Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1991. Fréttir_________________________________ Ríkissaksóknari fer aftur fram á aðgerðir vegna Steingríms: Ákæra með nýjum gögnum í Sakadómi Steingrímur Njálsson gengur handjárnaður inn í Sakadóm Reykjavíkur í fyrra eftir hafa verið handtekinn með ungan dreng á heimili sínu. DV-mynd KAE „Hér er um vanaafbrotamann að rceða sem lætur sér ekki segjast við endurtekna fangelsisdóma. Hann virðist ekki vilja vinna sig út úr sín- um málum með læknismeðferð eða öðrum hætti,“ sagði Egill Stephen- sen, fulltrúi ríkissaksóknara, í sam- tah við DV í gær. Embættið hefur lagt fram ákæru á hendur Steingrími Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 4,5-5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar.alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar 4,5-5 Lb Innlán verðtryggð Sparireikningar 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib 15-25mán. 6-6,5 Ib.Sp Innlán meðsérkjörum 5.25-5.75 Bb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 5,7-6 Lb.lb Sterlingspund 12,5 Allir Vestur-þýskmörk 7,75-8 Ib Danskar krónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 15,25 Allir Viöskiptavlxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr ) 18.75-19 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,25 Lb Utlántilframleiðslu isl. krónur 14,75-15,5 Lb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 8,8-9 Sp Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.lb Vestur-þýsk mörk 10,75-10,9 Lb.ib.Bb Húsnæðislán 4,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. jan. 91 14 Verðtr. jan. 91 8.2 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala mars 3009 stig Lánskjaravísitalafeb. 3003 stig Byggingavísitala márs. 566 stig Byggingavísitala mars 177,1 stig Framfærsluvísitala feb. 149,5 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,395 Einingabréf 2 2,915 Einingabréf 3 3,538 Skammtímabréf 1,808 Kjarabréf 5,306 Markbréf 2,826 Tekjubréf 2,065 Skyndibréf 1,578 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,587 Sjóðsbréf 2 1.811 Sjóðsbréf 3 1,793 Sjóðsbréf 4 1,552 Sjóösbréf 5 1,080 Vaxtarbréf 1,8364 Valbréf 1.7092 Islandsbréf 1,120 Fjóröungsbréf 1,073 Þingbréf 1,119 öndvegisbréf 1,109 Sýslubréf 1,129 Reiðubréf 1,098 Heimsbréf 1,036 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7,14 Eimskip 5,72 6,00 Flugleiðir 2,47 2,57 Hampiðjan 1,76 1,84 Hlutabréfasjóðurinn 0,97 1,02 Eignfél. lönaðarb. 2,00 2,10 Eignfél. Alþýðub. 1.47 1,54 Skagstrendingur hf. 4,20 4,41 Islandsbanki hf. 1.47 1,54 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Olíufélagiö hf. 6,00 6,30 Grandi hf. 2,30 2,40 Tollvörugeymslan hf. 1,10 1.15 Skeljungur hf. 6,40 6.70 Armannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagiö 1,28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,70 3.88 Olls 2,19 2,30 Hlutabréfasjóður VlB 0,97 1,02 Almenni hlutabréfasj. 1,01 1,05 Auðlindarbréf 0,975 1,026 Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08 (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, ib= Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkaö- Inn birtast I DV ð fimmtudögum. Njálssyni þar sem krafist er að sér- stakar öryggisráðstafanir verði gerð- ar um gæslu á honum með tilliti til að hann sé vanaafbrotamaður og veruieg hætta þyki á að hann haldi brotum sínum áfram. Einnig er krafan gerð í ljósi þess að Steingrím- ur sé haldin drykkjusýki og kynferö- islegum misþroska. Ákæran er til meðferðar í Sakadómi Reykjavíkur. Krafa ríkissaksóknara er svipuð annarri kröfu sem hann lagði fram um beitingu öryggisráðstafana vegna Steingríms Njálssonar þegar hann var ákærður fyrir að hafa mis- boðið ungum dreng í febrúar á síð- asta ári. Sakadómur féllst á þá kröfu en Hæstiréttur felldi hana úr gildi í nóvember á þeim forsendum að rík- issaksóknari hefði ekki tiltekið með hvaða hætti gæslunni skyldi háttað. Egill Stephensen segir nú ný gögn Uggja fyrir í máhnu sem skýra frekar ákæruna á hendur Steingrími og þar með kröfu um sérstaka gæslu. „Það er verið að reyna að koma þessu máli tU dóms til að taka á því vandamáli sem Steingrímur Njáls- son er. Við vUjum fá efnislegan dóm og stöndum frammi fyrir því vanda- máli hvernig hægt er aö koma hon- um í þá meðferð sem læknar telja nauðsynlega - lækna hann af kyn- ferðislegum misþroska, áfengissýki og til að koma í veg fyrir frekari brot,“ sagði EgUl. - Þar sem krafa ríkissaksóknara um gæslu er sviþuö og Hæstiréttur hefur þegar vísað frá, teljið þið þá ekki lík- legt að núverandi kröfu verði einnig vísað frá á sömu forsendum? „Það er búið að afla nýrra gagna. Nú liggur ljósar fyrir hvemig þessari gæslu verður háttað. Hæstiréttur taldi ríkissaksóknara ekki hafa sýnt fram á hvort um önnur úrræði en fangelsi væri að ræða. Dómurinn var ekki með berum orðum að taka fram „Aberandi var nú eins og áður hve afneitandi Steingrímur er á eigin vandamál, hve hann réttlætir eigin hegðun ákaft, jafnvel þegar hann sér að öllum öðrum sé ljóst að hann hafi gerst brotlegur. Hann forðast í lengstu lög að taka ábyrgð á eigin gerðum og viröist lítið læra af því sem áður hefur gerst í hans lífi. Þeg- ar þörf og möguleikar á meðferð eru ræddir, á hann erfltt með að fjalla um þau mál út frá vandamálum sín- um, heldur lítur hann á þannig um- ræðu til að semja um stöðu sína.“ Þessi ummæli koma meðal annars fram í álitsgerð Högna Óskarssonar geðlæknis sem lögð var fram í Hæstarétti vegna kynferðisafbrota- mannsins Steingríms Njálssonar. Vitnað var í álitsgerðina í nýgengn- um dómi Hæstaréttar. Ríkissaksóknari kraföist gæslu- varðhalds og geðrannsóknar vegna Steingríms um það leyti sem hann var að Ijúka afplánun í fangelsi fyrir skömmu. Sakadómur féllst á kröf- una. Réttargæslumaður Steingríms kærði þá úrskurðinn til Hæstaréttar. Þar var gæsluvarðhaldsúrskurður- inn felldur úr gildi á fóstudag - með- að fangelsi yrði ekki beitt. Hæstirétt- ur vildi fá upplýsingar um hvort annað væri til og við höfum nú leit- ast við að skýra eins og hægt er þau úrræði sem nú er verið að fjalla um.“ Dæmdur fyrir brot á 15 drengjum Árið 1963 var Steingrímur dæmdur fyrir að og misbjóða 11 ára dreng kynferöislega með ofbeldi og öðrum sem hann nauðgaði. 1964 hiaut hann dóm fyrir að nauðga þremur 10-12 al annars þar sem Steingrímur sé ekki grunaður um refsiverða hegðun og því skorti lagaheimild til að beita slíku úrræði. Varðandi geðheilbrigð- isrannsókn var höfð hliðsjón af álits- gerð geðlæknisins. Hæstiréttur taldi ekki „leitt í ljós, að þörf sé á þessu stigi máls að mæla fyrir um nýja geöheilbrigðisrannsókn". Eins og fram kom í DV á laugardag er Stein- grímur samkvæmt þessu frjáls á ný. Steingrímur kennir öðrum en sjálfum sér um í álitsgerð geðlæknisins kom fram að hann telji ekki þörf á aö gera form- lega geðrannsókn á Steingrími. Eigi að síður kemur fram að hann hafi sýnt fram á „mjög hömlulaust at- ferli“ við fangelsislækni og hann væri „geðstirður“. Fangaverðir í Hegningarhúsinu telja hann þó hafa verið viðmótsþýðan undanfarnar vikur. í áliti Högna segir ennfremur: „Hann afneitaði mjög ákveðið skapofsaköstum, gerði fyrst lítið úr eigin reiði, en réttlætti hana svo út frá erfiðum aðstæðum. Eins og svo oft áöur þá kenndi hann öðrum um hvernig fyrir sér væri komið og neit- ára drengjum og hafa kynferðismök við tvo 11 og 13 ára drengi. 1978 var Steingrímur sakfelldur fyrir að hafa haft mök við 9 og 12 ára drengi auk þess að hafa misboðið 10 og 13 ára drengjum. 1988 dæmdi Hæstiréttur Steingrím í 9 mánaöa fangelsi og 15 mánaða hæhsvist fyrir að hafa misboðið 13 og 15 ára drengj- um kynferðislega. Hæstiréttur dæmdi hann síðan í 12 mánaða fang- elsi á síðasta ári en fehdi héraðsdóm um sérstaka gæslu að lokinni fang- elsisvist úr gildi. -ÓTT aði að hann hefði nokkur hefndará- form í huga. Innsæi í eigin mál var lítið og dómgreind léleg . . . “ Afbrigðileg kynhneigð í sjúkdómsgreiningu um Steingrím segir að hann sé haldinn persónu- leikatruflun með andfélagslegri hegðun, hann sé haldinn áfengissýki sem geti orðið virk hvenær sem er auk afbrigöilegrar kynhneigöar. „Þó svo fátt bendi til að Steingrímur sé líklegur til aö brjóta af sér á næst- unni sé ekki hægt að segja með neinni vissu út frá geðlæknisfræöi- legum forsendum að hann muni ekki brjóta af sér,“ segir í niðurstöðu læknisins. Steingrímur hefur ekki sýnt lyfjameðferð með andhormón- um áhuga - hann hefur á hinn bóg- inn taliö sig geta sæst á slíkt ef það leysti sig undan gæsluvarðhaldi. í málinu í Hæstarétti dæmdu hæstaréttardómararnir Bjarni K. Bjarnason, Haraldur Henrysson, Hrafn Bragason, Þór Vilhjálmsson og Gunnar M. Guðmundsson, settur hæstaréttardómari. -ÓTT Niðurstaða geðlæknis sem lögð var fram í Hæstarétti: Steingrímur Njálsson réttlætir eigin hegðun dómurinn taldi ekki rök fyrir gæsluvarðhaldi og geðrannsókn Sandkom Það vakti mikla athygli þegar tjármálaniö- herrasettiá stofn sérstaka sérsveít, sem sumuTíktuvið Vikingasvcit- ■i............ ina,ogvar henni ætlað það hlutverk að ganga á milli fyrirtækja og attiuga h vort notktrn sjóðvéla væri samkvæmt lög- um hjá þeim sem reka fyrirtæki hér álandi. Margir munu hafa orðið súr- ir þegar sérsveitin hefur birst inni á gólii hjá þeim likt og þruma ur heið- skírulofti og heimtaö að fá að athuga sjóðvélina. En ekki er að efa að ein- hverjar krónur munu hafast upp úr krafsinu í galtóman rikiskassann. Skemmtiatriði eða hvað Allaballar hcldu árshátíð fyrir skörnmu í RisinuáHverf isgöm. Munu árshátiðargest- irhafaskemxnt sérdávelvið _______________hinýmsu skemmtiatriði. En þegar hæst hóaði stormaði sérsveit fjármáfaráðherra í salinn og kraföist þess að fá að skoða sjóðvélina. Margjr héldu að þarna : hefði fjármálaráðherra skipulagt sér- staka uppákomu upp a eigin spýtur til að sýna hversu mikil alvara býr að baki aögorðirmi. Það kom svo i Ijós síðar að hann haiði ekki átt neinn hlut að máli heldur hittist bara svc skemmtilega á að sérs veitin var í heimsókn á skemmtistöðunum þet ákveðna kvöld ogdúkkaði upp á árs- hátíðinni öllum að óvörum. íframboð skulum við Borgaraflof urfnnhyg framboðtil næstualþingis- kosníngaísam- vinnu rið fijáislynda, hvcrjirsemþað núeru.Það vekur hins vegar nokkra athy gii að þegar farið er yflr úrslit skoðana- kannana aftur í tímann kemur íljós aö fyigi ílokksins hefúr mælst ná- kvæmlega ekkert fjórar kannanir í röð. Það var í könnun sem DV gerðí í ágúst síðastliönum aö flokkurinn fékk 0,5 prósent en samkvæmt könn- unum D V hefur flokkurin ekki átt séns á að koma manni á þing síðan í byrjun árs 1989. Hefðu kosníngar farið fram þá heföi flokkurinn fengið 1 þingmann. Það liggur því við að flokkurinn þurfi að fara að auglýsa eftir stuöningsmönnum sinum opin- berlega til aö vita hvort þeir séu til. Fyrr í vetur var það i umræðunni aö öll smáframboðin myndu sameinast og bjóða fram sameiginlega iista. Það myndi þó litlú breyta þvíéf prósentu- tölur þeirra eru lagðar saman i skoð- anakönnuninni, sembirtist í gær, kemur í ljós að fyigi þeirra er saman- lagt 1,5 prósent. Það dugar víst ekki öl að koma manni á þíng. Hátt hlutfall Vestfirska fréttablaðiðer ekkiþekktfyrir aðljóstraupp afmælumfólks afísfirskubergi brotnu.Undan- tekninguerþó aðfinnaísíð- ástablaðiþviþarsegir að töluverð brögð séu að fertugsafmælum meöal Isfirðinga umþessarmundir;svo mikilað það Iiggur við að um farald- ur séáð ræðá. Blaðiðsegiraðsjúk- dómurinn loggist á fólk á hesta aldri en eldist fljótt af. Eförköst séu yflr- leitt engin; i hæsta lagihefurf'rést af litils háttar höfuð verk á öðrum degi og dálitlura elliglöpum ca hálfri öld síðar. Svo er upptalning á tug manna sem hafa átt við farsóttina að glima eða koma tfl með að fá hana á árinu. Meðal þein-a sem sýkst hafa en risiö upp að nýju er Helgi Már Arthúrsson sjónvarpsfréttamaður. Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.