Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Side 24
32 FIMMTUDAGUR 14. MARS 1991. Tippað á tólf Þrefaltí átjánda skipti Það lá strax ljóst fyrir, er úrslit voru kunn á laugardaginn, að enginn tippari væri með tólf rétta. Enda kom það á daginn að besta skor var ellefu réttir sem kom fram á fjórum röðum. Potturinn er því þrefaldur í átjánda skipti frá því að beinlínukerfið var tekið upp. Aston Villa tapaði sínum fyrsta heimaleik á laugardaginn, 1-2, fyrir Luton. Sunderland tapaði heima fyr- ir Sheffield United, Hull, sem tapaði tíu leikjum á útivelli í röð, vann Leic- ester og þrír neðstu leikirnir enduðu með útisigri. Það hefði þurft tölu- verða heppni til að ná tólf réttum á þessi ósköp. Alls seldust 221.708 raðir og var potturinn 1.826.824 krónur. Fyrsti vinningur, 1.194.956 krónur, bíður næstu viku en annar vinningur, 315.934 krónur, skiptist milli 4 raða með ellefu rétta og fær hver röð 78.983 krónur. Fimmtíu og þijár rað- ir fundust með tíu rétta og fær hver röð 5.961 krónu. Getraunaspá fjölmiðlanna (D *o (0 g f - s I " 1 § > 3 | 5 q2hS'qco£w<2 LEIKVIKA NR.: 11 Aston Villa .Tottenham 1 1 X 2 X X X 1 2 X C.Palace .Derby 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Liverpool .Sunderland 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Luton .Norwich X 1 1 1 1 1 1 X 1 1 Manchester C .Wimbledon 1 X X 1 X 1 1 1 1 1 Nott.Forest .ManchesterUt X 2 1 X 2 2 X 1 2 1 Q.P.R .Coventry 1 X X 1 X 1 1 1 1 X Sheffield Utd .Chelsea 2 2 2 1 2 1 1 X X 2 Southampton .Everton 1 1 X 1 1 1 1 1 1 2 Bristol R .NottsC X 1 1 2 X X X X 1 2 Millwall .Swindon 1 X 1 1 1 1 1 1 1 X West Ham .Sheff.Wed 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Árangur eftir níu vikur.: 36 49 35 46 40 44 43 40 38 CD CO Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 26 10 2 0 30-5 Arsenal 7 6 1 18 -7 57 27 10 2 1 30 -8 Liverpool 7 4 3 20-15 57 28 8 4 1 19 -13 7 3 5 18-18 52 26 9 2 2 28-11 Leeds 4 5 4 12 -15 46 28 7 3 4 23 -13 Manchester Utd 4 6 4 18 -20 41 27 9 1 4 23 -17 Manchester C 2 7 4 16 -19 41 27 7 5 3 24 -16 Wimbledon 3 5 4 17 -18 40 28 9 5 1 25-16 Chelsea 2 2 9 18 -30 40 26 7 5 2 27-16 3 4 5 10-17 39 26 7 1 5 21 -23 Norwich 3 3 7 11 -19 34 27 7 3 4 21 -11 Everton 2 3 8 11 -20 33 26 5 3 4 20-16 Nott.Forest 3 5 6 19 -21 32 29 6 4 4 19-14 Luton 3 1 11 15 -33 32 28 7 5 3 23-15 Coventry 1 2 10 5-19 31 28 6 2 6 16 -17 Sheffield Utd 3 2 9 9 -26 31 28 6 4 3 22 -14 Southampton 2 2 11 18-36 30 26 5 6 1 17-10 Aston Villa 1 4 9 11 -20 28 27 5 3 5 19 -17 Q.P.R 2 4 8 13-27 28 28 5 4 5 12 -11 1 4 9 17 -30 26 26 2 8 4 16 -21 Derby 2 0 10 8-25 20 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 32 13 3 0 43-13 Oldham 6 6 4 21 -22 66 32 11 5 0 31 -10 West Ham 7 6 3 14-10 65 31 6 9 0 28-16 Sheff.Wed 9 4 3 28-16 58 33 8 3 6 24-13 Middlesbro 8 4 4 25-16 55 33 12 3 3 37 -20 Bristol C 4 1 10 16-29 52 33 7 5 4 31 -19 Millwall 6 5 6 17 -17 49 31 8 4 4 28-24 Notts C 5 5 5 20-19 48 32 8 3 4 30-24 Brighton 6 3 8 19 -30 48 33 9 3 4 33-23 Wolves 2 11 4 14-18 47 30 8 4 2 26-11 Barnsley 4 5 7 18 -20 45 32 6 7 3 15-12 Newcastle 5 4 7 19-24 44 34 8 4 4 21 -14 Bristol R. 3 6 9 22 -30 43 33 6 4 7 21 -21 Charlton , 4 7 5 21 -23 41 34 7 7 3 35 -27 Oxford 2 7 8 17 -30 41 33 6 6 5 19-17 Swin^fon 3 7 6 26 -29 40 33 9 1 6 27 -18 Port Vale 2 6 9 17 -32 40 31 6 6 4 20-19 Ipswich 3 6 6 19 -28 39 33 7 7 2 23-12 Plymouth 2 5 10 17 -38 39 34 6 6 5 24-23 Portsmouth 3 3 11 17 -31 36 33 5 8 4 19 -15 W.B.A 3 3 10 20 -29 35 33 5 4 9 17 -23 Blackburn 4 3 8 17 -25 34 33 8 3 5 29-25 Leicester 1 3 13 12 -39 33 33 5 7 5 30 -26 Hull 2 2 12 16 -46 30 33 2 6 8 14 -22 Watford....: 3 6 8 15-24 27 BOND enn efstur í hópkeppninni Breytingar eru litlar í hópkeppninni. BOND hópurinn leiðir keppina, er meö 93 stig eftir níu umferðir. BOND fékk 10 rétta á laugardaginn. BÓ, sem einnig fékk 10 rétta, er með 90 stig. ÖSS er með 89 stig, SÆ-2 er með 88 stig og EMMESS 87 stig. Aðrir hópar eru með 86 stig eða færri. Sjónvarpsleikurinn er viðureign Southampton og Everton á Dellleik- vanginum í Southampton. Sout- hampton er í fallhættu og leggur allt í sölurnar til að vinna þennan leik. Liðið hefur ekki unnið sigur á Ever- ton sjö síðustu árin í deildarleik. GBS og MÁGARNIR í úrslit bikarkeppninnar Það verða hópamir GBS og MÁG- ARNIR sem keppa til úrslita í bikar- keppni DV og íslenskra getrauna. GBS fékk sjö rétta á tveimur röðum á laugardaginn, hefur verið með eina Brian Kilcline og félagar hans i Co- ventry spila erfiðan leik i höfuð- borginni London á laugardaginn gegn QPR. tvítryggingu ranga en andstæðingur þeirra, JM, fékk 6 rétta á átta röðum, hefur veriö með þrjár tvítryggingar rangar. GBS komst því í úrslit. Þann hóp skipa fimm tipparar á Verðlags- stofnun. Hins vegar áttust við EMMESS og MÁGARNIR. Báðir hóparnir fengu sjö rétta á tveimur röðum, hafa báðir verið með eina tvítryggingu ranga. Dregið var um hvor hópurinn kemst í úrslit og kom upp nafn MÁGANNA. Þann hóp skipa fjórir tipparar á Sel- fossi. Framar eru enn efstir á áheitalista yfir seldar raðir. Framarar fengu áheit 28.406 raða, en KA og Þór, sem eru nú með sameiginlegt númer 616, fengu áheit 10.315 raða. KR fékk áheit 8.746 raða, Valur áheit 7.719 raða og Selfoss áheit 7.067 raða. Fylkismenn virðast alveg heillum horfnir, fengu áheit 5.682 raða og eru í áttunda sæti á áheitalistanum. Þeir hafa yfirleitt verið í öðru af tveimur efstu sætun- um. Það hefur gengið á ýmsu í íjöl- miðlakeppninni undanfamar vikur. Spámaður DV fékk 0 rétta í vikunni á undan en spámaður Lukkulínunn- ar jafnaði það afrek um síðustu helgi. Meðaltal spámanna íjölmiðlanna var 2,4 helgina á undan en nú var meðal- talið 3,6. Spámaður Tímans fékk þijá rétta að þessu sinni og er orðinn neðstur enn á ný. Neðsta sætið hefur fylgt Tímanum undanfarin ár, enda hefur spámaður Tímans tvisvar sinnum fengiö tvQ rétta og tvisvar sinnum þrjá rétta í vetur. Spámaöur Morgunblaðsins er efst- ur sem stendur. Sjálfstraust huld- uspámanns Morgunblaðsins hefur ekki aukist við það því hann hefur hvorki þorað að rökstyðja spá sína né birta hana undir nafni hingað til. 1 Aston Villa - Tottenham 1 Þó svo að Aston Villa hafi tapað sínum fyrsta heimaleik á laugardaginn gegn Luton er engin ástæða til að óttast annað tap strax í næsta heimaleik. Leikmenn Villa voru afekaplega óheppnir, áttu mörg dauðafæri í fyrri hálfleík áður en þeir fengu á sig sjálfemark. Að auki fengu þeir vítaspymu í síð- ari hálfleik sem brást. Andstæðingamir em ekki mjög grimmir um þessar mundir. 2 Crystal P. - Derby 1 Crystal Palace er komið á skrið á ný, vann góðan sigur á Southampton á laugardaginn. Crystal Palace hefur einungis tapað einum leik heima en unnið átta. Derby hefur ekki unnið leik á þessu ári í deildakeppninni, lagði Sunderland síðast 2. desember. 3 Liverpool - Sunderland 1 Liverpool á eftir að berjast í þeim leikjum sem eftir em og veita Arsenal mikla keppni um Englandsmeistaratitilinn. Lið- in em jöfn að stigum en Arsenal á leik til góða. Sunderland hefur verið slappt á útivöllum í vetur, hefur unnið einn leik en tapað níu leikjiun af fjórtán. Þó svo að margir ungir og snjallir leikmeiui séu í liðinu verður að taka tíllit til þess að Liverpool tapar ekki tveimur leikjum í röð á heimavelli. 4 Luton - Norwich X Luton hefur unnið þrjá af fjórum síðustu leikjum sínum. Lið- ið er að berjast fyrir tilvem sinni í 1. deild næsta ár en Norwich er betur statt og þó rflár þar kæruleysi eftir að hafa tapað fyrir Nottingham Forest í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Fallbaráttan er það hörð nú að Norwich, sem er með 34 stig og er sem stendur í tíunda sæti, er ekki laust við falldrauginn. 5 Manch. City - Wimbledon 1 Þó svo að Wimbledon sé með skemmtilegan árangur á úti- völlum hefur liðinu ekki enn tekist að bera sigurorð af Manchester City á Maine Road. Manchester-liðið hefur unn- ið tvo leiki af þremur gegn Wimbledon en einn endaði sem jafntefli. City tapaði heima fyrir Liverpool á laugardaginn og frekar er ólfldegt að liðið tapi tveimur heimaleikjum í röð. 6 Nott. Forest - Manch. Utd. X Þessi lið hafa spilað 29 leiki á City Ground í Nottingham frá stríðslokum og er árangur þeirra jafn. Hvort lið hefur unnið tólf leiki og fimm hefur lyktað með jafntefii. Það er fátt sem bendir til þess að annað liðið nái að knýja fram sigur svo að spáin er jafntefli. 7 Q.P.R. - Coventry 1 Dæmigerður sex stiga fallbaráttuleikur. Bæði lið eru með 28 stig. QJP.R,- hefur verið að sækja sig undanfarið og unn- ið tvo síðustu heimaleiki sína. Coventry hefur verið frekar slakt á útivelli, tapað tíu af þrettán útfleikjum. 8 Sheff. Utd. - Chelsea 2 Sheffield-liðinu hefur gengið ótrúlega vel í undanfömum leikjum, unnið sex síðustu lefld sína. Ekkert lið nema Li- verpool hefur unnið sex leiki í röð á þessu keppnistíma- bili, vann reyndar átta leflá í röð. Chelsea hefur veríð að sækja sig. Liðið á enn möguleika á sæti í Evrópukeppni félagsliða ef vel gengur á lokasprettinum. 9 Southampton - Everton 1 Southampton er úr leik i öllum bikarkeppnum en einbeitir sér að fallbaiáttunni. Liðið er neðarlega, með 29 stig í sjötta neðsta sæti. Bekkurinn er þéttsetinn og erfitt að sjá fyrir hvaða lið muni falla. Everton hefur gengið ágaetlega á Dell- leikvánginum frá stríðslokum, unnið átta leflá af 22 en Sout- hampton hefur þó unnið fleiri eða tíu. 10 Brístol Rovers - Notts C. X Bristol Rovers hefur gengið mjög vel á heimavelli sínum undanfarið, tapað einungis einum leik í tíu síðustu viðureign- um sínum en unnið sex. Notts County einbeitti sér að ensku bikarkeppninni, var komið í átta lióa úrslit en tapaði fyrir Tottenham, 1-2, á sunnudaginn. Notts County er meðal efetu liða í 2. deild en byggir þann árangur sinn á stigasöfnun á heimavellinum. 11 Millwall - Swindon 1 Mfllwall hefur haldið sínu striki í vetur, er meðal efetu liða og á möguleika ,á sæti í úrslitakeppninni. Swindon hefur tapað þremur síðustu leikjum sínum á útivelli. Liðið var að ná sér á strik um og eftir áramótin en þessi útivallaráföll hafa sett strik í reikninginn. 12 West Ham - Sheff.Wed. 1 Tvo af efetu liðunum kljást á Upton Park í London. West Ham hefur ekki enn tapað leik á heimavelli, hefur unnið ellefu leiki en gert fimm jafhtefli sem gerir 79,16% stig. Sheffield- liðið er vel mannað. Liðið er óútreiknanlegt, hefur unnið góða sigra en einnig valdið vonbrigðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.