Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991. 31 Flugleiðir kynna nýtt ffargjald til Bandaríkjanna, svokatlað „Besta-vestur- fargjald“. Fargjöld með Flugleiðum til Bandaríkjanna eru nú hagstæðari en nokkru sinni fyrr: mán.-fim. fös.-sun. New York .... kr. 39-750 kr. 42.370 Baltimore .... kr. 42.370 kr. 44.920 Orlando ........... kr. 50.350 kr. 53.010 Fargjald til eftirtalinna borga í Bandaríkjunum frá , Keflavík til áætlunarstaða Flugleiða og með tengi- flugi þaðan er sem hér segir eftir breytinguna: Chicago ... kr. 54.970 Houston .... kr. 55.890 Seattle .... kr. 57.700 Cleveland ... kr. 50.440 Los Angeles kr. 55.630 San Fransisco kr. 55.080 San Diego . kr. 55.080 Detroit .....kr. 50.880 Dallas .... kr. 55.630 Atlanta.kr. 54.210 Framangreint verð gildir frá 1. apríl og síðasti ferðadagur er 31. niaí. Lágmarksdvöl er 7 dagar; hámarksdvöl er 21 dagur. Ferðir verður að bóka með 21s dags fyrirvara. Það er ótrúlega ódýrt að gera sér dagamun í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan eru nokkur dærni um kostnað við gistingu og bílaleigubíl í þrem borgum. Orlando Gisting á Gold Star Inn: 2ja m. herb. - kr. 1.205 hver sólarhringur á manninn. Bílaleiga - vikugjald kr. 6.790* (innifalið ótak- markaður akstur innan Flórída og kaskótrygging). *Ath. sölu- og bensínskattur ekki innifalinn. New York Gisting á Best Western Midtown: Sunnud. - miðvikud.: 2ja m. herb. - kr. 2.270 hver sólarhringur á manninn. Fimmtud. - laugard.: 2ja m. herb. - kr. 2.400 hver sólarhringur á manninn. Baltimore Gisting á Hampton Inn: 2ja m. herb. - kr. 1.930 hver sólarhringur á manninn. Bílaleiga - vikugjald kr. 9000* (innifalið ótak- markaður akstur og kaskótrygging).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.