Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1991. 5 dv Sandkom Með lögum skal land byggja * Verðirlaganna eru þckktir fyr- iraðganga roskii’gaui verksoghlifa ekkineinum þeim sem bijótagegn landsinslög- . um.Þaðvarum daginn sem tveir reykvískir, óein- kennisklæddir lögreglumenn voru á ferð í Kringlunni og voru á vappi fyr- irffaman Ríkið. Þá sjá þeirfullorðinn mann með tveimur unglingspiltum og sýndist löggumönnuntun eitthvað grunsamlegt vera á ferð. Unglings- piltarnir fóru inn í Ríkið með mann- inum og þegar þeir komu út héldu þeir á pokum fullum af áfengi. Þá þótti löggumönnunum grunur sinn staðfestur. Þeir voru vissir um að maðurinn væri að kaupa áfengi fyrir piltana sem náttúrlega er ólöglegt. Verðir laganna gengu að manninum og kröfðu hann skýringa. Kom þá upp úr dúmum að maðurinn var háttsett- ur ínnan lögregiunnar, að vísu í ööru bæjarfélagi, og piltarnir voru synir hans. Þaö er ljóst að ekki einu sinni lögreglan er óhult fyrir lögreglunni! Erfidrykkja frjáls- lyndra Þaöerekkiallt- afauðveltað komasaman framboðslista fyrirkosning- ar. Þvi fengu Frjálslyndirá Reykjanesiaö kynnast. Eftir mikilheilabrot og vinnu komu þeir þó saman lista sem þeir voru sáttir við. Þá var ákveðið að halda teiti mikið til að fagna listanum. Sagan segir að frjáls- ly ndar eiginkonur hafi bakað hnall- þórur ógurlegar og fleira bakkelsi handa frjálslyndum eíginmönnum og öörum stuöningsmönnum. En þegar setjast átti aö drykkju hafi einn aðal- maður fijálslyndra andvarpað og sagt: Jæja, þá hefst eríidrykkjan. Þá mun andrúmsloftið í teitinu hafa þykknað og mórallinn daprast. Hagkerfi í hnotskurn Þaðmásegjaað kaupmennskan íKolaportinuá : laugardögum sýnihagkeriiði imotskum. . Ungkonaá- kvaðeinnlaug- ardaginnað ............... selja ýmislegt dót sem hún hafði ekki þörf íyrir. Hún fór í Kolaportið ásamt nokkmm öðrum og var mætt vei fyrir opnun- artima sem er klukkan 10. En þegar hún fór að raða dótinu á þar til gerð borð hrúgaðist yfir hana fólk sem vildi kaupa. Hún skildi náttúrlega ekki hvað um var aö vera þvi það var ekki búið að opna. Hins vegar var hún í sjöunda himni yfir hve salan gekk vel og hún var búin að selja næstum helminginn af dótinu fyrir opnun. Það var ekki fyrr en hún fór að labba um og skoða á hinum borð- unum aðhún uppgötvaði hvers vegna saian hafði veríð s vona góð. Það vom nefnilega kaupmenn við næstu borð sem höföu keypt af henni og vora svo aö selja dóöð örlítið dýr- ara. Þannig gengur þetta víst fyrir sig. Trabanteyðandi efni Vestur-Þjóð- verjarvomí öngumsinum þegarmúrinn hmndíog Trabantar streymduyfir fráaustrinu. ÞegarTrabb- arnirhöfðugef- ist upp var þeim einfaldlega lagt út í vegarkant og þar lágu þeir í hrönn- um. Vestur-Þjóðveijarnir dóu hins vegar ekki ráðalausir heldur fundu upp sérstaka efnablöndu sem þeir úðuðu yfir Trabbana og þeir eyddust upp. Það heftir vist veriö rífandi sala á þessu Trabanteyðandi efni. Nanna SigurdórsdóHir Fréttir Eftir að semja um orkuverð, starfsleyfi og hafnar- og lóðamál álvers: Mikilvægustu þætt- irnir eru óf rágengnir „Aðalumræðan var um ýmis at- riði aðalsamningsins en það er enn ýmislegt eftir í öðrum samningum. Þar á meðal eru samningar um orku- verð, starfsleyfi og hafnar- og lóðar- mál,“ sagði Jóhannes Nordal, for- maður íslensku samninganefndar- innar um álver á Keilisnesi, í sam- tali við DV. Nefndin og ráðgjafar hénnar áttu fundi með samninganefnd Atlants- álshópsins i New York í síðustu viku Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Öll aðstaða gjörbreytist og nú er hægt að flytja fiskinn beint í kæli- geymsluna, þar sem hitastig er 4° á Celsius. Þar er honum hlaðið á flutn- ingabretti sem eru sett beint í vélarn- ar. Við getum haft um 50 tonn af fiski í geymslunni í einu sem er um það bil einn flugvélafarmur,“ sagði Arn- geir Lúðvíksson, forstöðumaður fraktdeildar Flugleiða, en um helgina tóku Flugleiðir í notkun nýja kæli- geymslu í þjónustubyggingu félags- ins á Keflavíkurflugvelli. Kostnaður við að koma geymslunni upp er um þrjár milljónir króna. Fiskútflutningur með Flugleiðum þar sem samkomulag tókst um orða- lag flestra greina aðalsamningsins um nýtt álver. Búist er við að vinnu við aðalsamninginn ljúki í vor. - Nú eru mjög miklvæg atriði ál- samninganna eftir, orkuverðið og síðan starfsleyfi þar sem umhverfis- málin eru efst á baugi. Þó sjái fyrir endann í gerð aðalsamninganna er ekki enn langt í land? „Það er ekki hægt að tala um að þessir þættir séu eftir þó ekki hafi hefur meira en tvöfaldast á tveimur árum. Áriö 1990 voru tæp sjö þúsund tonn af fiski flutt í vélum félagsins en voru um 3200 tonn árið 1988. „Við flytjum fisk til hér um bil allra áætlunarstaða en í sumar verður flogið á 21 stað erlendis. Þetta gefur útflytjendum færi á að komast á markað með afbragðs íslenskt hrá- efni víða um Evrópu og í Bandaríkj- unum. Við flytjum mest til New York og Ostende í Belgíu í sérstökum fraktflugvélum en næst koma Kaup- mannahöfn, Lunaúnir og Lúxem- borg. Nú nota um tuttugu fyrirtæki í fiskútflutningi flugfraktina og með innréttingu kæligeymslunnar er stigið framfaraspor í þjónustu við þá. náðst endanlegt samkomulag um þá. Það er búið að vinna mjög mikið í þessum þáttum og um þá verður fundað áfram í maí. Aðalsamningurinn er lagalegur rammi þar sem skattasamningurinn er veigamikill þáttur. En þegar allt kemur til alls eru orkusamningarnir og samningar um starfsleyfi nýs ál- vers einna miklvægustu þættirnir í heildarsamningunum. ‘ ‘ Frekari fundir verða milli aðilanna Á þessu ári er reiknað með að fara rúmlega 100 ferðir í sérstöku frakt- flugi. Enn er fraktmarkaður hér of lítill til að bera rekstur eigin fraktvél- ar og félagið hefur því leigt vélar til flugs til Ostende og New York. Við höfum verið að leita eftir öðrum flug- félögum, sem svipað kynni að vera ástatt fyrir, og kannað hvort áhugi væri á að reka fraktflugvél í sam- vinnu við Flugleiðir. Þetta hefur enn ekki tekist en þessum athugunum verður haldið áfram. Félagið telur aö eftir þvi sem eftirspurn erlendis vex á fyrsta flokks hráefni muni fiskútflutningur með flugvélum verða hagkvæmari og aukast enn frekar,“ sagði Arngeir. seinnipart mánaðarins en viðræður um orkuverð og fleiri miklvæga þætti fara fram í maí. -hlh Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLANÖVERDTR. (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 4.5-5 Lb 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar VlSITOLUB. REIKN. 4,5-5 Lb 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Nema Ib 15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5.5 Allir Gengisb. reiknmgar i SDR7.1 -8 Lb.lb Gengisb. reiknmgari ECU8,1 -9 Lb.lb ÓBUNDNIR SERKJARAR Visitolub. kjor, óhreyfóir. 3 Allir Óverðtr. kjor, hreyfðir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Visitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb óverðtr. kjor 12,25-13 Bb INNL. GJALDEVRISR. Bandarikjadalir 5.25-6 Ib Sterlingspund 11,5-12,5 Ib Vestur-þýsk mork 7,75-8 Ib Dartskar krónur 7.75-8.8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR LJTLÁN ÖVERDTR. (%) lægst Almennir vixlar(forv.) 15.25 Allir Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf . AFURÐALAN 7,75-8.25 Lb isl. krónur 14,75 15.5 Lb SDR 10-10,5 Lb Bandarikjadalir 8.8-9 Sp Sterlingspund 15.5-15,7 Lb.íb Vestur-þýskmork 10,75-10,9 Lb.Íb.Bb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 4.5 5-9 Dráttarvextir 23.0 MEÐALVEXTIR óverötr. mars 91 Verðtr. mars 91 15,5 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala apríl 3035 stig Lánskjaravisitala mars 3009 stig Byggingavisitala april 580 stig Byggingavisitala april 181,2 stig Framfærsluvisitala mars 150,3 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun . april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,490 Einingabréf 2 2,963 Einingabréf 3 3,600 Skammtimabréf 1,838 Kjarabréf 5,392 Markbréf 2,875 Tekjubréf 2,065 Skyndibréf 1,600 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,635 Sjóðsbréf 2 1,845 Sjóðsbréf 3 1,826 Sjóðsbréf 4 1,581 Sjóðsbréf 5 1,101 Vaxtarbréf 1.8702 Valbré* 1,7405 Islandsbréf 1,141 Fjóróungsbréf 1,072 Þingbréf 1.140 Öndvegisbréf 1,128 Sýslubréf 1,151 Reiðubréf 1.117 Heimsbréf 1,050 HLUTABRÉF Solu- og kaupgengi að lokinni jofnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7,14 Eimskip 5.27 5.50 Flugleiðir 2,62 2,72 Hampiðjan 1,80 1,88 Hlutabréfasjóðurinn 1.82 1.91 Eignfél. Iðnaóarb. 2,05 2.15 Eignfél Alþýðub. 1.47 1,54 Skagstrendingur hf. 4,40 4.60 Islandsbanki hf. 1.54 1,60 Eignfél. Verslb. 1,36 1.43 Oliufélagið hf. 6,30 6,60 Grandi hf. 2,40 2,50 Tollvórugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagiö 1,28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,82 4,00 Olís 2,23 2,33 Hlutabréfasjóður VÍB 0,98 1,03 Almenni hlutabréfasj. 1,03 1,07 Auðlindarbréf 0,975 1,026 islenski hlutabréfasj. 1,06 1.11 Sildarvinnslan, Neskaup. 2,40 2,50 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = lslandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb= Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaó- inn birtast i DV á fimmtudögum. Armenska konan fór í aögerð fyrir helgi: Er á góðum batavegi - ijársöfnunin hefur gengið mjög vel Eva Aslanian, armenska konan sem kom hingað til lands til að fara í aðgerð vegna heilablóðfalls, var skorin upp síðastliðinn fóstudag. Rannsóknir sýndu að það var þrenging í ósæð sem olli heilablóð- fallinu. Eva er nú á batavegi og líð- ur vel eftir atvikum, að sögn Gísla Þráinssonar, en hann sá um að koma henni í aðgerðina. Gísli kynntist Evu og manni hennar, Pap, þegar hann var á ferð í Sovétríkjunum. Þau aðstoðuðu hann þegar hann veiktist þar úti og þegar Eva fékk svo heilablóöfall báöu þau Gísla um aðstoð. Aðgerð sem þessi er að vísu framkvæman- leg í Sovétríkjunum en Gísli segir að það hafi ekki verið góður árang- ur af þeim. Gísli hóf fjársöfnun til að kosta komu Evu og Paps hingað til lands. Hann þurfi að safna 600 þúsund krónum og núna hafa safnast um 500 þúsund. „Þetta hefur gengið mjög vel og mig langar að þakka þeim sem hafa stutt okkur í þessu. Það vantar núna um 100 þúsund krónur en ég hef vonir um aö það komi næstu daga. Fólk hefur verið mjög hjáip- legt, sérstaklega eftir að fréttin kom um þetta í DV,“ segir Gísli. -ns Fiskur settur um borð í flugvél á sunnudag. DV-mynd Ægir Már Kæligeymsla Flugleiða á KeflavikurflugveUi: Tekur einn flugvélarfarm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.