Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1991, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Maður vanur vörubilaviðgerðum óskast á verkstæði. Upplýsingar í símum 91- 674970 og 91-77217 á kvöldin. Starfskraftur óskast í söluturn frá kl. 12-19 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7859. Óskum eftir vönum konum í snyrtingu og pökkun í frystihús í Hafnarfírði. Uppl. í síma 91-651961. ■ Atvinna óskast Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. 19 ára strákur óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-44153. ■ Bamagæsla Tek að mér börn i pössun, er í neðra Breiðholti, hef leyfi. Uppl. í síma 91- 670124. Ýmislegt llmoliunudd - svæðanudd. Reiki - heilun. Kem orkubrautum lík- amans í jafnvægi. Sigurður Guðleifs- son, Sólbaðsstofan Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, s. 626465 og 11975. Greiðsluerfiöleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu Qármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er og öll nöfn. Örrugg tækni. Nám- skeið. Símar 626275, 11275 og 83766. Einkamál 37 ára heiðarlegan og barngóðan mann í sveit, sem ætlar að hætta í vor, langar að kynnast heiðarlegri og reglusamri konu, sem býr í sveit eða kaupstað, á aldrinum 25-40 ára. Er bindindismaður á áfengi og tóbak. Svör sendist DV fyrir 14. apríl, merkt „Vonir 7842“. Mynd æskileg. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Kennsla Arangursrík námsaðstoð við grunn-, framhaids- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd. Spákonur Spákona. Skyggnist í kristal, spil, bolla, blómakúlu. Hugleiðsla og afslöppun, sér eða eftir spádóma, að sjálfs. fylgja kaffibollarnir. Betra að hafa nægan u'ma f/pantanir. S. 91-31499. Sjöfn. Völvuspá. Spái í framtíðina þína, les út nafn, fæðingardag og ár í lófa, spil á mismunandi hátt og bolla. Uppl. í síma 91-79192 eftir kl. 14 alla daga. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-84286. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý !!l.S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! í fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Leigjum út veislusal fyrir 60-150 manns með veitingum, hentar sérlega vel fyr- ir árshátíðir, fermingar, brúðkaup, afmæli, erfisdrykkjur^ kokkteilboð og aðra mannfagnaði. Utvegum hljóm- sveitir og skemmtiaðtriði, einnig sér- lega hentugt fyrir erlenda ferðahópa, hádegi og kvöld. Uppl. í s. 91-685206. P0K0N - BLÓMAÁBURÐUR LÍFSKRAFTUR BLÓMANNA MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drawn by ROHERO Aö nokkrum mínútum liðnum virðist Fiona átta sig ... Ég er búin að fá mig fullsadda á lygunum og svikunum í Tomma! ' MGN 198V SÍNDICATION INTERNATlONAL LTÚ 'MINN er frekar fyrin að svíkja sjálfan sig . © Bulls ‘S*—olti s- Hann telur sér t.d. trú um að hann spili betur en allir aðrir og hlaupi hraðar en nokkur annar! »» g XZ-94

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.