Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1991. 29 Kvikmyndir BÍÓHÖUJ|l SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Amblin og Steven Spielberg kynna HÆTTULEG TEGUND Aðalhlutverk: Jetf Daniels, John Go- odman, Harley Kozak, Julian Sands. Framleiðandi: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: Frank Marshall. Bönnuð börnum iiinan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Frumsýning á toppgrínmyndinni PASSAÐ UPP Á STARFIÐ JAMES BaiSIII OWKIJS tROIIIS ItklMSIHSIMSS arf vlm ;im prrli'nil 1« Ix-. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Miðaverðkl.3kr. 300. ROCKYV Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. AMERISKA FLUGFÉLAGIÐ Sýnd kl. 11. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5,7 og 9. Miðaverð kl. 3 kr. 300. ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl.S, 7,9 og 11.05. DÍÓBCEGl SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 3' Frumsýning á spennuþriller ársins1991 Á SÍÐASTA SNÚNINGI Hér er kominn spennuþriller árs- ins 1991 með toppleikurunum Melanie GrifFith, Michael Keaton og Matthew Modine en þessi mynd var með best sóttu mynd- um víðs vegar um Evrópu fyrir stuttu. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri, John Schlessinger, sem leikstýrir þessari stórkostlegu spennumynd. Þær eru fáar i þessum flokki. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Matt- hew Modine og Michaei Keaton. Leikstjóri: John Schleslnger. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. MEMPHIS BELLE ‘oi'í.W.-rflairy Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýndkl.5,7,9og11. Frumsýning á stórmyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ I* R K S UJVl K D INNOCENT Sýnd kl. 9.30. Bönnuðbörnum. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5, miðaverð kr. 300. GÓÐIR GÆJAR Sýnd kl.7. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÚLABÍÓ SSlMI 2 21 40 Þriðjudagslilboð Miða verð 300 kr. á allar myndir nema ,,Sýknaður!!!?“ SÝKNAÐUR!!!? Sýndkl.5,7,9 og 11.10. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 5og9.15. HÁLENDINGURINN II Sýndkl. 7.10. Bönnuö innan 16 ára. Siðustu sýningar. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KONAN HANS OG ELSKHUGI HENNAR Sýndkl.5,9og11.15. Bönnuðinnan16ára. NIKITA Sýnd kl. 5.10 og 7.10. Bönnuð innan 16ára. Siðustu sýningar. TRYLLTÁST Sýnd kl. 7.05. Stranglega bönnuð börnum innan16ára. Siðustu sýningar. SKJALDBÖKURNAR Sýndkl.5.05. Bönnuð innan 10 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ Sýnd kl. 7.10. Sýnd í nokkra daga enn vegna auk- innaraðsóknar. ENDURSÝNDAR GUÐFAÐIRINN Sýndkl.9.15. GUÐFAÐIRINN II PAHAMDUNIPICIURES Fðtstvs Francis Fard Coppolas Éri.PHRTII Sýndkl. 9.15. GUÐFAÐIRINN III (THE GODFATHER III), sem tilnefnd hefur verið tll 7 óskarsverðlauna, verður frumsýnd samtimis á íslandi og Bretlandl föstudaginn 8. mars. Af því tilefnl sýnum við fyrrl myndlrn- ar tvær en þær hlutu á sinum tíma samtals 21 tilnefningu til óskars- verðlauna og fengu 9 óskara. Báðar myndirnar fengu óskarinn fyrlr bestu mynd ársins. LAUGARASBIO Simi 32075 Þriðjudagslilboð Miðaverð kr. 300. Tiiboð á poppi og Coca Cola. STELLA Bráðskemmtileg gamanmynd með leikurunum BETTE MIDL- ERog JOHN GOODMAN í aðal- hlutverkum. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. Frumsýning á nýrri barnamynd JETSONS FÓLKIÐ Þessi nýja ameríska teiknimynd, sem gerist á 21. öldinni, ijallar um tjölskyldu sem býr úti í geimnum. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7, miðaverð kr. 250. LEIKSKÓLALÖGGAN Schwarz^iegger Kinelsrgai'fen COP Gamanmynd með Amold Schwartzenegger. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Frábær gamanmynd. Bönnuð Innan 12 ára. C-salur SKUGGI Sýnd kl. 9 og 11, mlðaverð kr. 400. Hörku spennumynd ★ ★ ★ Mbl. Bönnuð innan 16 ára. JETSONS FOLKIÐ Sýnd kl. 5 og 7, miðaverð kr. 250. SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagslilboð Á mörkum iifs og dauða og Fiugnahöfðingjanum. Miðaverð kr. 300 POTTORMARNIR (Look Who's Talking too) TALKINGT00 Frumsýning Ilún er komin, toppgrínmyndin sem allir vilja sjá. Framhaldið af smellinum Pottormi í pabbaleit og nú hefur Mikey eignast systur sem er ekkert lamb að leika sér við. Enn sem fyrr leika Kirstie Alley og John Travolta aðalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Rose- anne Barr sem bregður sér eftir- minnilega í búkinn á Júlíu, litlu systur Mikeys. Pottormar er óborganleg gaman- mynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Framlelðandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Frumsýning á spennumyndinni FLUGNAHÖFÐINGINN Lord of the Flies Sýnd i B-sal kl. 5 og 9. Bönnuðinnan12ára. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) SýndíB-sal kl.7og11. Bönnuö innan 14 ára. @ 19000 Þriðjudagslilboð Miðaverð 200 kr. á Samskipti og Aftökuheimild. DANSAÐ VIÐ ÚLFA Aöalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd i B-sal kl. 7 og 11. ★★★★ MBL ★★★★ Timinn Frumsýning á úrvaismyndinni LITLI ÞJÓFURINN Aöalhlutverk: Charlotte Gainsbourg og Simon De La Brosse. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. SAMSKIPTI Aðalhlutverk: Christopher V Lindsay Crouse og Frances Stern- hagen. Leikstjóri: Philippe Mora. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SKÚRKAR Frábær fr önsk mynd Sýndkl. 7. AFTÖKUHEIMILD Sýnd kl.5og11. Bönnuöinnan16ára. RYÐ Sýndkl. 5,9og11. Bönnuö innan 12 ára. PAPPÍRS-PÉSI Hin skemmtilega, íslenska bamamynd er komin aftur í bíó. Urvalsmynd fyrir alla fjölskyld- una sem enginn má missa af. Sýnd kl. 5, miðaverð 550 kr. Leikhús tíSLENSKA ÓPERAN __lllll GAMLA BIO INGOLTOTRATl RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi Næstu sýningar 15. mars. 16. mars. (Sólrún Bragadóttir syngur hlut- verk Gildu.) 20. mars. 22. mars, uppselt. 23. mars, uppselt. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu.) Ath. Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin virka daga frá kl. 16 til 18. Simi 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT FACOFACD IFACORACO FACOFACC LISTINN A HVERJUM | mAnudeqi ÞJOÐLEIKHUSIÐ Wé/M cfylÐíu Höfundur: Rose Leiman Goldemberg Þýðandi: Guðrún J. Bachmann Ljóðaþýöingar: Sverrir Hólmarsson Leikstjórn: Edda Þórarinsdóttir Sviðshreyfingar: Sylvia von Kospoth Tónlist: Finnur Torfi Stefánsson Leikmynd. Gunnar Bjarnason Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikarar: Guðbjörg Thoroddsen og Helga Bachmann Sýningar á Litla sviði Þjóðleikhússins, Lindargötu 7. Fimmtudag 7. mars. kl. 20.30. Laugardag 9. mars. kl. 20.30. Sunnudag 10. mars. kl. 17.00. Mióvlkudag 13. mars. kl. 20.30. Laugardag 16. mars. kl. 20.30. Sunnudag 17. mars. kl. 17.00. Föstudag 22. mars. kl. 20.30. Laugardag 23. mars. kl. 20.30 Ath.! Allar sýningar hefjast kl. 20.30 nema á sunnudögum kl. 17.00. Miðasala opin i miðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu alla daga nema mánu- daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapanlanir einnig I sima alla virka daga kl. 10-12. Miðasöíusími 11200. Leikfélag Mosfellssveitar ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Vegna fjölda áskorana veróur þetta frábæra leikrit Jónasar Árnasonar tekið upp aftur á Kránni Jockers and kings. 19. sýn. f immtud. 7. mars kl. 21.00. 20. sýn. föstud. 8. mars kl. 21.00. Fleiri sýningar auglýstar siðar. Miðapantanir og nánari uppl. i síma 666822 9-18 alla virka daga og síma 667788 sýn- ingardaga frá 18-20. ÖLVUNARlAKSTOR LEIKFELAG REYKJAVÍKUR po’ á IrinHi eltir Georges Feydeau Laugard. 9. mars. Fáein sæti laus. Föstud. 15. mars. Sunnud. 29. mars. Fáar sýningar ettir. Ég er meístarínn Laugard. 9. mars. Uppselt. Sunnud. 10. mars. Uppselt. Sunnud. 17. mars. Föstud. 22. mars. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Föstudag 8. mars. Uppselt. Fimmtud. 14. mars. Uppselt. Föstud. 15. mars. Næstsíöasta sýn- ing. Laugard. 23. mars. Síöasta sýning. eftir Ölaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson Föstud. 8. mars. Uppselt. Fimmtud. 14. mars. Laugard. 16. mars. Uppselt. Sýningum verður að Ijúka fyrir páska. HALLÓ, EINARÁSKELL Barnaleikrií eftir Gunnillu Bergström 10. mars kl. 14. Uppselt. 10. mars kl. 16. Uppselt. 17. mars. kl. 14. Uppselt. 17. mars kl. 16. Uppselt. 24. mars kl. 14. Uppselt. 24. mars kl. 16. Uppselt. Miðaverð kr. 300. eftir Guðmund Úlafsson Leikmynd og búningar Hlín Gunnars- dóttir. Lýsing Lárús Björnsson. Aðst. v/dansa Henný Hermannsdóttir. Umsjón m. tónlist Jóhann G. Jó- hannsson. Leikarar: Arnheiöur Ingi- mundardóttir, Elva Ósk Olafsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Halldór Björnsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson. Jón Sigurbjörnsson, Karl Guðmunds- son, Kristján Franklin Magnús. Maria Sigurðardóttir. Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Pétur Eggerz, Ragn- heiöur Arnardóttir, Saga Jónsdóttir, Sigurður Karlsson, Siguröur Alfons- son, Soffia Jakobsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Sigrún Edda Björns- dóttir, Theódór Júlíusson, Vaigerður Dan og Þórarinn Eyfjörð. Börn: Helgi Páll Þórisson. Salka Guðmundsdóttir og Sverrir Örn Arnarson. Frumsýning fimmtud. 7. mars. Upp- selt. 2. sýning sunnud. 10. mars, grá kort gilda. 3. sýning miðvd. 13. mars. rauö kort gilda. 4. sýning sunnud. 17. mars, blá kort gilda. 5. sýning miðvikud. 20 mars, gul kort gilda. I forsal: í upphafi var óskin Sýnlng á IJósmyndum og fleiru úr sogu LR. Aðgangur ókeypis. LR og Borgarskjalasafn Reykjavíkur. Opin daglega kl. 14-17. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk jtess tekið á móti miðapöntunum í sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Gæiöslukortaþjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.