Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1991, Síða 31
FIMMTUDAGUR 14. MARS 19@1. 39 Meiming Glæsilegur hornablástur Emil Friðfinnsson homleikari og Þórarinn Stefánsson píanóleikari léku á Háskólatónieik- um í Norræna húsinu í gær. Þeir léku tónlist eftir Ludwig van Beethoven, Frederick Chopin og Paul Dukas. Sónata fyrir hom og píanó í F-dúr eftir Beetho- ven er áreiðanlega samin fyrir svonefnt nátt- úruhorn og þannig var hljóðfærið sem Emil Friöfinnsson lék á. Náttúruhorn er án þess röra- virkis og takka sem gerir nútímahornið svo skrautlegt á að líta. Það er í gru nd vallaratriðum aðeins gert fyrir eina tóntegund í senn og þarf aö breyta lengd þess til að ná öðmm tóntegund- um. Snjallir hornleikarar geta þrátt fyrir þetta náð ótrúlega mörgum tónum utan við tónteg- undina með breytingum á varastellingu og blæstri ásamt með að nota hægri höndina sem stungið er mislangt inn í bauluna og hljóðfæxið þanrúg lengt og stytt. Em þessi tækmbrögð part- ur af starfsleyndarmálum homleikara. Emil sýndi að hann kann þessar listir til fulls og són- atan lék í höndum hans. Tónblær náttúruhorns- Tónlist Finnur Torfi Stefánsson ins er nokkuð öðruvisi en nútímahornsins. Hann er mýkri og stendur nær hljómi tréblást- urshljóðfæra. Það setti auk þess mjög svip á sónötuna aö krómatísku nóturnar höfðu bæði annan lit og núnni styrk en þær sem féllu inrú í tóntegund hijóðfærisins og var þetta síður en svo til lýta. Þórarinn píanóleikari lék hina þekktu Ballöðu Chopins í g-moll. Var þar margt fallega gert þótt sums staðar skorti á öryggi. í lokin léku þeir félagar Villanellu eftir Dukas sem er mjög erfitt virtúósaverk fyrir horxúð. Hér notaði Emil nútímahorn og sýndi ótrúlega fæmi og varð ekki séð að hann hefði neitt fyrir því að leika þetta. Það var ekki aðeins á hinu tækni- lega sviði sem Emil hreif áheyrendur. Túlkun hans var yfirveguð og mjög falleg og naut það sín best í Beethoven. Hann hefur nú verið ráð- inni tú starfa í Þýskalandi. Vonandi verður það ekki til þess aö ísland fari með öllu á mis við leik hans hér eftir. Þórarinn stóð sig með ágæt- um við undirleikinn og samleikur þeirra var góður. Fréttir Mál ríkissaksóknara á hendur lögreglumanni: Ákærður f yrir ásetning eða stórfellt gáleysi Ríkissaksóknari hefur ákært rúm- lega þrítugan lögreglumann í Reykjavík fyrir að hafa af ásetningi eða stórfelldu gáleysi valdiö líkams- meiðingum við handtöku ungs manns á Bergþórugötu skömmu fyr- ir síðustu áramót. í ákæruskjali segir að ríkissak- sóknari höfði málið á hendur lög- reglumanninum fyrir brot í opinberu starfi. Þar segir að maðurinn sem siasaðist hefði ekki sinnt fyrirmæl- um lögreglunnar á Bergþórugötu á móts við Frakkastíg. Lögregluþjónn- inn hefði þá hrakið manninn á undan sér að Kárastíg og tekið hann háls- eða kverkataki meö þeim afleiðing- um að maðurinn missti meðvitund. Dró þá lögregluþjónninn manninn til baka í átt að lögreglubíl en sleppti takinu er hann átti skammt eftir ó- farið að bifreiðinni. Afleiðingarnar urðu að maðurinn skall með andlitiö í götuna og hlaut sár á höfði og hálsi auk þess sem sjö tennur brotnuðu, segir í ákæruskjali. Ríkissaksóknari krefst þess að lög- regluþjónninn verði dæmdur til refs- ingar samkvæmt ákvæðum al- mennra hegningarlaga um brot í opinberu starfi og líkamsárásar vegna ásetnings eða gáleysis. Einnig er þess krafist að lögreglumaðurinn greiði skaðabætur verði þeirra kraf- ist. Lögreglustjóri hefur vikið lög- reglumanninum úr starfi á meðan málsmeðferð stendur. Hann er sam- kvæmt reglum um réttindi og skyld- ur opinberra starfsmanna á hálfum launum. Lögregluembættið í Reykja- vik mun taka afstöðu til frekari að- gerða þegar dómur gengur. Málið er nú til meðferðar í Saka- dómi Reykjavíkur. Sakadómari í málinu er Ingibjörg Benediktsdóttir. -ÓTT Hertar aðgerðir lögreglu: íkveikja í sinu varðar sektum Slökkviliðið i Reykjavík var kall- að út í tíu skipti vegna sinuelda í gær. Á fundi, sem haldinn var með slökkviliðsstjóra, lögreglu og garð- yrkjustjóra, var ákveðið að vegna tíðra sinubruna í vikunni skuli slökkviliðsmenn kæfa sinuelda en lögreglaTeggja áherslu á að ná í þá sem kveikja í. í lögum um sinuelda og meðferð elds á víðavangi segir að brot gegn þeim lögum varði sektum. Bannað er að kveikja í sinu innan kaup- staða, kauptúna eöa í þéttbýli. Ef tjón hlýst á eign annarra af völdum sinubruna er sá sem kveikti eldinn bótaskyldur. Lögreglan hvetur for- eldra tú að brýna fyrir börnum sín- um að kveikja ekki eld í sinu. -ÓTT Fjölmiðlar Þokkalegur Hemmi Aðalskrautfjöðrin í dagskrá sjón- varps í gær var þátturinn, Á tali með Hemma Gunn. Þættirnir sem hafa verið á dagskrá hálfsmánaöar- lega í vetur hafa veriö misjafnir að gæðum en þátturinn í gær var með besta móti og því ágætisafþreying á miövikudagskvöldi. Að vísu fá áhorfendur að sjá einn leiðinlegasta karakter sem Laddi hefur skapað á ferli sínum og mætti hann annað hvort hverfa af sjónarsviðinu eða þábreytaumstíl. Þáttur Ólafs Jóhanns Olafssonar var stór í þættinum enda fór Hemmi alla leiðina tú New York til að hitta kappann. Fy rst þurftu þó áhorfend- ur að fylgjast með þáttastjóranda fljúga með Flugleiðavél vestur um haf. Það hefði að ósekju mátt sleppa þvi úr þættinum, jafnvel þó svo að Flugleiðir hafi styrkt þáttinn. Þaö fara flestir nærri um það hvað ger- ist í flugvélum á annað borð. Mætti líkja þessu skoti við misheppnaða auglýsingu. Viötal Hemma við Ólaf var hins vegar með ágætum og sennilega er þetta eitt besta viðtal sem Hemmi hefur tekið fyrir sjónvarpið. Þáttur- inn í heúd var ágætasta afþreying. Var það ekki einmitt það sem stefnt varað? Jóhanna Margrét Einarsdóttir VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR, REYKJAVÍK STJÓRNARKJÖR Vörubílstjórafélagið Þróttur auglýsir hér með eftir framboðslistum til kjörs stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs í félaginu. Framboðslistar skulu berast á skrif- stofu félagsins, Borgartúni 33, Reykjavík, í síðasta lagi kl. 12 á hádegi miðvikud. 20. mars 1991. Kjörstjórn FRÁ BORGARSKIPULAGI REYKJAVÍKUR TIL ÍBÚA I SUÐUR-SELÁSI VIÐARÁSI - ÞINGÁSI - ÞVERASI Bráðlega verða hafnar framkvæmdir við hljóðmön að Suðurlandsvegi í samræmi við samþykkt deili- skipulag að Suður-Selási. Nánari útfærsla hljóðtálma og lega göngustíga er kynnt á teikningum sem hanga í anddyri Selásskóla 15. til 22. mars. Ef íbúar vilja fá nánari skýringar er þeim þoðið að hafa samband við Yngva Þ. Loftsson á Borgarskipu- lagi, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, sími 26102 eða 27355, fyrir páska. FLUGMENN FLUGAHUGAMENN !! WE SEEK QUALIFIED STUDENTSIN ICELAND WITH AIRLINE PILOT CAREER AMBITIONS ^ACADEMY OFFICERS WILL BE IN REYKJAVIK 1N APRIL 1991 TO PRESENTTHE SCHOOL, CONDUCT ADMISSIONS TEST AND PERSONAL INTERVIEWS I QUALIFICATIONS: 18 YEARS OLD PRIOR TO ACA GRADUATION. HIGH SCHOOL GRADUATE OR EQUIVALENT, PASS AN FAA MEDICAL EXAM. RESIDENT PROGRAMS STARTIN JANUARY, APRIL, JULY & 0CT0BER IF YOUR INTEREST IS GENUINE AND YOUR DESIRE SINCERE, CONSIDER ENTERING THE CAREER PATH TRAVELLED BY MANY OF OUR OTHER GRADS WHO TODAY FLY FOR MAJOR AIR CARRIERS IN THE U.S. AND ABROAD. THINK YOU MIGHT QUALIFY? PHONE, FAX OR WRRE US TODAY FOR MORE DETAILEDINFO ON TRAINING WrTH ACAIN THE U.S. NORTHEAST CORRIDOR AND OUR VISITTOICELAND. TI€ ACADEMYS PROGRAMS ARE FAA APPROVED AND WE ARE DESIGNA1ED 8Y Tl€ U.SJA T0 ACCEPT NTERNAT10NAL STUOENTS UNDER THE18 MONTH J-l STUDENT EXCHANGE PRDGRAU NCLUDftó PRACT1CAL TRAIMNG AFTER GRADUAT10N AVIATION CAREER ACADEMY FOSTEJTTOWN ROAD, MEDFORD, NEW JERSEY 08065 U.SA TEL: 609-267-1200 • FAX: 609-265-1111 Professionals in Pursuit ofExcellence Veður Norðaustanátt, allhvöss nyrst á Vestfjörðum en ann- ars víða gola eða kaldi, snjókoma norðan til á Vest- fjöðrum en rigning eða slydda öðru hverju á við og dreif í öðrum landshlutum. Hiti nálægt frostmarki norðantil á landinu en allt að 5 stiga hiti syðra. Akureyri alskýjað i Egilsstaðir skýjað 0 Kefla vikurflug völlur snjóél 1 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2 Raufarhöfn þokumóða 1 Reykjavík snjókoma 0 Vestmannaeyjar rigning 3 Bergen súld 5 Helsinki þokumóða -6 Osló þoka 1 Stokkhólmur rigning 1 Þórshöfn snjókoma 4 Amsterdam þokumóða 6 Barcelona þokumóöa 8 Berlín þoka 3 Feneyjar þokumóða 5 Frankfurt þokumóða 2 Glasgow þokumóða 7 Hamborg þoka 5 London þokumóða 7 LosAngeles heiðskírt 11 Lúxemborg mistur 6 Madrid skýjað 8 Malaga heiðskírt 10 Mallorca skýjað 13 Montreal léttskýjað 1 New York alskýjaö 3 Nuuk léttskýjað -7 Orlando alskýjað 18 Paris lágþokubl. 7 Róm þokumóða 8 Valencia þokumóða 12 Vin þokuruðn. 2 Winnipeg léttskýjað -4 Gengið Gengisskráning nr. 51. -14. mars 1991 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,730 56,890 55,520 Pund 105,745 106,043 106,571 Kan. dollar 49,136 49,275 48,234 Dönsk kr. 9,4103 9,4368 9,5174 Norsk kr. 9,2454 9,2715 9,3515 Sænsk kr. 9,7945 9,8222 9,8370 Fi. mark 15,0577 15,1002 15,1301 Fra. franki 10,6042 10,6341 10,7399 Belg. franki 1,7534 1,7583 1,7744 Sviss. franki 41,7224 41,8401 42,2205 Holl. gyllini 32.0681 32,1585 32,4394 Þýskt mark 36,1510 36,2530 36,5636 It. líra 0,04839 0.04853 0,04887 Aust. sch. 5,1386 5,1531 5,1900 Port. escudo 0,4163 0,4175 0,4181 Spá. peseti 0,5806 0,5823 0,5860 Jap. yen 0.41951 0,42069 0.41948 Irskt pund 96,166 96,437 97,465 SDR 79,2359 79,4594 78,9050 ECU 74,2681 74,4775 75,2435 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 13. mars seldust alls 81,120 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,188 20,58 7.00 150.00 Gellur 0,017 310,00 310,00 310,00 Háfur 0,388 5,00 5,00 5,00 Hnýsa 0,097 25,00 25,00 25,00 Hrogn 0,845 245,00 245,00 245,00 Karfi 2,624 41,29 38,00 45,00 Keila 0,768 27,67 20,00 30,00 Langa 0,295 48,00 48.00 48,00 Lúða 0,050 470,20 330,00 500,00 Lýsa 0,109 30,00 30,00 30,00 Rauðmagi 0,580 91,52 90,00 95,00 Skata 0.025 110,00 110,00 110,00 Skarkoli 0,033 91,00 91,00 91,00 Skötuselur 0,130 175,00 175,00 175,00 Steinbítur 7,552 34,16 32.00 40,00 Tindabikkja 0,060 5,52 5,00 6,00 Þorskur, sl. 41,567 100,76 73,00 125,00 Þorskur, ósl. 20,183 89,04 63,00 100,00 Ufsi 1,438 46,56 36,00 48,00 Ufsi.ósl. 0,105 20,00 20.00 20,00 Undirmál. 0,167 18.23 16,00 20,00 Ýsa, sl. 3,001 106,47 99,00 125,00 Ýsa, ósl. 0,898 98,04 85,00 125,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13. mars seldust alls 101,355 tonn. Karfi 1,863 40,00 40,00 40,00 Ýsa, ósl. 0,266 87,94 81,00 97,00 Þorskur, ósl. 13,168 76,16 70,00 85,00 Steinbitur, ósl 17.904 32,89 32,00 35,00 Skötuselur 0,170 240,00 240,00 240,00 Lúða 0,366 418.36 - 360,00 490,00 Langa 0,159 58.00 58,00 58,00 Koli 0,287 50,34 47,00 80,00 Ýsa 3,436 105.89 70,00 112,00 Þorskur 60.100 94,48 75.00 112.00 Hrogn 0,663 235,00 235,00 235,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 13. mars seldust alls 281,005 tonn. Þorskur.dbl. 1,100 62,00 62,00 62,00 Ýsa, ósl. 10,773 104,27 79,00 109.00 Ýsa.sl. 7,952 106,79 100,00 112,00 Þorskur, sl. 2,123 89,98 82,00 91,00 Þorskur, ósl. 151,768 87.90 60,00 117,00 Undirmál. 0,060 30,00 30,00 30,00 Skarkoli 0,810 73,96 61,00 77,00 Lúða 0,064 433,44 430,00 435,00 Skötuselur 0.239 185,00 185,00 185,00 Skata 0,305 89,00 89,00 89,00 Steinbitur 17,320 32.83 29,00 38,00 Karfi 4,274 40,35 33,00 47,00 Blálanga/langa 0,504 52,00 52,00 52,00 Rauðmagi 0,064 93,91 90,00 95,00 Ufsi 72,182 34,37 15.00 39,00 Hrognkelsi 0,010 15,00 15,00 15.00 Blandað 0,667 16,82 10,00 17,00 Hlýri/steinb. 0,054 32.00 32,00 32.00 Langa 1,840 48,80 40,00 57.00 i Keila 8,894 25,65 19,00 28,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.