Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1991. 17' Iþróttir 6efstu sætin tíslandsmet :úluvarpari sem hefur náð risaköstum 1 Glasgow inni,“ sagði Pétur en hann setti ís- landsmet innanhúss 3. nóvember sl. er hann varpaði 20,66 metra. „Ég er nokkuð bjartsýnn á góðan árangur á HM. Ég hef verið að kasta langt á æfingum undanfarið en því hefur ekki verið að heilsa áður fyrir stór- mót hjá mér,“ sagði Pétur Guð- mundsson. Áheitasöfnun í gangi í tengslum við HM hefur veriö ákveð- ið að fara af stað með áheitasöfnun og mun verða leitað til fyrirtækja og almennings í því sambandi. Upplýs- ingar eru veittar í síma 685525. Auk áðurnefndra þriggja keppenda fara þeir Stefán Jóhannsson þjálfari og Þráinn Hafsteinsson fararstjóri til Sevilla. -SK • islandsmet Péturs innanhúss er 20,66 metrar og hann stefnir að þvi að bæta það i Sevilla. Utanhússmetið hans er hins vegar 21,26 metrar. Hólmarar styrkja Einar Þór Ingibjörg Hinriksdóttir, DV, Stykkishólmi: Undanfarna dagá hefur staðið yfir söfnun í Stykkishólmi til styrktar Einari Þór Einarssyni spretthlaup- ara sem á næstunni heldur út til Sevilla til þátttöku á heimsmeistara- mótinu innanhúss. Einar Þór ólst upp í Stykkishólmi og því hafa íbúar í Hólminum ekki gleymt og í gær voru Einari afhentar 180 þúsund krónur sem söfnuðust. Það var Rotaryklúbbur Stykkis- hólms sem stóð fyrir söfnuninni. Það er von allra íbúa í Stykkishólmi að Einari vegni vel í Sevilla en þar kepp- • Einar Þór Einarsson fékk 180 ir hann gegn ekki ófrægari mönnum þúsund króna styrk frá Stykkishólmi. en Ben Johnson. Fitzpatrick hættur - sem stjóri hjá St. Mirren 1 Skotlandi Framkvæmdastjóri skoska úrvals- deildarfélagsins St. Mirren, Tony Fitzpatrick, sagði starfi sinu lausu í gærmorgun. Með St. Mirren leikur sem kunnugt er Guðmundur Torfa- son. Ástæða uppsagnar Fitzpatricks er slakt gengi félagsins í vetur en tapið gegn Hibernian á laugardaginn gerði þó útslagið. St. Mirren var með unninn leik í höndunum en tapaði honum áður en yfir lauk. St. Mirren hefur aðeins sigrað í fjórum leikjum af 26 á þessu keppnis- tímabili og segir þessi árangur tölu- vert enda er liðið í neðsta sæti úr- valsdeildarinnar. Fyrir nokkru var ákveðið að fjölga hðum í deildinni þannig að í ár fellur ekkert liö. Gordon Smith mun fyrst um sinn stjórna liðinu en talið er líklegt að Alex McDonald, sem rekinn var frá Hearts í fyrra, taki síðan við. -GRS/JKS i Bersamótið ilann við Sund, 15-11, í úrslitaleik Bersa- ttleik, og varði þar með titil sinn frá því í ■á vinstri: Guðni Hafsteinsson, þjálfari og n, Stephan Stephensen, Guðjón Kristins- sson, Kristján Brooks og Arnar R. Birgis- ri röð frá vinstri: Dagur Sigurðsson, Ingv- n Eyjólfsson, fyrirliði, og Ragnar Kristjáns- Engm floðljos og ekkert malbik í Uugardalinn Nýlega var lögð fram tillaga í Nauðsynlegar framkvæmdir ckkiskuliennverabúiðaðmalbika KSÍ fariö fram á fund með Davíð borgarráði um framkvæmdir á og Mörgum kann að þykja það undar- bílastæðin við Laugardalsvöllinn Oddssyni borgarstjóra um máliö í við aðalleikvanginn í Laugardal. legtaðtiUaganskyldifelldiborgar- en hann var vígður áriö 1957. þessari viku. Verður reynt að fmna Gert var ráð fyrir því í tillögunni ráðí. Mjög brýnt er oröið að koma Varðandi stúkuframkvæmdir er einhverja framtiðarlausn þessara aö 35 mUljónum króna yrði varið uppflóðljósum við aðaUeikvanginn ljóst að gera verður átak í þeim mála á fundinum. til framkvæmdanna, 15 milljónum enda hafa knattspymumenn verið málum á næstunni ef Laugardals- • Við afgreiðslu íjárhagsáætlun- til flóðljósa, 10 milljónum til mal- að leika Evrópuleiki og landsleiki vöUur á að geta þjónað því hlut- ar Reykjavíkurborgar á dögunum bikunarframkvæda á bílastæðum að hausti við dapurlegar aðstæður. verki sem honum er ætlað í fram- var samþykkt að veita 20 mUljónir og 10 mUljónum til byrjunarfram- Hafa forráðamenn þeirra félaga, tíðinni. Héfur það verið gert að tU byrjunarframkvæmda við kvæmda við nýja áhorfendastúku. sem átt hafa liö í Evrópukeppnun- skUyrði að stúka verði byggð við hlaupabraut aðalleikvangsins. TUlagan, sem var flutt af frarn- um i knattspyrnu undanfarin ár, leikvanginnefíslenskalandsliöiðá Breikkaáhlaupabrautinaí8braut- sóknarmönnum í borgarráði, fékk miklar áhyggjur af ástandi mála að geta leikiö þar heimaleiki i und- ir og leggja þær gerviefni. Reiknaö ekki göðar móttökur hjá meirihlut- og eins forráðamenn Knattspyrnu- ankeppni komandi heimsmeistara- er með aö vcrkinu þúki í júh 1992 anum og er skemmst frá því að sainbandsins. keppni. og að heildarkostnaður nemi 66 segja að hún var kolfeUd. Ekki er Bílastæðamál við Laugardals- Samkvæmt heimildum DV liafa miUjónum króna. því utlit fvrir að til framkvæmda vollinn liafa venð í ólestri undan- forraðamenn stærstu knattspyrnu- -SK konú við Laugardalsvöllhm i bráð. fai'in ár og má midarlegt tefjast að félaganna í Reykjavík og formaður ístureftir mótBSSÍ úrslitaleik um helgina mikil enda aðeins eitt mót eftir og barátta bæði um efstu sætin og ekki síður um að komast í meistaraflokk en 32 efstu menn skipa hann. Sem dæmi má nefna að það munar aðeins 3.400 stigum á 32. sæti og 42. sæti þannig að margir eiga ennþá möguleika að komast inn í meistaraflokk. Stigahæstu menn eftir sex mót eru eftir- taldir (ath. 5 bestu mótin gUda): 1. Eðvarð Matthíasson.........273.000 2. Arnar Richardsson..........250.900 3. Brynjar Valdimarsson.......242.800 4. Jónas P. Erlingsson........242.200 5. Gunnar Valsson.............203.275 • Alls hafa 69 spilarar hlotið stig. Næsta mót hjá Bilhardsambandinu og Trygg- ingamiðstöðvarinni er íslandsmót 21 árs og yngri sem fer fram í Sportklúbbnum helgina 16.-17. mars. -JKS Arnar og Ragnheiður unnu • Arnar Arinbjarnar og Ragnheiður Vikingsdóttir sigruðu í A-flokkum karla og kvenna á Hi-Tec skvassmótinu sem fram fór i Veggsporti og lauk fyrir skömmu. Jón Rósmann Mýrdal sigraði i B-flokki karla, Magnús Árnason i C-flokki karla og Sigriður Ólöf Árnadóttir i B-flokki kvenna. Verðlaunaaf- hendingin fór fram i Bláa lóninu og var myndin tekin af þeim sigursælustu viö það tækifæri. Arnar og Ragnheiður eru með verðlaunagripina. Framstelpur fengu styrk • Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga styrkti á dögunum kvenna- lið meistaraflokks Fram í handbolta um 25 þúsund krónur vegna þátttöku í Evrópukeppni meistaraliða í vetur. Sögðu hjúkrunarfræðingar að þetta ætti að vera Framstelpunum hvatning og merki um aðdáun. Á myndinni tekur Guðríður Guðjónsdóttir við ávísun úr hendi Ástu Möller, formanns félagsins. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.