Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir i>v ■ Verslun Nýjar vörur. Verslunin Fislétt, Hjaltabakka 22 kjallari, sími 91-75760. Opið írá 10-18. Ódýrir skiðapakkar. Úrval merkja í skíðavörum, skíðahúfur, skíðahansk- ar skíðasokkar, skíðagleraugu og skíðafatnaður. Skíðapakkar fyrir svig: • 70-110 cm, kr. 12.450. Stgr. 11.770. • 120-130 cm, kr. 14.750. Stgr. 13.960. • 140-150 cm, kr. 16.325. Stgr. 15.450. • 160-190 cm, kr. 20.200. Stgr. 19.100. Göngupakkar unglinga kr. 12.000. Stgr. 11.360. . Göngupakkar fullorðinna kr. 13.000. Stgr. 12.370. Versl. Markið, Ármúla 40, sími 35320. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Ára- tuga- reynsla, póstsendum. Víkur- vagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Nettó, Laugavegi 30, simi 91-624225. • Glansandi sokkabuxur, •mattar sokkabuxur, •mynstraðar sokkabuxur, • sokkar fyrir sokkabönd, •hnésokkar. \ Skíðaverslun, skiðaleiga og viðgerðir. • K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði, • Alpina og Lowa skíðaskór. • Barnaskíðapakki frá 12.500. • Fullorðinsskíðapakki frá 19.990. • Gönguskíðapakki 13.950. • Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar- miðstöðinni, sími 19800. ; '• .V Í -j? . .. '"i»r n 689666 t* 17480 KRINGLUNNI * LAUGAVEGI 19 Útsala! Allt að 70% afsiáttur. Allar nýju, æðislegu frönsku vörurnar. Tækifæri sem aldrei aftur býðst. tÍleFAX Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. - stenduryfirnúna! SÍMINN E R 27022 Eldhúsinnréttingar, fataskápar og bað- innréttingar. Sérsmíðað og staðlað. Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í allt húsið. Komum á staðinn og mæl- um. Innréttingar og húsgögn, Flata- hrauni 29B, Hafnarfirði, sími 52266. Dusar sturtuklefar og hurðir m/öryggis- og plexigleri. Verð frá kr. 13.500 og 15.915. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. SKÍÐATILBOÐ Blizzard Firebird skíði, 180-200 cm, Look bindingar með skíðastoppurum, verð aðeins kr. 11.800. Ath. takmarkað magn. Póstsendum. S. 91-82922. Útilíf, Glæsibæ. Er ferming hjá þér á döfinni? Því ekki að setja saman fermingarhárskrautið sjálfur, eftir eigin smekk? Eigum lítil og stór hvít silkiblóm, borða, kamba, spennur o.fl. Ýmsar hugmyndir. Verið velkomin. Tómstund, Reykjavíkur- vegi 68, sími 91-650165. Wirus v-þýskar innihurðir og FSB-hand- föng í miklu úrvali. Kynningarverð. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. ■ Vagnar - kemu Jeppakerrur. Getum útvegað frá ÚSA 1/4 tonn original jeppakerrur M.416, verð kr. 79.800 + vsk. Pantið tíman- lega. Markaðsþjónustan, sími 91-26984. Vestmannaeyj ar: Vinabæjaheim- sóknum hætt Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum: Tillaga meirihluta bæjarráðs Vest- mannaeyja um að afleggja heim- sóknir bæjarfulltrúa til vinabæja Vestmannaeyja á Norðurlöndunum var samþykkt í bæjarstjóm á fimmtudag með 6 atkvæðum meiri- hluta sjálfstæðismanna og atkvæði Kristjönu Þorfinnsdóttur, Alþýðu- flokki. Ragnar Óskarsson, Alþýðu- bandalagi, sat hjá en Guðmundur Þ.B. Ólafsson, AJþýðuflokki, var á móti. Við umræður um málið lagði Ragn- ar fram tillögu um að afgreiðslu yrði frestað og leitað eftir því við vinabæi Vestmannaeyja á Norðurlöndum að endurskoða fyrirkomulag vinabæja- tengsla. Þessi tillaga var felld all- snarlega með sjö atkvæðum gegn tveimur og lagðist Kristjana þar á sveif með meirihlutanum. Þá lét Ragnar bóka að ekki væri rétt.að slíta vinabæjatengslum ein- hliða meö þeim hætti sem tillaga meirihlutans gerir ráð fyrir. Meiri- hlutinn hefur spamað að leiðarljósi í þessu máli og er gert ráö fyrir spamaði upp á einar íjórar milljónir króna á þessu ári. Sextíu og ein milljón til f ramkvæmda Ómar Garðarsson, DV, Vestmaimaeyjum: Fjárhagsáætlun þessa árs var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Vestmannaeyja í síðustu viku og er niðurstaða reksturs tæplega 673 milij. króna. Til eignabreytinga frá rekstri er gert ráð fyrir 120 milljón- um, þar af fara rúmar 59 milljónir í gjaldfærðan stofnkostnað og era þá 61 milljón eftir til framkvæmda. Af framkvæmdum má nefna að gert er ráð fyrir 14 milljónum til uppbyggingar íþróttamannvirkja. Þá er gert ráð fyrir að tekjur umfram gjöld verði 507 þúsund. Einnig voru teknar til fyrri umræðu fjárhags- áætlanir hafnarsjóðs, fjarhitunar, vatnsveitunnar og Rafveitu Vest- mannaeyja. Öllum þessum fjár- hagsáætlunum var vísað til seinni umræðu. ■ Bílar tíl sölu VW Transporter, árg. '84. Til sölu 6 manna double cab pallbíll með niður- fellanlegum skjólborðum og vatns- kældri vél. Skoðaður til júli '92, án húss, staðgreiðsluverð 330 þús. Ágæt- ur bíll fyrir fjölskyldur eða rekstur, skipti hugsanleg. Úpplýsingar í síma 93-12622. Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann- áðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar, fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar, ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur, gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma 96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6, Akureyri. Til sölu Scout 1980 dísil (ath., origi- nal). Nýuppgerð Nissan turbo dísilvél og gírkassi, dekk 31". Allur mjög góð- ur. Uppl. í síma 93-41193. Jóhannes. Til sölu Volvo F-10 ’82, 6x4, með eða án kassa. Toppbíll. Verð samkomulag. Uppl. í síma 91-671975 eða 985-25252. MMC Pajero V6 '89 til sölu, sjálfskipt- ur, sóllúga, centrallæsingar, original brettakantar, álfelgur, 30" dekk. Sími 93-11331 og 93-12191. Til sölu Scania 112 M, árg. ’87, ekinn ca 200 þús. km, selst með eða án kassa. Uppl. í síma 93-81326 og 93-81010. 9 ■ Ymislegt ------ 1 N Hárgreiösiustofan Leirubakka 36 72053 Geriö verðsamanburð. Dæmi um verð: • Klipping og þurrkun kr. 1100. • Permanent frá kr. 2500. •Skol frá kr. 850. •Litun frá kr. 1380. Opið laugard. kl. 10-14. Kreditkortaþj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.