þér býðst.
Þú skalt forðast aö vinna á móti þinni betri vitund. Happatölur
eru 4, 24 og 35.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Ef hlutimir ganga ekki eins og þú ætlaðir skaltu frekar byrja upp
á nýtt en reyna að halda áfram. Þú ættir að reyna eitthvað nýtt
þér til skemmtunar.
Nautið (20. apríl-20. mai):
gætir oróið fyrir vonbrigðum með gleymsku einhvers eða
skcöanaskipti við einhvern. Þú hefur tök á því að snúa dæminu
í hag með smá tilfærslu.
Tvíburamir (21. maí-21. júní):
Reyndu að vera alvarlegur og góður við mjög viðkvæmar persón-
ur. Láttu það ekki á þig fá þótt einhver hafni tillögum þínum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Sýndu hagsýni í hverju sem þú tekur þér fyrir hendur í dag, sér-
staklega með tilliti til verkefna fram í tímann. Eyddu ekki meim
en þú þarft.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að vera afar skýr í kollinum í dag. Sérstakléga varð-
andi erfitt mál sem upp kemur. Þú er í óstuði og þarft að taka
þig taki til að muna eftir því sem þú þarft að gera.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Eitthvað freistar þín og þú hefur tækifæri til að framkvæma eitt-
hvað óvenjulegt. Þetta gæti haft miður góð áhrif Qárhagslega.
Fylgdu raunsæi þínu frekar en hugboði.
\H>gin (23. sept.-23. okt.):
Það er óvenjulega mikið að gera hjá þér á næstunni. Reyndu að
einangra þig ekki svo mikið að aðrir nái ekki tii þín og finnist
þeir útUokaðir.
Sporðdrekirin (24. okt.-21. nóv.):
Vertu vel á verði gagnvart smjaðri og of vingjamlegu fólki. Haltu
vandamáli þínu fyrir þig þar tU þú fmnur lausn á því.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Peningar setja strik í reikninginn hjá þér. Reyndu að leysa málin
áður en þau verða að vandamálum. Nýlegar breytingar fara að
segja tU sín.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Taktu þér hagnýt störf fyrir hendur. Óvæntir möguleikar í félags-
lifinu skapa þér tækifæri. Þú nærö góðu sambandi við fólk, jafn-
vel fólk sem þú ert á öndverðum meiði við.
» AUú
¥ ÁG9654
♦ 63
-t. OO