Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1991.
13
pv_________________________Meiming
Bíóborgin - Á síðasta snúningi ★★★
Martröð
húseigenda
/
Ungt par ákveður að festa fé sitt í húseign og fyrir
valinu verður gamall hússkrokkur sem þarfnast mik-
ils viðhalds. Til þess að standa straum af kostnaðinum
verður parið að leigja tvær íbúðir á neðri hæðinni.
Ungur maður að nafni Carter Hayes tekur aðra íbúð-
ina á leigu. Hann reynist vera atvinnusvindlari sem
sérhæfir sig í því að gera húseigendum lífið leitt og
hafa af þeim fé með kvikindislegum hætti í skjóli laga
sem eru húseigendum andsnúin.
Michael Keaton fer á kostum í hlutverki leigjandans
í þessari kvikmynd Johns Schlesinger sem bregst ekki
aðdáendum sínum fremur en endranær. Keaton tekst
að draga upp verulega hrollvekjandi en trúverðuga
mynd af illfyglinu Hayes sem einskis svífst og sýnir
að hann er betri leikari en margir hafa haldið. Matt-
Kvikmyndir
Páll Ásgeirsson
hew Modine er góður í hlutverki hins saklausa húseig-
anda en Melanie Grifíith er ekki nema sæmileg í hlut-
verki eiginkonunnar. Styrkur myndarinnar liggur í
styrkri og markvissri uppbyggingu þar sem ekkert er
út í loftið og hver einasti rammi er notaður eins og biti
í púslu til þess að styrkja heildarmyndina. Markviss
stígandi og frábær leikur gera þetta að skástu spennu-
mynd sem ég hef lengi séð. Fullur salur í Bíóborg-
inni, sem æpti eins og einn maður á réttum stöðum,
sannfærði mig enn einu sinni um að það er fátt sem
jafnast á við gott bíó.
Pacific Heights - amerísk
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhlutverk: Michael Keaton, Matthew Modlne og Melanie
Griffiths
Michael Keaton er frábær i Pacific Heights. Páll Ásgeirsson
BARNASKOR 33 BARNASKOR
BARNASKÓÚTSALAN
í FULLUM GANGI
Framlengjum í 3 daga.
Götuskór og kuldaskór, rirrtnnlrÁv'
mesttil ístærðum 28-38. I |a SJ\Qj7
Skólavöröustig 6b
Simi 622812
Skólavörðustigsmegin
Sparið allt að 60%
Ef þú ætlar aö gera góö kaup á
gólfdúk, teppum eóa mottum þá
ERTÆKIFÆRIÐ l\IÚI\IA
Hellingur af stökum teppum og
mottum - hrúga af teppabútum.
BYGGINGARMARKAÐUR VESTURBÆJAR
Teppadeild - Hringbraut 120 - Sími 28605
5.000
fermetrar
af teppum
fib
2.500
fermetrar
af gólfdúk
>1
&
FYLLIÐ ÚT OG SENDIÐ OKKUR EÐA HRINGID NÚNA!
KOSTUR A:
□ Já , ég vil fá kynningaráskrift í 1/2 mánuð mér að kostnaðarlausu.
, KOSTUR B:
LJ Já, ég vil svo sannarlega gerast áskrifandi að DV og taka þar með sjálf-
krafa þátt í áskriftar-ferðagetraun DV. Ég fæ eins mánaðar áskrift ókeypis, og
verður það annar áskriftarmánuðurinn.
Vinsamlegast notið prentstafi:
Nafn_________________________:_______________________________________
Heimilisfang/hæð_____________________________________________________
Póststöð ____________________________________________________
Kennitaia
Sími
Áskriftargjald DV fyrir KOST B er aðeins kr. 1.100,- samtals fyrir fyrstu tvo mánuðina.
□ Já takk, ég vil greiða áskriftargjaldið með:
□ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT
Kortnúmer
Gildistími korts
Undirskrift korthafa
Stingið í umslag og sendið okkur.
Utanáskriftin er:
DV - Dagblaðið/Vísir
Pósthólf 5380,
125 Reykjavík
/\ R /\
, STÓRKOSTLEG
ASKRIFTAR
SÍMINN E R 27022
OPIÐ MÁN-FÖS ....KL. 9.00-22.00
LAUGARDAGA ......KL. 9.00-14.00
SUNNUDAGA-.......KL. 18.00-22.00
ATH! Núverandi áskrifendur DV eru sjálfkrafa þátttakendur í getrauninni og þurfa því ekki að fylla út seðilinn.