Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 14. MARS 1991. Iþróttir „Ég stef ni á Barcelona“ • Sveit SFS sem setti Islandsmet í 4x1 OOm skriðsundi á Islandsmótinu í Eyjum á dögunum. Eðvarð Þór er annar frá vinstri. DV-mynd Tómas Ingi Björnsson Sund: - segir Eðvarð Þór Eðvarðsson sem stung- ið hefur sér til sunds á ný eftir frí í 2 ár Ægir Már Kárasort, DV, Suðumesjum; „Ég tók mér frí um miðjan sept- ember 1988 en er kominn á fulla ferð aftur. Ég hef aldrei veriö í eins góðri æfingu, líkamlega og andlega, og hef aldrei haft eins gott vald á því sem ég er að fást við. Ég stefni eindregið að því að bæta fyrri ár- angur minn og þegar því takmarki hefur verið náð stefni ég enn hærra.“ Þetta segir þekktasti sundmaður landsins, Eðvarð Þór Eðvarðsson, í sundfélaginu Suðurnes, en hann er kominn í fremstu röð á ný efitir langt frí. Eðvarð Þór átti mörg íslandsmet og um tíma Norðurlandamet í 200 m baksundi. Á íslandsmótinu í sundi innanhúss i Vestmannaeyjum á dögunum náði Eðvarð Þór mjög góðum árangri að venju. Áhuginn minnkaði mikið - Nú varst þú á toppnum 1988 þeg- ar þú ákvaðst að draga þig í hlé og hætta. Af hverju var það? „Ástæðan fyrir því að ég tók mér frí 1988 var einfaldlega að áhuginn var farinn að minnka. Það kom síð- an í ljós að ég gat ekki haldið aftur af mér og er byrjaður aftur á fullum krafti. Hér á árum áður hættu ís- lenskir sundmenn oft að æfa þegar þeir voru 22-23 ára en nú fer aldur íslenskra sundmanna hækkandi." Stefni á Barcelona - Hvert stefnir þú og hvert er aðal- markmiðið? „Ég hef sett stefnuna á að komast á ólympíuleikana í Barcelona á næsta ári og taka þátt i eins mörg- um mótum og hægt er þangað til. Og þegar þetta birtist í DV verð ég, ásamt Magnúsi Má Ólafssyni, far- inn á mjög sterkt mót í Bonn í Þýskalandi og þar mun ég keppa í 100 og 200 m baksundi sem er mín sterkasta grein. Aðalmarkmiðið er sem fyrr að bæta árangurinn.“ - Nú ert þú búsettur í Keflavík, hvernig er aöstaðan? „Mér finnst mjög gaman að þessu núna og ekki minna gaman en áður en ég tók mér fríið. Aðstaöan hér í Keflavík er mjög góð. Eftir svona aðstöðu hef ég lengi beðið. Og ár- angurinn hefur ekki látið á sér standa og framtíðin er björt. Von- andi mun þessi góða aðstaða og áhuginn á að bæta sig skila árangri' í framtíðinni," sagði Eðvarð Þór Eðvarðsson. Fallslagur 1. delldar: Öll liðin eru í mikilli hættu KR og IR skildu jöfn, 25-25, í fall- keppninni í handknattleik í Laugar- dalshöll í gærkvöldi. ÍR-ingar höfðu eins marks forskot í hálfleik, 12-13, og allt virtist ætla að stefna í sigur Breiðhyltinga en KR-ingar skoruðu fiögur síðustu mörkin í leiknum og náðu aö jafna leikinn. • Mörk KR: Páll 10, Konráð 8, Guðmundur 3, Sigurður 1, Willum 1, Björgvin 1 og Bjarni 1. • Mörk ÍR: Magnús 7, Jóhann 7, Róbert 5, Þorsteinn 2, Marteinn 1, Ólafur 1, Guðmundur 1 og Njörður 1. Fram vann á Selfossi Sveinn Sigurösson, DV, Selfossi: Baráttuglaðir Framarar unnu mik- ilvægan sigur á Selfyssingum, 21-22, í fallbaráttunni í íþróttahúsinu á Sel- X Handbolti Úrslitakeppni: Stjarnan - Valur.......20-24 Haukar - ÍBV...........23-24 Víkingur ... 3 2 0 1 91-85 8 Valur... ... 3 3 0 0 77-53 8 Stjarnan ... 3 1 2 0 67-69 4 ÍBV ... 3 2 0 1 72-81 4 FH ... 3 0 1 2 70-81 1 Haukar ... 3 0 0 3 68-76 0 Fallkeppnni: KR-ÍR. 25-25 Selfoss - Fram 21-22 Grótta - KA.... 30-28 ÍR .... 3 2 1 0 77-71 5 KR .... 3 0 1 2 65-71 5 Selfoss... .... 3 2 0 1 72-67 4 KA .... 3 1 0 2 84-79 4 Fram .... 3 2 0 1 65-72 4 Grótta.... .... 3 1 0 2 76-79 3 2. deild karla Úrslitakeppni Breiðablik - Keflavík.... 32-19 HK ... 1 1 0 0 24-23 6 Þór, Ak.. ... 1 1 0 0 33-19 4 UBK ... 2 2 0 0 54-34 5 Njarðvík ... 2 1 0 1 48-42 2 Völsungur 3 1 0 2 64-87 2 Keflavík ... 3 0 0 3 63-81 0 Fallkeppni: ÍH - ...19 7 2 10 33-21 16 Ármann ...20 7 2 11 49-33 16 Aftureld ...19 6 0 13 19-22 12 ÍS ...20 1 1 18 35-60 3 fossi í gærkvöldi. Framarar höfðu yfirhöndina í leikhléi, 8-9. • Mörk Selfoss: Einar G. 7/4, Sig- urjón 6, Gústaf 5/2, Einar 2, Sigurður 1 og Stefán 1. • Mörk Fram: Karl 8, Páll 4, Egill 4, Jason 4, Brynjar 1, Gunnar 1. Mikílvægur Gróttusigur Grótta vann mjög mikilvægan sigur í fallbaráttu 1. deildar gegn KA á nesinu í gærkvöldi, 30-28. Staðan í leikhléi var 14-13, Gróttu í vil. • Halldór 11/5, Páll 6, Friöleifur 4, Davíð 3, Stefán 3, Gunnar 2, og Svaf- ar 1. • Mörk KA: Pétur Bjarnason 7, Erlingur Kristjánsson 7, Friðjón Jónsson 5, Hans Guðmundsson 4, Sigurpáll 4, og Guðmundur 1. -GH/SK ÍBVmeðí slagnum - sigraði Hauka, 23-24 Eyjamenn eru komnir á fulla ferð í baráttuna um íslandsmeistaratitilinn 1 handknattleik eftir gríðar- lega mikilvægan sigur gegn Haukum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Lokatölur urðu 23-24 eftir að heimamenn höfðu haft yfir í leikhléi, 13-11. Haukar eru hins vegar alfarið úr leik í barátt- unni um titilinn. Eyjamenn byijuðu vel, komust í 1^4 en þá tóku Haukar kipp og höfðu undirtökin fram að leikhléi. Síðari hálfleikur var jafn eða þar til um miðjan hálfleikinn en þá tóku gest- irnir við sér og komust í 20-23 þegar 5 mínútur voru eftír. Sigmar Þröstur Óskarsson og Gylfi Birgisson voru bestir Eyjamanna en þeir Magnús Árnason og Petr Baumruk voru bestir hjá Haukum. • Mörk Hauka: Petr Baumruk 9, Pétur Ingi Arnarsson 3, Steinar Birg- isson 3/2, Jón Örn Stefánsson 2, Óskar Sigurðsson 1, Sigurjón Sig- urðsson 1 og Sigurður Arnarsson 1. • Mörk ÍBV: Gylfi Birgisson 9/2, Sigurður Gunnarsson 6, Haraldur Hannesson 3, Sigbjörn Óskarsson 2, Helgi Bragason 2 og JErhngur Ric- hardsson 2. • Frekar slakir dómarar voru Gunnar Kjartansson og Árni Sverr- isson. -SK/RR • Jón Kristjánsson, Valsmaður, sést Patreki Jóhannessyni, nær á myndinni, < Naumt hiá HolleiK - Ince bjargaði stigi fyrir Man. Utd Jafntefli AC M Hollendingar unnu nauman sigur á Möltubúum, 1-0, í 6. riðli Evrópu- keppni landsliða í knattspyrnu í Hol- landi í gærkvöldi. Það var Marco van Basten sem tryggði Hollendingum sig- urinn með marki úr vítaspyrnu á 31. mínútu. Fyrri leik liðanna sem fram fór í Möltu lauk með, 0-8, sigri Hol- lendinga. Portúgalar leiða 6. riðilinn, eru með 7 stig eftir fimm leiki er Hol- lendingar koma næstir með 6 stig eftir fióra leiki. • Pólveijar og Finnar gerðu jafntefli, 1-1, í vináttulandsleik í Póllandi í gær. Lesiak skoraði fyrir Pólverja en Mikka-Matti Paatelainan jafnaði fyrir Finna. Mikilvægur sigur Coventry í ensku knattspyrnunni voru nokkrir leikir í gærkvöldi. í 1. deild sigraði Coventry hð Luton, 2-1, og var þetta mikilvægur sigur hjá Coventry í fall- baráttunni. Graham Rodger kom Lut- on í 0-1 með marki á 11. mínútu en þeir Brian Borrows og Andrew Pearce tryggðu Coventry sigurinn. Þá áttust við Southampton og Manc- hester United. Liðin skildu jöfn, 1-1. Neil Ruddock skoraði mark Sothamp- ton á 14. mínútu en Paul Ince jafnaði fyrir United á 57. mínútu. • í 2. dehd tapaði West Ham, sem er í efsta sæti, á útivelli fyrir Oxford, 2-1, Sheffield Wednesday og Brighton skildu jöfn, 1-1, WBA tapaði fyr Plymouth, 1-2. • í skosku úrvalsdeildinni gerfi Aberdeen og Dunfermline markalau; jafntefh. Þá sigarði Dundee Utd. m granna sína úr Dundee, 3-1, í skosk bikarkeppninni. Markalust á Ítalíu • Á Ítalíu gerðu AC Mílanó og Roir markalaust jafntefli í fyrri leik liðanr í undanúrshtum ítölsku bikarkeppi innar. AC Mílanó var án Hollendins ana Ruud Gullit og Marco Van Baste sem voru að leika á sama tíma me Hollendingum gegn Möltubúum. -G

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.