Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1991. 27 Skák Jón L. Árnason Margeir Pétursson varð að bíta í það súra epli að tapa tveimur síðustu skákum sínum á opnu móti í Bern í Sviss fyrir skemmstu - fyrir Tukmakov og Flear. Margeir Maut 6 v. en efstir urðu Epishin og Tukmakov með 7,5 v. Alls tefldu 164 skákmenn í opnum flokki. í þessari stöðu frá mótinu hafði Epishin svart og átti leik gegn Slutzkin: I# s# A & ii AW A AA A m A 4) A & áifi s H<á? B H 20. - Bb5! 21. exd5 Hvítur virðist fá prýði- leg færi fyrir skiptamuninn eftir 21. - Bxíl 22. Hxfl en ekki hefur hann tekið allt með í reikninginn...21. - Rc4! Drottn- ing hvíts er lent í ógöngum. 22. Dc5 Hc8 23. De7 He8 24. Dh4 Ef 24. Dc5 b6 25. Db4 BtB 26. Db3 Ra5 og drottningin fellur í næsta leik. 24. - g5 25. Dh5 gxf4 og með manni meira vann svartur auðveldlega. Bridge ísak Sigurðsson í sterkri sveitakeppni í Cavendish- klúbbnum í New York spilaði Banda- ríkjamaðurinn David Berah þrjú grönd á þessi spil. Vestur hafði opnað á tveimur spöðum sem gerði n-s erfitt fyrir. Þeim tókst þó að stýra sögnum í besta samn- inginn, 3 grönd. Suður gjafari, n-s á hættu og útspil vesturs var spaðagosi: * 7 V ÁK1072 ♦ ÁKD43 + 92 * ÁG10953 »4 ♦ G982 + D5 N V A S * 62 V DG853 ♦ 105 + KG64 Suður pass 3 G * KD84 V 96 ♦ 76 + Á10873 Vestur Noröur Austur 2+ 3f pass p/h Spihð virðist Uggja mjög iUa og vera til þess að tapast en Berah var ekki á sama máli. Hann átti fyrsta slag á spaðakóng, og tók þrisvar tígul. Berah varð að stoppa og hugsa þegar austur fylgdi ekki lit í þriðja tigulinn, og fann síðan ovenjulega vinningsleið. Hann tók hjartaás og spilaði síðan fjórða tígUnum. Vestur gat ekki spUað sig út á hjarta og reyndi þess í stað laufdrottningu. Berah leyfði henm að eiga slaginn en drap síðan laufgosa aust- urs á ás. Suður spilaði nú spaðaáttu og vestur varð að spila spaða og gefa sagn- hafa níunda slaginn. Það hefði ekki dugað austri að yfirdrepa laufdrottningu vest- urs því þá hefði sagnhafi einungis fengið níunda slaginn á lauf þess í stað. Krossgáta Lárétt: 1 skafa, 5 okkur, 8 sterkt, 9 mikla, 11 fæddi, 12 nothæf, 14 tómi, 15 mjög, 16 fita, 18 fjarstæðan, 21 dyggan, 22 fen. Lóðrétt: 1 straumur, 2 orka, 3 kænn, 4 peningar, 5 einnig, 6 hópur, 7 ánægðir, 10 viðkvæman, 13 ákafir, 15 tíðum, 17 sál, 19 guð, 20 fersk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kvöm, 6 gá, 8 vísa, 9 aur, 10 oka, 12 tusk, 14 skratti, 16 fagra, 18 um, 19 ranur, 21 kar, 22 áður. Lóðrétt: 1 kvos, 2 vík, 3 ös, 4 ratar, 5 naut, 6 gustur, 7 ár, 11 argur, 13 kimar, 15 kara, 16 fák, 17 auð, 20 ná. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan SÍmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 1. mars til 7. mars, að báöum dögum meðtöldum, verður í Árbæjar- apóteki. Auk þess verður varsla í Laug- arnesapóteki kl. 18 til 22 virka daga Og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9Á8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis tmnan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörðiu-, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringixm (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seitjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeUd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 5. mars. Bretland slíturstjórnmálasambandinu við Búlgaríu. Utanríkisráðherra Búlgaríu sagður í þann veginn að segjaaf sér. ___________Spakmæli_____________ Tíminn hefur vængina á bakinu. Við sjáum hann fyrst þegar hann er flog- inn hjá. Henrik Wergeland. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og súnnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu skipulagður til þess að Mutimir gangi greiðlega fyrir sig. Leiddu hjá þér fólk sem fer í taugarnar á þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Leggðu þig fram gagnvart fjölskyldu þinni. Það þarf ekki alltaf mikið til að gleðja aðra. Reyndu að gleyma engu sem þú þarft að gera. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Leggðu þig fram um að spá vel í hlutina áðu.- en þú framkvæm- ir. Þér gengur vel með það sem þú tekur þér fyrir hendur. Happa- tölur eru 3,16 og 17. Nautið (20. apríl-20. maí): Kláraðu fyrst það sem þú þarft að gera áður en þú ferð að að- stoða aðra. Láttu aðra axla sína ábyrgð, því þú hefur nóg með þína. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ýttu undir nýtt samstarf, það auðgar andann. Sýndu þolinmæði og varastu að krefjast of mikils af öðrum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Veldu orð þín af kostgæfni, sérstaklega ef þú ætlar að koma þín- um hjartans málum á framfæri. Reyndu að vera dálítið heilsusam- legur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert vel til þess fallinn að stjóma í hópvinnu. Hikaðu ekki við að kanna eitthvað sem vekur áhuga þinn. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Taktu tillit til óska annarra í samstarfi við fólk. Reyndu að sætta þig við samvinnu þótt þú kysir að vera meira út af fyrir þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu þig taki og kláraðu það sem hefur setið á hakanum hjá þér að undanfómu. Gangtu frá þeim málum sem þú hefur verið að vinna að. Happatölur eru 8,17 og 23. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Beittu svolitlum töfrum í samskiptum þínum við aðra. Ræddu erfið mál við viðkomandi aðila og reyndu að finna lausn á vandan- um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Foröastu að særa tilfmningaríka persónu með sjálfselsku. Þeim sem fást við viðskipti gengur mjög vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu vandamálin fóstum tökum og leiðréttu misskilning sem gætt hefur í ákveðnu sambandi. Vertu með í félagslífmu, það hressir upp á andann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.