Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1991. Þriðjudagur 5. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Einu sinni var. (22). (il était une fois.) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Einkum ætlaö börnum á aldrinum 5-10 ára. Þýðandr Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 iþróttaspegill. Þáttur um barna og unglingaíþróttir. i þættinum veröur m.a. fjallað um júdó, jap- anskar skylmingar og borötennis. Umsjón Bryndís Hólm. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (51). (Families). Astralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á aö ráöa (2). (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Tónstofan (5). Gestur þáttarins að þessu sinni er Kristinn H. Árnason gítarleikari. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. Stjórn upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.00 Leikur elnn (1). (The One Game). Fyrsti þáttur. 21.55 Nýjasta tækní og vísindi. Um- sjón Sigurður H. Richter. 22.15 Kastljós. Umræðu- og fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjón Árni Magnús- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Klám og ofbeldl. (Pornography and Violence). Bresk fréttamynd um baráttu gegn klámi á þeirri for- sendu að bein tengsl séu á milli þess og kynferðislegs ofbeldis gagnvart konum. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.55 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. Skemmtileg teikni- mynd með íslensku tali. 17.55 Fimm félagar (Famous Five). Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.20 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18.35 Eöaltónar. Hugljúfur tónlistar- þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Neyöarlínan (Rescue911). Will- iam Shatner segir okkur frá hetju- dáðum fólks. 21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún Johnson lýsir (slensku mannlífi I máli og myndum. Stöð 2 1991. 21.30 Hunter. 22.20 Hundaheppni (Stay Lucky). Spennandi og skemmtilegur breskur þáttur um braskara á flótta. 23.10 Heilabrot (The Man with Two Brains). Hvernig er hægt að verða ástafanginn af heila, sem stundar hugsanaflutning og er lokaður of- an I krús? Þetta fær Steve Martin, í hlutverki heilaskurðlæknisins Hfuhruhurr, að reyna í þessari frá- bæru gamnanmynd sem enginn ætti að missa af. Aðalhlutverk: Steve Martin og Cathleen Turner. Leikstjóri: Carl Reiner. Bönnuð bornum. Lokasýning. 0.35 CNN: Bein útsending. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Árvekni - Forvarn- ir. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygenring les (4). 14.30 Miödeglstónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Klkt út um kýraugaó. Bréf heim úr Barbaríinu. Frásagnir af brott- numdum islendingum í Tyrkjarán- inu 1627, og bréfaskriftum þeirra heim til Islands. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Á förnum vegl. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónllst. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson fær til sín sérfræöing að ræða eitt mál frá mörgum hliö- um. 17.30 Tríó I Es-dúr ópus 40. eftir Jó- hannes Brahms. Itzhak Perlman leikur á fiölu, Barry Tuckwell á horn og Vladimir Ashkenazy á pianó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 i tónleikasal. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn I dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 32. sálm. til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland I dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttlr frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur aö vanda. 21.00 Góógangur. Nýr þáttur í umsjá Sjónvarp kl. 23.10: Klámog ofbeldi Sjónvarpiö sýnir í kvöld mynd úr breska fréttaskýr- ingaflokknum This Week sem Thames sjónvarpsstöö- in lætur framleiða. Aö þessu sinni er við- fangsefhið klám og ofbeldi. Sagt veröur frá baráttu kvennasamtaka og ýmissa stjórnmálaflokka gegn klámi í Bretlandi. Telja þessir aðilar að klámiðnaö- ur allur hvetji geðtæpa af- brotamenn til kynferöis- legra árása og annarra mis- þyrminga á konum. Breska innanríkisráðu- neytiö hefur skipaö nefnd til umfjöllunar um þessi mál og skilað sérstakri skýrslu um þau. Hér er á ferö mikið deiluefni þar sem hagsmun- ir andstæðra fylkinga rek- ast á og deila þær um hversu alvarlegar afleiðingar klám- iðnaðurinn hefur í för með sér. Það eru bresku sjónvarps- fréttamennirnir Denis Tuo- hy og Nick Hudson sem sjá um þennan þátt. 22.30 Lelkrlt vikunnar: Játningar jarð- veru og andlegs miðlara númer þrjú, stig eitt; eftir Peter Barnes. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Árni Blandon. Leikari: Gísli Rúnar Jónsson, leikari mán- aðarins. (Endurtekið úr miðdegis- útvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöld kl. 19.30.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veóurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veóur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóöfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífa úr safni Bítlanna. 20.00 Lausa rásln. Útvarp framhalds- skólanna. Blórýni og farið yfir það sem er að gerast í kvikmyndaheim- inum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikum meó „The Kinks.“ Lifandi rokk. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landiö og miöin. Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt I vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum. Þátt- ur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. Leikin næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og mlöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur Júlíusar Brjánssonar og eins og nafniö bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 22.00 Hafþór Freyr Slgmundsson . og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagiö þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson er með hlustendum. 0.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 12.00 Siguróur Helgi Hlööversson.. Orö dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maóur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Slgurósson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vin- sælustu laga I Bretlandi og Banda- ríkjunum. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 12.30 Vertu meö Ívari i léttum leik. Sím- inn er 670-957. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tóniist í bland við gamla smelli. 13.15 Meó vísbendingu upp á vasann. Léttur leikur sem fer fram í gegnum síma 670-957. 13.30 Söngvarakeppnin. Þá er aftur kom- ið að lagi nr. 1. 13.40 Hlustendur láta í sér heyra. Hvert er svarið? 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 14.10 Vísbending. Kemur rétt svar frá hlustanda? 14.30 Söngvarakeppnln. Lag nr. 2 leikið og kynnt. 14.40 Visbendlng upp á vasann. Síminn er 670-957. 15.00 Visbending. Hlustendur leita að svari dagsins. 15.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 3 leikið og kynnt. 15.40 Síöasta vísbending dagsins. Hver er vinningshafinn? 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 16.30 Fregnlr af veör! og flugsam- göngum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugöió á leik. Síminn er 670-957. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna BJöric heldur áfram og nú er kvöldiö framundan. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. Þremur get- spokum hlustendum er boöiö í mat og Ijós. 18.45 Endurtekió topplag áratuganna. Gamalt topplag sem áður hefur verið kynnt er nú dregiö fram aftur og saga þess kynnt. 19.00 Halldór Backman í bióhugleiöing- um. Nú er bíókvöld og þess vegna Sjónvarp kl. 21.00: Leikur einn - nýr sakamálaflokkur er Halldór búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borgarinnar hafa upp á aö bjóða. Fylgstu með. 22.00 Auöun G. Ólafsson á seinni kvöld- vakt Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er það sem gildir. 22.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Ný lög leikin qg kynnt. 1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubllstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aó aka. Umsjón Asgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i síódeglsblaóiö. 14.00 Brugóió á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnír takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áöur. 16.15 Heióar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademian. 18.30 Smásaga Aöalstöóvarinnar. 19.00 Grétar Miller leikur ósvikna sveita- tónlist. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er þetta þáttur fyrir þig. 0.00 Næturtónar Aóalstöóvarinnar. Umsjón Randver Jensson. Nick Thome er ungur milljónamæringur á upp- leið; eigandi blómlegs fyrir- tækis er framleiðir vinsæla tölvuleiki fyrir almenning. Leiðin til velgengni hefur þó kostað fórnir. Gömlum viðskiptafélaga varð að fórna á altari Mammons og eiginkonan, Jenny, á sér ekki lengur samastað í lífi Thornes. Thorne finnst hann hafa tögl og hagldir og að gæfan sé honum hliðholl. En dag einn uppgötvar hann að óboðinn gestur hefur kom- ist i tölvubókhaldið og millj- ónir punda eru horfnar af reikningum fyrirtækisins. Og þó er þetta aðeins fors- mekkur þess er bíður. Thorne er ungur milljóna- mæringur sem hefur allt á hreinu en svo fer að halla undan fæti. Ráslkl. 15.03: Bréf heim úr m 104,8 16.00 Menntaskólinn vió Hamrahlíö. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Menntskólinn I Reykjavík. 20.00 Fjölbraut í Beióholti. Kvikmynda- gagmýni í Umsjón Hafliða Jóns- sonar. 22.00 Fjölbraut viö Ármúla. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 ísraeWandlö. Fyrsti þáttur af þremur sem fjalla um ísrael. Umsjón Ólafur Jóhannsson. 11.25 Tónlist. 13.30 Hraólestin. Helga og Hjalti. 14.30 Tónllst. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónliát 19.00 Dagákrárlok. EUROSPORT ★ . , ★ 13.00 Golf. 14.00 Íshokkí. 15.00 Rodeo. 15.30 Körfubolti. Evrópubikarinn. 16.30 International Pole Vaulting. 17.00 Knattspyrna á Spánl. 17.30 Innanhús frjálsar. 18.30 Eurosport News. 19.00 Formula 1 1991. Kynning. 20.00 Fjölbragöaglíma. 21.00 Rallí. 21.30 Formula 3 Power Boat. 22.30 Blg Wheels. 23.00 Handboltl. island og Svlþjóð. 0.00 Eurosport News. 0.00 Snóker. 0** 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost in Space. Vlsindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- barbaríinu í þættinum í dag opnar Þetta eru bréf þeirra er Viðar Eggertsson kýraugað höföu lent í hendur Tyrkja í fimmtugasta sinn og kíkir árið 1627. Einnig verður út um það á óvenjulegar greint frá viöbrögöum uppákomur frá fyrri tíð. Að þeirra sem heima sátu er þessu sinni er sjónum beint þeir fengu fregnir af sínum aö bréfum þeim sem ís- nánustu sem þeir töldu áf lenskir þrælar á öndveröri fyrir löngu. 17.öldskrifuðuættmönnum Lesarar ásamt Viöari eru sínum norður á íslandi úr þau Anna Sigríöur Einars- barbaríinu suður í Alsír. dóttir og Grétar Skúlason. Kristinn H. Arnason verður gestur í Tónstofu. Sjónvarp kl. 20.35: Tónstofan 19.30 The Zenith Data. 21.30 The Hitchhiker. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Werewolf. 23.00 Police Story. O.OOOPages from Skytext. SCRFENSPORT 13.00 Tennis. Innahúsmót 15.00 Pro Boxing. 17.00 Stop-Rhytmic. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 US Pro Ski Tour. 18.45 Siglingar. 20.00 Kraftaiþróttir. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Knattspyrna á Spáni. Á síðari árum hefur ís- lenskt þjóðlíf orðiö æ auð- ugra af ungu tónlistarfólki sem leggur á sig að sækja menntun og þjálfun víða um heiminn. Gítarleikarar eru þar engin undantekning og framarlega í þeim hópi er er Kristinn H. Árnason. Kristinn hóf gítarnám sitt hér heima hjá Gunnari H. Jónssyni en síðan hefur námsferill hans legið um Bretland, Bandaríkin og Spán. Þar komst hann á námskeið hjá hinum aldna meistara Segovia. Kristinn hefur nýverið komið heim frá námi og kennir um þessar mundir í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssona. í Tónstofunni tekur Bergþóra Jónsdóttir, starfsmaður Ríkisútvarps- ins, á móti Kristni, spjallar viö hann um námið og fræð- ist um ýmsar hliðar á hljóð- færi hans, gítarnum. Einnig leikur Kristinn fimm verk frá ýmsum tímum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.