Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Page 30
FlMMTírDAGUft 14. MARS' 1991. 38 Fimmtudagur 14. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 18.20 18.50 18.55 19.20 19.50 20.00 20.35 21.05 22.00 23.00 23.10 0.10 Stundin okkar (19). Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Kristín Pálsdóttir. Þvottabirnirnir (4). Bandarískur teiknimyndaflokkur, einkum ætl- aður börnum á aldrinum 7-12 ára. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Táknmálsfréttir. Fjölskyldulíf (55) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Steinaldarmennirnir (4) (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. Fréttir og veður. íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta- efni úr ýmsum áttum. Ríki arnarins (6), sjötti þáttur: Á mörkum hins byggilega. Evrópulöggur (13). Þagnarlaun. (Eurocops - Schweigegeld). Evr- ópskur sakamálamyndaflokkur. Þessi þáttur kemur frá Þýskalandi og greinir frá baráttu lögreglunnar við mann sem svíkur út peninga með fölsuðum krítarkortum. Þýð- andi Veturliöi Guðnason. Ellefufréttir. HM í skautadansi. Myndir frá keppni í karlaflokki á heimsmeist- aramótinu í skautadansi í Miin- chen sem fram fór fyrr um kvöldið (Nordvision - þýska sjónvarpið). Dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Óráðnar gátur (Unsolved Myst- eries). Spennuþáttur um óleyst sakamál. 21.00 Á dagskrá. Dagskrá vikunnar kynnt í máli og myndum. 21.15 Paradísarklúbburinn (Paradise Club). Breskurframhaldsþáttur um tvo ólíka bræður. Annar er glæpa- hundur. Hinn prestur. 22.05 Draumalandiö. Gárungurinn Hermann Gunnarsson, oftast kall- aður Hemmi Gunn, ásamt Ómari Ragnarssyni. 22.35 Réttlæti. (Equal Justice) Banda- rískur framhaldsþáttur. 23.25Margaret Bourke-White. Líf henn- ar var viðburðaríkt og var hún fræg fyrir Ijósmynda- og kvikmyndatök- • ur. Leikstjóri og framleiðandi: Law- rence Schiller. 1988. 0.55 Dagskrárlok. O Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregr>ir. 12.48 Auölindin./Sjávarútvegs- og við- skiptamál.' 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Siðferði auglýs- inga. Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi- mar Flygenring les (11) 14.30 Miödegistónlist. - Strengjakvart- ett númer 1 eftir Leos Janacek og - Itölsk serenaða eftir Hugo Wolf. Hagen kvartettinn leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar: „Bruni" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. ► 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónllst. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- Sími: 694100 IFLUGBJORGUNARSVEITINI Osmtífi mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Tónlist. 20.30 Eldhúsdagsumræöur. Bein út- sending frá umræðum á Alþingi. 24.00 Fréttir. tekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. Hornsófinn býður ott upp á skemrntileg viðtöl o.fl. ís 1 kl. 13.30: - og hlustað á menningarefni og viðtöl Hornsóflnn er þáttur fyrir lands hefur tekist til með þá sem hafa aöstæður til að segulbandið. En þeim hefur slaka á eftir hádegismat og gefist taekifæri til að spreyta fréttir. Umræðuefni í Horn- sig á útvarpsstörfum hjá sófanum getur verið hvað Ríkisútvarpinu á undan- sem er, en þó er menningar- fómum vikum. efni einhvers konar oftast í Hornsófinn er fyrir þá fyrírrúmi. sem vilja taka þaö rólega og Oft koma gestir í viðtal, hlusta á upplýsandi og en á næstunni má einnig áhugavert efni í leiðinni en heyra hvernig nemum í fjöl- ekki sofna alveg. raiðlafraeði í Háskóla ís- & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Dance With The Shadows'' með „The Shadows" (1964). 20.00 Lausa rásln. Útvarp framhalds- skólanna. Bíóleikurinn og fjallað urn þaö sem er á döfinni í fram- haldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 22.07 LandiÖ og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báöurn rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Nlargrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Siöferöi auglýs- inga. Umsjón: Þórir Ibsen. (Endur- 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jóns- son. Fréttaþátturinn kl. 17.17. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur tónlistina þína. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin aö skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er með hlustendum. 0.00 Kristófer áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. ± FM#957 10.00 Auöun Ólafsson árla morguns. 13.00 Halldór Backman. Skyldi vera skíðafæri í dag? 16.00 Páll Sævar Guójónsson á sunnu- dagssíódegi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. 22.00 í helgarlok. Anna Björk Birais- dóttir, Ágúst Héðinsson og Tvar Guðmundsson skipta meö sér þessum rólegasta og rómantísk- asta þætti stöðvarinnar. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn staö á næturvakt. Darri spjallar við vinn- andi fólk og aöra nátthrafna. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i siödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Smásaga Aðalstöóvarinnar. 19.00 Eóal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns- son. Ljúfir kvöldtónar í anda Áðal- stöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Fjölbraut í Brelðholti. Rokkþátt- ur í umsjón Ágústs Auðunssonar og Bjarka Friðrikssonar. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Árni og Óli úr MS Fyrstu bekk- ingar sem ætla að spila tónlist nýju kynslóðarinnar. 20.00 Menntaskólinn við Hamrahlíö. • Saumastofan, en þá eru ýmis mál- efni framhaldsskólanna rædd. Við- töl og fleira. Umsjón Ásgeir Páll Ágústsson 22.00 Menntaskólinn í Reykjavík. ALFA FM-102,9 10.25 Svona er lífiö. Umsjón Ingibjörg Guðnadóttir. 13.30 í himnalagi. Blandaður tónlistar- og samtalsþáttur. Signý Guð- bjartsdóttir stjórnar þættinum. 14.30 Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteinsson snýr plötum. 17.45 Blönduö tónlist 20.00 Kvölddagskrá KFUM-K. 21.00 Umræöuþáttur.Rætt verður við Gísla Friðgeisson og Lilju Sigurð- ardóttur sem fengu köllun um að fara til Vestmannaeyja og bjuggu þar í 10 ár. Hlustendur geta hringt í síma 675300 eða 675320 og fengið fyrirbæn eða komið með bænarefni. 23.00 Dagskrárlok. ★ ★ *■ EUROSPÓRT *. .* *★* 11.00 Handboltl. 12.00 Frjálsar iþróttlr. Innanhússmót. 13.00 Llstdans á skautum. Heims- meistarakeppnin. 16.00 The Ford Ski Report. 17.00 Mobil 1 Motorsport News. 17.30 Hestaiþróttlr. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tennls. 20.00 Formula 1. Yfirlitsþáttur. 21.30 Knattspyrna Evrópukeppn. 23.00 Listdans á skautum. Heims- meistarakeppnin. 0.30 Eurosport News. 11.00 The Bold and The Beautiul. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 True Confesslons. 13.30 Another World. Sápuópera. 14.20 Lovlng. Sápuópera. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewltched. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Lost In Space. Visindaskáldskap- ur. 18.00 Famlly Ties. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Llving Color. Gamanþáttur, 20.00 The Slmpsons. 20.30 Wlngs. 21.00 Wlseguy. 22.00 Love At First Sight. 22.30 Night Court. 23.00 Outer Limits. 0.00 Pages from Skytext. 11.00 Snóker. 13.00 iskappakstur. 14.00 Powersport International. 15.00 íshokkl. NHL-deildin. 17.00 Fjölbragóaglima. 18.00 jþróttafréttlr. 18.00 íshokki Tékkóslóvakía-Sovétrik- in. 20.00 Knattspyrna I Argentínu. 21.00 Knattspyrna á Spánl. 23.00 Kappakstur. Leikrit vikunnar er byggt á smásögu eftir Olaf Jóhann Sig- urðsson rithöfund. Rás 1 kl. 15.03: Bruni - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar, „Bruni“, er byggt á sam- nefndri smásögu eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. Þar segir frá Pétri Pálmasyni kaupmanni sem hefur þungar áhyggjur af stöðu mála í þjóðfélaginu - ekkert nema tap og skuldir og ábyrgðartilfinning' manna rokin út í veður og vind. Þó tekur út yfir allan þjóðabálk þegar menn eru hættir að bregðast við þegar kviknar i húsi nágrannans. Hlín Agnarsdóttir bjó sög- una til leikflutnings í út- varpi og er hún jafnframt leikstjóri. Leikendur eru: Róbert Amfinnsson, Sigurveig Jónsdóttir, Valdimar Flyg- enring, Sigurður Skúlason, Steinn Ármann Magnússon og Andrés Sigurvinsson. Hljóðritun leikritsins önn- uöust Friðrik Stefánsson og Hallgrímur Gröndal. Þagnarlaun heitir þátturinn í kvöld en hann er framlag Þjóðverja til evrópsku syrpunnar um Evrólöggur. Sjónvarp kl. 22.00: í kvöld er á dagskránni 13. þátturinn af 20 í þátta- röðinni um Evrólöggur. Þátturinn í kvöld ber nafnið Þagnarlaun og er íramlag Þjóðverja til þessarar evr- ópsku syrpu. Þátturinn í kvöld segir frá bíræfnum þjófum sem not- ast við greiðslukort til aö svíkja stórfé út úr banka- sjálfsölum. Thomas Dom og félagi hans komast á spor kortanautanna en eltingar- leikurinn verður félaga hans að bana. Dorn er ákveðinn í aö hefna félagans og bregður á óvanaleg ráð til að hafa uppi á morðingj- unum. Þagnarlaun er framleiðsla þýsku sjónvarpsstöðvarinn- ar Zud-Deutsches Fernse- hen og í aöalhlutverkinu er Heiner Lauterbach. Stöð 2 kl. 22.05: Draiimalandið - Hermann Gunnarsson Boltasnillingurinn, sjón- varps- og útvarpsmaðurinn og fararstjórinn Hermann Gunnarsson, eða Hemmi Gunn eins og hann er oftast kallaður, á sér draumaland á slóðum Gísla Súrssonar í Haukadal í Dýrafirði. Þar var hann forðum í sveit að sumarlagi og undi við sveitastörf og leiki, í nánum tengslum við landið og fólk- ið. Þangað er skotist dag- stund 1 þættinum og riíjaðar upp góðar minningar. Hemmi Gunn á sér draumaland i Haukadal í Dýrafirði þar sem hann var ungur í sveit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.