Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Page 24
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1991 24 Sviðsljós Björk í léttri sveiflu. DV-myndir RaSi Sykurmolamir í banastuði Sykurmolarnir skemmtu gestum á sveitin kom fram. Þeir sungu ein- veitingahúsinu Tveir vinir og annar göngu sín eigin lög og að venju fór í fríi á sunnudagskvöldið. og var það Björk á kostum. í fyrsta sinn í langan tíma sem hljóm- Sykurmolarnir Einar Örn og Björk á Tveimur vinum á sunnudagskvöldið en þar sungu þau fyrir troðfullu húsi. Vinningstölur laugardaginn VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA ) UPPHÆÐ Á HVERN | VINNINGSHAFA | 1. 5af 5 1 2.832.571 2. aTÆ 4 123.076 3. 4af 5 114 7.449 4. 3af5 5.168 475 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 6.153.861 kr. UPPLVSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 Guðlaugur ásamt Jónasi, elsta syni Afmælisbarnið heilsar einum gestanna. í baksýn má sjá tengdasyni Guð- sínum. laugs, Magna R. Magnússon og Leif Magnússon. Guðlaugur 9 5 ára Guðlaugur Pálsson, kaupmaður á Eyrarbakka, hélt upp á 95 ára afmæli sitt fyrir nokkru en Guðlaugur er elsti starfandi kaupmaður landsins. Hann rekur Verslun Guðlaugs Páls- sonar á Eyrarbakka, og hefur verið eini starfsmaður hennar síðasthðin tíu ár. Afmælisveislan var haldin í sal Meistarasambands trésmiða í Skipholti 70, og þangað mættu á ann- að hundrað manns. Guðlaugur lok- aði versluninni rétt fyrir hádegi dag- inn sem hann átti afmæh og brá sér í bæinn en opnaði strax klukkan níu morguninn eftir og tók þá á móti fullri rútu af viðskiptavinum. 1 ...............................................................................— : : ggig :■ . ..: . . Sigrún Stefánsdóttir heilsar upp á afmælisbarnið. DV-myndir Brynjar Gauti Heiöar Þorstelnsson, stjórnarmaður í knattspyrnufélaginu Víði, Garði, Kristín Guðmundsdóttir og eiginmaður henn- ar, Sigurður Ingvason, sem einnlg er stjórnarmaður I Vlöl, afmællsbarnið, Martelnn Geirsson og eiginkona hans, Hugrún Pétursdóttir, og loks Halldór B. Jónsson, formaður Fram. DV-mynd S Afmælisveisla í Framheimilinu að sjálfsögðu haldin í Framheimilinu þar sem hátt í 250 manns komu saman. Marteinn Geirsson, landshðskappinn frægi og fyrrum leikmaður Fram, hélt upp á fertugsafmælið sitt fyrir nokkru og er myndin tekin við það tækifæri. Veislan var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.