Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 36
o E Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum állan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Formannsslagurinn í Sj álfstæðisflokknum: Nær öruggt að Davið f ari móti Þorsteini Nú er talið nær öruggt að Davíð Oddsson borgarstjóri muni gefa kost á sér sem formaður Sjálfstæö- isflokksins á landsfundinum sem hefst 7. mars. Þorsteinn Pálsson, formaður flokksins, hefur þegar tilkynnt að hann gefl kost á sér áfram. Nokkrir af dyggustu stuðnings- mönnum Davíðs Oddssonar full- yrtu i samtaii viö DV að héðan af muni ekkert geta komið í veg fyrir að Davíð fari fram. Hann hefur boðað til blaðamannafundar síð- degis í dag og er búist við að þar muni hann tilkynna um þessa ákvörðun sína. Bf Þorsteinn Pálsson sigrar í for- Alla helgina unnu stuðnings- mamiskjörínu á landsfundinum menn Davíös Oddssonar að þvi að mun Davíð Oddsson ekki gefa kost hringja i væntanlega landsfundar- á sér áfram sem varaformaöur fulltrúa til að kanna viðhorfþeirra flokksins, samkvæmt öruggum til framboðs Davíðs. Engum sögum heimildum DV. fer enn af víðbrögðum manna. í gærkvöld héldu þeir fund með Mörgum sjálfstæðismanninum sér Þorsteinn Pálsson, Davíð Odds- óar að láta kom til harðra kosninga son, Magnús Gunnarsson, forstjóri miili þeirra Þorsteins og Davíðs á SÍF, náinn stuðningsmaöur Þor- landsfundinum, aðeins mánuði steins og Björn Bjarnason aðstoö- fyrir alþingiskosningar. Þvi verður arritstjóri og einn helsti stuðnings- reynt áfram í dag aö ná einhverju maður Daviðs. Þar var reynt að ná samkomulagi. Eða eins og einn einhverju samkomulagi í málinu. sjálfstæðismaður orðaði það í Fundurinn mun engu hafa breytt morgun. „Nú til dags er klukku- um ákvörðun Davíðs að gefa kost stund langur tími í pólitík og því á sér. geturmargtgerst.“ -S.dór Frjálst, óháð dagblað MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991. Síöustu fréttir frá Persaflóa í morgun: Urvalssveitir íraks hers á suðurleið 4 í morgun sást í fyrsta sinn til úr- valssveita írakshers en þær hafa lá- tið lítið fyrir sér fara í neðanjarðar- byrgjum allt frá því bandamenn hófu loftárásir á írak og Kúvæt. Flugmenn bandamanna segja að um 80 skriðdrekar sveitanna séu nú á suðurleið til móts við herlið banda- manna. Reuter sjá einnig bls. 6, 8 og 10 Grindavlkurhöfn: Bátur brann í morgun Fimm tonna plastbátur, Arnar RE 212, brann til kaldra kola í Grinda- víkurhöfn um klukkan átta í morg- un. Ekki er vitað um eldsupptök. Þegar slökkvilið kom á staðinn var báturinn alelda. Ekki varð við neitt ráðið og er báturinn gjörónýtur. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni í Grindavík. -ÓTT Áhyggjur af ástandi Steingríms - segirríkissaksóknari „Það var lagt fyrir Sakadóm Reykjavíkur hvort efni væru til sér- stakrar geðrannsóknar á Steingrími vegna umsagna fangelsislækna og fangaprests um ástand hans og áhyggjur þeirra í því efni. Vegna þessa var stofnað til sérstakrar rann- sóknar hjá Rannsóknarlögreglu rík- isins. Þegar skýrsla RLR barst var þetta álitaefni lagt fyrir Sakadóm Reykjavíkur með kröfu um úrskurð um gæsluvarðhald og geðrannsókn," sagði Hallvarður Einvarðsson ríkis- saksóknari í samtali við DV í morgun vegna þeirrar ákvörðunar embætt- isins að kreijast þess að kynferðisaf- brotamaðurinn Steingrímur Njáls- son yrði úrskurðaður í gæsluvarð- hald eftir að refsitími hans í fangelsi rann út í gær, sunnudag. Krafan var lögð fram hjá sakadómara á laugar- dag. -ÓTT - sjá einnig bls. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Hér koma þeir af fundi í Valhöll i gærkvöldi, frá hægri, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Magnús Gunnarsson og Þorsteinn Pálsson. DV-mynd GVA LOKI Ber er hver að baki nema sér Davíð eigi! Veörið á morgun: Léttirtil fyrir norðan Á morgun verður suðaustanátt, víöast gola eða kaldi. Skúrir eða slydduél verða um sunnanve'rt landið en léttir til norðantil. Hiti verður á bilinu 1-5 stig. ^ <"7X177 \ SMIÐJUKAFFI * S6HÞ0M FR/TT HF/M 0PNUM KL. 18VIRKA DAGA 0G KL. 12 UM HELGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.